Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 23.02.1970, Blaðsíða 8

Mánudagsblaðið - 23.02.1970, Blaðsíða 8
Ragir Reykvíkingar — Hann Pétur — Grafnir bilar — Vesa lings millarnir — Aldur flugfreyja — Latir leigubílstjórar. SÍÐASTLIÐINN miðvikudagsmorgun var dálítil slydda í Reykjavík, hiti í lofti, fremur léleg færð en hvergi nærri ófært. Og hvað skeður? Ekki höfðu menn fyrr opnað útvarpið, en yfir menn dundu einhverjar alvöruþrungnustu aðvaranir um veðurofsa sem enn hafa heyrzt. Látum vera þótt smábarna- skólum væri lokað um stund, en menntaskólar, vélstjóraskólar osfrv. báðu nemendur að sitja heima, unz frekar væri tilkynnt, Lögregla „varaði bifreiðastjóra" um að hreyfa sig ekki. Það var eins og skyndilega hefði komið ofsabylur, frost og ófæra, hreint neyðarástand. Það þarf sannarlega ekki mikið til að skefla víkinginn, og var undur að ekki var auglýst algjört stopp í öllu viðskipta- og athafnalífi höfuðstaðarins. Er allt að verða vitlaust hér á landi? ★-------------------------- ÞAÐ FER EKKI hjá því, að Pétur Pétursson, þulur, ber af öll- um samstarfsmönnum sínum eins og gull af eiri. Röddin er ein skýrasta, málhreimurinn hreinn og sterkur, framburður með ágætum. Yfir þularstarfi Péturs hvílir einhver ró og öryggi, sem sjaldgæf er og. gamansemin hófleg þegar svo ber undir. Vonandi verður Pétur áfram í starfi sínu en ekki aðeins skamma stund, eins og sagt er að verði. ★-------------------------- EITTHVAÐ er nú frumstætt við gatnahreinsunina i Reykjavík. Þegar tekið var að ryðja göturnar kom það oftar fyrir en ekki, að vegheflar græfu bíla inni, bíla á löglegum stæðum. Ekki ber að skilja þetta svo, að slík innilokun hafi verið stundar- fyrirbrigði til þess að halda umferðaræðum opnum. Sumir bíl- ar voru lokaðir inni í tvo þrjá daga án þess að tilraun yrði gerð til að ryðja burtu sköflum þeim, sem sköfurnar byggðu. Það yrði laglegt ástand ef einhverntíma snjóaði hér í Reykjavík svo einhverju næmi eða stórhríðar yrðu algengar. ★--------—----------------- Friðrik —„Álkan og lundurinn fjaðraprúði" ,,Svo skein sólin þá aftur í heiði, varpandi geislum sínum á snjóinn og trén voru öll þak- in af snjó. Eitthvað fannst okk- ur þetta gott yfir að líta. Það er oft svo makalaust þegar snjórinn leggst yfir allt, þessi hvíta blæja, að maður nú ekki tali um sólina, þegar hún hell- ir sinni geislaglóð yfir hauður og haf. Og svo koma trén nakin, nema barrtrén full af snjó, falleg, svo að varla er hægt að lýsa fegurðinni með orð- um“........ ,,Á leiðinni (út í Breiðafjarð- areyju) skutu selirnir upp koll- inum, alls konar sjófuglar voru svo forvitnir, að rabba við okkur . . . Mikið gaman var að sjá lundana og álkurnar, þessa hánorrænu fugla. Það var rétt eins og lundinn sæi, að þar væri landinn á ferð. Lundinn er mjög skrautlegur um nefið, og er reyndar engum betra nef gefið á íslandi í dag“ ....... „Sjófuglar eru fallegir fuglar, svartir og hvítir, svona aðal- lega, þetta eru gæfir fuglar, ósköp friðsælir, rétt eins og tamdir fuglar, endur og gæsir, en samt allt öðru vísi". Að tarna er ekki óalgengt á 7. síðu Morgunblaðsins, undir nafninu ,,Út á víðavangi" og venjulega endar það á Fr.S. en bak við þá fögru skamm- stöfun felst Friðrik Sigur- björnsson, blaðamaðurog höf- undur þessara dálka og um- sjónarmaður síðunnar, sem ganga ýmist út á náttúruskoð- un, stutt símtöl um ýms efni, aðskildar fílósófíur storksins, jafnvel krydduð Ijóðum lækna skrifuðum á recept. Það eitt mun vera sameiginlegt með Friðriki konungi Dana og Frið- riki á Mbl. að þeim er báðum títt að tala um sig í fleirtölu á prenti og mun Friðrik okkar því nær eini maðurinn á ís- landi, sem ekki „snobbar niðrá við". Friðrik hefur