Tíminn - 27.08.1977, Blaðsíða 8

Tíminn - 27.08.1977, Blaðsíða 8
8 Laugardagur 27. ágúst 1977 Kristján Benediktsson: Atvinnumál Síðari grein tiltölulega auöveldu móti létt undir með þessum fyrirtækjum. Lengi vel fékkst meiri hlutinn ekki til aö hlusta á slikar hug- myndir. Nokkuö hefur þvi verið komiö til móts við sjónarmiö okk- ar og gatnageröargjaldiö ekki innheimt að fullu, ef byggt er i áföngum. Tillaga, er við fluttum seint á árinu 1962 og höfum oft endurflutt, var svo hljóöandi: „Til þess aö létta undir meö nýjum iðnfyrirtækjum i borginni og jafnframt aö gera þeim eldri auöveldara aö færa út kviarnar ákveöur borgarstjórn, aö gatna- geröargjald af iönaöarlóöum veröi innheimt á 5 árum meö jöfnum afborgunum.” Aðstöðuleysi útgerðarinnar Eins og atvinnumálaskýrslan ber meö sér hefur oröiö hrikaleg- ur samdráttur i fiskveiöum og fiskvinnslu í Reykjavik. Reyndar hefur sú þróun veriö augljós um langt árabil. A sama tima hefur útgerö og fiskvinnsla eflzt á flestum öörum útgeröarstööum landsins. Hlutfallslegur sam- dráttur i fiskvinnslunni i Reykjavik er slikur, að áriö 1963 var hlutur Reykjavikur i vinnslu þorsks og flatfisks á öllu landinu 16,3%, en aðeins 8,7% 1975. Þessi þróun i útgeröarmálun- um veröurekki skrifuö á reikning byggöastefnunnar nema aö tak- mörkuðu leyti eins og ég hef áöur vikiö aö. önnur atriöi valda þar mestu um. Formaður Landssambands is- lenzkra útvegsmanna, Kristján Ragnarsson, veröur varla sakaö- ur um aö blanda pólitik i málið eöa vilja gera hlut borgar- stjórnarmeirihlutans i Reykjavik verri en hann raunverulega er. 1 viötali, sem hann átti við eitt af dagblööunum i tilefni af útkomu atvinnumálaskýrslunnar fórust honum svo orö um aöstööuleysi útgeröarinnar i Reykjavikurhöfn og sljóleika borgaryfirvalda i þeim málum: „Meðan borgaryfirvöld sýna ekki meiri skilning á þörfum út- geröarinnar i Reykjavik en veriö hefur á hafnarmálum hennar, veröum viö aö segja aö hér vanti verulegan skilning á þörf þessar- ar atvinnugreinar fyrir uppbygg- ingu. Okkur hefur ekki einu sinni fundizt hafnaryfirvöld sjálf hafa skilning á nauösyn þess, að lag- færa höfnina.” Siöar Isama viötalihefur blaöið eftir Kristjáni svofelld ummæli: „Þvi væri ekki aö leyna, aö mun betur væri búiö aö útgerö- innu úti á landsbyggðinni, en i Reykjavik. Einnig væri viöa betur búiö aö þessum málum frá hendi bæjaryfirvalda úti á landi en i Reykjavik, þvi t.d. væru út- gerðarmenn á algjörum hrakhól- um meö hafnaraöstööu, þar sem höfnin i Reykjavik virtist einkum eiga aö þjóna kaupskipum. Þau væru þar um allar bryggjur og garöa, meöan fiskiskipin kæmust hvergi aö. Þaö út af fyrir sig heföi mjög alvarlegar afleiðingar fyrir Reykjavik.” forsendan fyrir minnkandi útgerö frá Reykjavik. Allt þaö fjármagn, sem höfnin hefur haftúraö spila, hefur veriö notað til aö stækka og bæta hina almennu vöruhöfn. Stórar skemmur, sem á sinum tima voru reistar á Grandabakka og Grandabryggju og ætiaöar voru i upphafi til nota fyrir útgeröina, voru afhentar skipafélögunum undir vörur og með þvi hófst al- menn vöruskipun i Vesturhöfn- inni, sem ætluð var fyrir báta og togara. Þetta þrengdi vitnanlega mjög athafnasvæöi bátanna og kom I veg fyrir, að hægt væri að flytja löndun togaranna i Vestur- höfnina. Löndun úr togurunum hefur verið i austanveröri höfn- inni viö Faxagarö. Meginhluta togarafisksins hefur þvi orðið aö aka á bilum gegnum eitt 'mesta umferöar- og athafnasvæöi borg- arinnar til frystihúsanna i Vesturbænum. Löndunarkostnaöur togara i Reykjavikurhöfn er talinn sá hæsti á landinu. Vegna aöstööu- leysis hefur ekki reynzt fært aö láta togarana nota kassa undir aflann. Hefur þaö mjög rýrt verö- mæti aflans. Glöggur maður hefur reiknaö út, að þau atriöi, sem ég hef hér drepið á, hafi numiö um lOOmillj. kr. á s .1. ári I minna aflaverðmæti einungis hjá togurum Bæjarút- gerðarinnar. Þá hefur veriö á þaö bent aö á s.l. ári hafi aflaverömæti hjá tog- urum Útgerðarfélags Akureyr- inga verið um 270millj. kr. meira en eflaverðmæti togara BÚR, fyrir svipaö magn. Þegar litiö er á þau atriði, sem hér hafa verið nefnd, þarf engan aö undra, þótt útgerð frá Reykjavik standi ekki meö miklum blóma. Varað við hættunni 1 marzmánuði 1966 flutrtu borg- arfulltrúar Framsóknarflokksins itarlegar tillögur i borgarstjórn um útgerðarmálefni. 1 inngangi þessarar tillögu var aö þvi vikiö, aö samdráttar væri fariö aö gæta i útgerö frá borginni, og þar sem hér væri um undirstöðugrein at- vinnulifsins aö ræöa, þyrftu borg- aryfirvöld að gripa til sérstakra ráöstafana til úrbóta. Siðan var lagt til, aö eftirfarandi atriöi uröu könnuö sérstaklega eins og þar segir: „1. Hverhlutur útgeröarinnar er I atvinnulifi borgarinnar nú i dag og hvaöa breytingar hafa oröiö i þeim efnum siöustu árin. 2. Hver áhrif þaö mundi hafa I framtiöinni, ef útgerö frá Reykjavik drægist verulega saman frá þvi sem nú er, og þeir, sem stunda þessa at- vinnugrein, hyrfu til annarra starfa.3. Hvernig aöstaöan I landi er til útgeröar og hvaöa umbætur mætti gera, svo að aðstaöa og skipulag yröi betra og hagkvæmara en nú er. 4. Hverjar ráöstafanir mundi vænlegast aö gera til aö auka útgerö frá Reykjavik i fram- tiöinni.” 1 fyrri grein minni rakti ég þau atriöi úr atvinnumálaskýrslunni, sem gleggsta mynd gefa um at- vinnuþróunina I Reykjavik siöustu árin. Eins og ég þar sagöi telja höfundar skýrslunnar eink- um tvær ástæður valda þeim breytingum, sem oröið hafa. Hin fyrri er, hve illa hefur verið búiö aö undirstööugreinunum, iönaöi og sjávarútvvegi af hálfu borg- arinnar. Hin siöari er byggöá- stefnan og áhrif hennar. Ég mun fyrst vikja nokkrum oröum aö byggöastefnunni og þeim áhrifum, sem hún hefur haft aö minum dómi. Siöan mun ég ræöa um þá þætti, sem snúa beint aö borgaryfirvöldum, þaösem kalla mætti heimatilbúnu vandamálin. Byggðastefnan Raunhæf byggðastefna varö fyrst til meö stofnun vinstri stjórnarinnar 1971. Þá var at- vinnuástand viöa útium land meö þeim hætti, eftir 12 ára samfellda setu þeirrar rikisstjórnar, sem gafsjálfri sér nafnið „Viðreisn”, að fólksflótti úr mörgum byggöa- lögum varyfirvofandief ekkiyröi breytt um stefnu. Flest af þvi fólki heföi án efa leitað til þétt- býlisstaöanna viö Faxaflóa. Núverandi rikisstjóm hefur haldið byggöastefnunni áfram og eflt hana aö ýmsu leyti. Arangur byggðastefnunnar hefur fyrst og fremst komiö fram I mikilli endurnýjun fiskiskipa og endur- bótum á fiskvinnslustöövum. Þá hafa skuttogarar viöa komiö i staö minni fiskibáta og gert hrá- efnisöflunina jafnari og atvinnu tryggari. Viö þessar aögerðir uxu tekjur fólks á þessum stööum. Þaö fékk trú á framtiö byggö- arinnar, ibúöabyggingar hófust, sem leiddi til enn meiri atvinnu. Afleiöingar þessa hafa svo orö- iö auknar tekjur sveitarfélag- anna, þar sem þessi uppbygging hefur átt sér stað, þannig aö þau gátu i vaxandi mælifariö aö sinna félagslegum verkefnum I byggö- arlaginu. Aöstööumunurinn viö höfuöborgarsvæöið bæöi at- vinnulega og félagslega minnk- aöi. Sumir vilja halda þvi fram, aö aögeröir