Tíminn - 11.08.1977, Síða 18
18
miinii.
Fimmtudagur 11. ágúst 1977
BÍLA-
PARTA-
SALAN
auglýsir
Nýkomnir varahlutir í:
Peugeot 404
Benz 220
Volvo 544 B18
Ford Farlaine
BÍ LAP ART ASALAN
Höfðatúni 10 — Sími 1-13-97
Alternatorar og
startarar
í Chevrolet, Ford, Dodge,
Wagoneer, Fiat o.fl. í stærð-
um 35-63 amp. 12 & 24 volt.
Verð á alternator frá
kr. 10.800.
Verð á startara frá
kr. 13.850.
Amerisk úrvaisvara.
Viðgerðir á alternatorum
og störturum.
Póstsendum.
BÍLARAF H.F.
Borgartúni 19
Sími 24-700
Matvælarannsóknir
ríkisins
Skúlagötu 4
Lokað verður vegna flutninga 15.-22.
ágúst.
Stofnunin flytur að:
Skipholti 15
Pósthólf 5285, simi 29633
Matvælarannsóknir rikisins.
Útsala í Hofi
Til að rýma fyrir nýjum vörum er útsala á
hannyrðavörum og garni. T.d. Bulky,
Jumbo quick, Zareska, Nevada, Peter
Most, Cabel sport, Dala og gamla Hjarta-
garnið.
Hof Ingólfsstræti 1, á móti Gamla Bfó.
Skrifstofustarf
Viljum ráða mann eða konu til almennra
skrifstofustarfa (vélritun, afgreiðsla og
fleira).
Umsóknir um starfið sendist til BSAB,
Siðumúla 34, Reykjavik, fyrir 16. ágúst
með upplýsingum um aldur, menntun og
fyrri störf með eigin rithönd.
fr
GAMLA
Simt 11475
Lukkubíllinn
Gamanmyndin vinsæla.
Sýnd kl. 5 7 og 9.
£T 2-21-40
Aramount Picturcs Prcscnts
BURT RC-yriOLDS
CATHERIME DEHEUVE
“HUSTU^
A RoBurl Production In Color
A Paramount Picture
m
_____
Ekki er allt,
sem sýnist
Hustle
Frábær litmynd frá Para-
mount um dagleg störf lög-
reglumanna stórborganna
vestan hafs.
Framleiöandi og leikstjóri:
Robert Aldrich.
Aöalhlutverk: Burt Reyn-
olds, Catherine Denevue.
ISLENZKUR TEXTI
Bönnuö börnum.
Sýnd kl. 5 og 9.
lonabíó
íl*3-l 1-82
Tólf stólar
Twelve Chairs
Bandarisk gamanmynd.
Aöalhlutverk: Ron Moody,
Frank Lagella.
Leikstjóri: Mel Brooks
(Young Frankenstein.
Endursynd kl. 5, 7 og 9.
JARÐ |
VTAI
Til leigu — Hentug i lóöir
Vanur maður
Simar 7S143 — 32101
a 1-13-84
ÍSLENZKUR TEXTI
Fimmta herförin
— Orustan við Sutjeska
The Fifth Offensive
Mjög spennandi og viöburöa-
rik, ný, ensk-júgóslavnesk
stórmynd i litum og Cinema-
scope, er lýsir þvi þegar
Þjóöverjar meö 120 þús.
manna her ætluðu að útrýma
20. þús. júgóslavneskum
skæruliðum, sem voru undir
stjórn Titós. Myndin er tekin
á sömu slóðum og atburöirn-
ir geröust i siöustu
heimstyrjöld.
Aðalhlutverk: Richard
Burton, Irene Papas.
Tónlist: Mikis Teodorakis.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5. 7.10 og 9.15.
£1*1-15-44
ÍSLENZKUR TEXTI
Bráöskemmtileg, ný banda-
risk ævintýra- og gaman-
mynd, sem gerist á bannár-
unum i Bandaríkjunum og
segir frá þrem léttlyndum
smyglurum.
Hækkaö verö.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30.
Gullsmiðurinn s.f.
Þjónusta
fyrir landsbyggðina
Sendið okkur (í ábyrgð) þá skartgripi
sem þér þurf ið að láta gera við, ásamt
smálýsingu á því sem gera þarf,
heimilisfangi og simanúmeri. Að af-
lokinni viðgerð, sem verður innan 5
daga frá sendingu, sendum við ykkur
viðgerðina í póstkröfu. Allar viðgerðir
eru verðlagðar eftir viðgerðaskrá
Félags (sl. Gullsmiða.
Stækkum og minnkum hringi (sendum
málspjöld), gerum við armbönd,
nælur, hálsmen, þræðum perlufestar.
Sendum einnig í póstkröf u allar gerðir
skartgripa.
Fljót, góð og örugg þjónusta. Hringið
og leitið upplýsinga.
Gullsmiðurinn s.f
Frakkastíg 7 101
Reykjavík
Sími (91) 1-50-07.
PALLADIUM
[ FCI
ca FARVEFILM
efter den dristi'ge dansbe roman \
om en ung mands entre . ,
i bœriiqhedslivets mystener
1 GHITA H0RBY- 0LE S0LTOFT \
I HflSS CHRI?>TEH(EnOLEMOIITV\l
BODILSTEEM LILY BR0BERG
f ARTHUR JEnSENHEMRY NIELSEHI
AMNIE BIR6IT OARDEog marKjefl-
instrubtioir- ANMELISE MEIMECHE
Sautján
Sýnum nú f fyrsta sinn meö
isienzkum texta þessa bráö-
skemmtilegu, dönsku
gamanmynd.
Bönnuð börnum. Sýnd kl. 9
og 11.
ROBERT FULLER • RáTRJCK WAYNE
Introducing NIKA MINA Mustc by LEE HOLDRIDGE
Wnllen.producedanddirectcdbyJOHNCHAMPlON [jpíl
A UNIVERSAL P1CTURE TECHNICOUDR® l*jrl
Villihesturinn
Ný, bandarisk mynd frá Uni-
versal um spennandi elt-
ingaleik viö frábærlega
fallegan villihest.
Aðalhlutverk: Joel McCrea,
Patrick Wayne.
Leikstjóri: John Campion.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ilOEb HlcCBEH
-----in----
“MUSTANG
COVNTKY”
3*3-20-75
Wilderness splendor
3 1-89-36
hn e is the greatest
adventure of a/t.
. AUDREY
?ean HBPBURN ROBEKll
CONNEKY ,* SHAW
ISLENZKUR TEXTI.
Ný amerisk stórmynd i litum
með úrvalsleikurum byggð á
sögunum um Hróa hött.
Leikstjóri: Richard Lester.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
Allra siðasta sinn