Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 09.03.1970, Blaðsíða 7

Mánudagsblaðið - 09.03.1970, Blaðsíða 7
Mánudagur 9. marz 1970 Mánudagsblaðið 7 Það blæðir undan éða apanuni Framhald af 8. síðu. endanlega vanmáttar mannpeys- unnar gagnvart sköpunarverkinu og náttúrulögmálunum. Árið 1945 hófst nýtt tímabil í mannkynssögunni. Óði apinn hafði tekið heimsvöldin að fullu. Og óði apinn hefir engan skilning á áskor- uninni: Hugsið! Óði apinn æpir bara: Kjósið! En réttmæt refsing náttúrulög- málanna og sköpunarverksins, hins eina algilda, hins eina alhæfa, hlýt- ur að verða, ef kraftaverkið verður ekki til lífs; á að verða, ef óða ap- anum verður ekki útrýmt; skelfileg, ógurleg í tortímingarmætti sínum. Hvort heldur henni yrði fullængt í ógnum atóm-, kóbalt- og vetnis- sprengja; baneitrun og/eða eyðingu Iagar, Iofts og gróðurs; ellegar hörmungum skefjalausrar fólks- fjölgunar, þá má enginn, er sér hvert stefnir, en er einskis megn- ugur, láta neinar aðrar tilfinningar ná tökum á sér heldur en fölskva- lausa undirgefni og dýpstu lotn- ingu fyrir því valdi, er rækir þenn- an allherjarspádóm. „WASHINGTON: — Vissu- lega er orðið tímabært að horfast í augu við stað- reynd, sem ómögulegt er að dyija lengur. Tilraunin til þess að fella skóla lands ins í sama mót er hörmuleg mistök. Það eru gildar ástæður fyrir þyí.að fela þessa stað- reynd íyrir almenningi. Að viðurkenna þetta sem stað- réýiid; é'r sama og að gleðjá sérhvern kynþáttaaðskiln- aðarsinna og afturhalds- mann í landinu. Þar ofan í kaupið er skipbrot samruna stefnunnar skipbrot banda- ríska þjóðfélagsins sjálfs, skipbrot GOÐSAGNAR- INNAR um sambræðslupott inn eins og hún leggur sig. En samt, sannleikurinn, eins og morðfregnin, brýtur sér braut, og það er ekki nokk- ur möguleiki lengur til þess að komast undan þeim ótví- ræða sannleika, að sam- runastefnan er yfirsjón.“ — Stewart Alsop, bandarískur stjórnmálablaðamaður: „THE TRAGIC FAILURE" (í grein í NEWS-WEEK", New York), 23. Febrúar 1970. PARADlSAR SKILYRÐI Handan Atlanzhafsins, á megin- landi Norður-Ameríku, allt vestur að Kyrrahafi, á 9-363.353 km3 alls- nægtalandssvæði, breiða Bandaríkin úr sér. Þar hefðu átt að vera hin ákjósanlegustu, hin albeztu hugsan- legu skilyrði til þess að gera hug- sjón óða apans, múgæðið, að þeim sældarveruleika, er trú hans bauð. Dæmalaus náttúruauðæfi, tak- markalaust frelsi, óvenjulegt þjóð- félagsforræði fjöldans, engin trufl- andi arfleifð, engin hætta eða ótti vegna árása eða ágengni erlendra ríkja — allt var þetta vöggugjöf til landsins barna, tilvalið stæði undir sambræðslupottinn. The Common Man hafði því öll skilyrði, allar nauðsynlegar efnisforsendur, til þess að byggja upp þjóðfélag í sinni eigin mynd, eftir sínu eigin höfði — jarðneska paradís, sem af- sannaði alla „fordóma" fremstu hugsuða og spekinga liðinna alda, allar götur frá Jesaja (740—699 f. Kr.), „konungi spámannanna", til Spenglers, um að engrar vizku væri að vænta af almenningi. Og svo sannarlega var ekkert Iát- ið óreynt. Á meðan enginn þurfti um ann- að að hugsa, en að ausa fjármunum upp úr gullkistunum, þá áttu allir nóg föt og átu nóg kjöt. En — hvernig USA-draumurinn um paradís síðan hefur rætzt — það fræða fjölmiðlunartækin okkur um oft á dag, og er því óþarfi að fara nákvæmlega út í þá sálma hér og nú. „Þegar svo er komið, að við búum við skólakerfi, sem þá og þegar kann að splundrast um þvert og endilangt landið, þegar kennararnir þurfa lögreglu- vernd í skólunum, og þegar nemendurnir eiga í blóðug- um bardögum í skólunum og kennslustofnunum, þá blasir við okkur siðmenning f upplausn.