Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 22.03.1965, Síða 6

Mánudagsblaðið - 22.03.1965, Síða 6
i ÚR EINU í ANNAÐ Sjónvarpssérnám B. G. — Beðið eítir Múlabræðr- um — Götur og gler — Hjalað um embætti — Politímál — Vegir og ofaníburður — Margir brostu að því í Tímanum um s.l. helgi, þegar skýrt var frá boðsför þiggja manna til Englands en þeir voru Asgeir Pétursson, Einar Ágústsson og Bene- dikt Göndal. Um Ásgeir og Einar var ekkert að segja, en þegar skýrt var frá, að Benedikt óskaði eindregið eftir að skoða sjónvarpsstöðvar þar, þá minntust margir þess með brosi, að álíka og þessi voru kynni núverandi út- varpsstjóra af útvarpsstarfsemi þegar hann sigldi til að fullkomna sig til að taka við útvapinu. Það er engin furða þótt allt þetta gangi svo á afturlöppunum. Jæja, þrátt fyrir lélegt leikár Þjóðleikhússins á þessu leikári (sjá leikgagnrýni), segja margir að „kassastykk- ið“ sé væntanlegt. „Járnhausinn“ þeirra bræðra Jóns Múla og Jónasar Árnasona, ku vera hreint afbragðsverk, fullt af beztu bröndurum og hrífandi söngvum, en söngva smiðurinn Jón Múli, nýtur mikilla vinsælda fyrir mörg mjög góð sönglög. Það verður gaman að sjá þetta nýja verk, og vonandi flýtir Þjóðleikhúsið uppfærzlu þess, en þó ekki — fyrir alla lifandi muni — á kostnað æfinga. Sjónvarpið Sunnudagur 1200 Chapel of the Air 1230 Star and the Story 1300 This Is the Life 1330 Pro Bowlers Tour 1500 The Christophers 1515 Sacred Heart 1530 Wonderful World of Golf 1630 Armer Forces Mil. Report 1700 The Big Picture 1730 Sky King 1800 Disney Presents 1900 AFRTS News 1915 Social Security in Action 1930 Bonanza 2030 Sunday Special 2130 The Ed Sullivan Show 2230 Grindl 2300 AFRTS Final Edition News 2315 Northem Lights Playhouse „Stolen Face“ Mánudagur t 1630 Men of Annapolis 1700 Password 1730 Mayor of the Town 1800 Tac Library 1830 Shotgun SÍade 1900 AFRTS News 1915 Sports Round-up 1930 Lucky Lager Sports 2000 Death Valley Days 2030 The Bell Telephone Hour 2130 Dick Powell Theater 2230 Bold Venture 2300 AFRTS Finai Edition News 2315 The Tonight Show Um þessar mundir og í öllum þessum árekstrum er illt að eiga bíl í Reykjavík. Allar götur ataðar glerbrot- um úr bílum eða öðrum farartækjum sem lent hafa í óhappi, - en gleymst að hreinsa brotamslið á eftir. Það ætti að vera skylda lögregluþjóna að hreinsa burtu eftir bilana a. m. k. sópa brotunum til hliðar út í renn- una, en ekki skilja svona við árekstrarstað. Gler þessi eru orðin mörgum dekkjunum dýr. Enn er hjalað um ný embætti, nýja menn o. s. frv. Nú er það Guðmundur I., sem á að fara til London en sendiherrann þar Hendrik Sv. Björnsson til Washington. Utanríkisráðherrar em nefndir margir, helzt þó Benedikt Gröndal til að orna sér áður en hann verður sjónvarps- stjóri. Sannleikurinn er sá, að þessi hráskinnaleikur með embættin er hreinn viðbjóður. i nu’T^ij.uztr. Nú hafa lögregluþjónar afþakkað það að Erlingur Pálsson sé þeirra leiðtogi lengur. Erlingur hefur um ára- bil verið forustumaður þeira, en nú ér nýr, ungur mað- ur og duglegur, sérlega í byggingarmálum lögreglunnar komið í sess sundkappans. Lögreglan hefur nú skánað mikið hvað eftirlit snertir en ennþá er ekki nema hálf- unninn björninn. Er það vegamálastjóri sem leyfir ofaníburð þann, sem nú er á veginum upp í Mosfellssveit, skömmu eftir að komið er að Lágafelli? Ef svo er þá ætti hann að vera ábyrgur fyrir því stórhættulega grjótflugi, sem þama hefur skapast. Ofaníburðurinn er smámöl með miðlungs- stómm hnullungum, sem skjótast undan hjólunum eins og byssukúlur og geta orðið stórhættulegir auk skemmda, sem