Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 23.02.1970, Blaðsíða 5

Mánudagsblaðið - 23.02.1970, Blaðsíða 5
Mánudagur 23. febrúar 1970 Mánudagsblaðið 5 Tíu milljón ofdrykkjumenn í Rússlandi Stjórn og borgir hefja herferð gegn vandanum — Verstu glæpir vegna drykkjuskapar — Sektir og réttindamissir — Kenning Engels reyndist röng. Ánmi saman hafa Sovétríkin stutt þá skoðun Friedrich Engels að al- koholismi hafi verið „sjúkdómur kapítalismans", sem fljótt myndi hverfa í alsælu kommúnistísks þjóðfélags. Smátt og smátt hefur þessi stuðningur horfið í Sovétríkj- unum, og valdhafarnir í Moskvu hafa játað að áfengisdrykkjan sé alvarlegt vandamál. Nú hafa rúss- neskir valdhafar sett ný og ströng lög gegn þessu vandamáli. Brennivínsberserkir Rússar hafa verið hinir mestu brennivínsberserkir síð- an löngu fyrir byltinguna, og kommúnisminn hefur engu breytt um það. Lenín og Co. komust hressilega að því, þeg- ar þeir framlengdu bannið, sem sett var í fyrri heimsstyrj- öldinni fram yfir 1920, en bann ið var set til þess að spara kartöflur og korn; á einum sex mánuðum fundu sovézkir her- menn hvorki meira né minna en 75.296 ólöglegar bruggstof- ur. Síðan banninu var aflétt, hefur sala vodkas, gróði ríkis- ins á áfengissölu og tala krón- iskra áfengissjúklinga fylgzt að með fólksfjölguninni. Framhald af 4 síðu. eru sí og æ að ná betri fótfestu og þeim vex örugglega fiskur um hrygg, ef almenningur og Iöggæzlan er ekki vel á verði. Bannið við sjónvarpinu á vell- inum, er máske ekki mikils virði né mikilvægt í eðli sínu. En það er samt sem áður skýrt dæmi um óheillavænlega þróun og hættulegt fordæmi. Þar sýndi ráðherrann þann eindæma kvígu hátt að láta kúgast og algjörlega að óþörfu. Öfgamenn gátu hugg að sig við, að þeir hefðu þjón- að erlendum óskum eftir mætti, en þeim hefði ekki verið sinnt vegna fámennis þeirra og fylgis- leysis almennt. Þá höfðu þeir efnt Ioforð sín við Rússa og sannað um Ieið tryggð sína við húsbændurna. Ekkert vinnuhjú getur gert betur en sitt bezta. Það er algjör misskilningur, að íslendingar hafi frá upp- hafi vega verið svo einstak- lega gæflyndir og svo vanaföst rolumenni að þeir þori ekki að hafast handa. Svo lengi má brýna deigt vopn að bíti. Með- an vopnaöld var á íslandi voru hvorki spöruð illvirki né manns líf. Saga þjóðarinnar aftur í ald- ir geymir fjölmörg dæmi heiít- arverk og hreinna níðingsverka. „Stjörnur" Sturlungaaldarinnar voru ósparir á illvirkin, jafnvel þau einstæðustu fólskuverk, sem margir fremstu og efnilegustu menn þeirra tíma frömdu á sak- lausu fólki. Fóthögg og pynd- ingar ýmsar voru boðorð dags- Glæpir og skróp Kremlbúar leggja það ekki í vana sinn að gefa úr skýrslur um þessi mál, en talning drykkjusjúklinga árið 1965 sýndi að um 10 milljónir Rússa drekka óskaplega. Rikisstjórn- in hefur lýst yfir, að áfengis- sjúklingar séu ábyrgir fyrir meirihluta græpla, m.a. 60% af morðum öllum. Þá segja þeir og, að 90% af öllum sov- ézkum borgurum, sem koma cf seint á vinnustað eða skrópa alveg, eigi við áfengisvanda- mál að etja. Réttindamissir Flokksyfirvaldið í Rússlandi er ákaflega hryggt út af öllu þessu, einkum þó vegna hinna miklu aft- urfarar í sovézkum fjármálum. Þannig hafa herferðir gegn Bakk- usi á undanförnum árum einkennzt af afskiptaleysi og skorti á eftirliti. Nú virðist þó stjórnin meina það, sem hún segir í herferð sinni gegn þessum vanda. í s.l. viku hóf ein nefndin í Moskvu styrjöld á hend- ur verkamönnum sem „drekka, slæpast eða láta rekast með áfengis- straumnum". Nefndin mælti með því að þrjózkufullir verkamenn, ins, frændsemi var að engu höfð hjá mörgum og þótt sumir höfðingjar, einkum þó Þórð- ur Kakali, eirðu konum og kirkjum, þá eru hi.n dæmin því fleiri að engu vart eirt, konur svívirtar og menn dregnir