Tíminn - 11.08.1977, Blaðsíða 4

Tíminn - 11.08.1977, Blaðsíða 4
4 Fimmtudagur 11. ágúst 1977 Áskorendaeinvíj Kortsnoj sigraði Polugajevskí 8 1/2 — 4 1/2 skák 11. skákin Hvltt: Kortsnoj Svart: Polugajevski Enskur leikur Viktor Kortsnoj 2645 Lev Polugajevski 2620 1 2 3 4 5 6 7 89 10 11 12 13 1111/21/2110 1/2 1/2 1/2 1/2 1/2 1/2 8 1/2 000 1/21/2001 1/2 1/2 1/2 1/2 1/2 Kortsnoj átti auövelt meö aö tryggja sér jafntefli I 13. skák- inni eins og vænta mátti. Ein- viginu var þar meö formlega lokiö, en i raun og veru voru úr- slitin ráöin þegar eftir 2-3 skákir og eftir þaö var aöeins vafi um, hve stór sigur Kortsnojs yröi. 10. skákin Hvitt: Polugajevskí Svart: Kortsnoj Grunfelds vörn 1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 d5 4. cxd5 Rxd5 5. e4 Rxc3 6. bxc3 c5 7. Bc4 Bg7 8. Re2 0-0 9. 0-0 Rc6 10. Be3 Ra5 11. Bd3 b6 12. Hcl e6 13. dxc5 Dc7 14. cxb6 axb6 15. c4 Ba6 16. Rd4 Rxc4 17. De2 Hfc8 18. a4 Bxd4 19. Bxd4 e5 20. Bal b5 21. axb5 Bxb5 22. h4 Ha6 23. Hbl Be8 24. Bxe5 Dxe5 25. Bxc4 Hac6 26. Bd5 H6c7 27. De3 Bc6 28. Hbdl Bxd5 29. Hxd5 Df6 30. Dg3 Hc4 31. f3 Hcl 32. Hddl Hlc2 33. Kh2 Da6 34. Hf2 Hxf2 35. Dxf2 Df6 36. Dg3 Hc5 37. Hd6 De5 38. Dxe5 Hxe5 39. Hd5 He6 40. h5 Kg7 41. Kg3 Ha6 42. f4 Ha4 43. Kf3 Hb4 44. He5 Ha4 45. Hd5 Ha3+ 46. Kg4 Ha2 47. g3 Hh2 48. hxg6 hxg6 49. Hd7 He2 50. e5 He3 51. Kh4 Kf8 52. Hd8+ Kg7 53. He8 Ha3 54. g4 Ha4 55. Kg5 Ha5 56. He7 Hb5 57. Hd7 Ha5 58. Kh4 Kf8 59. Hd4 Hb5 60. He4 Ha5 61. He3 Hb5 62. Kg3 Kg7 63. Kh4 Kf8 64. Hd3 Ha5 65. Hd7 Hb5 66. Ha7 Hc5 67. Ha6 Kg7 68. Ha8 Hb5 69. He8 Hb4 70. Kg5 Hb5 71. f5 Hxe5 72. Hxe5 f6+ 73. Kf4 fxe5+ jafntefli. 1. c4 e5 2. Rc3 d6 3. d4 exd4 4. Dxd4 Rc6 5. Dd2 Rf6 6. b3 a5 7. e4 a4 8. Hbl axb3 9. axb3 g6 10. g3 Bg7 11. Bg2 0-0 12. Rge2 Re5 13. f4 Red7 14. 0-0 He8 15. b4 De7 16. Dd3 Rb6 17. Be3 Ha3 18. Bxb6 cxb6 19. Hal Hxal 20. Hxal Be6 21. Hcl Ha8 22. Rd4 Re8 23. Rdb5 Df6 24. Hfl Dd8 25. Hdl Df6 26. Bfl h5 27. De3 Ha6 28. Be2 De7 29. Df2 Bd7 30. Rd5 Dd8 31. Dfl Bg4 32. Hel Be6 33. Hdl Bg4 34. Hel jafntefli. Spennandi loka- átök framundan hjá Spasskí og Portisch Boris Spasskl 2610 Lajos Portisch 2625 1 23 45 6 7089 10 11 1/2 1/2 0 1/2 1 1/2 1/2 0 1 1/2 1/2 5 1/2 1/2 1/2 1 1/2 1 1/2 0 1/2 1/2 1 ( 1/2 1/2 5 1/2 Þegar 5 skákum er óiokiö I einvlgi Spasskis og Portisch, er staðan jöfn, 5 1/2-5 1/2 Margir spá Spasski sigri, þvl vinnings- skákir hans hafa veriö mjög sannfærandi, en taflmennska hans hefur verib undariega ójöfn I einviginu og þvl getur allt gerzt. Meiri reynsla Spasskls I einvlgjum og sterkari taugar gætu ráöiö úrslitum I lokabar- áttunni, sem nú stendur fyrir dyrum. 8. skákin Hvltt: Portisch Svart: Spasskl Móttekiö drottningarbragö I. d4 d5 2 c4 dxc4 Spasskl teflir yfirleitt 2. - e6 gegn drottningarbragöi 3. Rf3 Rf6 4. e3 Bg4 Algengara er aö leika hér 4. - e6 5. Bxc4 e6 6. Rc3 Rbd7 7.0-0 Bd6 8. h3 Bh5 9. e5 e5 10. Be2 0-0 11. dxe5 Önnur leiö er 11. d5 Bg6 12. Bg5 h6 13. Bh4 Be7 14. Bxf6 Rxf6 15. Dc2 Bd6 meö jöfnu tafli (Hort-Matulovic, Novi Sad 1976). II. - Rxe5 12. Rd4 Bg6 Þessa stööu telur júgóslav- neski stórmeistarinn, Matu- lovic, jafna I skýringum viö ofannefnda skák slna viö Hort. 13. Bg5 He8? Slæmur leikur, sem leiöir til tapaörar stööu. Nauösynlegt er aö leika 13. - Be7, en eftir þann leik græöir hvitur hvorki á 14. f4 Bc5 né 14. Bxf6 Bxf6 15. f4 Dxd4+ 16. Dxd4 Rf3+ 17. Bxf3 Bxd4+ 18. Khl f6 o.s.frv. I Ij jjj IM t m ■ i i Q ■ri B3H jj B @09 H □ £ jp B B jU £ & Q Q Á B A B (1 _ B W B ÍS Q 14. Rdb5 Ekki gengur 14. Bxf6 Dxf6 15. f4 Bc5 16. fxe5 Dxe5 17. Rcb5 Had8 og svartur stendur betur. 14. - Rc6 111 nauösyn. Ekki gengur 14. - Be7 15. Dxd8 Bxd8 16. f4 ásamt f5 og Bg6 lokast inni. 15. Rxd5 cxd6 Svarta staöan er nú töpuö, þvi Bg6 er lokaöur inni og pebið á d6 cr mjög veikt. 16. f3 h6 17. Bh4 Bh7 Eina vörnin viö hótuninni 18. Rd5 18. HÍ2 g5 19. Bg3 Db6 20. Bc4 Re5 21. Bb3 Hac8 22. Dfl Kg7 23. Db5 Dc7 24. Hdl Rh5 25. Bh2 b6 26. Hfd2 Dc5+ 27. Khl Rf4 Svartur getur enga björg sér veitt. 28. Hxd6 Dxb5 29. Rxb5 He7 30. Rc3 Rfg6 31. Rd5 Hee8 Lokin eru skammt undan, þvi svartur hefur peöi minna og auk þess er Bh7 óvirkur 32. Re3 Rh4 33. Bxe5 Hxe5 34. Hd7 Bg6 35. Rc4 Hec5 36. Rd6 Hf8 37. Hxa7 h5 38. Kgl g4 39. f4 og Spasski gafst upp. 9 skákin Hvitt: Spasski Svart: Portisch Spænskur leikur 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6. 4. Ba4 Rf6 5. 0-0 Be7 6. Hel b5 7. Bb3 d6 8. c3 0-0 9. h3 Rb8 10. d4 Rbd7 11. Rbd2 Bb7 12. Bc2 He8 13. Rfl Bf8 14. Rg3 g6 15. a4 c5 16. d4 c4 17. Bg5 h6 18. Be3 Rc5 19. Dd2 Kh7 Fram til þessa hefur skákin teflzt eins og 3. skákin, en þar lék Spasski 20. Ha3, en komst ekkert áleiöis. 20. Rh2 Bg7 21. Hfl h5 Svartur veikir kóngsstööuna og þaö hefnir sín. Hann hefur greinilega álitiö nauösynlegt aö koma I veg fyrir Rh2-g4, og er- fitt er aö benda á góban leik fyr- ir svart i stööunni. 22. f3 De7 23. Bg5 Df8 Svartur vill eölilega losa Rf6 úr leppuninni. Eftir 23. - Rcd7 24. f4 exf 25. Hxf4 De5 26. Rf5 gxf5 27. Hxf5 De7 28. e5 vinnur hvitur manninn sem hann fórn- aði til baka meö yfirburöar- stööu. 24. f4 exf4 25. Hxf4 Rfd7 26. Hafl Re5 27. Rxh5! Allir menn hvlts eru tilbúnir til sóknar á kóngsvæng og þvi er timabært aö leggja til atlögu. 27. - gxh5 28. De2 Dh8 29. Hh4 Kg6 30. Bdl! - Einfaldur en sterkur leikur, sem gerir út um skákina. 