Fréttablaðið - 07.04.2006, Side 60

Fréttablaðið - 07.04.2006, Side 60
 7. apríl 2006 FÖSTUDAGUR48 ÚR BÍÓHEIMUM Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning:Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning: ÚR BÍÓHEIMUM Svar: Frank úr kvikmyndinni Scrooged frá árinu 1988 ,,The Jews taught me this great word. „Schmuck“. I was a schmuck, and now I'm not a schmuck.“ 84-85 (44-45) TV lesið 6.4.2006 12:23 Page 2 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Ævintýri H.C Andersen (6:26) 18.25 Dala- bræður (11:12) SKJÁREINN 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Neighbours 12.50 Í fínu formi 2005 13.05 Home Improvement 13.30 The Comeback) 13.55 Joey 14.25 Arre- sted Development (1:22) (e) 14.50 The secrets of Extreme Makeover 15.35 Night Court 16.00 Barnatími Stöðvar 2 (Nýja vonda nornin, Skrímslaspilið, Scooby Doo, Litlu vél- mennin.) 17.15 Bold and the Beautiful 17.40 Neighbours 18.05 Simpsons SJÓNVARPIÐ 23.45 ANY GIVEN SUNDAY � Kvikmynd 20.30 IDOL-STJÖRNULEIT � Keppni 21.00 BAK VIÐ BÖNDIN � Tónlist 20.00 ONE TREE HILL � Drama 20.00 US MASTERS � Golf 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 Í fínu formi 2005 9.35 Oprah (48:145) 10.20 My Wife and Kids 10.40 3rd Rock From the Sun 11.05 Það var lagið (e) 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.00 Ísland í dag 20.00 The Simpsons 13 (16:22) (Simpson-fjöl- skyldan) Marge setur upp fuglahræðu í matjurtagarðinum sínum til að fæla í burtu krákurnar. 20.30 Idol – Stjörnuleit (Smáralind 11) Úr- slitin ráðast í Smáralindinni. 22.00 Two and a Half Men (2:24) (Tveir og hálfur maður)Einn vinsælasti gaman- þátturinn á Stöð 2 snýr aftur í þessari þriðju þáttaröð. 22.25 Idol – Stjörnuleit (Smáralind 11 – at- kvæðagreiðsla) 22.55 Beauty and the Geek (1:7) (Fríða og nördinn) Hvað gerast þegar ljóskurnar og nördarnir sameina krafta sína? Nýr stórsniðugur veruleikaþáttur þar sem slegið hefur í gegn beggja vegna Atl- antshafs. Leyfð öllum aldurshópum. 23.40 21 Grams (Lífsins vigt) Stranglega bönnuð börnum. 1.40 Dante’s Peak 3.25 Undercover Brother (e) (Bönnuð börnum) 4.50 Fréttir og Ísland í dag 6.20 Tónlistar- myndbönd frá Popp TíVí 23.45 Sunnudagsleikurinn 2.10 Útvarps- fréttir í dagskrárlok 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.10 Latibær Textað á síðu 888 í Textavarpi. 20.40 Disneymyndin – Frú Murphy upplýsir málið (Murder She Purred: A Mrs. Murphy Mystery) Bandarísk fjölskyldu- mynd frá 1998. Leikstjóri er Simon Wincer og meðal leikenda eru Ricki Lake, Linden Ashby, Bruce McGill og Christina Pickles. 22.10 Skotgröfin (The Trench) Frönsk/bresk bíómynd frá 1999. Kvikmyndaskoðun telur myndina ekki hæfa fólki yngra en 12 ára. 23.00 Supernatural (8:22) (e) (Bönnuð börn- um) 23.45 X-Files (e) 0.30 Þrándur bloggar 0.35 Laguna Beach (16:17) (e) 18.30 Fréttir NFS 19.00 Ísland í dag 19.55 Þrándur bloggar 20.00 Sirkus RVK (e) 20.30 Splash TV 2006 (e) Herra Ísland 2005, Óli Geir og Jói bróðir hans er stjórn- endur afþreyingarþáttarins Splash TV. 20.55 Þrándur bloggar Fyrsta videoblogg- stjarna Íslands 21.00 „bak við böndin“ Tónlistarþátturinn „bak við böndin“ mun taka púlsinn á því besta sem er að gerast í íslenskri jaðartónlist. 21.30 Idol extra 2005/2006 (e) Í Idol Extra er að finna allt það sem þig langar til að vita um Idol Stjörnuleitina. 22.00 Idol extra Live Bein útsending frá Smáralindinni. 22.30 Bikinimódel Íslands 2006 10 stelpur hefja leikinn. 7.00 6 til sjö (e) 8.00 Dr. Phil (e) 8.45 Sigtið (e) 23.15 Sigtið (e) 23.45 The Shark Net (e) 0.45 Law & Order: Trial by Jury – lokaþáttur (e) 1.30 The Bachelor VI (e) 2.15 Sex In- spectors (e) 3.00 Tvöfaldur Jay Leno (e) 4.30 Óstöðvandi tónlist 19.00 Cheers 19.25 Fasteignasjónvarpið 19.35 Everybody loves Raymond 20.00 One Tree Hill Þættirnir gefa trúverð- uga mynd af lífi og samskiptum nokk- urra ungmenna í bænum One Tree Hill. 20.50 Stargate SG-1 Afar vandaðir þættir byggðir á samnefndi kvikmynd frá 1994. 21.40 Ripley’s Believe it or not! Í þáttunum er farið um heim allan, rætt við og fjall- að um óvenjulegar aðstæður, sér- kennilega einstaklinga og furðuleg fyr- irbæri. 