Tíminn - 27.08.1977, Blaðsíða 12

Tíminn - 27.08.1977, Blaðsíða 12
12 Laugardagur 27. ágúst 1977 krossgáta dagsins 2563 Lárétt 1 Kanadafylki 6 Bráðlynda 7 Rani9 Avana 11 Röð 12 51 13 Fljót 15 1499 16 Óhræsi 18 Lyfjaskammtur. Lóðrétt 1 Ylur 2 Bið 3 Korn 4 Dreif 5 Blóm 8 Stök 10 Gubbi 14 Mið- degi 15 Þúfna 17 Eins Ráðning á gátu No. 2562 Lárétt I Ævitima 6 Lem 7 Tel 9 Und II If 12 Ói 13 Nit 15 Ati 16 öln 18 Ilmandi Lóðrétt 1 Ættingi 2 111 3 Te 4 ímu 5 Andliti 8 Efi 10 Nótt 14 Töm 15 Ann 17 La. Grunnskólar Hafnarf jarðar (Lækjarskóli, Víðistaðaskóli og Öldutúns- skóli) hefjast i byrjun september. Nemendur 1., 2., 3. og 4. bekkjar komi i skólann föstudaginn 2. september: Nemendur 4. bekkjar (fæddir 1967) kl. 10 f.h. Nemendur 3. bekkjar (fæddir 1968) kl. 11 f.h. Nemendur 2. bekkjar (fæddir 1969) kl. 13.30. Nemendur 1. bekkjar (fæddir 1970) kl. 14. Nemendur 5., 6., 7. og 8. bekkjar komi i skólann mánudaginn 5. september: Nemendur 5. bekkjar (fæddir 1966) kl. 10 f.h. Ncmendur 6. bekkjar (fæddir 1965) kl. 11 f.h. Nemendur 7. bekkjar (fæddir 1964) kl. 13.30. Nemendur 8. bekkjar (fæddir 1963) kl. 14.30. 6 ára nemendur (fæddir 1971) komi i skól- ann föstudaginn 9. september kl. 14. Kennarafundir verða i skólunum fimmtu- daginn 1. september kl. 9 f.h. (einnig fyrir kennara gagnfræðastigs). Fræðsluskrifstofa Hafnarfjarðar. Til sölu Fyrsta kálfskvigur, haustbærar. Upplýs- ingar hjá Sigurði Jónssyni Eystra-Selja- landi. Simi um Seljaland. Vélprjónasamband Island heldur aðalfund sinn að Hallveigarstöðum laugardaginn 17. september kl. 3 e.h. Venjuleg aðalfundarstörf. — Stjórnin. Geymið auglýsinguna. Hjartans þökk til allra, fjær og nær, er sýndu mér vinsemd á einn eða annan hátt á áttatiu ára afmæli minu. Guðmundur Þorsteinsson gullsmiður. Sr +--------------------------- Móðir okkar og tengdamóðir Ásthildur Jónatansdóttir frá Skeggjastöðum, Ránargötu 24, lézt i Landsspltalanum 25. ágúst. Börn og tengdabörn. í dag Laugardagur 27 ágúst 1977 \ Heilsugæzla V- Slysavarðstofan: Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Hafnarfjörður — Garðabær: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Nætur- og helgidagavörzlu Apóteka I Reykjavik vikuna 26. ágúst-1. sept. annast Apó- tek Austurbæjar og Lyfjabúö Breiðholts. . Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Hcimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. --------------------------■ Tannlæknavakt .________________________* Neyðarvakt tannlækna verður I Heilsuverndarstöðinni alla helgidaga frá kl. 2-3, en á laugardaginn frá kl. 5-6. '------------------------N Lögregla og slökkvilið >._____________________ . Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliðið og sjúkra- bifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðið og sjúkra- bifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreiðsimi 51100. Bilanatilkynningar >_________________________, Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 ■ Hafnarfiröi i sima 51336. Hitaveitubilanir. Kvörtunum verður veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Vatnsveitubilanir simi 86577. Simabilanir simi 95. Bflanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Félagslíf V_ ■ \ muiiiu isum OIOUGOTU3 SÍMAR. 