Tíminn - 27.08.1977, Blaðsíða 5
Laugardagur 27. ágúst 1977
5
a viðavangi
Leggjum
Glám
þennan
að velli
Forystugrein Þjóöviljans i
gær fjallar um yfirvinnuböliö
á tslandi. Um þaö hefur aftur
og afturverið fjallaö i þessum
þáttum, svo og i forystugrein-
um Timans. Margt af þvi, sem
segir i forystugrein Þjóövilj-
ans um þetta efni, er skarp-
lega athugaö og vert fullrar
athygli.
Þjóöviljinn vitnar til nýlegs
tölublaös timaritsins Vinnu-
veitandans, en þaö er gefiö út
á vegum Vinnuveitendasam-
bands tslands. Þjóöviljinn
segir:
„Samkvæmt þvi sem hér er
greint frá, þá viröist ekkert
fara á milli mála, aö allviöa i
islenzkum atvinnurekstri er
meö betra skipulagi hægt aö
halda uppi óbreyttri fram-
leiöslu þótt smán yfirvinnunn-
ar sé þurrkuð út. Hitt er auö-
vitaö meö öllu fráleitt, aö slikt
eigi aö leiöa til þess aö lækka
launakostnað fyrirtækjanna
um allt aö helming, heldur
Kennarar — Kennarar
Tvo kennara vantar við barnaskóla Sel-
foss.
Gott húsnæði nálægt skólanum. Upplýs-
ingar gefur skólastjóri i sima (99)1498 og
(99)15000.
Skólanefnd
Ritari óskast
Staða ritara vegamálastjóra er laus tii
umsóknar. Verslunarskólanenntun eða
hliðstæð menntun áskilin. Laun sam-
kvæmt launakerfi starfsmanna rikisins.
Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf sendist Vegagerð
rikisins, Borgartúni 7, Reykjavik, fyrir 5.
september n.k.
ATHUGIÐ!
og stækka
Viö erum búnir aö breyta
- allt orðið að einni búð.
Vöruúrvaliö er ótrúlegt.
VERIÐ VELKOMIN!
CScDCöTrij^DD®^
LAUGALÆK 2.
óTkSgðorq
■iml 35020
Landsmál asamtökin
STERK STJÓRN
Stofnuð hafa verlð landsmálasamtök með ofangreindu heltl.
Tilgangur þnirra og markmiS er:
1. A8 breyta stjórnarskrá lýSveldisins islands, maSal annars á þann
vsg, a8 löggjafar- og framkvœmdavald verSi aSskilin.
2. A8 gjörbreyta skattafyrirkomulagi hár á landi og auSvelda I
framkvasmd.
3. A8 leggja á herstöSvar NATO hér á landi a8stö8ugjald, sem variS
verSi til vegagerSar, flugvalla og hafnarmannvirkja.
Skrifstofa samtakanna er að Laugavegi 84, 2. hæð, simi 13051, og
verður fyrst um sinn opin mánudaga til föstudaga kl. 5 til 7, laugar-
daga og sunnudaga kl. 2 til 7. — Undirskriftarlistar fyrir þá sem styðja
vilja málstaðinn, liggja frammi á skrifstofunni.
Stuðningsmenn, sem ekki hafa aðstöðu til að koma á
skrifstofuna geta látið skrá sig í sfma 13051
Landsmólasamtökin
STERK STJÓRN
hlýtur krafan að vera sú, aö
yfirvinnan veröi afnuntin
skipulega I áföngum án nokk-
urrar skeröingar á heildar-
tekjum verkafólks.”
Þar sem þessi mál hafa ver-
ið athuguð erlendis hafa niö-
urstöðurnar yfirleitt oröiö
þær, aö framleiöni, afköst og
vinnuvöndun hafa aukizt svo
mjög við styttingu vinnutfma
aö fyrirtækiö hefur fyllilega
fengiö fyrir sinn snúö þótt
skemur sé unniö við fram-
leiðsluna. Þaö er þess vegna
hiklaust réttmætt aö taka und-
ir þessi orö Þjóöviljans og
lialda þvl fram, aö þaö sé al-
gerlega ósanngjörn krafa
vinnuveitenda, aö heildartekj-
ur launþega skuli lækka viö
styttingu raunverulegrar
vinnuviku.
Þjóöviljinn segir enn frem-
ur:
,,Það sem yfirvinnubanniö
leiddi I ljós er m.a. þaö, aö
viöa i islenzkum atvinnu-
rekstri er þetta vel hægt, og
það án nokkurrar kollsteypu
fvrir fyrirtækin. Auðvitaö eru
erfiðleikarnir i þessum efnum
mestir f sambandi viö sjósókn
og fiskvinnslu, en þann vanda
ber einnig að leysa meö þvf aö
taka upp vaktavinnufyrir-
komulag I fiskiðnaöinum og
beina þangaö fleira fólki frá ó-
arðbærum störfum A veiðiflot-
anum þarf aö koma málum
þannig fyrir, aö um þriðjung-
ur áhafnar sé jafnan i landi I
hverjum túr, svo aö sjómenn
fái mun lengri frf en almennt
gerist, vegna óhjákvæmilegr-
ar vinnu um framátta stundir
á dag á hafi úti. Þaö eru ekki
náttúrulögmál, sem ala af sér
yfirvinnudrauginn á tslandi,
heldur er hann þjóðfélagsböl.
Þaö er meira en tfmabært aö
hefjast handa yfir alvöru um
aö leggja þennan Glám aö
velli.”
Undir þessi orð skal tekiö. A
það má vitanlega benda að
slikar breytingar, sem Þjóö-
viljinn ræðir i þessari forystu-
grein hljóta aö taka sinn tíma,
cnda er hér gerð tillaga um
mjög róttækar umbreytingar i
fiskiönaði og útgerð. En þær
breytingar eöa eitthyaö í lík-
ingu við þær, eru tfniabærar,
og taki þær óhjákvæmilega
lengri eða skemmri tíma er á-
stæða til þess, aö ekki frestist
aö hafizt sé handa.
Hér er um aö ræöa stórkost-
legt efnahagslegt félagslegt og
sannarlega menningarlegt
verkcfni. Þetta verkefni eiga
verkalýössamtökin aö taka aö
sér af öllu afli, og vinna aö þvi
i samvinnu viö stjórnvöld, aö
þvi leyti sem málið snertir
þau, og samtök vinnuveit-
enda. Allir umbóta- og félags-
hyggjumenn hljóta að taka
undir þá kröfu.
JS
Vinningur er
PHILIPS
26" litsjónvarpstæki með eðlilegum litum
frá heimilistæki sf að verðmæti
kr 352.000
Smáauglýsingamóttaka í sima 86611 alladaga ingarbás Visis á sýningunni Heimilið '77
vikunnar kl. 9-22 nema laugardaga kl. 10-12 og Smáauglýsingin kostar kr. 1000,-
sunnudaga kl. 18-22 (6-10 e.h.) Ekkert innheimtugjald.
Einnig er tekið á móti smáauglýsingum á Ath. sérstakur afsláttur, ef auglýsing birtist
Auglýsingadeild VISIS Síðumúla 8 og í sýn- oft.
Miur peir sem oiria smaaugiysingu i visi, aag- urcm visis.
ana 26. ágúst til 11. september 1977, meðan númerum greiddra auglýsingareikninga.
sýningin Heimilið'77 stendur yfir, verðasjálf- Dregið verður 15. sept 1977.
krafa þátttakendur i smáauglýsingahapp
Smáauglýsing i Visi er engin
sma
auglýsing.
sími 86611
Allt til heimilisins í smáauglýsing^um Vísis
TI\