Tíminn - 27.08.1977, Blaðsíða 2
2
mm
Laugardagur 27. ágúst 1977
Héraðsfundur
á Hvamms-
tanga
Héraðsfundur Húnavatnsprö-
fastsdæmis veröur haldinn aö
Hvammstanga á sunnudaginn.
Hann hefst meö messu i
Hvammstangakirkju klukkan
tvö, þarsem sr.YngviÞ. Arnason
á Prestsbakka og séra Hjálmar
Jónsson á Bólstaö þjóna, en slöan
flytur séra Jón Einarsson I Saur-
bæ á Hvalfjaröarströnd erindi um
álit starfsháttanefndar þjóökirkj-
unnar.
veiöin veröi a.m.k. ekki minni
en I fyrra. Þaö hefur veriö mjög
heitt viö ána og bjart aö undan-
förnu og erfitt aö fá laxinn til aö
taka. Strax og dregur fyrir sólu
og kólnar I lofti, tekur hann mun
betur, Vatniö er m jög mátulegt i
ánni eins og er, en laxveiöinni
lýkur þann 10. september n.k.,
sagöi Gunnar.
Miðfjarðará
Samkvæmt þeim upplýsing-
um, sem fengust I veiöihdsinu
viö Miöjaröará i gær, voru á
hádegi á fimmtudag, komnir
2100 laxar á land Ur ánni. Þetta
er miklu mun betri veiöi en i
fyrra, en þá veiddust, allt sum-
ariö 1601 lax. Sumariö 1975
veiddust þar 1414 laxar. Lax-
veiöinni lýkur um næstu mán-
aöarmót.
Fremur litiö vatn er I Miö-
fjaröará eins og svo mörgum
ám á landinu núna en þrátt fyrir
hita og bjartviöri er alltaf ein-
hver veiöi þar.
—gébé—
„Orðið æðilangt síð-
an við ræddum saman”
áþ-Reykjavik — Máliö er á þann
veg, aö Innkaupastofnun rlkisins
sagöi I upphafi, aö okkur vantaöi
viöurkenningu, en hana fékk
stofnunin siöar frá ýmsum bygg-
ingaraöilum. Þá fengum viö leyfi
tilaö bjóöa í verk, sem voru undir
einni milljón og eitt sinn vorum
viö lægstir, en þá tók Innkaupa-
stofnunin viö næstlægsta tilboö-
inu, sagöi Páll Björnsson, fram-
kvæmdastjóri glerverksmiöjunn-
ar Samverk hf á Hellu, i samtali
viö Timann. — Viö báöum um
skýringar á þessum vinnubrögö-
uifi, en svar hefur ekki borizt, og
tilboösbeiönir hafa ekki borizt
siöan fyrir utan eina. Þaö verk
fengum viö hins vegar ekki.
Samverk var stofnaö árið 1969,
og tók viö glerverksmiðju, sem
haföi verið starfrækt á Hellu um
nokkurt skeiö. Sú verksmiöja
haföi getið sér miður gott orð i
viöskiptum, og mun Innkaupa-
stofnunin hafa verið oröin nokkuð
hvekkt á framleiðslu fyrirtækis-
ins. Samverk hefur hins vegar
getið sér góðs orðstirs. Þannig
hefur fyrirtækið komið mjög vel
út úr öllum prófunum, sem Rann-
sóknarstofnun byggingariðnaðar-
ins hefur látið gera.
Timinn haföi samband við Ás-
geir Jóhannesson, forstjóra Inn-
kaupastofnunar rikisins, og innti
hann eftir þvi, hver ástæðan væri,
aðSamverk heföi veriö sniðgeng-
ið. Asgeir sagöi.að fyrir allmörg-
um árum heföi Páll komið á fund
sinn og viljað fá að bjóöa i verk á
vegum Innkaupastofnunarinnar.
Þá var honum gerð grein fyrir
reynslu stofnunarinnar af fyrri
glerframleiðendum á Hellu og
einnig var honum gerö grein fyrir
þvi, að Innkaupastofnunin myndi
ekki taka við lægsta tilboði i öll-
um tilfellum. Astæðan fyrir þvi,
að Samverk fékk ekki verk það,
sem fyrirtækið átti lægst tilboð i
var sú, að það hafði ekki verið
lengi i þessari grein. Þessar við-
ræður munu hafa áttsér stað, eft-
irað bréfið var sent til Innkaupa-
stofnunarinnar. Asgeir sagði, að
á skrá væru fyrirtæki, sem fram-
leiddu ýmislegt það, er
Innnkaupastofnunina gæti van-
hagað um, en ekki vissi hann
hvort Samverk væri þar á lista. —
Þarna varaö koma upp góð sam-
vinna, en ég veit ekki, hvort við
áttum að hafa samband við Sam-
verk, eða forráðamenn þess sam-
band við okkur. Ég er ekki að
skjóta mér undan ábyrgö á þvi aö
hafa samband viö þá, en ég held,
að fyrirtækið heföi engu að siður
átt að tala viö okkur. Hins vegar
er það minn vilji að koma fram-
leiðslu Samverks á framfæri, en
áþ-Reykjavik. Samkvæmt
ákvörðun Landbúnaöarráð-
herra verður öllum silungi, nema
regnbogasilungi, eytt 1 Laxalóni.
