Tíminn - 11.08.1977, Síða 16
16
Fimmtudagur 11. ágúst 1977
ŒT
Svavar Benediktsson
tónskáld
Fæddur 20. mai 1913
Dáinn 3. ágiist 1977
Útför hans fer fram i dag, 11.
ágúst frá Fossvogskirkju, kl.
10.30.
(Foreldrar (Karls) Svavars
Benediktssonar voru Benedikts
Sveinsson, ættaöur úr Svartárdal
1 Húnaþingi og Sigriöur Oddsdótt-
ir.sem ættuövarúrNeskaupstaö.
Móöir Svavars lézt, þegar hann
var á 1. ári, og var hann þá tekinn
I fóstur af móöurforeldrum sin-
um, þeim Guönýju Adamsdóttur
frá Neskaupstaö og Oddi Guö-
mundssyni frá Reyöarfiröi. Þau
gengu honum i foreldra staö.
Mjög kært var meö Svavari og
fósturforeldrum hans, enda
reyndist hann þeim vel þegar
þeim brást þrek og heilsa. Siöustu
æviár fósturmóöur sinnar annaö-
ist Svavar hana i nokkuö lang-
vinnum veikindum hennar af
slikri alúö aö lofsvert þótti af svo
ungum manni.
Eftir lát fósturforeldra sinna
fluttist Svavar til Stykkishólms
og réöst þar til klæöskeranáms
hjá Gunnari Sæmundssyni klæö-
skerameistara. En 1941 fluttist
hann til Reykjavikur ásamt
meistara sinum og réöust báöir til
starfa hjá Klæöaverzlun Andrés-
ar Andréssonar. Þar vann Svavar
svo næstu 30 árin, lengst af sem
klæöskeri —- en siöari árin einnig
sem afgreiöslumaöur.
Ariö 1971 réöst Svavar svo til
Últimu, þar sem hann starfaöi viö
afgreiöslustörf I karlmannafata-
deild, þaö sem eftir var ævinnar
—en var raunar i sumarleyfi þeg-
ar veikindi báru aö höndum, þau
er drógu til fráfalls hans eftir
stutta sjúkrahúsvist.
Sá er þetta ritar, svo og aörir
vinnufélagar hans sakna hans —
þvi bæöi var hann dyggur starfs-
maöur og einkar skemmtilegur
starfsfélagi. Jafnan glaöur og
reifur. Okkur, sem meö honum
unnu, þótti vænt um hann.
Þótt Svavar væri bæöi dyggur
og dugmikill starfsmaöur, sem
sinnti sinum daglegu störfum af
ósérhlifni og skyldurækni — og
þótt hann nyti sin vel i starfi
vegna vinsælda, er hann naut
meöal starfsfélaga og viöskipta-
vina — mun þaö þó hafa veriö
tómstundaiökun hans, sem veitti
honum hvaö mesta lifsfyllingu.
Segja mátti aö hann liföi og
hræröist I tónlistinni.
Strax sem ungur maöur gekk
hann á hönd þessa hugöarefnis
sins. A uppvaxtarárum sinum á
Austurlandi lék hann mikiö á
dansleikjum á harmóniku. Góöir
harmónikuleikarar voru dans-
hljómsveitir þess tima. Svavar
varlöngum mjög eftirsóttur tilaö
leika fyrir dansi.
Snemma hóf hann aö setja
saman lög, en fór dult meö lengi
framan af, þvi hann var aö eðlis-
fari hæverskur. Þaö er ekki fyrr
en eftir 1950, sem hann veröur
kunnur sem tónskáld. Frægö hans
sem tónlagasmiös hófstmeö þeim
sérstaka hætti, aö hann sendi inn
lög i danslagakeppni hjá SKT.
Freymóður Jóhannsson listmál-
ari stóö fyrir skipulagningu þess-
arar danslagakeppni — og voru
lögin send inn undir dulnefni —
sem tryggöi aö dómar voru óvil-
hallir. 1 þessari keppni fengu lög
Svavars hvaö eftir annaö 1. verö-
laun — og uröu landskunn. Þau
hafa nú náö öruggri stööu i tón-
smiöabókmenntum þjóðarinnar.
Eitt af þvi sem Svavar lagöi
mikla áherzlu á i sambandi viö
tónsmiöar sinar var þaö aö söng
lagatextarþeir, er þau voru sung-
in viö, væru góöur skáldskapur.
Mætti þetta vera til fyrirmyndar
fyrir ýmsa þá sem um þessar
mundireru aö koma nýjum söng-
lögum eftir sig á framfæri, oft viö
söngtexta sem eru hinn herfileg-
asti leirburður.
Svavar naut mjög mágs sins,
Kristjáns skálds frá DjUpalæk i
þvi efni aö fá vel ort ljóö viö lög
sin. Raunar mun þaö hafa verið
sitt á hvaö, hvort ljóö eða lag varö
til fyrst.
Æska landsins og þjóöin öll
stendur i þakkarskuld viö þá
Svavar og Kristján fyrir þau fal-
legu og skemmtilegu ljóö og lög,
sem þeir þannig hafa i samein
ingu gefið henni.
Meðal góöra samstarfsverka
þeirra á þessu sviöi má nefna:
Sjómannavalsinn, Eyjan hvita,
Nótt i Atlavik, Baujuvaktin,
Fossarnir, Togararnir talast viö
o.fl. Einnig er Reinhart Rein-
hartsson o.fl. höfundar aö ljóöum,
sem sungin eru viö lög Svavars.
