Fréttablaðið


Fréttablaðið - 07.04.2006, Qupperneq 31

Fréttablaðið - 07.04.2006, Qupperneq 31
FÖSTUDAGUR 7. apríl 2006 5 ÚTSALA verslun Útilegugræjur eru góð hug- mynd að fermingargjöf. Útivistarbúðir huga að fermingum eins og aðrir í þjóðfélaginu enda fara fermingar nú að bresta á og um leið höfuðverkur ættingja um gjafakaup. Verslunin Útivist í Smáralind og Glæsibæ auglýsir nú flotta hug- mynd að fermingargjöf. Það eru göngubakpokar frá High Peak. 55 lítra High Peak Sherpa poki sem hægt er að stækka um tíu lítra kostar 8.990 krónur en var áður á 10.990. Þetta er góður göngupoki með still- anlegt bak og stækk- anlegt aðalhólf. Einn- ig er hægt að fá 65 lítra poka með mögu- leika á tíu lítra stækkun á 9.990 krónur á tilboði. Verslunin 66˚ Norður auglýsir einn- ig fermingartilboð. Þór kúlutjald fæst á 3.900 krónur en kostaði áður 4.900 krónur. Þrjátíu lítra bakpoki frá Vaude kostar 9.900 krónur og svefnpoki frá sama merki á 4.900. Litlir bakpokar frá 66˚ Norður, 15 og 25 lítra kosta frá 1.520 krónum en voru áður frá 1.900 krónum. Viðlegubúnaður í fermingargjöf Bakpokar og svefnpokar koma alltaf að góðum notum og eru endingar- góðar gjafir. Fram til 12. apríl er hægt að gera góð kaup á vörum hjá Betra baki í tilefni af lagerútsölu. Vegna lagerflutninga býður verslunin Betra bak upp á veg- lega lagerútsölu fram til 12. apríl. Veittur er 30 til 70 prósenta afsláttur af völdum vörum. Á lagerútsölunni má meðal ann- ars fá Crown heilsudýnu á tæpar 70 þúsund krónur, teppasett með púðum á 12.900, ameríska hæg- indastóla á 45.900 og Apple nátt- borð úr eik, vengi eða beyki á tæpar 20 þúsund krónur. Einnig má finna mikið úrval af rúm- göflum með góðum afslætti og still- anleg rúm á algjöru gæða- verði sem fær budd- una til að hoppa af gleði. Ef einhvern tímann er tími til að kaupa nýjar mublur inn á heimilið þá er það nú. Lagerútsalan er haldin í Skeif- unni 7 og er opið virka daga frá klukkan 13 til 18 og á morgun er opið frá 11 til 16. Lagerútsala Betra baks Nú er hægt að tryggja sér góð- an svefn á tilboðsverði með því að kaupa sér almennilegt rúm á almennilegu verði. Draumarúm í Bæjarlind bjóða kynningarverð á Ibiza rúmum. Veittur er annars vegar 20 pró- senta afsláttur af Ibiza Becama rúmi, 90 sinnum 200, og kostar rúmið á tilboði 55.290 kr. Einnig er veittur 40 prósenta afsláttur af Ibiza rúmi, 160 sinnum 200, og kostar rúmið 49.900 kr. Einnig býður verslunin upp á sér- stakt páskatilboð af fermingar- rúminu í ár, Palazzo, 120 sinnum 200. Veittur er 25 prósenta afslátt- ur og kostar rúmið 46.000 kr. Rúm á góðu verði Draumarúm veita 20 til 40 prósenta afslátt af rúmum. Nú standa yfir indverskir dagar í Mira Art í Bæjarlind. Veittur er 30 prósenta afsláttur af allri indverskri vöru. Svefn og heilsa bjóða góð fermingartilboð á rúmdýnum. Einnig fylgir páskaegg með öllum keyptum dýnum. Borð fyrir tvo er með rýmingarsölu þar sem veittur er allt að 70 prósenta afsláttur. tilboð } DANSRÆKT JSB ER MEÐ TILBOÐ UM PÁSKANA. Dansrækt JSB er staður fyrir konur á öllum aldri og býður upp á fjölbreytta tíma. Nú býður dansræktin upp á gott páskatilboð en fjörtíu pró- senta afsláttur er veittur af sex mánaða og árskortum. Er þetta meðal annars gert í tilefni af fjörutíu ára afmæli JSB sem opnar stærri og glæsilegri stað um miðjan ágúst. Nánari upplýsingar er að fá á www.jsb.is. JSB í fjörtíu ár Lagerútsala Betra baks stendur til 12. apríl og er í Skeifunni 7.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.