úr kirkju. Seinni aldar hryðjuverk voru ekki eins hrikaleg, en þeg- ar drepinn var sonur Kristjáns skrifara, ekki kominn á ferm- ingaraldur í hefnd eftir aftöku Jóns Arasonar, sem sannanlega var sekur, þá var hefndarþorst- inn kominn nokkuð úr hófi. Mörg eru dæmin verri, sem ó- þarft er að rekja. Hinn þögli meirihluti á ís- landi verður að láta meira til sín taka. Ekki í mannvígum eða ofbeldi, heldur gegn þeirri and- legu kúgun og óheyrilegu kröf- um, sem öfgamenn sífellt eru að reyna að fremja a almenn- ingi. Við verðum að gera þær kröfur til þjóðarleiðtoga, að nu þegar verði öll uppþot og rask á störfum alþingis barið niður með harðri hendi. Við verðum að slá niður óhófskröfur ein- stakra hópa sem eru sárreiðir því, að almenningur hvorki vill lesa né kaup afrekin þeirra. Við skulum ekki láta óhamingju stórveldanna halda innreið sína meðan þess er nokkur kostur. Og ráðið við því er aðeins eitt. Að vera á verði gegn hömlu- lausum kröfum, takmarkalausu ofbeldi og hættulegu fordæmi, sem alltaf færist í aukana. verði reknir úr samtökum verka- manna, bannaðir sjúkradagar og eftirlaun. Blöð og sjónvarp hafa upp á síðkastið verið full af aðvörunum um hættur áfengis, svo ekki sé tal- að um útgjöldin. Dýrt gaman Peli af vodka kostar kr. 360.00, sem er talsverður peningur fyrir láglaunamann. f þokkabót er svo það, að hver drykkjuræfill, sem tek- inn er úr umferð og settur á stofn- anir þær, sem ríkið rekur, til þess að af honum renni, er látinn greiða um 800,00 krónur fyrir nætursvefn- inn og sturtubaðið, á þessum af- Framhald af 4 síðu. Hetjur Nú skal gengið milli bols og höfuðs á hundagreyjunum í Kefla- vík og þeir drepnir umsvifalaust um mánaðamótin sjáist þau á heimavelli staðarmanna. Eflaust telja lögregluyfirvöldin það hetju- verk að skjóta hund, sem flaðrar upp á þá, dillandi rófunni og ó- sköp heimskulegur á svipinn, sleikj andi þá af hrifningu fyrir að vera viðurkenndur og klappað. Ástæðan fyrir dauðadómnum er fyrst sú, að liann kann að skíta á gangstétt, sem oftar en ekki er saurug eða borin leðju, eða þá hin, að máske einn af hverjum þúsund kynbræðra hans, kann að glefsa í krakkakvik- indi, sem hefur klipið hann eða engt til reiði. Hestamenn hafa aðra aðferð, að sagt er. Ef hestur er slægur, þá er um að gera að leyna þessum galla, en þó bezt að geta selt hann einhverjum hestafélaga sínum. Þetta þekkist úr sögunum okkar er Gunnari var seldur þræll- inn, en því leynt að liann var bæði þjófóttur og hyskinn. VeiSimenn Eg hef kynnzt talsvert mörgum veiðimönnum, skotmönnum eins og sumir kalla þá. Eg held ég þekki ekki betri dýravini en þá, þótt sum- um kunni að þykja, að þetta hljómi nokkuð spánskt. Enda hefi ég ekki þekkt veiðimenn, sem kvelja dýr eða ganga frá særðum fugli, ef kostur er að aflífa hann. Stolt sitt setur góður skotmaður í hreint skot, sem drepur strax. Eg hefi sjálf ur aldrei séð ástæðu til að þyrma gæs, sem vaðið hefur í ræktargörð- um manna og skemmt þar fyrir þús undir, þótt Iöglegur skottími væri ekki kominn. Sama máli skiptir um álftina undir svipuðum kringum- stæðum. Lóur og spóa hefi ég skot- ið úr tjalddyrum mínum, einfald- lega vegna þess, að ég var svangur eða rétar sagt leiður á eggjum og harðfiski. Þótt Ióan segi dirrindí og spóinn velli og skáldin hrífist af „vorboðanum", þá sé ég litla eða enga ástæðu, að þessir fuglar skuli friðaðir hér en drepnir í þús- undatali niður á Englandi, en hræ- unum síðan beinlínis flogið á beztu matsali í London eða 'á meginland- inu til að kitla bragðtaugar jet- settins fyrir himinháar upphæðir. Báðir þessir fuglar eru hreinasta renningarstöðvum. (Þetta væri at- hugandi fyrir Reykjavíkurborg). Sölubann ASstoðarinnanríkisráðherr- ann hvatti til þess nýlega, að gerðar yrðu skipulagsbundnar heildarráðstafanir til að lækna vandann. Borgarráð Moskvu hefur farið að ráðum hans og gert strangar ráðstafanir í sam bandi við sölu áfengis m. a. bannað sölu þess í nágrenni iðnhverfa, skóla og almennra skemmti- og tómstundastofn- ana. Áður fyrr gat drykkjumað- urinn keypt sér kolluna sína í hverri búðarholu, jafnvel sér- stökum söluturnum á öllum að algötunum, en nú verða þess- ar krásir aðeins seldar á sér- stökum vínsölustöðum, mat- vörubúðum af stærstu gerð og stærri verzlunum. Líkur benda lostæti og furðu matmiklir einkum lóan. Svartbakinn skýt ég bæði sem skaðsemdardýr og einnig í æfinga- skyni. Þó tel ég varhugavert að útrýina honum í Reykjavík vegna þess, að svartbakurinn við höfnina er sennilega ein bezta og nota- drýgsta sorpeyðingartunna, sem völ er á í sambandi við úrgang allan frá skipum og holræsum, sem þar safnast. Hrafninn skýt ég ekki vegna fáránlegs hjátrúnaðar, sem ég er haldinn í sambandi við dráp hrafna. Blessaður hundurinn Jæja, nú er það hundurinn. Ef fram kæmi ein einasta heilbrigð á- stasða fyrir útrýmingu hundsins, þá væri á það lítandi. En til þessa hefi ég ekki annað heyrt né veigameita en það sem sagt er hér að framan. Það verður agasamt að lifa hér á íslandi ef valdhafarnir hafa sig ekki í annað en að finna upp boð og bönn við öllum sköpuðum hlutum af ekki meirkilegri ástæðum en þessu kar pi um hættur, sem hund um fylgja. Nær allir hlutir, þarfir og óþarf- ir, dauðir og lifandi, sem maðurinn nýtir sér til þarfa eða þæginda, hest ar, bílar, hundar eða fuglar, hafa einhverja hættu í för með sér, ef kafað er nógu djúpt. Lög og regl- ur eru ekki alltaf skynsamleg, bönn leiða oftast til bölvunar og af- brota, en þó er verst, að blekkja sjálfan sig og þjóðfélagið, með boð til að aðrar borgir í Sovétríkj- unum fari að dæmi Moskvu, og bráðlega er búizt við, að þetta fyrirkomulag verði gert að landslögum. Stutt vinnuvika — aukin drykkja En önnur tillaga ráðherrans verður sennilega lengur að sjá dagsins Ijós. Þegar ráðherr- ann lét athuga daglegt líf hins venjulega borgara, þá hvatti hann ríkisstjórnina til að auka meira kúltúr-líf rúsneskra borg ara svo og allt skemmti- og tómstundalíf, til þess að hafa ofan af fyrir borgurunum í frí- tíma þeirra, en síðan 1967 hef- ur vinnuvikan verið fimm dag- ar. Alltof oft hefur þessi auka frídagur verið brúkaðurtil frek ari kynna við Bakkus. (Time. 16. febr. Stytt). um og bannfæringum, sem ekki er svo framfylgt eins og t.d. vín og unglingar. Hundurinn, sem slíkur, verður íslendingum aldrei neinn skaðvaldur. Síður en svo. Hann er oft mjög hollur upepldisaðiii barna, góð dægrastytting fullorðn- um, kröfulítill og heldur fákænn, vinalegur og sagður húsbódnaholl- ur. Þótt ég þekki ekki mikið til hunda nema af afspurn, ef frá eru dregin árin í sveit, þá tel ég full- víst að finna mætti einhvern snat- ann, sem ég kysi fremur að félaga en einhvern jóninn. — A. B. PRESSAN Framhald af 8. síðu læknisins, ritað á recept, til- einkað „marna mia á Jörðinni“: Og í þvi felst hin æðsta snilli að iðka það sem er mitt á milli. Má Morgunblaðið vera eink ar stolt af Ijóðum sínum er það birtir sama dag bæði listaverk læknisins og frægasta Ijóð Giuseppe Ungaretti, hins ít- alska, sem Jóhann Hjálmars- son, gagnrýnandi blaðsins, telur réttilega að sé ekki nema tvær línur: M’illumino d’immenso Það verður aldrei annað sagt, en alveg sérstök ,,ómæl- isbirta" eins og J.H. orðar það fylli hug þessara tveggja; ágætu starfsmanna blaðsins. Jetzt macht der Náhkurs noch mehr Spass T ragbar, charmant beschwingt und einfach im Schnitt Das ist dte Mode <&ruhUn&- Sommer 1970 Tips f Ur den fröhlichen Ostertisch: Rezepte Bastettíps •:> Handarbeiten , MAR/1970 KAKALI Langt, en fremur ómerkilegt. t 1 jr

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.