Fréttablaðið - 28.02.2006, Page 40

Fréttablaðið - 28.02.2006, Page 40
Leikarinn Morgan Freeman sá ekk- ert að því að verða við beiðni með- leikara síns Sir Bens Kingsley og kalla hann Sir Ben. Aðrir leikarar hafa kvartað undan snobbinu í Kingsley og fundist hann góður með sig en hann og Morgan leika saman í myndinni Lucky Number Slevin. „Hann bað mig að kalla sig Sir Ben svo ég kallaði hann alltaf því nafni,“ sagði hinn hógværi Freeman. „Mér finnst ennþá spennandi að hitta svona stórar stjörnur. Ég ólst upp með kvikmyndunum og verð ennþá rosalega spenntur þegar ég hitti fólk sem ég lít jafn mikið upp til og Sir Ben. ■ Hógværðin uppmáluð MORGAN FREEMAN Lítur upp til Sir Bens. Hin fagra rokkaradóttir Elizabeth Jagger heldur áfram að feta í fót- spor móður sinnar. Núna þegar hún er orðin eftirsótt fyrirsæta vill hún líka gerast leikkona. Jerry Hall, móðir hennar, hóf feril sinn sem fyrirsæta en er nú frægari fyrir leik sinn í leikhúsum Lundúna og síðast í söngleiknum High Society. Elizabeth sást aðeins í myndinni Igby Goes Down en þar voru Kieran Culkin og Claire Danes í aðalhlut- verkum. „Mér er alvara með að læra að leika,“ sagði Elizabeth í við- tali við The Daily Mail. „Ég veit að ég get ekki gengið inn í stjörnuhlut- verk. Ég vil bara fá lítið hlutverk, þrjár mínútur í kvikmynd einhvers toppleikstjóra.“ Elizabeth var næst- um búin að fá hlutverk í næstu kvik- mynd Sofiu Coppola, Marie Antoin- ette, en atriðið sem hún átti að koma fram í var fellt niður. Langar í hlutverk FRÉTTIR AF FÓLKI Kate Moss sást með nýjan strákgeml-ing upp á arminn kvöldið fyrir NME- verðlaunahátíðina og var sá heppni enginn annar en Albert Hammond Jr. úr hljómsveitinni The Strokes. „Hann hvíslaði í eyra hennar allt kvöldið og hún brosti og hló dátt að öllu sem hann lét út úr sér,“ sagði vitni. Þau tvö sáust einnig yfirgefa skemmtistað- inn í Landrover í lok kvöldsins. Þegar Albert var svo spurður út í atvikið sagði hann: „Við vorum bara full og vinaleg hvort við annað. Hún er svöl stelpa og ég skemmti mér vel, en ég er í sambandi við aðra stelpu.“ Sú stelpa er einmitt þjóðlagasöngkonan Catherine Pierce, en þau skötuhjúin eru trúlofuð. Nýbýlavegi 14, Kópavogi. Sími 554 4443. Fax 554 4102. rafport@rafport.is www.rafport.is Umboðsmenn um land allt • Miðar á bréf, pakka, bréfabindi o.fl. • Á CD/DVD diska, miðar úr plasti • Prentar miða úr Word-, Excel- og Outlook • Prentar merkiborða bæði á pappír og plast, stærðir eftir vali, allt að eins meters langa • Allt að 62mm breidd • 50 miðar á mínútu* • USB tenging • Windows hugbúnaður • Sjálfvirk klipping • Heilar lengjur eða staðlaðar *Staðlaðir póstfangamiðar Fljótvirkasti miðaprentarinn Umboðsaðili: QL-550 Ti lboðsverð 12.999 kr. Augl. Þórhildar 1390.43 Óskarsverðlaunin verða afhent á sunnudaginn en þetta er einhver mesta glamúrhátíð afþreyingar- iðnaðarins þar sem stjörnurnar koma saman til að sýna sig. Kvik- myndaáhugamenn bíða spenntir eftir að sjá hvort einhverjum tak- ist að skáka smalastrákunum hans Angs Lee á Brokeback-fjalli en tískufrömuðir og spekingar eru ekki síður fullir eftirvænting- ar enda reyna leikkonurnar að skarta sínu fegursta fyrir mynda- vélarnar. Breska leikkkonan Keira Knightley er lafhrædd við rauða dregilinn ef marka má orð hennar í bandarískum spjallþætti en hún er tilnefnd fyrir leik sinn í kvik- myndinni Pride & Prejudice. Ekki eru það þó úrslitin sem stúlkan kvíðir mest fyrir heldur hvernig tískumógúlar heimsins taka henni. „Þetta er eins og hundasýning og mér verður vafalaust líkt við breskan púðulhund,“ sagði leik- konan en þetta verður í fyrsta skipti sem hún mætir á þessa miklu hátíð. „Það er skelfilegt að hugsa til þess að ég verð mæld og vegin frá toppi til táar, og gefin einkunn út frá kjólnum og skart- gripunum,“ bætti hún við. KEIRA KNIGHTLEY Leikkonan fagra segist vera hrædd við alla tískusérfræðingana sem munu mæla hana út á rauða dreglin- um