22.30 Celebrities Uncensored E sjónvarps- stöðin telur niður þau 101 atvik sem hafa hrist hvað mest upp í heims- byggðinni á síðustu árum. 14.50 Ripley’s Believe it or not! (e) 15.35 Game tíví (e) 16.05 Dr. 90210 (e) 16.35 Upphitun 17.05 Dr. Phil 18.00 6 til sjö 6.00 Hvítir mávar 8.00 The Scream Team 10.00 Life or Something Like It 12.00 Eliza- beth Taylor: Facets 14.00 Hvítir mávar 16.00 The Scream Team 18.00 Life or Something Like It 20.00 Elizabeth Taylor: Facets 22.00 The Edge Milljónamæringur og tískuljósmynd- ari týnast í óbyggðum Alaska og þurfa á öll- um sínum kröftum að halda til þess að kom- ast af. 0.00 The Dangerous Lives of Altar Boys (Bönnuð börnum) 2.00 FeardotCom (Stranglega bönnuð börnum) 4.00 The Edge (Bönnuð börnum) OMEGA E! ENTERTAINMENT 12.00 E! News 12.30 Gastineau Girls 13.00 101 Even Bigger Celebrity Oops! 14.00 101 Even Bigger Celebrity Oops! 15.00 101 Even Bigger Celebrity Oops! 16.00 101 Even Bigger Celebrity Oops! 17.00 Gastineau Girls 17.30 Gastineau Girls 18.00 E! News 18.30 Big Buzz Gone Bad 19.00 The E! True Hollywood Story 20.00 101 Even Bigger Celebrity Oops! 21.00 Rich Kids: Cattle Drive 22.00 Wild On Tara 22.30 Wild On Tara 23.00 E! News 23.30 Behind the Scenes 0.00 Style Star 0.30 Big Buzz Gone Bad 1.00 The E! True Hollywood Story AKSJÓN Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur- sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15 23.00 Súpercross 0.00 World Poker 18.30 Súpersport 2006 Supersport er ferskur þáttur sem sýnir jaðarsportið og háska frá öðrum sjónarhornum en vant er. 18.35 Motorworld Kraftmikill þáttur um allt það nýjasta í heimi akstursíþrótta. 19.05 Gillette Sportpakkinn Íþróttir í lofti, láði og legi. 19.35 Meistaradeild Evrópu fréttaþáttur Allt það helsta úr Meistaradeildinni. 20.00 US Masters (Augusta Masters 2006) Bein útsending öðrum deginum á US Masters. 14.40 Iceland Expressdeildin 16.00 US Masters 18.00 Íþróttaspjallið 18.12 Sportið STÖÐ 2 BÍÓ Dagskrá allan sólarhringinn. ENSKI BOLTINN � � � � 7.00 Stuðningsmannaþátturinn „Liðið mitt“ (e) 8.00 Að leikslokum (e) 14.00 Arsenal – Aston Villa frá 01.04 16.00 Man. City – Midd- lesbrough frá 02.04 18.00 West Ham – Charlton frá 02.04 20.00 Upphitun 20.30 Stuðningsmannaþátturinn „Liðið mitt“ (e) 21.30 Bolton – Man. Utd. frá 01.04 23.30 Upphitun (e) 0.00 Newcastle – Totten- ham frá 01.04 2.00 Dagskrárlok � Í byrjun vikunnar lagðist ég í kör með svo skæða flensu að læknar hugðu mér vart líf. Eftir að hafa hringt í nánustu vini og ættingja og kvatt í hinsta sinn, svona til vonar og vara, kveikti ég á sjónvarpinu. Og nú var aldeilis gott að myndlykillinn var farinn að virka aftur! Ég varð margs vísari þennan dag sem ég lá lasinn, til dæmis sá ég þátt á National Geo- graphic þar sem barnabarn Jacques Cousteau hrakti þjóðsögu um að hvítháfur hefði synt upp með lækjarsprænu í New Jersey árið 1916 og orðið nokkrum að bana. Sökudólgurinn mun hafa verið öðruvísi hákarl. Nógu hefur verið logið upp á hvítháfinn í gegnum tíðina. Rétt skal vera rétt. Mýtubanar (Mythbusters) heitir annar þáttur á einni af þessum stöðvum sem ég rugla öllum saman. Þar sannreyna tveir skemmtilegir og sannleikselskandi vísindanördar hinar og þessar goðsagnir, til dæmis mun Arkimed- es ekki hafa getað búið til stórhættulegan „dauðageisla“ með spegli og sólarljósi og kampavín freyðir ekki lengur eftir að flaskan er opnuð þótt silfurskeið sé geymd í því (ég vissi reyndar ekki að það væri trú manna). American Chopper heitir raunveruleika- þáttur um feðga sem eiga mótorhjólasmiðju. Pabbinn er tröll að vexti, með mikið grátt yfir- varaskegg, alltaf í hlýrabol og gerir eiginlega ekki en að öskra á son sinn. Kannski var ég með óráði, en mér fannst þetta skemmtilegt. Rúsínan í pylsuendanum var þó þáttur með hagnýtum upplýsingum um hvernig hver og einn getur smíðað sinn eigin svifnökkva með drasli sem má finna á ruslahaugunum. Hvar er næsta endurvinnslustöð? Svona á sjónvarp að vera, í senn skemmtilegt og fræðandi. VIÐ TÆKIÐ: BERGSTEINN SIGURÐSSON RUGLAR ÖLLUM STÖÐVUM SAMAN Málsvörn mannætuhákarls AMERICAN CHOPPER Virðast innihaldsrýrir en eru merkilega skemmtilegir.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.