þeir valda á bifreiðum. Eitt gamalmenni var með hrífuna að raka veginn s.l. miðvikudag, en umferðin rauk framhjá og jós grjótinu. Þetta er víst það nýjasta, sem vegaverkfræðingarnir okkar hafa lært — en það gekk úr gildi með hestvögnunum. Vméamál iðnaðarins Framhald af 3. síðu. breyta ýmsum lögum til þess að þetta verði framkvæman- legt. Þegar núverandi stjórn tók við völdum gaf hún vilyrði á forréttindi aðeins sömu fyrir- greiðslu og hinir aðal-atvinnu- vegirnir hafa þegar fengið. Tal- ið er að fleiri hafi framfæri af iðnaðinum en nokkrum öðrum Þriðjudagnr 1630 Tuesday Matinee: „Maryland" 1800 Silver Wings 1830 Glynis 1900 AFRTS News 1915 The Telenews Weekly 1930 The Andy Griffith Show 2000 My Favorite Martian 2030 The Entertainers 2130 Combat 2230 Dupont Cavalcade (Drama) 23nn AFRTS Final EditionNews 2315 Lawrence Welk Miðvikudagur 1630 Town Hall Party 1730 My Three Sons 1800 Meaning of Commtmism 1830 Shindig *• cttt r~> #■ • r>nev M 1900 AFRTS NewS 1915 Encyclopedia Britannica 1930 The Dick Van Dyke Show 2000 Hollywood Palace 2100 I Led Three Lives 130 The Untouchables 2230 Markham 23no AFRTt- EditionNews 2315 Tonight Show Fimmtudagur 1630 Bob Cummings Show 1700 School Story 1730 I‘ve Got a Secret 1800 True Adventure 1830 Ripcord 1900 AFRTS News 1915 The Telenews Weekly mao The Dannv Kaye Show 2030 The Defenders 2130 The Jimmy Dean Show 2230 The Third Man ARRTS Final EditionN-^s 2315 Lawrence Welk Föstudagur 1630 Tilkynnt síðar 1730 Science in Acion 1800 TosTell the Truth 1830 Sea Hunt moo AFRTS News 1915 Encyelopedia Britannica 1930 Harrigan and Son 2000 The Sid Caesar Show 2030 The Jack Paar Show 2130 Rawhide 2230 Heart of the City 2300 AFT S Final Edition News 2315 K' -■•h— n T.ights Playhouse „Maryland“ Laugardagur að þetta mál yrði rannsakað og undirbúið og fól Seðlabank- anum þá framkvæmd. Síðan hef- ur ekkert heyrzt um málið enda hafa yfirvöld banka og fjár- mála af augljósum ástæðum engan áhuga á málinu og vilja það feigt. Stjórnarvöldin geta ekki lengur gengið framhjá vanda- málum iðnaðarins. Þeir verða að taka þessi mál föstum tök- um ef að ekki á að komast í óefni. Iðnaðurinn fer ekki fram atvinnuvegi hér í Reykjavík. Iðnaðurinn nýtir auk þess þann mannafla sem annars mundi ekki vera nýttur þ.e.s. gamalt fólk og öryrkja. Það er ekki nokkur vafi á því, að ef að búið er betur að iðnaðinum en gert hefur verið undanfarið og ef að iðnaður- inn hefur aðgang að hagstæð- um rekstrarlánum þá þurfum við ekki að óttast framtíð þessa atvinnuvegar. ‘ðnrekandi. 1000 Children’s Comer 1200 Roy Rogers 1930 Mv Little Margie 1300 Country America 1400 Ford Star Anthology 1430 Saturday Sports Time 17nn Purront ents 1730 G. E. College Bowl 1800 A’-ne’-ican Bandst. 1855 Chaplain’s Comer ’9nn AFRTS News 1915 Encyclopedia Britanni"- 1930 Perry Mason 2030 Desilu Playhouse 2130 Gunsmoke 2230 King of Diamonds 2300 AFRTS Final Edition N ew. „Breakout*4 Blaé Jynr all& Mánudagur 22. marz 1965 Fáránlegt ,siðferðisfrumvarp' Er það satt, að KEÁ sé komið í stórvandræði í málaferlum við Bjöm á Löngumýri? Hr. ritstjóri. Þessi saga er sögð um skatta lögreglu: Skattalögreglumaður kemur og athugar bókhald hjá fyrir- tæki hér í bæ. Hann finnur ekk ert athugavert annað en, að það er enginn hreingerningar- kostnaður færður til gjalda, og hann spyr hverju það sæti. Eigandinn gefur þá skýringu, að nokkrar stúlkur, sem vinni hjá fyrirtækinu skiptist á um að halda hreinu, og að það sé innifalið í þeirra kaupi. Þessari skýringu er tekið með efasemd en sennilegri. Næsta dag, þegar forstjórinn var ekki við, birtist lögreglu- maður