Fréttablaðið - 23.02.2006, Blaðsíða 32

Fréttablaðið - 23.02.2006, Blaðsíða 32
 23. febrúar 2006 FIMMTUDAGUR Basso & Brooke eru hönnuðir, nýorðnir frægir. Á tískuvikunni í London sýndu þeir fremur myrka fatalínu. Á bak við fatalínuna Basso & Brooke standa samnefndur Breti og Brasilíumaður. Fyrir ári síðan sátu þeir í lítilli herbergisholu í London og teiknuðu mynstur á efni. Í dag eru þeir búnir að fá hin eftirsóttu Fashion Fringe-verð- laun og voru að ljúka við sýningu þriðju fatalínunnar á tískuvik- unni í London á dögunum. Margir líkja hönnun tvíeykisins við Ver- sace og Galliano og í gríni hefur því verið fleygt að frægu hönnuð- irnir hafi farið til Ríó og eignast í leyni tvíburana Basso og Brooke. Teiknimyndahöfundurinn Panayiotyu vinnur náið með vin- unum. Hún teiknar myndir sem Basso síðan litar, fjölfaldar og býr til mynstur úr en slík mynst- ur eru einmitt einkennismerki Basso & Brooke. Þeir eru greini- lega hrifnir af níunda áratugnum og njóta leggings, púffaðar ermar, silkiflíkur og glans og glimmer vinsældar hjá þeim. Myrkt var yfir haustlínu Bosso & Brooke og sýningarsalurinn var eftirlíking dýflissu. Litirnir voru ekki jafn skærir og í sumar- línunni og dökkfjólublár, -brúnn og -grænn mest áberandi. Í dökkum litum Vorlínan frá Pilgrim er komin Tilvalið skart fyrir fermingarstúlkuna FERMING Í FLASH Kjólar Pils Toppar Jakkar Ótrúlegt úrval Vor í lofti nýjar vörur Kringlunni Sími 533 2290 100% vatnsheldir Nýjar skyrtur Vind og vatnsheldir Flottir skór fyrir alla
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.