næstkomandi sunnudag. FRÉTTABLAÐIÐ / MYND: REUTERS Óttaslegin Keira Bæjarbíó í Hafnarfirði sýnir í kvöld myndina House of Usher frá árinu 1960 eftir hinn rómaða hryllingsmyndaleikstjóra Roger Corman, með engum öðrum en Vincent Price í aðalhlutverki. Myndin, sem þykir með betri myndum Cormans, byggir á smá- sögu eftir Edgar Allan Poe. Alls gerði Corman sjö myndir byggðar á smásögum Poes og þykir hafa tekist sérstaklega vel að blanda saman gamaldags draugasögu og nútímalegri hrollvekju í þessari mynd. House of Usher fjallar um ungan mann, Philip Winthrop að nafni, sem kemur óboðinn í heim- sókn á heimili Usher-fjölskyld- unnar til að heimsækja kærustuna sína Madeleine. Ekki er allt með felldu og kemst hann að því að bölvun hvílir á fjölskyldunni sem hefur meðal annars firrt Roder- ick, bróður Madeleine, (leikinn af Price) vitinu. Myndin verður sýnd klukkan 20 í Bæjarbíói á Strandgötu númer 6, en miðasala hefst um það bil hálftíma fyrir sýningu og er aðgangseyrir 500 krónur. Myndin verður sýnd aftur laugardaginn 4. mars klukkan 16. - bs VINCENT PRICE Leikur Roderick Usher, en fjölskyldubölvun hefur gert hann geðveik- an. NORDICPHOTOS/GETTYIMAGES Corman í Bæjarbíói Pétur Yamagata í Nexus fór á bókamarkaðinn í Perlunni. „Ég valdi þrjár ferðahandbæk- ur sem heita Á ferð um landið og innihalda bæði aksturs og göngu- leiðir. Ég ætla að þramma um landið eins mikið og ég get í sumar. Svo fékk ég mér bókina um selinn hann Snorra. Hún er snilldarbók og jafnvel undanfari The DaVinci Code og að lokum valdi ég mér nokkrar Snúð og Snældu barna- bækur. Mig er búið að langa lengi að hafa afsökun fyrir að lesa þær bækur aftur og núna á ég tveggja ára strák og get lesið þetta fyrir hann. Þá er bara að sjá hvort þess- ar frábæru bækur hafi staðist tímans tönn.“ Selurinn Snorri og ferðalög PÉTUR YAMAGATA Hann valdi sér nokkrar bækur á bókamarkaðnum í Perlunni. ÆVINTÝRIÐ ER RÉTT AÐ BYRJA! SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI FRÁBÆR SKEMMTUN FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA - SV MBL - VJV topp5.is VELJIÐ HÉR AÐ NEÐAN KVIKMYNDAHÚS OG SÝNINGARTÍMA SEM YKKUR HENTAR NANNY MCPHEE kl. 6 og 8 CONSTANT GARDENER kl. 8 og 10.30 B.I. 16 ÁRA UNDERWORLD kl. 10 B.I. 16 ÁRA FINAL DESTINATION 3 kl. 6 B.I. 16 ÁRA CAPOTE kl. 5.30, 8 og 10.20 B.I. 16 ÁRA TRANSAMERICA kl. 5.45, 8 og 10.15 B.I. 14 ÁRA WALK THE LINE kl. 6 og 9 B.I. 12 ÁRA BROKEBACK MOUNTAIN kl. 6 og 9 B.I. 12 ÁRA SÍMI 564 0000 SÍMI 551 9000 SÍMI 462 3500 400 kr. í bíó! Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI 2 VIKUR Í RÖÐ CONTANT GARDENER kl. 5, 8 og 10.45 B.I. 16 ÁRA NANNY MCPHEE kl. 3.40 og 5.50 UNDERWORLD kl. 8 og 10.20 B.I. 16 ÁRA ZATHURA m/íslensku tali kl. 3.40 og 5.50 B.I. 10 ÁRA ZATHURA m/ensku tali kl. 5.50 B.I. 10 ÁRA WALK THE LINE kl. 8 og 10.45 B.I. 12 ÁRA SÝND Í Í LÚXUS kl. 5, 8 og 10.45 B.I. 12 ÁRA FUN WITH DICK AND JANE kl. 3.40, 8 og 10.10 S. S  Ó. YFIRVOFANDI HÆTTA OG SAMSÆRI LÍF OKKAR ER Í HÖNDUM TVEGGJA EINSTAKLINGA FRÁ LEIKSTJÓRA CITY OF GOD EFTIR METSÖLUBÓK JOHN LE CARRÉ EIN BESTA MYND ÁRSINS BAFTA tilnefningar 10 Tilnefningar til ÓSKARS- VERÐLAUNA 4 Tilnefningar til ÓSKARS- VERÐLAUNA M.A. BESTA MYND, BESTI LEIKSTJÓRI OG BESTI LEIKARI Í AÐALHUTVERKI 5 STÓRKOSTLEG VERÐLAUNAMYND BYGGÐ Á SÖNNUM ATBURÐUM BESTI LEIKARI ÁRSINS Í AÐALHLUT- VERKI TÖFRANDI ÆVINTÝRAMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA ÓÞEKKUSTU BÖRN Í HEIMI HAFA FENGIÐ NÝJA BARNFÓSTRU SEM ER EKKI ÖLL ÞAR SEM HÚN ER SÉÐ. „...listaverk, sannkölluð perla“ - DÖJ, kvikmyndir.com Tilnefningar til GOLDEN GLOBE verðlauna 3 - MMJ Kvikmyndir.com - VJV -Topp5.is MISSIÐ EKKI AF ÞESSARI YNDISLEGU MYND MARGVERÐLAUNUÐ OG MÖGNUÐ MYND MEÐ FELICITY HUFFMAN ÚR DESPERATE HOUSEWIVES -MMJ, Kvikmyndir.com - HJ -MBL - BLAÐIÐ - „..ótrúlega áhrifarík, minnisstæð og örgrandi kvikmyndagerð.“ L.I.B. - topp5.is

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.