Svavar kvæntist áriö 1945 Aöal-
heiöi Einarsdóttur f rá D júpalæk á
Langanesströnd, og eignaöist
meö henni eina dóttur, Ellenu
Sigriði.
Dótturbörn Svavars, þau Anna
(13 ára) og Freyr (11 ára) eru
einkar efnileg börn og voru þau
augasteinar afa sins. Hann naut
þess innilega aö hlynna aö þeim,
vera meö þeim og skemmta þeim
— og halda þeim til i klæöaburði.
Þaö var sem smekkvísi klæösker-
ans, listhneigöin og hughlýjan
sameinuöust i þessari miklu um-
hyggju gagnvart þessum efnilegu
dótturbörnum. Þau og móðir
þeirra hafa mikils misst viö frá-
fall hans.
Lögin hans hugljúfu eiga eftir
aö hlýja mörgum íslendingum
um hjarta á ókomnum árum.
Kristján Friöriksson
Námskeið fyrir
viðgerðarmenn
cma
Á vegum Datsun-umboðsins verður haldið námskeið fyrir við-
gerðarmenn Datsun-bifreiða hjá umboðinu. Vonarlandi við Soga-
veg, dagana 13. 14. og 15. ágúst n.k.
Danskur sérfræðingur annast kennsluna og fá þátttakendur
viðurkenningu frá Datsun verksmiðjunum að námskeiðinu loknu.
Þau verkstæði er hafa hug á að senda mann á námskeiðið þurfa að
hafa samband við okkur sem fyrst vegna takmarkaðs f jölda.
Þeim verkstæðum er senda mann á námskeiðið og taka að sér
Datsun-viðgerðir verður veittur afsláttur á varahlutum frá um-
boðinu.
( Verzlun & Þjónusta )
» BARÐINN
'Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/jy f/Æ/Æ/jr/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ//y
.___ Sójum '/ Dráttarbeisli — Kerrúr
JEPPADEKK i ú
Fljót ofgreiðslo g / Þórarinn ' 10 "*
Fyrsta flokks l l Kristinsson
dekkjaþjónusta fy fy
2 2
I
Simi 2-86-16 5
ARMUIA7*“30501 i i Heima: 7-20-87 \y/ -----x
'Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ//á %r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A
H ^ %
' Klapparstig 8
2
f/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/jy
^ Psoriasis og Exem
^phyris snyrtivörur fyrir við- 4,
kvæma og ofnæmishúð. ^
Azulene sápa ^
Azulene Cream f,
Azulene Lotion 4,
Kollagen Creamí
I
4 'á
2 5
Body Lotion
Cream Bath
(f urunálablað+5
Shampoo) v.
phyris er húðsnyrting og 'A
hörundsfegrun með hjálp J
blóma og jurtaseyða. ^
phyris fyrir allar húð-
gerðir Fæst í snyrti- f
vöruverzlunum og 9
apotekum.
%
VÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ'Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A
1
* Fasteignaumboðið
^Pósthússtræti 13 — sími 1-49-75 ^
ÍHeimir Lárusson — sími 2-27-61 ^
gKjartan Jónsson lögfræðingur i
^r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/já
p/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/j
1 HjÓI
VÆ/Æ/Æ/Æ/^
Þríhjól kr, 5.900 4
Tvíhjól kr. 15.900 ^
Póstsendum f.
Leikfangahúsið jj
a Skólavörðustíg 10 Sími 1-48-06 t *
^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/já ^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æj
Svefnbekkir og svefnsófar 4
til sölu í Oldugötu 33. 4
Sendum í póstkröfu.
Sími (91) 1-94-07
r/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ'Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^
Húsgagnaverslim \
Reykjavíkur hf. 'i
BRAUTARHOLTI 2 \
SÍMI 11940 í
'/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æj'Æ/Æ/Æ/Æ/Æ Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A
jr/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/jy
4 Austurferðir y
r 4
4 Sérleyfisferðir 4
^ Til Laugarvatns/ Geysis og ^
Gullfoss alla daga
frá Bifreiðastöð islands. ^
4y Ólafur Ketilsson.
^T/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A
\
'/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/A
'Æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/ææ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/^
Einnig alls konar mat fyrir 4
allar stærðir samkvæma 4y
í síma 10-340 KOKK M HÚSIÐ \
r v 2
Lækjargötu 8 — Simi 10-340 5
Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ'Æ/Æ/Æ/A
eftir yðar óskum.
Komið eða hringið
Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A
Leikfangahúsið
Skólavörðustíg 10
Sími 1-48-06.
W/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æy Æ/Æ/Æ/j
Indiánatjöld
Kr. 3.960
Póstsendum
I
r'Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆJ^
. . ,—”
1 yðar
þjónustu.. Illl
'Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^
)íö
Kr/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A
f'/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Jk
, \
Timburiðjan h.f. 4
Sími 5-34-89 4
\
TB auglýsir:
0 Bílskúra- og
4y svalahurðir
4 í úrvali og
g eftir máli
t j
Lyngási 8
Garðabæ
^ SEDRUS-húsgögn
4 Súðarvogi 32 — Reykjavík
4 Símar 30-585 & 8-40-47
I
'±/Æ'
Sófasett á kr. 187.00
Staðgreiðsluverð kr. 168.300
Greiðsluskilmálar:
Ca. 60.00 við móttöku og
15-20 þús. á mánuði
!
!
'/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/a
'Æ/A