“ — Abraham Ribicoff, senator fyrir Connecticut-fylki, helzti leiðtogi Demokrata í Öldunga- deild Bandaríkjaþings: í ræðu í Öldungadeildinni 13. Febrúar 1970. „THE CAPITAL OF CRIME“ Enginn þarf að efast um, að klær óða apans séu beittar, tennur hans hvassar. Og orð Ribicoffs taka af öll tvímæli um það, að jafnvel þverúðarfyllstu frjálslyndiskollar eru loksins farnir að finna fyrir þeim — Samruni kynþáttanna er ógnun við siðmenningnna. En að finna er ekki sama og að skilja, og því síður nokkur trygg- ing fyrir skynsamlegum gagnráð- sröfunum. Beittasta kló lýðræðisins hefir á- vald verið jafnræðisdellan (alltr menn eru skapaðir jafnir"), af henni hlýzt það svöðusár, drepkýli, sem tærir þjóðarlíkamann upp á lífsskeiði fárra kynslóða. Saurgun kynþáttarins, eitrun blóðsins, verð- ur aldrei bætt, hvað svo sem allri framleiðniai.kningu eða hagræð- ingarkúnstum líður. Afleiðingar hennar em því teknar að bitna á Bandaríkjamönnum af sívaxandi á- kafa, sem eru ennþá hörmulegri fy'r þær sakir, að af hálfu ábyrgra aðila bólar hvergi á viðnámi, þaðan af síður á afturbata. Og þannig er ástatt 9 þrátt fyrir þá sögulegu stað- reynd, að engin þjóð hefir hingað til tortímzt sökum tap- aðra stríða, en hins vegar marg- ar vegna kynspillingar, # þrátt fyrir varnaðarvítið Suður- Ameríku, eitthvert allra nátt- úruauðæfaríkasta landssvæði jarðar, sem sekkur daglega dýpra og dýpra niður í fen ör- birgðar og vonleysis, þar sem af samanlögðum íbúafjöldanum, um 180 milljónum, eru aðeins um 35 millj. hvítir, en hins vegar um 25 millj. hreinir Indí- ánar, um 30 millj. hreinir Negr- ar og afgangurinn, yfir 90 millj. kynblendingar af sundurleitasta tagi samkvæmt þeim skýrslum, sem ég hefi nýjastar (frá 1967) og 9 þrátt fyrir að hvítir Bandaríkja menn flýja stórborgir sínar þús- undum saman daglega, en þær verða svartari í fyrramálið held- ur en þær eru í kvöld. Washingtaon, höfuðborg Banda- ríkjanna, þar sem 94% — níutíu og fjórir af hundraði — skólanem- enda eru Negrar, er nú almennt kölluð The Capital of Crime (,. .WSWEEK", 12. Jan. 1970). en þar er það ekki alveg dæmalaust, af 1 2 ára stúlkubörnum hafi verið nauðgað í kennslustundum, og morð framin í frímínútum. „Og naumast nokkur Lobby (hagsmunastreytu- klíka, sem beitir sér einkum að þingi og stjórnarvöldum Innskot undirritaðs) er jafn voldug, varla nokkur þjóð- ernissamtök koma jafn ein- huga fram eins og banda- rískir Júðar: Þeir hafa á höndum forystuhlutverk í röðum menntamanna á bandarísku Austurströnd- inni, þeir ákveða einnig oft, hver verður valinn í hvaða pólitískt embætti.“ — Der Spiegel", Hamburg: 23. Febrúar 1970. MEIR LINDSAY „Þeir" ráða einnig hver er borg- arstjóri í New York, eða Jew York, eins og borgin er oft nefnd, þar sem nær þriðji hver kjósandi er Júði. Núverandi borgarstjóri, John V. Lindsay að nafni, uppskafningur af Kennedy-gerð, á „þeim" t.d. nær eingöngu að þakka endurkosningu sína í Nóvember f. á. „Fast auss- chliesslich", segir „Der Spiegel". Hámark kosningabaráttu Lind- says var hin opinbera móttaka Goldu Meir, forsætisráðherra ísra- els, sem kom þangað í vopnainn- kaupaferð sinni til Nixons um miðj an mánuðinn. Öllum fregnum ber saman um, að sú móttaka hafi verið Lindsays í kringum perlu ísraels nefndu andstæðingarnir borgarstjór ann (enska: mayor) ekki framar „Mayor Lindsay" heldur „Meir Lindsay". Hinn þóknanlegi borgarstjóri hefir og þakkað fyrir sig á marg- víslegan liátt. Nú síðast fyrir rösk- ui há" mánuði, er Pompidou Frakklandsforseti kom í opinbera heimsókn til Bandaríkjanna. ,Aíeð tilliti til hinna júðsku kjósenda sinna neitaði hann Frakkanum um sérhvern virðingarvott, sem átta- milljóna-borgin er þó annars vön að veita hátíðlega í tilefni af heim- sóknum erlendra þjóðhöfðingja." („Der Spiegel"). Svo eru þeir menn til, hreint ekki svo fáir eða skyniskroppnir, sem halda í alvöru, að Rússum þyki taka því að kosta til stríðs gegn ríki, er haldið er öllum einkennum bráðafársins og ekki getur staðizt örlagaglímu sína nema um tiltölu- lega stuttan tíma enn. Nema auðvitað að öll þekkt mannfélagsöfl hafi skyndilega misst gildi sitt. ]. Þ. A. Camel Camel Camel Camel Camel Camel O o 3 fD_ o fi 1 n_ O Q 3 O a 3 O o 3 O o 3 2. O o 3 2. O o 3 2L O o 3 m EF ÞÖ LÍTUR í ALHEIMSBLÖÐ ER ÁVALLT CAMEL <u E o U "S JELs c u mst Qí E o U ö E o U ö E o U s E o U "S E o U "S E o U "S E o _ ___________________U Camel Camel Camel Camel Camel CameE

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.