30. - f5 Þessi leikur bætir ekki svörtu stööuna en svartur er varnar- laus gegn 31. Hxh5 o.s.frv. 31. Hxf5 Hf8 32. Dxh5+ Dxh5 33. Bxh5+ Kh7 34. Bf7+ Bh6 35. Hxh6+ Kg7 36. Bf6+ Kxf7 Ekki 36. - Kxh6 37. Hh5 mát. 37. Bxe5+ Ke8 38. Hxf8+ Kxf8 39. Bxd6+ Kg7 40.Rg5 og Portisch gafst upp. Bragi Kristjánsson Oánægðir með hrefnukvótann AÞ-Reykjavík. — Þaö hefur veriö heldur dauft yfir veiöunum nú siöustu daga, sagöi Guömundur Haraldsson skipstjóri á hrefnu- bátnum Niröi EA er Tlminn ræddi við Guömund I gær. — Viö erum búnir aö fá heldur fleiri hrefnur en á sama tlma I fyrra, en innan skamms verður vlst búiö aö veiöa uppi kvótann sem er 200 hrefnur íyrir allt landiö. Viö hrefnuveiöi- menn fyrir noröan erum heldur óhressir yfir þessum kvóta sem settur var I vor, en hann miöast viö veiði undanfarinna ára. Bát- um sem stunda þessar veiöar hef- ur hinsvegar fjölgaö. Viö veröum þvi aö hætta veiðum mun fyrr en venjulega. Guðmundur sagði að ekki væri fullráðið hvað tæki við eftir aö kvótinn er fullur, en taldi að færa- veiðar yrðu fyrir valinu. Hann sagði að fjórtán bátar, umhverfis landið, stunduðu hrefnuveiðar, en það er þremur fleira en I fyrra. Jóhann Sigurjónsson, starfs- maður Hafrannsóknar tjáði blað- inu að samkvæmt siðustu veiði- skýrslum frá hi'efnuveiðibátun- um væru 154 hrefnur komnar á landi. En þar sem skýrslur þessar eru frá mánaðamótum má gera ráð fyrir að nokkuð fleiri hrefnur séu komnar á land. — Það virðist þvi vera nokkuð ljóst aö bátarnir verða aðhætta veiðum um tuttug- asta, sagði Jóhann, — en um það leyti förum við norður til að gera rannsóknir á hrefnustofninum. Til stendur að nota bát sem Haf- rannsókn á og er á Húsavik, en það getur lika verið að leigður verði annar bátur. Um það hafa hinsvegar ekki verið teknar nein- ar ákvarðanir. Laus staða Skrifstofumaður óskast til afleysinga, Um hálfsdagsstarf er að ræða. Góð vélritunar- kunnátta er nauðsynleg. Lögreglustjórinn i Reykjavik. Kennarastaða Ein kennarastaða fyrir barnaskólastigið við Grunnskólann á Stokkseyri er laus til umsóknar. Upplýsingar i simum (99)3282 og (99)3261. Garðabær — Skrifstofuherbergi Skrifstofuhúsnæði óskast i Garðabæ fyrir fræðsluskrifstofu Reykjanesumdæmis. Tilboð sendist i pósthólf 133, Garðabæ, fyrir 18. ágúst 1977. Fræðslustjóri Reykjanesumdæmis. Fjármálaráðuneytið Athygli launaskattsgreiðenda skal vak- in á þvi að 25% dráttarvextir falla á launaskatt fyrir 2. ársfjórðung 1977 sé hann ekki greiddur i siðasta lagi 15. ág- Kennara vantar við Gagnfræðaskólann i Mosfellssveit. Kennslugreinar: enska, danska. Upplýsingar gefur skólastjórinn, Gylfi Pálsson, simi 6-61-53 og 6-61-86.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.