1 1 798 og 19533. Sunnudagur 28.8. kl. 09.30. Stokkseyri farið f sölvafjöru. Baugstaðabúið, gamalt rjómabú skoðað. Leiðbein- andi: Anna Guðmundsdóttir, húsmæðrakennari. Sunnudagur kl. 13.00 lS.Esjugangan. Gengiðá Ker- hólakamb (851 m) Farið frá melnum austan við Esjuberg. Skráningargjald kr. 100. Bill fer frá Umferðamið- stöðinni. Verð kr. 800 gr.v/bil- inn. Munið Ferðabókina og Fjalla- bókina. Ferðafélag tslands Laugard. 27/8 kl. 13 Vifilsfell.létt ganga, eitt bezta útsýnisf jallið i nágrenni höf uðborgarinnar. Farar- stjóri: Kristján M. Baldurs- son. Sunnud. 28/8 1. kl. 10 Hengill, gengið um á Skeggja. Farið i bað i heita læknum I Innstadal. Farar- stj.: Jón I. Bjarnason. 2. kl. 13 Innstidalur, létt ganga, bað i heita læknum. Fararstj.: Friðrik Danielsson. Verð: 1200 kr. Fritt fyrir börn m. fullorðnum. Farið frá BSl að vestanverðu. Útivist --------------------------- Siglingar ■- Skipafréttir frá Skipadeild SIS. Jökulfeli fór i gær frá Aveiro til Austfjarðahafna. Disarfell er i Ventspils. Fer þaðan vænatanlega til Hangö og Len- ingrad. Helgafeil kemur til Reyðarfjarðar i dag frá Gautaborg. Mælifeller i Ala- borg. Skaftafell fer i dag frá Gloucester til Halifax. Hvassafell fór i gær frá Reykjavik til Rotterdam, Ant- werpen og Hull. Stapafeiler i Reykjavik. Litlafell er i oliu- flutningum i Faxaflóa. Secil Teba fór 19. þ.m. frá Sfax til Eyjafjarðarhafna. Kirkjan L Mosfellsprestakall: Mess;a I Lágafellskirkjukl. 14. — Sókn- arprestur. Asprestakall: Messa kl. 2. s.d. að Norður- brún 1. — Séra Grimur Grims- son. Fella- og Hólasókn: Guðsþjónusta i BUstaðakirkju kl. 11 árd. Séra Hreinn Hjart- arson. Langholtsprestakall: Messa kl. ll.árd. — Séra Arel- IusNIelsson. Kópavogskirkja: Guðsþjónusta kl. 11 árd. — Séra Þorbergur Kristjánsson. Háteigskirkja: Guðþjónusta. og altarisganga kl. 11 árd. — Séra Tómas Sveinsson. Laugarneskirkja:Messa kl. 11 árd. — Sóknarprestur. Skál- hoitsprestakall: Messa i Haukadal kl. 2. Skálholti kl. 5 — Sóknarprestur. Akranes- kirkja: Messa kl. 10.30 árd. — Björn Jónsson. Dómkirkjan: Messa kl. 11. Ferming. Fermdir verða Stefán Bergur, Davið Greif og öm Róbert Greif. (Los Angeles). Altaris- ganga. — Séra Hjalti Guð- mundsson. Keflavlkurkirkja: Háskólakór frá Winnipeg syngur undir stjórn Helgu An- derson, við guðsþjónustuur kl. 11 árd. Kórinn syngur einnig i kirkjunni kl. 5. s.d. á laugar- dag. — Sóknarprestur. Kirkja óháða safnaðarins : Messa kl. 11. — Séra Emil Björnsson. Arbæjarprestakall: Guðs- þjónustai Arbæjarkirkjukl. 