flesta þá kosti, sem lærðir verða til að skapa góðan blaðamann. Hann hefur unnið með höndunum, er bæði stúdent og lögfræðingur, var pólitístjóri í Bolungavík unz hann fór á Morgunblaðið, sem hann nú situr í sínu glerveggj- aða herbergi eins og aðrir blaðamenn þar. Þess utan er Fr.S. gæðamaður, gæflyndur og glaðlyndur, náttúruskoðari og einstakur dýravinur og ná- lega eini fyrirsvarsmaður allra fugla og skiptir engu hvort ránfugl eða sólskríkja á í hlut. Hinir hjátrúarfyllri á Moggan- um telja og að hann skilji fugla mál, en hinir háðskari segja hinsvegar að hann hafi lært ís- lenzku af fuglum. Blaðamennska Fr.S. er með nokkuð sérstæðu móti. Hann er fáséður á almennum blaða- mannafundum, en bindur sig aðallega við viðtöl og er einn helzti ástmögur minni spá- manna í listum, aðallega mál- Mánudagur 23. febrúar 1970 aralist — sem jafnframt sýna listaverk sín í glugga Mbl. — og hefur einn manna beint samband við stork, sem gagn- rýnir borgarmálin og allt ann- að, sem aflaga fer í Reykjavík, sem hann sér, af veru sinni á þakskeggjum háhýsanna. Skotmenn fá engin grið í skrifum Friðriks, en þeim lýsir ha.nn jafnan sem morðingjum eða illvirkjum, sem læðist um friðsama byggð með morðtól sín og spilli lífi sakleysingja, særi þá eða drepi. Telur Frið- rik þá hina mestu óþarfamenn og engra griða verðir. Því þótti það dálítið undarlegt, að Fr.S. mótmælti því ekki harð- lega þegar borgaryfirvöldin létu skjóta þýzku álftina hér a Tjörninni, tii að stilla til friðar í kynlífi „þessara tignarlegu, hálsmjóu, nefprúðu, vængju- miklu svana" eins og hann ef- laust hefði orðað það. En eins og menn muna, þá urðu borg- aryfirvöldin æf út af óförum íslenzku álftarinnar í barátt- unni um ástina á Tjörninni, og réðu launmorðingja til að aflífa þann þýzka skúrk og frekju. En þótt íslenzkan sé máske ekki sterkasta hlið Friðriks, þá leynir góðmennið og prúð- mennið sér ekki. Hann leggur ætíð gott orð til manna og málefna og er í öllu hin mesta hjálparhella verði því á nokk- urn hátt við komið. Allt, sem lýsir skáldlegum innblæstri er honum fagurt og ómetanlegt. En þó mun aðdáun hans á Ijöð- um aldrei hafa náð hærra en er hann birti hið ggllfagra Ijóð Framhald á 5. síðu ÞAÐ ER ERFITT hjónabandið þeirra Elisabetu Taylors og Bur- tons bónda. Þegar þau sættast eftir reiðiköstin gefur hann henni milljóna dollara gimsteina en hún honum flugvél eða annað álíka leikfang. En nú má búast við stórtíðindum. Elisa- bet litla er farin að éta eins og hross, allan mat, þamba bjór og gösla í sig líkjörum eins og vatn væri. Og afleiðingin er sú, að Beta litla er orðin alldigur og heldur ósjáleg með undir- höku og síðan rass. Burton er ekki sagður sérlega hrifinn af þessum lifnaðarháttum. ★------------------------------ ÞÆR ERU æði margar vitlausu samþykktirnar á íslandi, en ef flugfreyjufélagið ætlar nú að samþykkja að meðlimir þess eld- ist ekki, þá finnst mönnum einum of langt gengið! Loftleiðir hafa á prjónunum að takmarka aldur flugfreyja sinna, enda liggur í augum uppi, að til þessa starfs eiga aðeins að veljast ungar og laglegar stúlkur, sem kunna bæði framkomu og þjónustu. Þetta gildir um heim allan, jafnvel austan tjalds. Það hefur verið tekið eftir því, að talsvert er farið að „slá í“ sumar flugfreyjurnar íslenzku, enda eðlilegt. Vonandi eru ís- lenzkar flugfreyjur ekki svo vitlausar að reyna að kúga fyrir- tækin, sem þær vinna hjá, að halda sér í vinnu löngu eftir að þær eru færar til þess. Farþegar krefjast laglegra og ungra stúlkna, vilja ekki gamlar uppþornaðar herfur. ★------------------------------ ReiSur skrifar: „Menn kvarta mjög um það, að skortur sé á leigubílum um helgar þegar fólk yfirgefur skemmtistaðina á nóttum. Það