Þessi ákvörðun kemur í kjölfar
margra samhljóða niöurstaðna
Islenzkra og erlendra sérfræð-
inga, sem fjallað hafa um málið.
Búið er aö fela Arna Isakssyni,
fiskifræðingi, og Brynjólfi Sand-
holt, héraösdýralækni, aö hafa
samráö við eigendur Laxalóns
um hvenær eyðingin skuli fara
fram.
— Hvort t jónið verður bætt, get
ég ekki svaraö, sagði Sveinbjörn
satt að segja þá er orðinn æöi-
langur timi siðan við ræddum
saman.
Þarna virðist vera enn eitt
dæmiþess,hve lélegt samband er
á milli framleiðenda og kaup-
enda. Væri það eflaust hagræöing
ef samtök iðnaðarins hefð ein-
hvern vettvang, þar sem fram-
leiðendur hefðu tækifæri á að
koma á framfæri framleiðslu
sinni. Einnig er þaö e.t.v. spurn-
ing, hvort Innkaupastofnun rikis-
ins ætti ekki aö breyta útboðum.
Hvaðþetta mál varðar t.d.viröist
vera fullur vilji forráðamanna
Innkaupastofnunarinnar til þess
að kaupa framleiðslu Samverks,
en af einhverjum ástæðum hefur
allt samband legið niðri á milli
hennar og Samverks.
Dagfinnsson, ráðuneytisstjóri I
Landbúnaðarráöuneytinu,' — en
það er yfirlýstur vilji st jórnvalda,
aðþað verði svo, þar sem þetta er
mikið áfall fyrir Laxaión. Hins-
vegar er ekki viðurkennd nein
skylda til sliks. En á þessu stigi
málsins er ekki hægt aö ræða um
neinar upphæðir. Það sést, þegar
ljóst er, hve mikiö er þarna af
fiski og seiðum. Oruggast var tal-
ið að eyða öllum fiski i stöðinni,
en þar sem regnbogasilungurinn
er nær óbætanlegur var ákveöið
að fara þessa leið.
Fiski í Laxalóni
eytt, regnbogasil-
ungi einum vægt
Kás-Reykjavik Um siöustu helgi
stóö Vélhjóladeild B.t.K.R. fyrir
vélhjólakeppni undir Sandfelli viö
Þrengslaveg. Keppnin fór fram á
braut þeirri er Félag islenzkra
bifreiöaeigenda lét gera á siöasta
ári og var ætluö bifreiöum.
Eknar voru tvær umferðir, 10
hringir hvor i opnum flokki, en
einnig var keppt á litlum vélhjól-
um, og var ekin ein umferð, 10
hringir, á brautinni sem er 900 m
löng.
1 fyrsta sæti I báðum umferðum
i opnum flokki varð Jón Magnús-
son á Suzuki Rm 370. I ööru sæti
var Einar Sverrisson á Montesa
Cappra VB 360, en i þriðja sæti
var Ragnar Baldursson á Suzuki
RM 370.
1 keppninni á minni vélhjólum
varö Guðmundur Magnússon I
fyrsta sæti, en Einar Pálsson i
öðru sæti. Þriðji var Þorsteinn
Gunnlaugsson.
Keppnin byggist á þvi, að
keppendur reyna að ná sem bezt
um tima á braut, sem ýmist er
lögð yfir óbrotið land og náttúran
látin sjá um hindranir, eða lögð á
tilbúið svæði meö sérhönnuðum,
heimatilbúnum hindrunum.
Keppnirsem þessar draga oft að
sér ótrúlegan fjölda áhorfenda,
enda ýmislegt, sem getur gerzt,
en menn detta oft af hjólum sin-
um á æði skrautlegan og fast að
þvi listrænan hátt.
Um 300 áhorfendur voru við-
staddir keppnina á siðustu helgi,
sem haidin var i ágætisveðri.
Þessi sigraöi i opnum flokki á leiö yfir eina af hindrununum.
Laxá i Leirársveit
— Ætli laxarnir séu ekki
orðnir nálægt 750 talsins, sem
veiözt hafa hér I sumar. Veiðin
hefur að undanförnu verið
fremur treg enda bjartviðri
mikið, og litil rigning komiö,
það litil, að ekki er hægt að
merkja það á ánni að hún vaxi
nokkuð, sagöi Siguröur Sigurðs-
son, Stóra Lambhaga I gær.