núverandi og fyrr- verandi rikisstjórnar til aö treysta atvinnulifiö viöa út um land sé meginforsendan fyrir samdrætti I undirstööugreinum hér I Reykjavik, hlutfallslegri lækkun brúttótekna og fækkun fólks á bezta aldursskeiöi, meöan öldruöum fjölgar. Þáttur byggöa- stefnunnar I þessari þróun er ekki veigamikill aö minum dómi, þótt mér komi ekki til hugar aö halda öðru fram en aö hann sé einhver. Hægt er t.d. aö benda á nokkur ákveðin dæmi, þar sem lán úr Byggöasjóöi til viöbótar viö Fisk- veiöisjóöslán höföu úrslitaáhrif um þaö, aö bátar voru seldir frá Reykjavik og út á land. Ekki er heldur ósennilegt, aö 35 ára gamall maöur, sem tvitugur aö aldri yfirgaf heimabyggö sina vegna lltillar atvinnu þar, hafi brugöiö á þaö ráö aö flytja heim aftur, þegar atvinnuástandiö batnaöi fyrir aögerðir byggöa- stefnunnar. Samanburður við nágrannabyggðir Varöandi lánveitingar úr Byggöasjóöi hafa sömu reglur gilt á öllu höfuöborgarsvæöinu og Suöurnesjum, aö þvi er ég bezt veit. Reykjavik hefur þvi ekki veriö i neinum sérflokki hjá Byggöasjóði, heldur I sama báti og önnur sveitarfélög á Reykjanesskaganum. Ætla mætti þvi, að áhrifa frá byggöa- stefnunni ætti aö gæta nokkuö svipaö á þessu svæöi, ef þau væru svo mikill, sem ýmsir vilja vera láta. Ef við lftum fyrst á fólks- fjölgun á höfuöborgarsvæöinu kemur i ljós, aö á meöan fólks- fjöldi I Reykjavik stendur næstum i staö, fjölgar m jög mikiö i öllum sveitarfélögunum i ná- grenninu. Á meöan tekjur á hvern framteljanda i Reykjavik hafa smátt og smátt verið að þokast niöur fyrir landsmeöaltal, hafa sambærilegar tekjur i Kópavogi, Hafnarfiröi, Keflavik og Gull- bringu- og Kjósarsýslu verið langt yfir landsmeöaltali. A meöan iönaöarframleiösla i Reykjavik hefur staöið i staö og i sumum greinum minnkaö, hefur iðnaöur vaxiö verulega i sumum nágrannasveitarf élaganna. Skýringa á þessu veröur vissu- lega aö leita annað en til byggöa- stefnunnar. Þær má hins vegar m.a. rekja til úrræöaleysis og skilningsleysis borgaryfirvalda á þörfum undirstööuatvinnugrein- anna. Ný verkefni i iðnaði Varöandi iönaöinn i borginni hefur á þaö skort, að reynt væri aö finna þær greinar, sem bezt hentuöu og lifvænlegastar væru, skipuleggja fyrirtæki I þeim og reyna siöan aö hlúa aö vexti þeirra og viðgangi svipaö og forystumenn Akureyrar hafa gert þar varðandi ullar- og skinna- iönaöinn og skipasmiöarnar. A þetta höfum við framsóknar- menn oft bent i borgarstjórninni og flutt um þaö tillögur. Þannig flutti Kristján Friöriksson, sem þá var varaborgarfulltrúi, eftir- farandi tillögu áriö 1970: „Borgarstjórn ákveöur aö beita sér fyrir, aö hafin VERÐI skipu- leg leit aö nýjum verkefnum á sviöi iönaöar. Veröi leit þessi framkvæmd I samvinnu viö sam- tök iönaöarins i borginni og aöra þá aöila, sem ástæöa þykir til aö hafa samvinnu viö um þetta verk- efni.” Þessari tillögu var siöur en svo illa tekiö i borgarstjórninni, enda voru þá flestir uggandi um fram- tiö iönaöarins vegna aöildar okk- ar aö EFTA. Hins vegar skorti allan vilja til aö gera nokkuö i málinu hjá meiri-hlutanum i borgarstjórninni. Enda varö árangurinn eftir þvi. Ártúnshöfðinn hornreka Borgarstjórnarmeirihlutinn hefur dyggilega fylgt þeirri stefnu i lóöamálum, aö láta verzl- unarfyrirtækin sitja I fyrirrúmi, aö visu meö undantekningu aö þvi er varöar samvinnuverzlunina. Þau hverfi, sem sérstaklega hafa veriö ætluö iönfyrirtækjum, hafa setið á hakanum með fram- kvæmdir, sem borgin hefur átt aö annast. Stærst þessara hverfa er á Artúnshöföa. Þar