11 árd. — Séra Guömundur Þor- steinsson. Hallgrimskirkja: Messa kl. 11 árd. — Séra Karl Sigurbjörnsson. Neskirkja: Messa kl. 11 árd. — Séra Frank M. Halldórsson. Eyrar- bakkakirkja: Almenn guðs- þjónusta kl. 10.30 árd. — Sókn- arprestúr. Grensáskirkja: Messa kl. 11 —Séra Halldór S. Gröndal. Filadelfia: Almenn samkoma sunnudagskvöld kl. 20, ræðumaður Einar J. Gislason. Hafnarf jarðarkirkja. Messa kl. 10 árd. Séra Gunnþór Inga- son. r ’ —, ’ ’ > Tilkynningar >,____________________ - Húseigendafélag Reykjavikur Skrifstofa félagsins að Berg- staðastræti 11, Reykjavik er opin alla virka daga kl. 16-18. Þar fá félagsmenn ókeypis ýmiss konar leiðbeiningar og upplýsingar um lögfræðileg atriði varðandi fasteignir. Þar fást einnig eyðubl. fyrir húsa- leigusamninga og sérprent- anir af lögum og reglugerðum um fjölbýlishús. Munið frimerkjasöfnun Geðvernd -(innlend og erl.)~ Pósthólf 1308 eða skrifstofa félagsins, Hafnarstræti 5, Reykjavik. Heilsuverndarstöð Reykjavlk- ur. Ónæmisaðgerðir fyrir full- orðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjav(kur á mánudögum kl. 16.30 til 17.30. Vinsamleg- ast hafið með ónæmisskirt- eini. — Söfn og sýningar - _____________________, Asgrimssafn Bergstaða - stræti 74. er opið alla daga nema laugardaga frá kl. 1.30 til 4. Kjarvalsstaðir: Syning á verkum Jóhannesar S. Kjarv- als er opin laugardaga og sunnudaga frá kl. 14-22. en aðra daga kl. 16-22, nema mánudaga er lokað. Aðgangur og sýningarskrá ókeypis. Gallery Stofan, Kirkjustræti 10. Opin kl. 9-6 e.h. Borgarbókasafn Reykjavikur: Aðalsafn — útiánadeild, Þing- holtsstræti 29a, simar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 i út- lánsdeild safnsins. Mánud.-föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9-16. Lokað á sunnudögum. Aðalsafn — lestrarsalur Þing holtsstræti 27, simar aðal- safns. Eftir kl. 17 simi 27029. Mánud.-föstud. kl. 9-22, laug- ard. kl. 9-18, og sunnud. ki. 14- 18, til 31. mai. t júni verðúr lestrarsalurinn opinn mánud,- föstud. kl. 9-22, lokað á laugard. og sunnud. Lokað i júli. í ágúst verður opið eins og i júni. t september verður opið eins og i mai. Farandbókasöfn— Afgreiðsla • i Þingholtsstræti 29a, simar aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofn- unum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Mánud.-föstud. kl. 14-21. Lok- að á laugardögum.frá 1. mai- 30. sept. Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780. Mánud.-föstud. kl. 10-12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. Hofsvallasafn — Hofsvalla- götu 16, simi 27640. Mánud.-föstud. kl. 16-19. Lok- að i júli. Bókasafn Laugarnesskóla — Skólabókasafn simi 32975. Lokað frá 1. mai-31. ágúst. Bústaðasafn— BUstaðakirkju, simi 36270. Mánud.-föstud. kl. 14-21. Lok- að á laugardögum.frá 1. mai- 30. sept. Bókabiiar — Bækistöð i Bú- staðasafni, simi 36270. Bilarnir starfa ekki i júli. Arbæjarsafner opið frá 1. júni til ágústloka kl. 1-6 siðdegis alla daga nema mánudaga Veitingar I Dillonshúsi simi 84093. Skrifstofan er opin kl. 8,30-16, simi 84412 kl. 9-10. Leið lOfrá Hlemmi 10 minútur yfir heila og hálfa tima, á sunnu- dögum og laugardögum ekur vagninn frá kl. 1-6 að safninu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.