Tíminn - 11.08.1977, Page 19
Fimmtudagur 11. ágúst 1977
Íl'ii'iiiiíi
19
flokksstarfið
Sviss — Ítalía — Austurríki
Fyrirhugaðer aðfara i l/2mánaðar ferð 3. sept. n.k. um Sviss og
Italiu til Austurrikis, og dvaliö i Vinarborg i 10 daga. Þeir sem
áhuga hafa á þessari ferð, vinsamlega hafi samband við skrif-
stofuna að Rauðarárstfg 18 sem fyrst, simi 24480.
Skemmtiferð í Breiða-
fjarðareyjar 14. ágúst
Skemmtiferð:
Kjördæmissamband Framsóknarmanna á Vestfjörðum efnir
til skemmtiferðar með m/b Baldri um Breiðafjörð þann
fjórtánda ágúst næstkomandi. Farið verður frá Brjánslæk kl. 11
f.h. og komið aftur um klukkan 18.00. Ólafur Jóhannesson ráð-
herra flytur ávarp i Flatey, en Eysteinn P. Gislason Skáleyjum
verður fararstjóri. Rútubill fer frá Isafirði á sunnudagsmorgun
og tekur farþega á leiðinni.
Upplýsingar gefa Kristinn Snæland Flateyri, simi 7760. Eirik-
ur Sigurðsson Isafirði, simi 3070, Sigurður Viggósson Patreks-
firði i sima'1201> og Jón Kristinsson Hólmavik, sima 3112. Allir
velkomnir.
Rútuferðir veröa frá tsafirði bæöi á laugardagsmorgun og
sunnudagsmorgun.
Strandamenn
Héraðsmót framsóknarmanna i Strandasýslu veröur haldið aö
Laugarhóli i Bjarnarfirði laugardaginn 20. ágúst og hefst það kl.
21.00.
Þórarinn Þórarinsson alþingismaður flytur ávarp.
Söngtrióið „Nema kvað” skemmtir og hljómsveitin Alfa Beta
leikur fyrir dansi.
Stjórnin.
Aðalfundur FUF í
Austur-Húnavatnssýslu
Aðalfundur FUF verður haldinn i félags-
heimilinu á Blönduósi mánudaginn 22. ágúst
kl. 21.00.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Kosning fulltrúa á kjördæmisþing.
Gestur aðalfundarins verður Magnús ólafs-
son, formaður SUF. Stjórnin.
Útilega, dansleikur, skemmtiferð
Kjördæmasamband framsóknarmanna Vestfjörðum efnir til úti-
vistar helgina 12-14 ágúst næstkomandi.
Útilega:
Tjaldað verður i Vatnsfirði, utanvert við Vatnsfjarðarvatn, á
föstudagskvöld og laugardagsmorgun. A laugardag verða leikir
hjá tjaldsvæðinu.
Dansleikur:
Dansleikur verður haldinn i Birkimel að kvöldi laugardags 13.
ágúst.
Austur-
Húnvetningar ^
*-'T
Héraðsmót framsóknarmanna i Austur-Húnavatnssysiu verö-
ur haldið laugardaginn 13. ágúst i félagsheimilinu á Blönduósi og
hefst kl. 21.00
Avörp flytja Vilhjálmur Hjálmarsson menntamálarábherra og
Gestur Kristinsson, erindreki.
Söngtrioið „Nema hvaö” skemmtir. Hljómsveitin „Upplyfting”
leikur fyrir dansi. Framsóknarfélögin
Skagfirðingar
Héraðsmót framsóknarmanna i Skagafiröi veröur haldiö að
Miðgarði laugardaginn 20. ágúst og hefst kl. 21.00
Avörp flytja Ólafur Jóhannesson dómsmálaráöherra, og Vil-
hjálmur Hjálmarsson menntamálaráðherra.
Óperusöngvararnir Sigurður Björnsson og Sieglinde Kahlman
syngja viö undirleik Carls Billich.
Hljómsveit Geirmundar leikur fyrir dansi.
Framsóknarfélögin
Eigum fyrirliggjandi frá
DUALMATIC
r
í Bandaríkjunum:
Driflokur — Stýrisdempara — Hjólbogahlif-
ar — Tilsniðin teppi á gólf — Varahjóls og
bensinbrúsagrindur — Bensinbrúsa — Hett-
ur yfir bensinbrúsa og varahjól — Blæjuhús
á Willysjeppa, hvit og svört.
Getum útvegað blæjuhús á flestar gerðir
annarra fjögradrifabila.