er skiljanlegt að mikil ös sé hjá bílstjórum þegar þúsundír manna þurfa á bíl að halda næstum samstundis. En hitt er eins víst, að mikill fjöldi bílstjóra nennir ekki næturakstri, einkum eldri mennirnir, en það sem verra er, er að stéttin harðbannar öðr- um eigendum bifreiða, sem gjarna vilja næla sér í aukapening fyrir slíkan akstur, að veita þessa þjónustu. Bílstjórastéttin, sem flest tækifæri notar til að hækka gjöld sín, ekur viljandi með vitlausa mæla, til að rugla - viðskiptavinina, ætti varla að kvarta um atvinnuleysi meðan hún nennir ekki út á mesta annatíraanum." STAÐREYNDIR — SEM EKKI MEGA GLEYMAST: (47) EPLIÐ ER SKEMMT! Hörð viðbrögð — Furor Teutonicus — Rúmlega 3.000 ára saga — Bcðskapur Marteins Lúthers — Djúpar rætur — Tal- múd og önnur auðlegð — Moshe Menuhin segir álit sitt. „Sýrlendingar og Júðar — þjóðir, sem eru bornar til þrælkunar.“ — Marcus Tulius Cicero (106 — 43 f Kr.), rómverskur stjórn- málamaður og rithöfundur „DE PROV. CONS." V, 10. „Moyses (Móses), sem hafði ásett sér að tryggja sér vald yfir þjóðinni (Gyð- ingum) til frambúðar, gaf henni nýstárleg trúarbrögð, cr í öllu voru gagnstæð þeim, sem aðrar þjóðir iðka. Allt, sem okkur er heilagt, er þeim vanheilagt, á hinn bóginn er þeim leyfilegt, það sem er andstyggð í okk ar augum.“ — Cornelius Tacitus (50—116 e. Kr.), rómverskur sagnaritari: „HISTORIAE", V. 4. SLITIN PLATA Sefasýkisvaðall heimslýðræðisins um „Gyðingaofsóknir Nazista" og „gasklefana ægilegu" hefir nú glum ið við eyrum og blasað við augum mannkynsins, í máli og myndum, fast að fjórum áratugum. Ollum sögulegum rökum fyrir tilverurétti kjarnríkis germanska kynstofnsins og heimsvaldabaráttu lians, hefir verið svarað með einu og sömu upptuggunni: „Já, en Hitler myrri sex milljonir Gyðinga!" Með sama viðlagi hefir og stórglæpaferill Bandamanna verið afsakaður í einu og öllu. Víst er það rétt, að viðbrögð stjórnvalda í Þýzkalandi gegn of- boðslegum yfirgangi og siðlausu framferði fjölda aðskotagyðinga á meðan lýðræði og kommúnismi þjökuðu Þjóðverja, urðu bæði skjót og róttæk eftir að stjórnræði komst aftur á í landinu. Ennfremur er það rétt, að hefndarráðstafanir þeirra gegn öllu af Abrahamsætt höfðu skelfilegar afleiðingar í för með sér fyrir sæg umkomulausra Gyðinga eftir að lýðræðisríkin höfðu orðið við kröfum alþjóðlegra Ieiðroga þeirra og fjölda annarra áhrifamikilla ■ forsprakka um að tortíma Þjóðverjum og fara með stríði á hendur þeim í því skyni. Einkum gengu þessar hefndarráð- stafanir oft úr hófi fram eftir að Þjóðverjum varð kunnugt um, að d jöf ullegustu útrýmingaráætlani r Gyðinga, s.s. Kaufmanáætlunin og Morgenthauáætlunin, höfðu hlotið einróma samþykki og fullnaðarstað festingu Bandamanna Einnig er þess að geta, að þýzk yfirvöld liöu alþýðu Mið- og Austur-Evrópu, s.s. Póllökkum, Tékkum, Ungverjum, Rúmenum, Úkraínumönnum, Rúss- um, Eistlendingum, Lettum og Lit- háum, o. fl. að svala aldagömlum heiftarfýsnum sínum á hinum hat- aða lýð með eðlislægum hætti. En hvar fljúga ekki spænir, þar sem ákaft er heflað? Ekki ætti það heldur að gleymast, sem alkunna er, að enda þótt germanskar þjóðir séu að öllum jafnaði seinþreyttar til vandræða, þá hefur Turor Teuton- ictts aldrei verið neinu öðru líkari í hamsleysi sínu en sjálfum höfuð- skepnunum, þegar hann hefir svipt af sér öllum böndum. Það er ein af lærdómsríkustu lexíum sögunn- ar, sem æskilegt væri, að einhver góðviljuð manneskja reyndi að koma Bandaríkja-Negrum í skiln- ing um í tíma. já, Gyðingar voru ekki — og hafa reyndar aldrei verið — öfunds verðir af hlutskipti sínu. En í og eftir Heimsstyrjöld II á það sama Framhald á 7. síðu.

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.