Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 29.09.1969, Blaðsíða 1

Mánudagsblaðið - 29.09.1969, Blaðsíða 1
BlajSJyrir alla 21. árgangur Mánudagur 29. september 1969 14. tölublað 500 MILLJÓNIR í SJÓINN Nýjar, óþarfar íbúðabyggingar kjósenda- lóðarí — Borgin full af lausum íbúðum — Ovinsældirnar aukast enn. Ein örvæntingarfyllsta tilraun ríkisstjórnarinnar til að halda byggingariðnaðinum í gangi er sú ákvörðun hennar að henda 480 milljónum króna í íbúðabyggingar á Reykjavíkursvæðinu. Telja má, að hér sé eitt augljósasta dæmið af mörgum þar sem milljónum er hreinlega hent í sjóinn. Ótakmarkað framboð Framboð á húsnæði í Reykjavík er nú nær ótakmarkað. Tilbúnar, nýjar íbúðir, eldri íbúðir, hálf-klár- aðar íbúðir o. s. frv. skipta nú hundruðum í Reykjavík, bæði til sölu og leigu. íbúatalan stendur í stað — varla — og engar líkur eru til þess að skortur á íbúðum verði í fyrirsjáanlegri framtíð. Heldur ósóminn áfram iHafnarfirii? — Vínmál bæjarbúa til skammar — Engin mac~ staður — enginn skemmtistaður — Innfæddir flótta- og útílegumenn í höfuðstaðnum. Mánudagurinn 29. sept. getur orðið örlagaríkur fyrir ná- granna okkar Hafnfirðinga. Skorið verður úr, eftir atkvæða- greiðslu, hvort innfæddir verði, eins og áður, einskonar flótta- menn á skemmtistöðum Reykjavíkur, eða eignist sitt eigið mat- og vínveitingahús með snyrti- og menningarblæ. And- staða eldra fólks, smáborgara og öfgamanna er mikil, þótt einskonar skoðanakönnun, telji úrslitin óviss. Hafnarfjörður hefurverið einskonar viðundur á íslandi, vanþroskaður útlim- ur sem ekki fær vaxið, yfirvöldin í stöðugum fjárhagsvand- ræðum, en menningarvísir staðarins, bíóið, lifað um árabil á lélegum klámkvikmyndum, djörfum. Til Reykjavíkur | boðið kumiingjum sínum „út í Sjálfir Hafnfirðingar hafa orðið mat", né ferðafólk gist þar. í stað að leita afþreyingarlífs til Reykja- þess er allt slíkt sótt til Reykjavík- víkur. Borgarar þar geta hvorki | Framhald á 6. síðu. Húsgagnavikan — Fjölbreytt og vönduð framleiðsla — Þessa daga stendur yfir hús- gagnavika í Laugardagsihöllinni og er fyrsta sjálfstæða sýmiingin sem Húsgagnaimeistaraíélag; Bvík- ur og. Meisitarafélaig húsgaigna- bólstrara gamgast fyrir. Markirniið sýningarinnar er þrí- þætt: 1 fyrsta lagi vilja sýnemd- ur kynna nýjustu fraimleiðsi'j sina fyrir húsgagnafcaupmöminurn og aimennimgi þamnig að um leið megi fá nokkra hugmynd um gæði ísienzkrar húsgagmafraim- leiðslu. I öðiru lagi að auðvelda liúsgagnakaupmönnuim og öðrum niaignikaiupend'uim innkaup og í þriðja laigi að kynna ábyrgðar- merkingu meistararfélaganna. Þessi húsgagnasýning mun vera stærsta sjálfstæða húsgagna- sýning, sam hér hefur verið haildin. 20 húsgagnafratnleiðend- ur siýna það nýjasta í fraim- leiðsilu sinni, húsgögn og> inmrétt- ingar og þá yfirleitt hiuti, ssm þeir hyggjasit setja á imamfoað á næstunni. Auk húsgagnafraimilfiiðenda taka þátt í sýningunni innlendir framtteiðendur og innfiytjendur áklæða og gluggatjalda, enteppa- fraraileiðendur hafa lánað teppi a sýningarbása. Innflytjendur efna til húsgagnagerðar, titrwbur, bólsturvörur o. fl. kynna einnig vörur sínar. Þá getur einnig að líta ýmsa tilfoúna innviði, vegg- og loftkflæðningar. Gæðamerking: Öll húsgögn seim sýnd eru á sýningunni eru gæðamerkt og bera ábyrgðartmerki meistarafé- lagamna tveggja sam Neytenda- saimtökin eru einnig aðilar að. Húsgögnin uppíylla þannig