Tíminn - 22.06.1977, Blaðsíða 10

Tíminn - 22.06.1977, Blaðsíða 10
10 Miövikudagur 22. júni 1977 Slgurftur Thoroddsen, verk- fræðingur Um þessar mundir stendur yfir sýning á verkum Sigurðar Thoroddsen að Kjar- valsstöðum, en þar sýnir hann um 200 myndir. Vatnslita- myndir, grafik, acryl- myndir, teikningar og krit. Siguröur Thoroddsen er þjóftkunnur maöur af verk- fræ&istörfum sinum og varla er ráöizt i nokkurt stórvirki á land- inu i virkjunarmálum, án þess ao hann sé haföur me6 i ráoum og þao fjölefli er meo honum vinnur. Mitt i dagsins önn hefur hann sinnt myndgerö, stundum talsvert, stundum minna en skyldi. Siguröur er fæddur 24. júli áriö 1902 og þvi tæplega 75 ára aö aldri. Foreldrar hans voru þau frægu hjón Skúli Thorodd- sen, alþingismaour og ritstjóri ÞRJÁR SÝNINGAR og Theódóra Thoroddsen, en þau bjuggu um langt skeiB á Bessastöoum, en þar er Sigurourfæddur. Sloar áttu þau heimilii Vonarstræti, þannig aö llfift byrjaöi f sveit og bæ. Siguröur varö stúdent frá MR árið 1919 og verkfræöiprófi lauk hann I Kaupmannahöfn ário 1927. Ógjörn ingur er a6 telja upp störf hans hér, enda skipta þau engu máli 1 þessu sam- bandi, nema ef vera skyldi til aö syna aft Islenzkir embættis- menn, opinberir annamenn og leiötogar, gætu sinnt listum meira en þeir gera nú. Maó for- maöur taldi ekki eftir sér aö yrkja þótt hann stjórnafti milljaröi af fólki, sem var aft byggja nýjan heim fyrir sig. Hannes Hafstein rá&herra orti, sama gerou sýslumenn, prestar og alls konar oddvitar. Nú yrkja valdamenn ekki lengur, né heldur embættismenn, og þeir mála vfst Htiö. Llfsverk Sigur&ar Thoroddsen I myndlist er ekki svo litio ao vöxtum. Hann málar mikio af vondum myndum ao voru mati, en sem betur fer dálitiB af góoum myndum lika. Góöu ein- tökin eru i öllum flokkum mynda, góftar teikningar, t.d. af Olafi Thors og Jónasi Jónssyni frá Hriflu. Þá eru á sýningunni ljómandi gó&ar vatnslitamyndir og dúkristur. Kosturinn vifi myndlist Siguroar Thoroddsen er einkum sá, aö honum „fer ekkert fram". Hann er hinn sami þegar hann situr vib gluggann I for- eldrahúsum, 10 ára gamall og málar næstu hús og þegar hann rúmlega sextiu árum si&ar situr Vatnslitamynd rftir Jdn Ganaarsion. vi6 myndger& I afturelding vi& Vesturbrún. Þess vegna eru myndir Siguröar persónulegar. Hann upplifir mótiv sin en klæö- ir þau ekki eftir Parisartizku. Sýningu Sigur&ar lýkur 21. júní. Jón Gunnarsson Jón Gunnarsson sýnir vatns- litamyndir a& Kjarvalsstööum dagana 11.-19. júnl alls 76 myndir og er myndefni hans einkum tengt sjó og fiskveiöum. Þó eru á sýningunni nokkrar landslagsmyndir. Ef stiklab er á stóru um myndefnin þá eru þau Brotin bátur, Vestanátt, Enda- bauja, Frá Reykjanesi, Kvika, Esjan, Uppstilling, t.s.frv., Ég hefi ekki á&ur sé& sýningu hjá Jóni Gunnarssyni, en dalitiö hef ég sé& af myndum hans. Bg er sammála þvi aliti listráös, a& vatnslitamyndir Jóns Gunnarssonar eru betri en oliumálverkin (þau sem ég hefi sé&), en ég er hins vegar osam- mála tilskipun listrá&s, a& Jón megi einvör&ungu sýna vatnsliti áKjarvalsstö&um, en ekki olíu- málverk. Bevan sag&i vi& brezka þingiö: Þi& veröiö a& taka mig eins og ég er, e&a láta mig hætta, en hann var utanrikisrá&herra og fór persónulegar lei&ir. Hann vildi ekki láta breyta sér neitt i þinginu. Sama á a& gjöra á Kjarvals- stö&um, annaö hvort fá menn a& syna þar e&a ekki. A& meina ákve&nar myndir, er of mikil miöstýring og jaörar viö áreitni: jafnvel þótt ma&ur sé sammála þvi a& vatnslitir séu betri en eitthva& annaö i farangri listamanna. Á sýningu Jóns Gunnarssonar eru margar ágætar myndir. 1 þeim er talsvert atvinnulif og ve&urfar. Saltar stemmur frá hafinu. Þdtt segja megi sem svo, a& Jón Gunnarsson oftaki sig á sumu af sinu myndefni, þá er heildarsvipur sýningarinnar gó&ur. Ragnar Páll i Bogasal Ragnar Páll Einarsson, er hálfger&ur Utigangsma&ur i myndlistinni — þannig séö, aö myndlistarstjórnmálamenn e&a i fólk í listum t könnun, er nemendur vi& Menntaskólann á Akureyri geröu, kemur berlega i ljós aO talsver&ur munur er á ibúum einstakra hverfa á Akureyri og vir&ast þeir skiptast i ólika hópa eftir aldri hverfanna. Þau atri&i sem einkum og sér i lagi vekja eftirtekt lesandans eru m.a. eftirfarandi: Fólk sem kaupir ibú&ir I elztu hverfun- um er oftar lágtekjufólk og sjaldnar hátekjufólk en fölk sem kaupir ibú&ir i nýju hverfunum. Þeir sem hafa miklar tekjur eru tiltölulega fámennir I elztu hverfunum. Fólk sem býr I yngstu hverf- unum virðist njóta betri iánafyrirgrei&slu, þ.e. skuld- ar yfirleitt meira, en fólk i cl/.tti hverfunum. Kaupendur eldra húsnæ&is hafa yfirleitt áttáðurheima isama hverfi. Fólk sem kaupir Ibiiðir I (¦1/(11 hverfunum er á svipuð- um aidri og fólk sem kaupir ibú&ir I yngstu hverfunum. Barnlaust fólk og einhleypt er tiltölulega fleira I elztu hverfunum en i þeim yngstu. „Stéttlausa" sté ATH-Reykjavlk. Viö islendingar höfum löngum hreykt okkur af þvi a& hér rikti stéttlaust þjóðfélag. Sem betur fer þá rlkir hér á landi ekki svipa&ur ójöfnuður og viða i ná- grannalöndunum, en þvi fer fjarri að mannlifið hér sé svo sem margir vilja vera láta. Þvl miöur hafa ekki verið gerðar itarlegar kannanir á þessu sviði hér á iandi, en þau gögn sem fyrir liggja nú þegar, ættu að vera ráðamönnum nægjanlegur leiðarvisir, hafi þeir yfirleitt áhuga á að breyta þróuninni. Það er opinbert leyndarmál, að búseta fóiks skiptist á hverfi eftirefnahag. t Reykjavik til að mynda, býr efnaminna fólk gjarnan I gamla bænum og I á- kve&num hlutum Brei&holts- hverfa. A Akureyri hins vegar þá býr það fólk á Eyrinni og i innbænum.Umþetta segir svo I norrænu menningarkönnuninni sem gerð var á Akureyri á árun- um 1974-75: „Svo virðist sem hátekjustéttirnar, atvinnurek- endur og opinberir starfsmenn, séu einkum i nýrri hverfunum f bænum. Einkum er skiptingin skýr i Lundunum, Byggðun- um og syðri brekkum. Faglærð- ir verkamenn sem margir hverjir hafa ekki lakari tekjur en atvinnurekendur og embættismenn búa einkum i Gerðunum, Lundunum og Völl- unum og einnig i Glerárhverfi austan Hörgárbrautar. Athyglisvert er hve fáir at- vinnurekendur og opinberir starfsmenn eru á Oddeyri og i Glerárhverfum. Stéttaskipting eftir hverfum virðist þannig vera tiltöluiega skýr á Akureyri." ,, Stéttaskiptingin" könnuð nánar Þtí svo aö gott starf haf i veriö unni& me& norrænu menningar- könnuninni, vanta&i mikio uppá a& verkinu yr&i lokiö. Henni var ekki ætlaft aft rannsaka mismun á ibúum hverfanna og si'ftastlift- iö haust könnu&u því nokkrir nemendur I félagsfræ&ideild Menntaskólans á Akureyri þessa stéttaskiptingu nánar. A&alhei&ur E. Jónsdóttir og Anna Þ. Ingólfsdóttir ger&u at- hugun á a&albyggingartima hverfanna sem gengiö haf&i veriö út frá i norrænu menn- ingarkönnuninni og f leik- og starfskönnun, sem gerft var snemma á s.l. ári. Sf&an rann- saka&i Anna litsvarsgrei&slur fólks I þeuum hverfum áriö 1976 en A&alhei&ur kanna&i flutninga fólks innan bæjarins, hva&an fólk flutti og hvert árift 1975 og fyrri hluta árs 1976. Hún takmarka&i rannsókn sina vift þá sem höf&u keypt Ibú&arhús- næ&i e&a byggt og flutt f baö á þessum tima. Jafnframt safna&i hún upplýsingum um aldur f ólks og útsvarsgrei&slur. Nanna Rögnvaldsdóttir rannsaka&i fjölskyldustær& og ger& i hverfunum. Bæjarhverfunum á Akureyri var skipt I i'jóra flokka til aft- greinihgar, þ.e.: Hverfi A: Geröi, Lundir — Hverfi B: Byggðir, Glerárhverfi — Hverfi C: Brekkur, Mýrar, Vellir — HverfiD: Innbær, gamla Eyrin, miöbær. Elzta hverfiö er inn- bærinn, en hann bygg&ist upp á árunum 1880 til 1930. Yngstu hverfin eru Geröin og Lundirn- Cr Glerárþorpi Svipmynd af Eyrinni. Þessi hluti bæjarins var byggöur á árunum 1:

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.