Fréttablaðið - 07.04.2006, Qupperneq 31
FÖSTUDAGUR 7. apríl 2006 5
ÚTSALA
verslun
Útilegugræjur eru góð hug-
mynd að fermingargjöf.
Útivistarbúðir huga að
fermingum eins og aðrir í
þjóðfélaginu enda fara
fermingar nú að bresta á
og um leið höfuðverkur
ættingja um gjafakaup.
Verslunin Útivist í
Smáralind og Glæsibæ
auglýsir nú flotta hug-
mynd að fermingargjöf.
Það eru göngubakpokar frá
High Peak. 55 lítra High Peak
Sherpa poki sem hægt er
að stækka um tíu
lítra kostar
8.990
krónur en var áður á
10.990. Þetta er góður
göngupoki með still-
anlegt bak og stækk-
anlegt aðalhólf. Einn-
ig er hægt að fá 65
lítra poka með mögu-
leika á tíu lítra
stækkun á 9.990
krónur á tilboði.
Verslunin 66˚
Norður auglýsir einn-
ig fermingartilboð.
Þór kúlutjald fæst á
3.900 krónur en kostaði
áður 4.900 krónur. Þrjátíu
lítra bakpoki frá Vaude
kostar 9.900 krónur og
svefnpoki frá sama merki
á 4.900.
Litlir bakpokar frá 66˚
Norður, 15 og 25 lítra kosta
frá 1.520 krónum en voru áður
frá 1.900 krónum.
Viðlegubúnaður í
fermingargjöf
Bakpokar og svefnpokar koma alltaf
að góðum notum og eru endingar-
góðar gjafir.
Fram til 12. apríl
er hægt að gera
góð kaup á
vörum hjá Betra
baki í tilefni af
lagerútsölu.
Vegna lagerflutninga
býður verslunin
Betra bak upp á veg-
lega lagerútsölu
fram til 12. apríl.
Veittur er 30 til 70
prósenta afsláttur
af völdum vörum.
Á lagerútsölunni má meðal ann-
ars fá Crown heilsudýnu á tæpar
70 þúsund krónur, teppasett með
púðum á 12.900, ameríska hæg-
indastóla á 45.900 og Apple nátt-
borð úr eik, vengi eða beyki á
tæpar 20 þúsund krónur.
Einnig má finna
mikið úrval af rúm-
göflum með góðum
afslætti og still-
anleg rúm á
algjöru gæða-
verði sem fær budd-
una til að hoppa af
gleði.
Ef einhvern tímann
er tími til að kaupa
nýjar mublur inn á
heimilið þá er það nú.
Lagerútsalan er haldin í Skeif-
unni 7 og er opið virka daga frá
klukkan 13 til 18 og á morgun er
opið frá 11 til 16.
Lagerútsala
Betra baks
Nú er hægt að tryggja sér góð-
an svefn á tilboðsverði með því
að kaupa sér almennilegt rúm
á almennilegu verði.
Draumarúm í Bæjarlind bjóða
kynningarverð á Ibiza rúmum.
Veittur er annars vegar 20 pró-
senta afsláttur af Ibiza Becama
rúmi, 90 sinnum 200, og kostar
rúmið á tilboði 55.290 kr. Einnig er
veittur 40 prósenta afsláttur af
Ibiza rúmi, 160 sinnum 200, og
kostar rúmið 49.900 kr.
Einnig býður verslunin upp á sér-
stakt páskatilboð af fermingar-
rúminu í ár, Palazzo, 120 sinnum
200. Veittur er 25 prósenta afslátt-
ur og kostar rúmið 46.000 kr.
Rúm á góðu
verði
Draumarúm veita 20 til 40 prósenta afslátt
af rúmum.
Nú standa yfir indverskir dagar í Mira Art í Bæjarlind. Veittur er 30 prósenta
afsláttur af allri indverskri vöru.
Svefn og heilsa bjóða góð fermingartilboð á rúmdýnum. Einnig fylgir páskaegg
með öllum keyptum dýnum.
Borð fyrir tvo er með rýmingarsölu þar sem veittur er allt að 70 prósenta afsláttur.
tilboð }
DANSRÆKT JSB ER MEÐ
TILBOÐ UM PÁSKANA.
Dansrækt JSB er staður fyrir
konur á öllum aldri og býður
upp á fjölbreytta tíma. Nú
býður dansræktin upp á gott
páskatilboð en fjörtíu pró-
senta afsláttur er veittur af
sex mánaða og árskortum.
Er þetta meðal annars gert í
tilefni af fjörutíu ára afmæli
JSB sem opnar stærri og
glæsilegri stað um miðjan
ágúst.
Nánari upplýsingar er að fá á
www.jsb.is.
JSB í fjörtíu ár
Lagerútsala Betra baks stendur
til 12. apríl og er í Skeifunni 7.