ströng- ustu kröfur umi gæði efnis og vinnu. Þetta á auðvitað einnig við uim innréttingar. Það vakir fyrir þeim, sem að þessari sýn- ingu stamda að slfkar sýningar geti orðið reglubundinn þáttur í húsigagnaiðnaðmum, þar seffn húsgaignafraimileiðeindur og kaup- nienn mætast og fá má góðan samianfourð á fra>mileiðslu*ini. Atkvæðasnap Þrátt fyrir þessar staðreyndir leyfir hið opinbera sér að kasta tæpum 500 milljónum í sjóinn, til að friða þá stétt, sem í áratugi hefur búið við bezt kjör allra stétta. Hér er ekki aðeins um óþarfa bruðl að ræða, óvinsælt með afbrigðum, heldur ósvífnislegt atkvæðasnap, sem við höfum engin efni á. Virðist nú sem ríkisstjórnin sé komin á algjöran flótta í nær öllum stjórn- arathöfnum. Það er sannarlega þörf að verja þessari upphæð í eithvað nauðsyn- legra en íbúðir. Skuttogarar eru nú okkar mesta þörf, uppbygging á öðrum sviðum mjög aðkallandi. Nei, þá þarf að ráðast í íbúðabygg- ingar. Hefnir sín Ríkisstjórnin getur horft á þá staðreynd að fólksfjölgun í Reykja- vík er engin, jafnvel grannbæir okkar stækka ekki, heldur hitt. Óeðlið er um garð gengið, dugandi fólk situr heima í plássum sínum. Fjölgun íbúa er því aðeins ómerki- legt kjósendasnap, sem eftir á að hefna sín á stjórninn og auðvitað á öllum almenningi. Á flótta Mönnum er farið að þykja nóg um stöðugt undanhald stjórnend- anna, þá afstöðu hennar að reyna að halda „öllum góðum" án tillits til útgjalda. Hvert sem litið er blasa við „aðgerðir" til bóta, út- gjöld og álögur, eyðsla og óhóf — jafnframt þvi að talað er um sparn- að og að herða ólina. Það var einu sinni meiningin að ríkisstjórnin væri til þess kjörin að stjórna og veita forustu. Hlutverk hennar er nú að láta stjórnast, teygja sig í allar áttir, þenja útgjöldin í von- laus og óþörf fyrirtæki og óþarfar framkvæmdir — til að halda vin- sældum. Þessi í búðavitleysa rekur nær endahnútinn á þann eyðsluósóma, sem virðist markmið hennar. Eina íbúð takk - Leigja i brað - Borgin borgar Hve Iangt má ganga, spyrja menn. Kona ein, þriggja barna móðir, utan af landi kom hingað til R- vikur. Astæðan? Jú, vin- kona hennar, Iíka 3 barna móðir hafði flutt hingaðáð- ur, vælt utan í borgaryfir- völdin og fengið íbúð grat- is. Kona þessi gekk á fund konu eins starfsmanns K- víkurborgar og krafdist þess að borgin veitti hennni við- Iíka fyrirgreiðslu og vin- konunni. Svarið? „Jú, ljúfan, þetta kemur. Sem stendur eig- um við að vísu ekki Iausa íbúð, en gerðu annað góða mín. Taktu þér bara ein- hverja sæmilega íbúð á leigu, Ijúfan, og Iáttusenda okkur reikninginn". Að vísu eru kosningar í vor, en at- kvæði mcirihlutans í borg- arstjórn eru máske einum of dýru verði keypt, ef hver kerling utan af landi gctur komið hingað með grislinga sína og setzt hér upp gratis, og greitt at- kvæði sitt eða lofað að verða íhaldinu trútt þegar henni er leyft að kjósa. Því mið- ur er þetta ekki neitt eins- dæmi enda virðist höfuð- borgin að verða einskonar almennur griðarstaður fyr- ir hvers kyns fólk, bæði þurfandi og algjörlega ó- þurfandi, sem hingað rekst í stað þess að vera wn kyrrt í heimahögunum. AR0N í SJÓNVÁRPINU Hressandi og einörð sjónarmið — Þjóðar- hrokinn kostar tugmiljónir — Flugvellir og hafnir. Það er örsjaldan, að landsmenn bregði við og verði á einu máli um nokkurn hlut. Þó brá svo við i síðustu viku, að ekki var annað meira rætt en ræða Arons Guðbrandssonar, for- stjóra, í