Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 20.10.1969, Blaðsíða 1

Mánudagsblaðið - 20.10.1969, Blaðsíða 1
Blaáfyrir alla 21. ÁRGANGUR Mánudagur 20. október 1969 17. TÖLUBLAÐ Gerir fjármálaráðherra hreint fyrir dyrum sínum? Ferill AAagnúsar Jónssonar ærið götóttur — Sjálfstæðis- menn gramir — Sana og Álafoss - Síðustu forvöð í sögu þjóðarinnar kemur oft fyrir, að ár eða árabil hljóta sérstakt heiti, t.d. hafísár, pestarár, bóluár, nautafellisvetur, og hafa öll þessi ár og tímabil jafnan verið hörmungar í sögu þjóðarinnar. Veturinn í vetur gæti vel orðið „vetur Magnúsar fjármálaráðherra", en ekki er úr því skorið enn hvort um ill æri verður að ræða eða ekki. Fyrstu ár Magnúsar, frá því hann tók við bankastjóm og fyrri ár hans í ráðherrastóli, góðærin miklu, hafa verið tiltölulega farsæl, enda annað ó- mögulegt, því flest þau ár reyndi lítið eða ekki á hæfileika hans í þessu embætti. Undanfarin ár hefur hinsveg- I kveðinn og útsjónasamur fjár- ar reynt mikið á það, að til málaráðherra. I»ví miður mun vaeri frjór, hugmyndarikur, á- j það dómur almennings, að ráð- herra hefur ekki staðið í stöðu sinni. Fullyrða má, að stjórn hans á fjármálum landsins, hafi í nálega öllu farið í handaskol- um, ráðleysi, hræðslu. við á- kvarðanir, sem reynzt hefðu réttar, en óvinsælar. Drápsklyf jar Almenningur ber nú dráps- klyfjar til að halda bákni þjóð- arbúsins úr sjó, óþarfa íram- kvæmdir, æskilegar máske, en óitímafoærar, sityrkjaaustuir, al- fáheyrðar kröfur skáldaklík- unnar í fjármálum Rithöfundafélagið hefur nú hafið upp geysiliegan áróður fyrir því, að andleg afreksverk meðlima þess, án tillits til gæða, verði keypt a.m.k. 500 — fimm hundruð — stykki per nef af hinu opinbera og verði gefið söfnum, sent út eða dreift. Telja þeir alþjóð sér skuldbundna ekki aðeins fjárhags- lega heldur og skylda til að lesa hvern þann hortitt, sem úr þessum herbúðum er sendur. Láta mun nærri, að nálega 150 „rithöfundar" telji sig hafa nauðsynjaerindi að reka á and- legum heimavelli og jafnvel að lestrarafrek þjóðarinnar horfi til auðnar verði ekki úr bætt og þessum bókakosti þröngvað inn á lestrarsöfn öll innlend og auðvitað eintök send í bóka- söfn ytra. Þessi ¦ brjáæðiskrafa er jafn I varleg. Til þessa hefur það þótt skopleg og hún er í rauninni al-1 lítið afrek að komast intni í þé sundurleitu kláku, sem kallar sig rithöfunda- Skilyrðið er það eitt að hafa skrifað eina eða tvær bækur, sem komið hafa á prent, en stranglega er tekið fram, að gæðin skipti ekki máli, heldur pappír og prentsverta. Hafa for- svaramenn rithöfunda lagt mikla áherzlu á þetta atriði. Dærnin hafa þeir úr Noregi,. en. þar segja þeir. norsfca ríkið.kaupa 10»00 ein- tök af faiverri útgeffinni bók. Rithöfundar hafa . jafnan verið margskiptir í félagsmálum, aðal- samtök þeirra eru tvö og skiptir pólitík og persónuleg andúð ein- staklinga þar megin máli. Inin í bæði félögin haf a svo verið dregn- Frarnhald á 6. síðu. menn sóun opinbes fjár í von- laus fyrirtaeki, hafa aldrei ver- ið meirí en nú. Aldrei hefir ráðherra frá eigin brjósti, bor- ið fram eða barizt fyrir nokk- urri fjármálalegri nýjung eða endurbót, eins og slíkir embætt- ismenn gera úti í heimi. Einkarekstur keppir við ráðherragæðinga Undir fjármálastjórn Magnús- ar Jónssonar hefur orðið á ís- landi einhver mesta óheillaþróun sem dæmi eru til í sögu kaup- sýslunnar á íslandi. Hann hef- ur persónulega lagt blessun sína yfir, ekki aðeins opinberan styrk heldur og opinbera stjórn á þrem einstaklingsfyrirtækjum til þess að þau færu ekki á bausinn. Álafoss-æfintýrið og persónulegt æfintýri ráðherrans í meðferð málefna SANA-fyrir- tækisins á Akureyri — og eng- um gleymist skipasmíðastöðin á Akiureyri. Öll þessi fyrirtæki exu einfcafyrisrtæki, og ættu sarn- kvæmt lögmáli viðskiptalífsins, að hlýta lögum þess. Álafoss skuldaði hundruð miljóna en SANA-fyrirtækið tu.ffi miljóna. Skipasmíðastöðin er í vonlitlum vandræðum. Öll eru í samkeppni við einkafyrirtæki. Magnús og merarnar geldu í hverju siðsömu nútímaþjóð- félagi hefði þetta orðið ærin brottrekstrarsök enda vart ætl- andi, að ráðherra, í flokki frjáls framtaks, myndi láta hafa sig í í leigubíl eftir at- vinnuleysisstyrk Það er svo sem ekki ýkja margt skemmtilegt í sambandi | hina opinberu styrki og ræfla- | framfæri, sem þjakar alla þjóð- | ina. Þó bregður stundum á hið i gamansama. Eimhverskonar at- vinnuleysisstyrki eða fram- færi er borgað út á skrifstofu einni við Lindargötu- Safnast . þar saman ýmsir aðilar til að' fá skammt þann, sem almenn- ingur greiðir. Mikill hluti á' auðvitað enga umtoun skilið, I margt forfallnir d.rykkjuræl£l- I ar, hælismatur, sem það eitt| hafa sameiginlegt með heiðar- | legum atvinnulausum verka- mönnum er, að þeir báðir | fclæðast samfestingi eða öðrum ( álíka vinnufötum. Nýlega hitti maður einn | gamlan kuhningja fyrir fram- j an þessar ölmusudyr. Spurði / hann kunningjann, hálfdrukfc- inn, hverju hann biði eftir ] svona kampakátur. Sá „at- vininulausi, brá grönum, en mælti síðan: „Það er þessi ná- pínu atvinnuleysisstyrkur, sem' ég er að sækja, en þjónustan ' er nú ekki betri en svo, að ég I hef nú haingið hér . í , tuttugu | mínútur og alltaf bíður leigu- bíll eftir .mér". Það er sannarlega skömm að | úthlutunin sfcuh ekki. sjá, að | þurfalingar hennar eiga ann- rífct. Er það satt, að uppi sé sterk hreyfing að gera Baldvin Jóns- þvílíkt verk. Sú er afsökun, eða son' hrm- að sendiherra í Sví- Framhald á 6. síðu. | Wóð. Islenzkar hippíastelpur mei betlistaf í London og K-höf n Eiturlyf — féleysi — hungur og hamingja. — Frásögn ferðafólks Það er þess vegna óþarfi fyrir íslendinga að fara í Þjóð- leikhúsið (sjá leikgagnrýni bls. 4) og skoða þar líf hippí-anna. Ferðamenn frá heimsborginni London, flytja okkur þær fréttir, að fjöldi ungra stúlkna starfi nú í hippía-lífi i London, en nokkrar þeirra munu upphaflega hafa farið í vist, til borgarinnar en leiðst vistin og lagzt í hippíalíf af fullum krafti. Þessar stúlkur, sumar sagðar frá ágætum heimilum hér heima, ganga nú skitugar, rifnar og ræfilslegar i hópi innfæddra í Englandi þ. á m. blökkulýðs og allskyns rumpulýðs annars, sem tileinkað hefur sér hippialífið sem sérstaka köllun. Mest- megnis eru þetta flækingar, rifnir og oft svangir, en til að bæta upp ræfildóminn, þá njóta þeir frjálsra ásta og búa við engar áhyggjur nema matarskort Dæmi eru þess, að þessar telpur leyti uppi íslendinga á hótelum í borginni og reyni fyrir sér um peningalán, sem greiðist seinna, en sumar hafa gefið upp foreldranafn sitt og falið þeim að jafna skuld- irnar. Eins og kunnugt er, þá er London, eins og aðrar stórborgir, full af svokölluðum hippíalýð. Era þetta bæði hvítir, svartir, gulir og bláir, úrköst og óhamingjufólk, sem ekkert leggur fyrir sig annað en flækingshátt, eiturlyf, áfengi og „frjálsar ástir". Blökkumenn eru þar einna mest áberandi, þótt hvít- ir gefi þeim lítt eftir. Fátækt, at- vinnuleysi og erfiðir tímar hafa síð- ur en svo skapað þessa stétt. Þetta er ekki annað en ræsknislýður, nennir ekki að vinna en telur þjóð- félagið og einstaklinga ábyrga fyrir mötu sinni og fleti til að liggja í. Framhald á 6. síðu. BLAÐIÐ KOSTAR KR. 20.00 I ÚTSDLU. — OKKAR ÁNÆGJAN YKKAR ER GRÓÐINN Er það nauðsynlegt, vegamálastjóri? Óþört vegabreyting undir Ingólfsf jalli Vegfarendur austan fjalls undrar það mjög, að nú er verið að breyta veginum meðfram Ingólfsfjalli. Vegurinn hefur legið undir fjallchliðinni, sunnan, en nú er verið að flytja hann nið- ur í fúamýrina skammt frá Þórustöðum og mun kosta mikið fé, og stóra og vafasama fyrirhöfn. Þá verður og að „lagfæra" háspennulínuna, sem þar liggur. Ástæðan er talin sú, að lag- færa þurfi beygjuna hjá fjailinu. Þetta kann allt að vera rétt, en spurningin er aðeins þessi: Er þessi framkvæmd nauðsynleg, mætti ekki fresta henni um sinn? Núverandi vegur undir fjallinu er snjóléttur yfir- leitt og vel fær, þolanlega breiður og undirstaða örugg. Vegamálastjóri kvartar sífellt um peningaleysi og víða eru breytingar og endurbætur miklu nauðsynlegri en þarna, þótt fjölfarið sé. Þessi fjáraustur, cins og á stendur, er því algjörlega óþarfur, og eru menn undrandi yfir þessum framkvæmdum. Einhvers staðar verður hið opinbera að gæta hófs, og þessi framkvæmd, þótt efiaust ákjósan- leg þegar betur blæs sjálfsögð. Eins og nú standa mál verður ekki annað séð, en vegamálastjórnin sé að leggja út í ónauðsynleg útgjöld, sem vel hefðu mátt bíða betrl tíma.

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.