Póstsendum.
Einkaumboð á Islandi:
VÉLVANGUR HF.
Hamraborg 7 - Kópavogi
Símar 42233 - 42257 '
leitt nagla og hvers konar saum
fráupphafiog mótavirsíöan 1963,
er þaö fékk virdráttarvél. Nú á
seinni árum hafa allar venjulegar
geröir nagla og saums, sem
notaður er i byggingariðnaði hér
á landi, verið frá Vírneti. Lykkjur
eða kengir i girðingar koma
þaðan einnig, en sú vara er flutt
inn svört og húðuð i verksmiðj-
unni.
Efni, sem notað er i verksmiðj-
unni, hefur verið flutt á land i
Reykjavikurhöfn og flutt á bilum
i Borgarnesi.
— Ég veit ekki, hvort þar
veröur nokkur breyting á, þótt
höfn komi á Grundartanga, sagði
Páll. Mér hefur jafnvel skilizt, að
hún verði fyrst og fremst miðuð
við þarfir járnblendiverksmiðj-
unnar þar, enauk þess kemur þaö
til, að mest af framleiðsluvörum
okkar er notað við sunnanverðan
Faxaflóa og á Suðurlandi. Flutn-
ingarnir úr Reykjavik eru ekki
eins mikill baggi á okkur og
virðast kann i fljótu bragði, þvi að
sömu bilarnir og koma með efni
handa okkur, fara til baka við
fullunna markaðsvöru.
Verksmiðja Virnets er viö
Borgarbraut og var lengi efsta
húsið við hana, en nú er komin
byggð ofar i Sandvik svonefndri.
Alls eru það fjórtán menn, sem i
verksmiðjunni vinna, en llklega
verða það aðeins tveir menn, sem
viö bætast vegna þakjárnsfram-
leiðslunnar. >
Umferð-
arslys
á Seyð
isfirði
AÞ-Reykjavik. Um si"ðast liöna
helgi slasaðist maður alvarlega i
umferðarslysiá Seyðisfirði. Hann
var fluttur á gjörgæzludeild
Borgarspitalans i Reykjavik, og
er Timinn hafði samband við
deildina i gærkveldi var liðan
hans talin alvarleg. Ekki tókst að
ná i lögregluna á Seyðisfirði i
gær, en fulltrúi sýslumanns hafði
ekki fengið skýrslu um atburðinn
og gat þvi ekki greint frá honum i
neinum smáatriðum.
Fulltrúinn sagðist hafa heyrt,
0 Húsvíkingar
ekki þar við sitja. Hún hefur
einnig gert ráð fyrir i grófum
dráttum hvernig skipulagið
skuli vera eftir 1995. Samkvæmt
þeim hugmyndum verða
ibúðarhúsasvæöin sunnan við
Þorvaldsstaðaá.
— Allt er þetta byggt á spá-
dómum um ibúafjölgun á Húsa-
vik, sagöi Haukur — og höfum
við verið með tvær hugmyndir 1
þvi sambandi. Annars vegar er
gert ráð fyrir 1,5% fjölgun ibúa
á ári og hins vegar 2% fjölgun.
Báðar þessar tölur eru yfir
landsmeöaltali, en Húsavik
hefur verið töluvert yfir þvi á
undanförnum árum. Sem dæmi
get ég nefnt, að hér bjuggu 1.
desember 1971,1995 manns, en á
sama tima á síðast liðnu ári
bjuggu hér 2284. Sé miöað við
fyrri töluna, eða 1,5%, er gert
ráð fyrir að 1995 búi á Húsavik
tæplega þrjú þúsund manns, en
sé miðaö við 2% verða Húsvik-
ingar hálft fjórða þúsund.
Fleira er athyglisvert I þessu
heildarskipulagi. Má þar nefna,
að gert er ráö fyrir útivistar-
svæði við Búðará og skógrækt á
að vera fyrir ofan bæinn. Raun-
arer þegar byrjað á henni. Þá
stendur til að flytja sauðfé bæj-
arbúa norður fyrir bæinn, og
hestamenn fá fyrst i stað að-
stöðu i Kaldbakslandi, en i
framtiðinni eiga þeir aö vera i
Bakka.
Nánar verður greint frá heild-
arskipulagi Húsavikur i Timan-
um á næstunni.
! Auglýsið í
Tímanum
aö maðurinn hefði lagzt á vélar-
hlif bils og hann siðan ekið áfram
með þeim afleiðingum að mað-
urinn féll i götuna og höfuðkúpu-
brotnaði.