þætti Haraldar Hamars í sjónvarpinu. Aron hefur áður látið í Ijós skoðanir sínar, í útvarpinu, og þær hafa jafnan vakið mikið umtal meðal manna. Aron er ófeiminn við að segja álit sitt á káki, framkvæmdaleysi, smáborgaraskap og remb- ingi íslendinga þegar til fjármála kemur. Hann bendir með ósveigjanlegum rökum þær reginvitleysur sem stjórn og ríki hafa gert í öllum skiptum við erlendar þjóðir, afskiptum og álögum innanlandsyfirvalda gagnvart heilbrigðri og eðlilegri þróun þjóðnytjafyrirtækja, og því óskaplega tapi sem þjóðin hefur beðið vegna þverhausaháttar og kergju yfirvalda lands- ins hverju sinni. Þúsundir milljóna Það sikiptir þúsundum miljóma, sem þjóðin hefur tapað og er að tapa vegna þess, að yfirvöldin h&fa aldrei viijað nýta sér þau tækifæri, sem færð hafa verið upp í hendur hennar. Það skipt- ir nú hundruðuim miljóna úr vasa aliþjóðar, að við enum að burðast með nær óyfirstíganlegar fraimlkvæmdir, seim við hefðum getað, vegna aðstöðu okkar al- gjöriega eða að mestu leyti losn- að við. Flugvellir — hafnir — Fraimkoma lamdsimamma á sér mær engin hliðstæð dæmi. E,nn væri Isiand utan alls flug- siamibands við umíheiminn ef ekl;i hefðu tvö stórveldi byggt flug- veiii okkar. Hafnarframlkvæmd- ir okkar væru nú efcki sá höf- uðverkur ef hreinir lamdráða- menn heíðu ekki komið í veg fyrir að erlemt sitórveidi fengi að byggja nýtízbu höfn með því eirru skilyrði að það fengi aðat- hafna sig þegar nauðsyn krefði. &ú höfn hefði nú getað séð fyrir aðkallamdi þörfuim í sairubandi við þœr fraimkvæimdir sem efst eru á baugi. Dýr rembingur Fiáránlegur þjóðarrembingur öfgamamma og komimúnista hafa hrætt yfirvöidin uim áratugabii frá að nýta sér þau tækifævi, sem okkur hafa boðizt. I dag er margt um seinam, þótt æflaimegi að suimtu yrði bjangað ef skjótt væri við brugðið. Vegna þeirra iandráðastarfa, sem hér hafa verið unmin er þjóðin sem allt sitt hefiur lagt í mdsráðnar fraim- kvæmdir nú komin á heljarþröirn, og sækir lán á lán ofam, sityrk á styrk ofam, sem væri imieð öllu þarflaust ef skynsemi hefði ráð- ið. Eyjamennska Það er venja eyjabúa, einkum einangraðra, að þykjast öllum öðium - meiri.. Þeir telja þad sjálfsvirðingu sinni ósaimlboðid &ð þeim sé rétt hjálparhönd, teija sjálfstæði sínu hætta búin, og menniingarverðmæituim á giæ kastað. Vitanlega er þettaiminni- máttarkennd, seim. brýzt út í ?]gjöriega óraunhæíri ofsatrú á sjálfa.sig. , . . 20 milljónir Hvergi sannast þetta betur en á okkur, eða í-áðamiönnuim okkar. í dag byggjum við skriffinnsku- þjóðlfélag, stærra ríkisbákn éa þekkist á byglgðu bóii. — íslendingar gera sér ekki emn ljóst, að við eruim 200 þúsund, ekki 20 miljómir, bygigjuim stórt land, sem viö ráðuim ekki vi3, höfum notið mokkurra ára næst- um ósæimilegrar veimeguoar, en erum kommir til helvítis uma leið og það óeðii hvairf. Hressandi ádeila Það var hressandi og gott að heyra í forstjóranum. Of sjaidan komia hér fram raddir sam eru eintoedttar, rökifiaistar og þurfa ekki að leita eftir hug og fyigi aaþýðu í orði og verki. Afstaða Arons ætti að vera skyidufag ríkisstjórnarinnar, hagfiræöinga bennar og raumar aiira rnálsimet- andi imiamna. En viðbrögöin eru þau sömu. Útvarpsfyrirlesturinn fékk hann ekki að endurtaka — samkivæHiit fyrinmœlum vissra á veguim sitjámarinmar — og sýn- ii* það enn „lýðræðið" rómaða, Framhald á 6. síðu.

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.