og gefur sig á tal við eina af stúlkumun, sem vinna við fyrirtækið, og spyr, hvað hún heiti konan, sem gerir hreint í fyrirtækinu. Hann fékk um hæl þau sömu svör, sem hann hafði fengið daginn áður hjá eigandanum. E.t.v. er þessi saga ekki sönn, en ef sönn væri, þá minnir hún á Gestapoaðferðir og allavega þurfa þeir menn, sem veljast •til þessara starfa, að vera öðr- um kostum og dómgreind búnir en þessi skattarannsóknarmað- ur. Járnhaus. ratmsærri en það, að þeir taki svona frumbýlingslega á þess- um málutn. Frumvarpið í þingi nefnir 3 aðila, sem bezt er að varast varðandi það, að leiða börn og unglinga inan 18 ára á siðferð- islega glapstigu. Þessir þrír hættulegu flokkar eru foreldr- ar, forráðamenn og starfsmenn barnaheimila, kennarar sérlega nefndir, en til vara er „og aðr- ir“ tekið fram. EINS OG I EINRÆÐISLÖNDUM Maður hefði nú aldrei þorað að sverja fyrir það, að siðferð- iskenndin væri nú svona voða- lega rík hjá þinginu okkar, svo ekki sé talað um postulana í ríkisstjórninni. Það er því næsta nýlunda þegar í lög er leitt að unglingar skuli njósna um at- ferli hvers annars og „report- era“ til yfirvaldanna. Þetta þykir nú ekki góð latina nema í einræðislöndunum þar seln börnin voru hvött til að njósna um stjórnmálaskoðanir foreldra sinna og kynna lögreglunni þau samtöl sem heyrðust á heimil- unum varðandi stjórnarvöldin. Þessi aðferð stjórnarliðsins nú, er í eðli sínu ekki ólik hinni fyrri, og yfirvöldunum og þingi til verðugs sóma. VELFEKÐARVITLEYSAN ÓBEIN ORSÖK Þingið gæti nú gert eitthvað gagnlegra en vera að brjóta heilann um leiðir og möguleika WVAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAA SÖLUBÖRN Mánudagsblaðið vantar söluböm, sem búa í úthveríunum. Blaðið verður sent til þeirra sem óska. — Sími 13975 — 13496. MÁNUDAGSBLAÐIÐ AAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAa til svona starfsemi. Mörg eru verkefnin, og það fylgir ein- mitt velferðarvitleysunni, að unglingar með kynferðisþroska vita að þeir Bjarni Benedikts- son og Geir borgarstjóri sjá Um króana þegar þeir skjótast í heiminn og fyrirvinnan er 16 ára en móðirin á 18. ári eða máske nýfermd. Það er þessi geðveikislega velferðarríkishug- mynd, sem hér á sína sök. Að semja lög til að hefta „siðferði" unglinga er álíka og banna skepnu munnlega að éta ekki grænu töðuna í túninu. Bænd ur vita hvaða þýðingu þáð hef- ur, og frumvarpið, þessi hluti þess, er eins og saminn af hálf geðveiku fólki, meinlætamönn- um eða beinlínis til þess að reyna að hvítþvo sinn siðferðis- Iega styrk. Vorfargjöld Flugfélagsins Gilda til 16 boiga Vorfargjöld Flugfélags ta- lands milli Islandg og Evrópu ganga í gildi 1. apríl n.k„ en þau eru 25% lægri en venjuleg fargjöld á sömu flugleiðum. Það var fyrir rúmum tveim árum, að Flugfélagi Islands tókst að fá samþykki fargjalda ráðstefnu IATA fyrir iægri vor Og haustfargjöldum millí Is- lands og nokkurra horga í Ev- rópu. Þessi hagkvæmu fargjöld, sem margir Islendingar hafa sí,an notfært sér til sumar- auka í suðlægari löndum, gilda í vor til fleiri borga en fyrr; Hinn 1. apríl bætast Berlín og Frankfurt við þær sem fyrir voru og gilda þá vorfargjald félagsins til sextán horga. Vorfargjoldin gilda frá og með 1. apríl til þessara boiga; Amsterdam, Bergen, Berlm, Bruxelles, Glasgow, Gautaborg Frankfurt, Hamborg, Helsing- fors, Kaupmannahöfn, London, Luxemburg, Oslo, Stavanger, París, Stokkhólmur. lÉSÉ '”^ss» , • - __________ | Sviðsmynd úr Ieikriti Þjóðleikhússins „Sannleil.ur úr gifsi (Sjá leikdóm á 2. síðu).

x

Mánudagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.