munu nú vera um 120 fyrirtæki meö um 3000 starfsmenn. Þetta hverfi hefur veriö aö byggjast s.l. 15 ár. Formaður samtaka iön- fyrirtækjanna á Artúnshöföa, Kristmundur Sörlason, kvaddi sér nýlega hljóös á siöum Morgunblaösins. Hann gefur svo- fellda lýsingu i sambandi viö sitt fyrirtæki skv. frásögn Mbl.: „Aöur en þetta fyrirtæki flutti hingaö urðum viö aö borga 1200 þúsund krónur i gatnagerðar- gjöld. Viö höfum hins vegar ekki fengiö neitt I staðinn fyrir þessa peninga, sem á núverandi verö- lagi eru 7 milljónirHiösamagildir náttúrlega fyrir öll önnur fyrir- tæki hér. Þau hafa öll oröið aö greiöa sin gatnageröargjöld. Skiptir sú upphæö i heildina hundruöum milljóna en I staöinn fyrir okkar greiöslur hefur borgin ekki gert neitt.” Kristmundursagði, aö auk van- efnda um lagningu varanlegs slit- lags, rikti megn óánægja á höfö- anum meö, aö almenningsvagnar borgarinnar þjónuöu ekki hverf- inu. „Hér vinna þúsundir manna og margir þeirra veröa daglega að stofna sér i lifshættu uppi á Vesturlandsveginum, þvf engir vagnar koma hér niður I hverfið. Við höfum verið aö hringja i starfsm-enn Strætisvagna Reykjavikur, en þeir segjast ekki hafa yfir neinum torfærubif- reiöum aö ráöa. Venjulegum strætisvögnum er ekki hægt aö hleypa á götur hverfisins, segja þeir”. Þannig komst at- hafnamaöurinn Kristmundur Sölvason aö orði. Þegar þannig er staöiö aö mál- um þarf vissulega enginn aö falla í stafi af undrun, þótt iönrekendur hafi leitaö út fyrir borgarmörkin meö atvinnurekstur sinn. Ekki samkeppnisfær við verzlunina Skeifan austan Grensásvegar er gott dæmi um þá þróun, sem svo viða hefur átt sér staö i Reykjavik. Skeifan átti aö veröa iönaöarsvæöi og var byggt sem slíkt á sinum tima. Framvinda mála hefur hinsvegaroröið sú, aö verzlunina hefur þrengt sér inn á þetta svæöi og iðnaðurinn oröiö aö vfcja. Iönaðurinn hefur hreinlega ekki getað keppt um húsnæðiö viö verzlunina. Borgaryfirvöld virö- ast hafa látið sér þessa þróun mála vel lika og ekki gert athuga- semdir, þótt húsnæöi þarna væri tekiö til annarra nota en skipulag og skilmálar mæla fyrir um. Einkum hefur þessi þróun oröið á þeim hluta Skeifunnar, sem Iöngaröar h.f. fengu til ráöstöfun- ar. Eigi aö siöur fengu þeir sömu aöilar fyrir skömmu úthlutaö viðbótarlóðum á svæöinu inn meö Miklubrautinni aö noröan, þótt meðal umsækjenda væru ýmis iönfyrirtæki, sem ætla mætti, aö ekki mundu ráöstafa húsnæöinu undir verzlunarrekstur eins og Iöngarðar h.f. hafa gert. t at v innumál askýrslunn i kemur fram, aö hjá iðnaðinum i borginni er enginn vaxtar- broddur, heldur alger kyrrstaða. Hætt er viö aö svo veröi áfram, ef ekki veröur breyting á afstööu borgaryfirvalda til þessarar mikilsveröu atvinnugreinar. Gatnagerðargjöld Allt frá árinu 1962 hafa framsóknarmenn i borgarstjórn beitt sér fyrir þvi, aö iönfyrir- tækjum yröi gert auöveldara að byggja yfir starfsemi sina með þvi aö þau fengju aö greiöa hiö svokallaöa gatnageröargjald með jöfnum greiöslum á 5 ára tima- bili. Aþennan háttgat borgin með Eins og fram kemur I ummæl- um formanns Landssambands isl. útvegsmanna hafa borgar- yfirvöld Reykjavikur brugðizt þeirriskyldu sinni, aö búa útgerö- inni viöunandi aöstööu I höfninni. Þetta er aö minum dómi megin- Borgarstjórnarmeirihlutanum þótti þessi tillaga meö öllu óþörf og visaöi henni frá. Þannig hefur viöhorfiö veriö til þessara mála hjá forsjármönnum borgarinnar. Ekki er þvi von, að vel hafi fariö svo sem fram hefur komið.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.