Tíminn - 27.08.1977, Blaðsíða 3

Tíminn - 27.08.1977, Blaðsíða 3
Laugardagur 27. ágúst 1977 3 Einar Agústsson, utanrlkisráöherra, flytur ræöu slna viö setningu ATA-þingsins Igær. Tímamynd: Róbert ATA-þingið sett í gær MÓL-Reykjavík. — 1 umræöum um NATO og hlutverk íslands i NATO, veröur aöhafa Ihuga, aö á tslandi rikir annar hugs- unargangur varöandi hermál og þarfir fyrir varnir en i öörum rikjum. Fólk hér á landi er yfir- leitt óvant hernaðarlegum um- svifum og samþykkir ekki eins ákveöiö, að þeirra sé þörf eins og aörar þjóöir, sem öldum saman hafa ekki þekkt annaö ráö til aö vernda frelsi sitt og sjálfstæöi nema meö hernaöarlegum vörnum.sagöi Einar Agústsson, utanrikisráöherra, m.a. viö setn- ingu 23. ársþings A.T.A. á Hótel Loftleiöum I gærdag. Þingið igærvarsettkl. 14.30 af Guömundi H. Garðarssyni, for- manni islenzku samtakanna um vestræna samvinnu, en síöan tóku til máls Geir Hallgrimsson, for- sætisráöherra, dr. Joseph Luns, framkvæmdastjóri NATO, Einar Agústsson, utanrikisráöherra, H.F. Zeiner Gundersen, norskur hershöfðingi og formaöur her- málanefndar NATO, Isaac C. Kidd, flotaforingi, og dr. Karl Mommer, núverandi forseti A.T.A. Ræður þeirra voru flestar mjög almenns eölis, um alþjóöamál og gildi vestræns samstarfs, nema ræöa Einars Agústssonar, utan- rikisráöherra, sem öll fjallaði um þau mál,sem okkur standa nærri. þ.e. þátttöku Islands I NATO og ööru vestrænu starfi. 1 ræöu sinni rakti utanrikisráöherra þær sögulegu ástæður og forsendur , sem liggja aö baki veru okkar i vestrænum hernaðarsamtökum, þrátt fyrir, aö hér væri enginn innlendur her. I ræöu sinni sagöi Einar Agústsson einnig: Auövitaö vonum vö, aö ástandiö muni breytast þannig, aö varnar- bandalög veröi óþörf. Sjálfur mundi ég vilja vinna glaöur aö þvi takmarki eöa svo langt, sem mitt takmarkaöa vald nær. En ég er þó ekki þeirrar skoöunar, aö einhliöa aögerðir af hálfu íslands eða einhvers annars bandalags- rikis sé skref i rétta átt, Það sem við þörfnumst er alþjóöleg sam- vinna. Slöan lýsti utanrlkisráöherra yfir þeirri ánægju sinni, aö marg- visleg skref heföu veriö tekin til þess að ná þessu takmarki, svo sem SALT umræöurnar og fundirnir i Vin, enda þótt þeir hefðu verið takmarkaðir við afvopnun I Miö-Evrópu. Þaö væri skoöun sin, aö sú umræöa ætti einnig aö ná til svæöanna um- hverfisokkur, sagöi utanrikisráð- herra. Hátt á þriöja hundraö manns sitja þing A.T.A., sem lýkur um hádegi á mánudag. KVIKMYND UM LAX — eigendur ísfilm ætla að láta reksturinn bera sig KEJ-Reykjavik — Fyrirtækið tsfilm hefur nú selt 18 eintök af hinni nýju kvikmynd sinni Lax- inn og auk þess hafa 3 eintök til veriö pöntuö hjá þeim. Eigend- ur þessa nýja kvikmyndafyrir- tækis eru þeir Indriöi G. Þor- steinsson, rithöfundur og Jón Hermannsson, kvikmyndagerö- armaöur. Hyggjast þeir reka þetta fyrirtæki sitt meö þaö I huga, aö þaö standi undir sér fjárhagslega, en lifi ekki á opin- beru styrktarfé. Laxamýndin nýja var sýnd nokkrum áhugamönnum og blaöamönnum á Hótel Loftleiö- um á fimmtudag. Myndin er 22. mimitna löng og fjallar um lax- inn á Islandi, meöhöndlun hans, ræktun og veiði, og likaöi yfir- leitt vel þeim, sem á horföu. Indriöi G. Þorsteinsson samdi sjálfur handrit og var þulur i myndinni, en Jón Hermannsson stjórnaöi upptöku og haföi alla umsjón meö gerö hennar. Auk hans störfuöu aö kvikmynda- tökunni þeir Þrándur Thorodd- sen og Siguröur Sverrir Páls- son. Aö sögn Indriöa G. Þorsteins- sonar er hann nú aö undirbúa handrit aö annarri mynd Isfilm, og kemur hún til með aö fjalla um ferö Daniels Bruun um Kjöl árið 1898. Sú ferö var aö mörgu leyti merkileg, og þá ekki síöur hugmyndir hans um Kjalarleiö sem