Fréttablaðið - 07.04.2006, Síða 38
12
ATVINNA
7. apríl 2006 FÖSTUDAGUR
Runólfur Gunnlaugsson lögg. fast.sali – Kristín Pétursdóttir, lögg. fast.sali
Smiðjuvegur 14
Smiðjuvegur 4
Fr
um
ATVINNUHÚSNÆÐI
Mjög aðgengilegt og
þægilegt atvinnu-
húsnæði á götuhæð
með malbikuðu
plani fyrir framan.
Húsnæðið er tvö
141,2 fm samliggj-
andi rými alls 282,4
fm. Stórar innkeyrsludyr og gluggar snúa að götu. Í hús-
næðinu er snyrting, kaffistofa og ágætt flísalagt móttöku-
rými. Mjög hentugt húsnæði undir margs konar starfsemi.
Verð 36,9 millj.
Vel staðsett iðn-
aðarhúsnæði á
tveimur hæðum
fyrir ofan götu á
frábærum stað á
Smiðjuvegi í
Kópavogi. Hús-
næðið er fljölnota
og hentar marg-
víslegri starfsemi.
Húsnæðið er nú í útleigu, en er laust 01.08.2006 eða fyrr.
Eignin er alls 577,1 fm og skiptist í 369,3 fm
iðnaðarrými sem er að mestu einn salur
með ágætri lofthæð og einni góðri
innkeyrsluhurð. Einnig er 207,8 fm
skrifstofur á millilofti ásamt
geymslurými á 1. hæð. Á 2. hæð er
m.a. eldhús, snyrting, kaffistofa og
skrifstofuaðstaða. Malbikað plan
fyrir framan húsið. Verð 69 millj.
Suðurlandsbraut 20
Sími 533 6050
Bæjarhrauni 22
Sími 565 8000
KÓPAVOGSBÆR
AUGLÝSING UM SKIPULAG Í KÓPAVOGI
Vallakór 2-6. Verslunar- og þjónustumiðstöð.
Breytt deiliskipulag.
Í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingarlaga
nr. 73/1997 m.s.br. auglýsist hér með tillaga að
breyttu deiliskipulagi við Vallakór nr. 2-6. Í breyting-
unni felst að lóðunum nr. 2, 4 og 6 er breytt í
tvær lóðir, Vallakór 2 og 4. Á lóð nr. 2 (suður hluti
deiliskipulagssvæðisins) er deiliskipulagi frestað
en á lóð nr. 4 er gert ráð fyrir einu verslunar- og
þjónustuhúsi á 1-5 hæðum. Flatarmál fyrirhug-
aðs verslunar- og þjónustuhúss er áætlað allt að
9.000 m2 og miðað er við 1 stæði á hverja 35
m2 í húsnæði. Á lóðinni er gert ráð fyrir
bílgeymslu að mestu neðanjarðar. Lóð undir
spennistöð (við Þingmannaleið) er færð til. Enn
fremur er svæði fyrir hverfisgáma fært til innan
lóðar. Tillagan er sett fram á uppdrætti í mkv.
1:1000 ásamt skýringarmyndum og greinargerð
dags. 14. mars 2006.
Tillaga verður til sýnis á Bæjarskipulagi
Kópavogs, Fannborg 6, 2. hæð frá kl. 8.00 til
16.00 mánudaga til fimmtudaga og á föstudög-
um frá 8.00 til 14.00 frá 10. apríl til 15. maí 2006.
Upplýsingar um tillögurnar eru einnig á heima-
síðu bæjarins www.kopavogur.is. Athugasemdir
eða ábendingar skulu hafa borist skriflega
bæjarskipulagi eigi síðar en kl. 15.00
mánudaginn 29. maí 2006. Þeir sem ekki gera
athugasemdir innan tilskilins frests, teljast
samþykkir tillögunni.
Skipulagsstjóri Kópavogs.
FULLT STARF OG HLUTASTÖRF
10-11 óskar eftir duglegu og jákvæðu starfsfólki
í verslanir sínar á höfuðborgarsvæðinu.Við óskum
eftir starfsfólki í stöður vaktstjóra og þurfa umsækj-
endur að vera 20 ára. Einnig eru lausar stöður
almennra starfsmanna og þurfa umsækjendur að
vera 18 ára á árinu. Hjá okkur er andinn góður,
félagslíf er virkt og taka starfsmenn verslana vel á
móti nýliðum. Við bjóðum upp á margskonar vaktir,
sem geta hentað með skóla, eða annari vinnu. Um
er að ræða dagvaktir, kvöldvaktir og næturvaktir.
Umsækjendum er bent á að hægt er að sækja um
beint í verslunum okkar eða þá að senda inn
umsókn á netinu.
Umsóknum er hægt að skila á vefnum
www.10-11.is
Íslensk Ameríska
Óskar eftir bílstjóra til starfa við útkeyrslu
á vörum fyrirtækisins.
Viðkomandi þarf að vera stundvís,
reglusamur og 25 ára eða eldri.
Meirapróf er skilyrði.
Vinnutími 8-18 virka daga
Traust starf hjá sterku fyrirtæki.
ÍSAM er ein öflugasta heildsala landsins. Meðal helstu vöru-
merkja má nefna: Ora, Frón, Kexsmiðjan, Ariel, Pampers,
Always, Pringles, Hersheys, Canderel, Campbellís, Gerber ofl.
Hægt er að fylla út umsókn á www.isam.is eða hafa
samband við Steindór Grétarsson í síma 522-2700.
Ásgeir Erling
Gunnarsson
lögg.fast.sali
Páll
Kolka
Skúli
SigurðssonBorgartúni 29 - Sími 530 7200
Ásgeir E. Gunnarsson lögg. fasteignasali
Fr
u
m
EINBÝLI KÓPAVOGI
Tveggja hæða einbýlishús í grónu
hverfi í Kópavogi. Neðri hæð: For-
stofa og hol, svefnherbergi, snyrt-
ing, þvottahús. Eldhús, borðstofa
og stór parketlögð setustofa með
útgengi út á suður sólverönd og
fallegan garð. Efri hæð: Hjónaher-
bergi með útgengi út á svalir mót
suðri, tvö svefnherbergi, sjón-
varpshol og baðgerbergi sem er flí-
salagt hólf í gólf. Allt umhverfi
hússins er hið snyrtilegasta, garður
mjög fallegur, bílastæði lögð
munstursteypu og vel hefur verið
staðið að viðhaldi húss lóðar. Verð:
42,6 millj.
RAÐHÚS MOS.
Raðhús á einni hæð. Forstofa er
flísalögð, gestasn., hol er parket-
lagt, rúmgóð stofa með útgengi út
á sólverönd. Í svefnálmu er hjóna-
herb. og 3 svefnh. Flísalagt baðh.
með baðkari og sturtuklefa, hiti er í
gólfi. Úr svefnálmu er gengt inn í
geymslu og bílskúr, sem nú er nýtt-
ur sem auka íbúð. Eldhús er rúm-
gott, borðkr., inn af eldh. er þv.hús.
Fyrir framan húsið að norðanverðu
eru hellulögð bílastæði með snjó-
bræðslukerfi. Á baklóð hússins að
sunnanverðu er hellulögð sólver-
önd og gróinn garður með limgerði
á lóðarmörkum. Verð: 35,7 millj.
SKEIÐARÁS GBÆ.
BYGGINGALEYFI
Iðn.- og skrifst.húsn. 1.063 m2, á
2.987 m2 lóð, með bygg.leyfi fyrir
stækkun um 729 m2. Deiliskipulag
sem samþ. var í nóv. ‘01 segir m.a.:
Nýt.hlutf.: Gr.fl. húss 40% af stærð
lóðar að hámarki, en nýt.hlutf. er
mest 60%. Byggingareitur og nýt.-
hlutf.: Á lóðinni er nú skv. FMR.
Bygginar á lóðinni alls: 1.063 m2.
Byggingareitur: Er 1.440 m2 og
leyfil. hám.fl.mál húss samkv. skil-
málum um 1.792 m2. Vannýttir
byggingamöguleikar innan bygg-
ingareits eru: 729 m2, þar af: Jarð-
hæð 282 m2, og efri hæð 447 m2.
SKÓGARÁS
Rúmg. 129,6 fm og falleg, 4ra
herb. íbúð á góðum stað. Íbúðin er
á 2 hæðum, neðri hæðin er 80,7 fm
og efri hæðin 48,9 fm Neðri hæð:
Forst., hol, gólf er flísalagt. Stofa,
gólf er flísalagt, útgengi út á suðv.-
svalir. Eldhús með fallegri innrétt.,
rúmg. borðkr. Baðh. með flísum á
gólfi og veggjum, falleg innrétt.,
baðkar. 2 rúmg., flísal. svefnh. Efri
hæð: Rúmg. parketl. setust./sjón-
v.hol. Svefnh., parketl. Þv.hús er
rúmg. Í þv.húsi hefur verið komið
fyrir sturtukl. Geymslur eru undir
súð. Fleiri fermetrar af efri hæðin
nýtast í raun, en mæling FMR gef-
ur til kynna. Verð: 27,3 millj.
STÓRITEIGUR MOS.
2ja hæða raðhús, 167 fm þar af er
bílsk. 22 fm. Neðri hæð: Forst. og
hol er flísalh Eldhús er með góðri
innrétth, borðkrókur, búr er inn af
eldhúsi. Stofa snýr í móti suðri, gólf
er parketlagt, útgengi út á sólver-
önd og garð. Innbyggður bílskúr.
Efri hæð: Stigi er parketlagður, hol
er parketlagt. Þrjú barnaherbergi.
Hjónaherbergi, góðir skápar, út-
gengi út á suðursvalir. Baðherbergi
er flísalagt hólf í gólf. Þvottahús
með útgengi út á stórar svalir. Járn
á þaki hússins er nýtt. Skemmtilegt
hús á góðum stað í grónu hverfi í
Mosfellsbæ. Verð: 32,9 millj.
TILKYNNINGAR
FASTEIGNIR
Grunnskólinn í Grindavík
lausar kennarastöður
Við leitum að áhugasömum kennurum
til eftirfarandi starfa næsta skólaár.
• umsjónarkennurum á yngsta- og miðstig
• sérkennara
• myndmenntakennara í hlutastarf
• danskennara í hlutastarf
• heimilisfræðikennara í hlutastarf
Grindavík er blómlegt sveitarfélag með um 2700 íbúa í aðeins 50
km. fjarðlægað frá höfuðborginni. Nemendur eru 500 í 1.-10. bekk.
Í skólanum er unnið framsækið starf af áhugasömu starfsfólki. Unnið
er að innleiðingu uppbyggingastefnunnar - uppeldi til ábyrgðar.
Nánari upplýsingar er að finna um skólann á heimasíðu hans
http://skolinn.grindavik.is
Upplýsingar veitir skólastjóri í símum 420-1150 og 660-7320
(netfang gulli@grindavik.is.) Umsóknarfrestur er til 20. apríl.
Skólastjóri
32-38 (06-12) Smáar 6.4.2006 15:21 Page 8