Tíminn - 12.07.1977, Page 8
8
Þriðjudagur 12. júli 1977
IM
MINJAR OG MENNT-
IR.
Afmælisrit, helgað
Kristjáni Eldjárn
6. desember 1976.
Bókaútgáfa Menningar-
sjóðs 1976 . 576 bls.
asta ritgeöin i bókinni er eftir
prófessor Þórhall Vilmundarson.
Hún heitir AF STURLUM OG
STÖÐLUM. Þetta er drjúglöng
grein, og höfundur gerir lesend-
um sínum þann greiöa aö draga
höfuöniöurstööur sinar saman aö
lokum, og er rétt a ö birta þæt hér:
,,1) Tiöni, samsetning og lega
Sturlu-örnefna benda til þess, aö
2) Likur eru til, aö mörg Stuöla-
ömefni séu á sama veg upphafleg
Stööla-ömefni. Sennilegt er, aö
Stöölar (--Stuölar) hafiveriöheiti
selja eöa selstööla hér á landi,
(einkum á Austurlandi) og
mjaltastööla útium haga eins og i
Noregi.
Niöurstaöa þessi um samband
Sturlu- og Stööla-örnefna vekur
dæmis i sambandi viö slysfarir
eöa nytjar. Viö vitum öll, hversu
óskaplega litiö þarf til aö koma,
aö örnefni breytist, eöa nýtt út-
rými hinu, sem fyrir var. (Lækur
heitir Stekkhólslækur. A einum
staö fellur hann i gegnum lágt
mýrarhall, og veröur þar örlitiö
gil aö læknum, eöa öllu heldur
smá-gróf. Nú gerist þaö aö skjótt
mertrippifellur niöurum snjóloft
I þetta veglega afmælisrit
skrifa hvorki meira né minna en
fjörutiu og tveir fræöimenn,
tuttugu og sex íslenzkir og sextán
erlendir. Hinir erlendu fræöi-
menn eru flestir frá Noröurlönd-
um, en auk þess tveir frá Eng--
landi, einn frá Þýzkalandi og einn
fráSviss. 1 fréttatilkynningu, sem
blaöamönnum var afhent, þegar
þessi bók var kynnt, segirm.a. aö
„fjölbreytni greinanna 1 bókinni
endurspeglar hina viötæku þekk-
ingu og fjölbreyttu áhugamál
Kristjáns Eldjárns.” Þetta eru
orö aö sönnu. Aö stærstum hluta
fjallar ritiö um ýmiss konar forn-
ar minjar, en einnig eru þar
greinar um þjóöhætti, menn-
ingarsögu, hannyröir og bygg-
ingarlist. Allar eru greinarnar
nýjar.skrifaöaraf þessu sérstaka
tilefni.
Þaö lætur aö llkum, um svo
mikiö efni sem hér er saman
komiö,aö ekkierneinleiö aö gera
þvl ýtarleg skil i litilli blaöagrein.
Ogfáránlegt væriaf leikmanni aö
ætla sér aö dæma um verk þeirra
fræðimanna, sem hér hafa aö
unniö. Hins vegar er bókinsvo al-
þýölega rituö, þótt efni hennar sé
fræöilegt, og hún fjallar um sviö,
sem Islendingum er svo hugleik-
iö, aö ekki sæmir annaö en aö at-
hygli blaöalesenda sé vakin á
henni.
I þessu greinarkorni veröur aö-
eins vikiö aö einstökum atriöum,
numiö staöar hér og þar I hinu
mikla verki.
Höfundum er raöaö eftir staf-
rófsröö og þvl er þaö aö næst-slö-
mörg þeirra muni fremur vera
dregin af stöölum en Sturlum
(Stööla-Stuöla-Stulla-Sturla-
Sturlu). Til hins sama bendir,
hversu viöa er aö finna sömu slö-
ari liöi meöal Sturla- og Stööla-ör-
nefna. Þessberaö gæta, aö meöal
Sturlu-örnefnanna geta veriö ein-
hver nöfn dregin af mannsnafn-
inu önnur en þau fáu, sem nú er
kunnugt um, t.d. slysfaranöfn eöa
ömefni dregin af nöfnum nytj-
enda.
ýmsar nýjar fræöilegar spurning-
ar, sem ekki er rúm til aö fjalla
um á þessum vettvangi.”
Hér lýkur tilvitnun I orö próf.