ferðamannaleiö, en haföi hann þá erlenda feröamenn i huga. Þessi för Bruun varö auk þess til þess, aö Alþingi ákvaö aö láta varöa leiöina og svo var gert. Sovézk sýningardeild MÓL-Reykjavík — Viöskipti Sovétrikianna og tslands hafa þróazt viö góöum árangri og hefur verzlun millilandanna fariö stööugt vaxandi á undanförnum árum. Sem dæmi um þaö má nefna, aö áriö 1970 nam hún 1862 milljónum króna, en á siðasta ári nam hún rúmum 14 þús. milljón- um króna. A þessa leið fórust fram- kvæmdastjóra sovézku sýningadeildarinnar á sýningunni Heimilið ’77 orð, er hann kynnti deildina á fundi meö blaöamönn- um i fyrradag. I sovézku deildinni má finna margvislegar upplýsingar um sovézk heimili og heimilishald, sem aö sögn framkvæmdastjór- ans, hefur stóraukizt og batnað. Sem dæmi um þaö nefndi hann, aö á hverju ári væru teknar I notkun I Sovétrikjunum meir en 2 milljónir Ibúöa, sem eru samtals um 100 milljón fermetrar aö stærö, og aö á árum niundu fimm ára áætunarinnar heföu 56 millj- ónirmanna bætthúsnæöisaöstæö- ur sínar, en sú áætlun stóö yfir ár- in 1971-75. |f ,r ' i§ ] Wm rrTn i.' ) - 1 Jm. STETTARSAM BANDSÞIN G AÐ EIÐUM áþ-Reykjavík. Næst- komandi mánudag og þriðjudag verður aðal- fundur Stéttarsambands bænda haldinn að Eiðum i Suður-Múlasýslu Þeg- ar hafa verið kosnir 46 fulltrúar til að mæta á fundinum. Það eru tveir úr hverri sýslu landsins, flestir þeirra hafa setið aðalfundi áður. Gert er ráö fyrir, að mörg mál veröi tekin fyrirá fundinum aö þessu sinni, þar sem fjölmargar ályktanir hafa borizt stjórn Stéttarsambandsins frá hinum almennu bændafundum, sem haldnir voru á siöastliðnum vetri, einnig frá aðalfundum kaup- félaga, kjörmannafundum, svo og búnaðarfélagsfundum. Fundinn setur Jón Helgason, varaformaö- ur Stéttarsambandsins. BHM styður verkfræðinga Kás-Reykjavík. 1 gær sendi Bandalag Háskólamanna frá sér fréttatilkynningu vegna kjara- deilu Stéttarfélags verkfræöinga og Reykjavikurborgar, og bendir þeim tilmælum til sinna félags- manna, að þeir gangi ekki inn i störf þeirra verkfræöinga hjá Reykjavikurborg, sem nú eru i verkfalli. Jafnframt lýsir Bandalag Háskólamanna yfir fullum stuðn- ingi við Stéttarfélag verkfræð- inga i baráttu þeirra fyrir bættum kjörum. Asatrúarmenn: Hjónavígsla — yfirlestur úr Eddu kás -Reykjavik. Um siöustu helgi gaf Sveinbjörn Beinteins- son, allsherjargoöi Asartrúar- manna, búsettur aö Draghálsi, saman fyrstu Asartrúamennina I hjónaband, siöan þessi siður var aftur upp tekinn aö nýju. Athöfnin fró fram I Reykjavlk, en bæöi hjónaefnin eru safn- aöarmeölimir Asatrúarsafnaö- arins. Viö giftingarathöfnina las Sveinbjörn allsherjargoði úr Eddu-kvæöum yfir höföum hinna tilvonandi brúöarhjóna, og haföi ýmsar serimoniur um hönd. Eins og kunnugt er, þá fékk Asartrúasöfnuðurinn löggild- ingu sem trúarsöfnuöur fyrir nokkrum árum, og hefur Svein- björn þvi sem forstöðumaöur safnaöarins fulla heimild, sam- kvæmt landslögum, til sllkra framkvæmda. Hann mun m.a. hafa framkvæmt skirn. Til aö geta oröið Asartrúar- maöur þarf maöur aö segja sig úr Þjóökirkjunni og skrá sig i Asartrúarsöfnuöinn hjá Hag- stofunni. Svona auövelt er'þaö. Til sölu nálægt Laugavegi — laust strax! Ný lúxus saunabaöstofa, Tyle ofn pantaöur og 3ja til 4ra herbergja Ibúö I stein- húsi, nýstandsett, tvöfalt gler. Verö 8,5 millj. útb. 6. Veöleyfi 2-4 millj. Yöar fasteignasali eöa KJARAVAL Slmi 1-98-64. Hilmar Björgvinsson hd. Harry Gunnarsson sölustj. Allsherjargoöinn, Sveinbjörn Beinteinsson. wmmmmmMMM—^^—mm.* Fyrir vörubíla LANDVÉLAR H.F. Keflavik Blaðberar óskast, upplýsingar í síma 1373. Sovézku fulltrúarnir, sem kynntu deildina.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.