Fréttablaðið - 07.04.2006, Síða 61
VIÐ MÆLUM MEÐ ... ■ Sudoku dagsins
Fylltu út í reitina þannig að hver lína, hver dálkur og hver
3x3 kassi rúmi allar tölurnar á bilinu 1 til 9. Sama talan
má ekki koma fyrir tvisvar sinnum í sömu línu, sama
dálki eða sama 3x3 kassa. Engin stærðfræðikunnátta er
nauðsynleg þó leikið sé með tölum. Þrautin er leyst með
rökhugsun og útsjónarsemi. Lausnir, ráðleggingar og
upplýsingar eru á www.sudoku.com. Lausn þrautarinnar
birtist á sama stað í blaðinu á morgun.
Lausn á gátu gærdagsins
FÖSTUDAGUR 3. mars 2006
21.00
48 HOURS
�
Fréttaskýringar
53
12.00 Hádegisfréttir 12.40 Hádegið –
fréttaviðtal. 13.00 Íþróttir/lífsstíll 13.10
Íþróttir – í umsjá Þorsteins Gunnarssonar.
14.00 Hrafnaþing/Miklabraut 15.00
Fréttavaktin eftir hádegi 18.00 Kvöldfrétt-
ir/Ísland í dag/íþróttir/Veður
7.00 Ísland í bítið 9.00 Fréttavaktin fyrir
hádegi
20.00 Fréttir
20.10 Kompás (e) Íslenskur fréttaskýringar-
þáttur í umsjá Jóhannesar Kr. Krist-
jánssonar.
21.00 Fréttir
21.10 48 Hours (48 stundir) Bandarískur
fréttaskýringaþáttur.
22.00 Fréttir Fréttir og veður
22.30 Hrafnaþing/Miklabraut Hrafnaþing er í
umsjá Ingva Hrafns Jónssonar og
Miklabraut í umsjá Sigurðar G. Tómas-
sonar.
�
23.15 Kvöldfréttir/Ísland í dag/íþróttir 0.15
Fréttavaktin fyrir hádegi 3.15 Fréttavaktin eftir
hádegi 6.15 Hrafnaþing/Miklabraut
AÐRAR STÖÐVAR
FM 90,9 TALSTÖÐIN
FM 99,4 ÚTVARP SAGA
FM 95,7 Effemm / Zúúber tónlistarstöðin
FM 102,2 Útvarp Latibær / Fjölskyldu útvarp
FM 102,9 Lindin / Kristilegt efni
FM 96,7 Létt / Tónlist og afþreying
FM 105,5 Útvarp Boðun / Kristilegt efni
FM 89,5 Kiss / Nýja bítið í bænum
FM 88,5 XA-Radíó / 12 spora efni
FM 91,9 XFM / Tónlist og afþreying
FM 104,5 Radíó Reykjavík / Tónlist og afþreying
»
RÁS 1 FM 92,4/93,5
12.20 Fréttir 12.45 Veður 12.50 Dánarfregnir
13.00 Vítt og breitt 14.03 Útvarpssagan 14.30
Miðdegistónar 15.03 Flakk 16.13 Fimm fjórðu
17.03 Víðsjá 18.25 Spegillinn 19.00 Lög unga
fólksins 19.30 Samfélagið í nærmynd 20.30
Kvöldtónar 21.00 Það er gaman að grúska í
orðum 22.15 Lestur Passíusálma 22.21 Pipar
og salt 23.00 Kvöldgestir
0.10 Útvarpað á samtengdum rásum
6.30 Morguntónar 6.50 Bæn 7.05 Morgun-
vaktin 9.05 Óskastundin 9.45 Leikfimi 10.13
Sagnaslóð 11.03 Samfélagið í nærmynd
12.00 Fréttayfirlit 12.03 Hádegisútvarp
RÁS 2 FM 90,1/99,9
12.03 Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir
12.45 Poppland
16.00 Fréttir 16.10 Síðdegisútvarpið 18.00
Kvöldfréttir 18.24 Auglýsingar 18.25 Spegill-
inn 19.00 Sjónvarpsfréttir 19.30 Tónlist að
hætti hússins 20.00 Geymt en ekki gleymt
22.10 Næturvaktin 0.00 Fréttir
6.05 Morguntónar 6.30 Morgunþáttur Rásar
2 9.05 Brot úr degi
BYLGJAN FM 98,9
5.00 Reykjavík Síðdegis. 7.00 Ísland Í Bítið
9.00 Ívar Guðmundsson
12.00 Hádegisfréttir 12.20 Óskalagahádegi
Bylgjunnar 13.00 Bjarni Arason 16.00 Reykja-
vík Síðdegis
18.30 Kvöldfréttir og Ísland Í Dag. 19.30 Bragi
Guðmundsson - Með Ástarkveðju
68-69 (52-53) 6.4.2006 15:39 Page 3
FÖSTUDAGUR 7. apríl 2006 49
MISSTIRÐU
EITTHVAÐ
ÚT ÚR ÞÉR?
Mörgum kílóum af tyggjói er spýtt á götur og gangstéttir borgarinnar á
hverju ári. Hreinsun sorps af götunum kostar um 23 milljónir króna
árlega. Þetta samsvarar meðalútsvari rúmlega 100 Reykvíkinga.
ÞAÐ MUNAR ENGU FYRIR ÞIG AÐ SETJA TYGGJÓIÐ Í FÖTUNA
ÞAÐ MUNAR ÖLLU FYRIR UMHVERFIÐ
Reykjavíkurborg
H
V
ÍT
A
H
Ú
S
IÐ
/
S
ÍA
HARD # 35
7 2 6
1 9 2
6 3
9 4 1
3 2 8
6 7 1
4 7
3 9 2
9 7 6
# 34 7 3 5 2 1 8 6 9 4
6 1 4 7 9 3 5 2 8
2 9 8 4 5 6 1 3 7
3 7 2 9 4 1 8 6 5
5 6 1 3 8 7 9 4 2
4 8 9 6 2 5 3 7 1
9 5 6 1 7 4 2 8 3
8 2 7 5 3 9 4 1 6
1 4 3 8 6 2 7 5 9
Nú er komið að sjálfum úrslita-
þættinum og Snorri og Ína
aðeins tvö eftir. Þau syngja þrjú
lög hvort, eitt lagið velja þau
sjálf, eitt er valið af dómnefnd
og það þriðja hefur verið
sérstaklega samið fyrir þau af
einum eftirsóttasta popplaga-
höfundi í heimi.
Í síðasta þætti bárust nærri
sjötíu þúsund atkvæði og er
spennandi að vita hversu mörg
atkvæðin verða í kvöld. Efnt
verður til aukasímakosningar
um fyndnasta og eftirminnileg-
asta atriðið þar sem allur ágóði
rennur óskiptur til Barnaspít-
ala Hringsins.
Idol-Stjörnuleit Stöð 2 kl.20.30
Úrslitin ráðast í kvöld
Þótt dómnefndin muni tjá keppendum skoðun sína
verður það á valdi þjóðarinnar að velja hver sigrar.