Þórhalls, og sannarlega eru þau
allrar athygli verö. (Ég vona, aö
prentvillupúkinn taki sér frl um
stund, svo aö tilvitnunin komist
óbrengluö á papplrinn). Þaö er
mjög skynsamleg varfærni hjá
prófessornum aö slá þann var-
nagla, aö sum örnefni kunni aö
vera dregin af mannanöfnum, til
Þannig litur afmælisritiö út.
á þeim stutta bletti, þar sem
„lækurinn er gróf”, og lætur þar
lif sitt. Eftir þaö fara allir aö tala
um „Skjónugrófina”, og aö rösk-
um tuttugu árum liönum er þetta
oröiö svo rlkt i máli manna, aö
einungis elztu mennimir I ná-
grenninu tala um Stekkhólslæk,
hinir nefna hann oftast „Skjónu-
gróf”. Svo minnisstæöur varö
mönnum aldurtili merarinnar!).
Já, þaö þarf ekki alltaf mikiö til,
aö ný örnefni fæöist, og áreiöan-
lega gildir hiö sama um örnefna-
fræöiog aörargreinarvlsinda, aö
þar koma sér vel hinar fornu
dyggöir, hófsemi og varfærni I
ályktunum.
Stefán Karlsson ritar grein,
sem hann nefnir GREFTRUN
AUÐAR DJOPÚÐGU. Um hana
segir svo I fornum fræöum: ,,Þá
nótt eptir andaöisk hon ok var
grafin I flæöarmáli, sem hon haföi
fyrir sagt, þvi at hon vildi eigi
liggja I óvigöri moldu, er hon var
skrlö.” Hvers vegna vildi hin
kristna kona heldur liggja i
flæöarmáli en óvlgöri mold? Var
sandur flæöarmálsins eitthvaö
helgari en moldin á ströndinni
upp frá sjónum? Stefán Karlsson
segir, aö ugglaust hafi „ýmsir
Landnámulesendur velt þeirri
spurningu fyrir sér, hvers vegna
sandur sem flæöur gekk yfir hafi
veriö talinn helgari en óvigð
mold.” Siöan segir Stefán,aö: „A
fáeinum stööum i islenskum miö-
aldabókmenntum birtist sú hug-
mynd aö meö þvi aö láta skirast i
ánni Jórdan hafi Kristur helgaö
öll vötn veraldar.”
Gein Stefáns Karlssonar er
mjög vel rituö og bráöskemmti-
leg, og meöal annars þess vegna
held ég að alröng sé sú ályktun
höfundarins I eftirmála, aö „rétt-
ast heföi....veriö aö fleygja rit-
geröinni..” af þvi aö I ljós kom,
aö annar maöur haföi áöur skrif-
aö um sama efni. Litlar líkur eru
til þess, aö allir sem lesa þessa
ágætu bók, séu kunnugir þvl, sem
Fredrik Paache ritaöi um greftr-
un I flæöarmáli, enda væri þaö þá
ekki heldur nein goögá, þótt bæöi
fræöimenn og almenningur ættu
þesskostaö lesaum sama hlutinn
á fleiri en einum staö.
ÞórMagnússon þjóöminjavörö-
ur skrifar grein sem heitir
ÞRIÐJI GRUNDARSTÓLLINN?
Hinir svonefndu Grundarstólar,
— gömlu stólarnir frá Grund I
Eyjafirði — eru svo alkunnir, aö
naumast þarf um aö ræöa hér á
þessum staö. Þaö er lika vitaö, aö
þeir voru I upphafi þrlr en ekki
tveir. Tveir þeirra „eru enn til og
alþekktir”, segir þjóðminjavörö-
ur. En hvar var hinn þriðji? Þeir
voru þó áreiöanlega þrir, þegar
viröingargeröin fór fram á Grund
áriö 1551, og enn eru þeir þar til
staöar þrir áriö 1613, „en slöan
fer ekki sögum af þriöja stóln-
um.” Hvaö varö um hann? Hann
skyldi þó ekki hafa lent I eigu
Hjálmars skálds Jónssonar á
Minni-ökrum, — sjálfs Bólu-
Hjálmars? í Þjóöminjasafni ís-
lands er merkilegt stólbak, „sem
Sigurður Guömundsson málari
gaf safninu áriö 1864,” en stólbak-
iö haföi hann fengið hjá Bólu-
Hjálmari. Um þennan „þriðja
Grundarstól” fjallar þjóöminja-
vöröur á einkar ljósan og
skemmtilegan hátt. Þór Magnús-
son skrifar um sérfræöileg efni á
svo eðlilegu og skýru máli, aö
lesturinn veröur mönnum bæði
fræðsla og skemmtun. Og mörg-
um mun þykja næsta athyglis-
vert, þegar hann endar grein sina
meö því aö segja, aö eftirtektar-
, vert sé „að margir hinna meiri
háttar útskruöargripa Islenzkra
eru komnir af landinu noröan-
verðu,einkum úr Eyjafjarðar- og
Þingeyjarsýslum.” — Trúlega
hefur þá útskuröur veriö meira
stundaöur þar en annars staöar á
landinu, eöa aö varðveizluskilyröi
hafa verið betri, nema hvort
tveggja sé.