Samkvæmt bókum Veiðihorns-
insfrá þvi á s.l. sumri, sést, að
þann 20. ágúst þá, höfðu alls
veiözt 650 laxar, svo veiðin er
mjög svipuð.
Veiðinni i Laxá i Leirársveit
lýkur þann 15. september n.k.
VÍðidalsá
— Hér er sól og hlýtt, enda er
veiöin fremur dræm þessa dag-
ana. Það eru um 1100-1200 laxar
komnir á land, sagði Gunnlaug
ráðskona i veiöihúsinu við VIÖi-
dalsá i gær. Samkvæmt bókum
Veiðihornsins frá þvi I fyrra,
voru 910 laxar komnir á land
þann 27. ágúst, svo veiðin I sum-
ar er mun betri nú. Heildarveiö-
in I fyrrasumar varð 1238 laxar
og bendir þvi allt til þess, að
veiöin i sumar verði mun betri.
Sumariö 1975 veiddust 1140 lax-
ar.
Gunnlaug kvaö laxinn, sem nú
veiddist yfirleitt vera vænan, en
þó nokk.uð blandaöan aö stærö.
Ekki hafði hún neina tölu yfir
meðalþunga.
A fimmtudag kom Banda-
r ik j a m a ð u r i n n Benny
Goodmann i veiöihúsið viö Viði-
dalsá, og mun hann dvelja þar
við veiðar næstu daga. Ekki
vissi Gunnlaug, hvort Goodman
heföi tekizt að veiða lax, en
hann var niöur við ána, þegar
Veiöihornið hafði samband við
hana.
Fnjóská
— Ég held, aö um 215-220 lax-
ar séu komnir á land úr Fnjóská
I sumar, sem er svipuð veiði og
á sama tima i fyrra, sagði
Gunnar Árnason á Akureyri i
gær. Alls veiddust i Fnjóska’250
laxar i fyrra sumar og 268 laxar
sumarið 1975.
— Ég vona að við eigum enn
eftir að veiða meira, þannig að
NORD JAZZ-TÓN -
LEIKAR Á TVEIM
STÖÐUM f BÆNUM
Kás-Reykjavik. I samræmi viö
ákvöröun.sem tekin var á siöustu
Nordjazzráöstefnu, sem haldin
var I Helsinki I janúar sl., er
væntanleg hingaö til lands hljóm-
sveit Nordjazzleikara, en hún
hefur I sumar feröast um hin
Noröurlöndin og haldiö tónleika.
Mun hljómsveitin halda tvenna
tónleika i Reykjavik inæstu viku.
Hljómsveitina skipa: Arild
Andersen, bassaleikari, og Pál
Towsen, trommuleikari, sem
báðir eru Norðmenn, ásamt Lars
Janson, sænskum pianóleikara og
Juhani Aaltonen, finnskum
flautu- og saxafónleikara. Eru
þeir félagar rómaöir fyrir leik
sinn á framúrstefnujazztónlist,
enda þótt þeir geti brugðið sér i
allar stiltegundir jazzins.
Fyrri tónleikarnir verða i
Norræna húsinu n.k. þriðjudag kl.
20.30 en hinir seinni i Glæsibæ,
daginn eftir, miðvikudag, a sama
tima.
veiðihornið
V élhj ólakeppni
9 FERMETRA MÁLVERK í LINDARBÆ
Sigurvegararnir I vélhjólakeppninni. F.v. Einar Sverrisson, Jón
Magnússon, Ragnar Baldursson, og Guömundur Magnússon.
gébé Reykjavik— Nýlega afhenti niu fermetra stórt málverk, sem
listmálarinn Tarnús, Dagsbrún fyrrnefndir höföu beöiö listmál-
og Sjómannafélagi Reykjavikur arann um aö gera fyrir sig. Var
verkiö sett upp i Lindarbæ og er
hin mesta prýöi af þvi I salnum.
Tarnús kvaðst hafa málað
myndina I sumar, og eins og sést
a" meðfylgjandi Timamynd
Róberts, af listmálaranum (t.v.)
og Gunnari Pálssyni, forstjóra
Lindarbæjar hjá myndinni sýnir
hún sjávarútveginn og verka-
manninn. Fyrir miöri mynd sést
einnig frægt skip á sinni tiö, Jón
forseti. Tarnús mun hafa lista-
verk sitt fyrir augum næsta vet-
ur, þvi að hann syngur meö
hljómsveit Rúts Hannessonar, er
leikur i Lindarbæ i vetur.
Samverk og Innkaupastofnunin: