Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 09.03.1970, Blaðsíða 6

Mánudagsblaðið - 09.03.1970, Blaðsíða 6
6 Mánudagsblaðið Mánudagur 9. marz 1970 Jurtaís — ný tegund hiýtur miklar vinsældir ís neyzluvara — ekki lúxus, segja forráðamennirnir Fyrir nokkrum dögum kom á aniarkatnnn alveg ný ístegund, jurtaís, en framleiðandi er fs- fyrirtsekið Kjörís. Kjörís var stofnað í maí 1969 og fraimtteiddi þá venjulegan rjómaís, en þar sem jurtaís hefur náð geysivin- sældum í heiminum, þá ákvað fyrirtsekið að hefja fraimileiðsttu á honum og er nú ísinn kominn á markaðinn. Forstjóri fyrirtækásins skýrði blaðamönnum svo frá, aðí vest- rænuim löndum væri nú jurtaís- inn orðinn geysivinsæill og hefði rutt sér mjög til rúms, t. d, í Svíþjóð 90%, Bnglandi 50%. Þá lagði hann áherzlu á, að hér væri um nýja vörutegund að ræða og því væri að fratmleiðsl- unni auikin fjölbreytni á maihk- aðinuim. Jurtaísinn er snöggtum ódýrari en venjulegur rjómiaís, sam kostar kr. 65.10 lítrinn, en sama magn af jurtaís kostaði kr. 56,00. „Það er tittgangur okikar að gera ís að neyzluvöru en ekki lúxusvöru, eins og hann er nú“, sagði forstjórinn. I jurtaís notuim við öll efni hin sömu og í venju- legum rjómaís eða mjólkurís, en í stað dýrafitu notum við jurta- fitu, en um heilHbrigðd þess vilj- um við ekki dæmia, þótt detit hafi verið uim málið meðal vís- indamanna. Um engin gerfiefni er að ræða, kokosmjöl, olíur o. s. frv. Jurtaísinn verður seldur í %. V2 lítra, 1 og 2ja lítíra umbúð- um,, sam Kassagerð Reykjavíkur hefur gert fyrir fyrirtækið. Eru umbúðir þessar einkar smeikik- legar, litríkar og plasthúðaðar, hannaðair af Haiuki Ha,lttdórssyni og Braga Hinrikssyni. Sjálf framleiðsttan er unnin f húsa- kynnum fyrirtækisins í Hvera- gerði, en síðan dreift til Reykja- vfkur og út um landið- Isneyzla hafur aukizt mijög mikið síðari árin, en árleg neyzla mun nema nálega 100 máttjónum króna. Þó er hún næsta lítil samanborin við nágrannaríkin og Bandaríkin eða 3,7 lítrar á capita hér móts við 20 per capita, t.d. í Bandairíkjunuim. Fraimlleiðsla Kjöríss er mjög margbreytileg; pinnaís, toppar, o.s.frv., auk þess, sem fsánn er settdur í afanigreindum umibúð- um. Þó eykur það og á gæðin, að margvísileg bragðbætandi efni eru sett i ísinn til að þjóna smekk hvers neytanda fyrir sig. Blaðamenn brögðuðu á hinni nýju framleiðslu og kom sam- an um að hún stæðá fullikom- lega jafnfætis venjulegum rjóma- eða mjólttourís, enda mátti vart greina nokkurn mismun á bragði og verður að telja að hér verðd sama þróunin og ytra, að ísteg- ' und þessi, jurtaiís, nái sömu vin- sælduim og þar sem hann hefur I verið reyndur um nokkum tíma. Hafnarfjörður Ný skrifstofci býður yður betri tryggingaþjónustu Tryggingaskrifstofa okkar í Hafnarfirði, sem rekin er í samvinnu við SAMVINNUBANKA ÍSLANDS, hefur annazt öll almenn tryggingaviðskipti frá opnun hennar. Hið nýja húsnæði skrifstofunnar að STRANDGÖTU 11 veitir starfsfólkinu betri skilyrði til að sinna trygginga- þörfum einstaklinga og fyrirtækja. TryggiS þar sem öruggast og hagkvæmast er að tryggja. STRANDGÖTU 11, Hafnarfirði, sími 5-12-60 Sigling til móts við vorið Notið fegursta tíma ársins til að ferðast. Skoðunar- og skemmti ferðir í hverri viðkomuhöfn. Verð farmiða frá kr. 15.400,00. Fæði og þjónustugjald innifalið. Frá Reykjavik..... 20. mai Til Osló........... 23. maí Frá Osló.......... 25. maí Til Kaupmannahafnar. . 26. maí Frá Kaupmannahöfn .. 28. mai Til Hamborgar.......29. mai Frá Hamborg........30. maí Til Amsterdam........31.maí Frá Amsterdam........ 2. júní Til Leith ........... 4.júní Frá Leith ........... 5. júní Til Reykjavikur...... 8. júni Allar nánari upplýsingar veitir: FARÞEGADEILD EIMSKIPS, SÍMI 21460 H.F. EIMSKIPAFELAG ÍSLAND.S

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.