Eins og viö má búast um sltkt
rit sem Minjar og menntir, þá er
þar mikið stórmenni saman kom-
iö. Sérfræöingar og hálæröir
menntamenn, innlendir og er-
lendir, fara þar í rööum. Þaö er
þvl alveg sérstakt fagnaöarefni
aö hitta þar fyrir fræöimanninn
Þórö Tómasson, safnvörð I Skóg-
um undir Eyjaífjöllum, — sjálf-
læröan mann, sem er svo hug-
fanginn af fræöigrein sinni, aö
hann stundar hana af eigi minni
alúð og áhuga en þeir, sem lengri
eiga skólagönguna aö baki.
Þóröur Tómasson skrifar um
skeifur og skeifnasmiöi. Hann
byrjar á aö segja þaö, sem flest-
um mun finnast sjálfsagt og lltt
umtalsvert, aö skeifur séu hesta-
feröum állka mikil nauösyn og
hnakkur og beizli, en hann bætir
þvl viö, aö þó muni íslendingar
hafa riöiö hestum sinum ójárnuö-
um um landiö fyrstu tvær til þrjár
aldir byggöarinnar.
„Skeifan er þvl ung I sögu nor-
rænna þjóöa, en undanfara átti
hún I isbroddum, sem reknir voru
neöan I hófa, er vetur lagöi aö,”
segir Þóröur. Síöan ræöir hann i
ýtarlegu máli um skeifur og
skeifnasmíði, og ekki einungis
þaöheldurllkaþjóðtrú, sem tengd
var skeifuni. Það var ekki nóg
meö aö mönnum þættigæfumerki
aö finna skeifu á förnum vegi,
einkum „ef hún var meö manni
en ekki á móti, ef aö henni var
komið,” en þá þurfti tá skeifunn-
ar aö vlsa frá finnandanum. Hitt
var líka gæfumerki, að dreyma
skeifu. Sjómaöur mátti búast við
góöri veiöi, ef hann dreymdi
skeifu I byrjun vertiöar. Og: „Svo
mörg stór hundruö af fiski átti
hann aö fá I hlut, sem göt voru á
skeifunni.” Og fleira stór-
skemmtilegt týnir Þórður til um
þetta efni.
Elsa E. Guöjónsson skrifar
grein sem heitir ALTARISDOK-
UR ARA A SÖKKU. Og I undirtitli
stendur „Ensk áhrif I Islenzkum
útsaumi á 17. öld.” Þessari grein
fylgja myndir af glæsilegum
hannyröum fyrri tiöar kvenna.
Hér er á ferðinni efni, sem mörg-
um konum mun áreiöanlega
þykja gimilegt, og slikar eru
myndirnar, sem birtar eru meö
greininni, aö jafnvel karlmaöur,
sem ber nauðalltið skynbragö á
hannyröir, flettir upp á þeim aft-
ur og aftur til þess aö skoöa þær.
Bjarni Vilhjálmsson skrifar
grein, sem hann nefnir: VIÐ
BORÐ LIGGUR. Hann ræðir þar
ýtarlega um þennan talshátt, og
íýsir fylgi viö þá gömlu skýringu
Jóns Ölafssonar frá Grunnavik,
„aö talshátturinn sé frá tenings-
varpi runninn og þaö sé viö borö
lagt, sem undir er lagt I spilum
eöa tafli.” En Bjarni fellst ekki á
þá skýringu dr. Halldórs Hall-
dórssonar, aö talshátturinn
merki: „Ekki skortir mikiö á, aö
e-ö gerist, búast má við e-u I nán-
ustu framtiö.” Og aö „borð”
merki þá skipshliö, og sennilegt
sé, „aö llkingin sé runnin frá afla-
brögöum.”
Undirrituöum þótti mjög gam-
an aö lesa grein Bjarna Vil-
hjálmssonar, ekki slzt vegna
þess, aö I málvitund hans táknar
„að Uggja viö borö”, sama og aö