Tíminn - 02.09.1977, Page 1
GISTING
MORGUNVERÐU R
h tö'fc R ftUOARÁRSTÍG 18
! h m
SÍMI 2 88 66
Fyrir
vörubíla 1
Sturtu-
grindur
Sturtu
dælur
Sturtu-
Stór hellir fundinn á
afrétti Tungnamanna
Kás-Reykjavik. í gærdag gengu
Timamenn raunverulega berg-
gang, er þeir tóku þátt I aö kanna
nýjan helli, sem nýveriö fannst
austur i -Biskupstungum, og er
fyrir margrahluta sakir merkileg-
ur. Hellirinn er meö stærri hell-
um á landinu, mæidist hann um
145 m á lengd. Hæö hans er nokk-
uö misjöfn, en sumstaöar mynd-
ast i hann hvelfingar, sem ná
allt aö fjóröa meter á hæö. t
hellinum er sandbotn, en á veggj-
um og úr lofti hanga smágeröir
dropasteinar, all sérkennilegir á
aö sjá, hraundropar sem hafa
storknaö. Ætla má aö hellirinn
hafi myndazt viö hraunstorknun,
þegar hraungöng hafa staöiö eft-
ir, er seigfijótandi bergkvika hef-
ur runniö undan þeim.
Rétter aö geta þess, svo enginn
vafi leiki á aö hellirinn hefur
þegar veriö skiröur og er hann
nefndur „Hali”, og heitir hann i
höfuðið á girðingarmanni, sem
unnið hefur að lagningu land-
græðslugiröingar á mörkum af-
réttar þeirra Biskupstungna-
manna og nágranna þeirra i
Þingvallasveit og Grimsnesi.
Rannsóknarförl
Tímamanna í
Lambahraun
Nánari tildrög þessa máls eru
þau, aö nokkrir drengir sem
vinna viö iagningu landgræöslu-
giröingar á vegum iandgræösl-
unnar um Lambahraun i
Biskupstungum, fundu litinn
heilismunna f hrauninu noröan
viö Eidborg. Þeir könnuöu munn-
ann lítillega og komust brátt aö
raun um aö hann var einungis
Albert
sagði
nei
KEJ-Reykjavik •— Yfirlýsing
Alberts Guðmundssonar þýöir
aö sjálfsögöu aö fjöldi verk-
legra framkvæmda i borginni,
sem áætlað er aö ljúka eöa
ráöast i á þessu ári, detta upp-
fyrir, sagöi Gunnar H.
Gunnarsson, taismaöur verk-
fræðinga, i samtali viö Tim-
ann I gær. A fundi samninga-
nefnda verkfræöinga og
borgarinnar I gær lýsti Albert
Guömundsson þvi yfir fyrir
hönd launa málanefndar
borgarinnar, aö sú 7,5%
launahækkun, sem borgin hef-
ur boöið verkfræðingum sé
siöasta tiiboö borgarinnar og
hærra veröi ekki fariö. A sama
tíma sagöi Gunnar H.
Gunnarsson, hefur BSRB og
BHM þegar fengiö 7,5% launa-
hækkun og tilboð um frekari
áfangahækkanir.
Sagði Gunnar að eftir að Al-
bert haföi látið þessi orö falla
hafi fundurinn leystst upp, þar
sem ekki hafi verið um margt
að ræða. Þá sagöi Gunnar, að
þetta þýddi langt verkfall og
verkbann og slikt hlyti að leiöa
af sér aö framkvæmdir á veg-
um borgarinnar i ár yrði
minni en ætlað var og m.a.
hlytu fyrirhugaðar fram-
kvæmdir viö Artúnshöfða aö'
falla niður.
fordyri aö öörum stærri. Piltana
skorti tima til aö kanna þetta
náttúrufyrirbæri nánar, en auk
þess voru þeir smeykir viö aö
fara öllu innar, þar sem ljósfæri
voru af skornum skammti.
Timinn frétti af þessum fundi
og i gærmorgun fóru blaðam. og
ljósmyndari blaösins af stað, auk
jarðfræöings, Sigurðs Steindórs-
sonar sem fenginn var til
liðsinnis. Mættu þeir girðingar-
mönnunum, sem fyrr var getið
rétt suö-vestan viö Hagavatn. En
það tók hvorki meira né minna en
fjóra tfma að ná fundi þeirra, þar
sem Lambahraunið er grýtt og
erfitt yfirferöar. Þaðan var svo
haldiö aö hellinum og hann
kannaður til þrautar.
Nánari fréttir af fundi og könn-
un hellisins „Hala”, auk ýtar-
legrar ferðasögu Timamanna,
verður i blaðinu á morgun.
Aö ofan: Heliirinn „Hali” I
Lambahrauni kannaöur.
Myndina tók Gunnar ljósmynd-
ari Timans meöan rannsókn
stóö sem hæst. Forvitni og undr-
un skin úr augum viöstaddra.
Að neðan: „Meö kveöju frá
Tfmanum”, til allra væntan-
legra gesta I „Hala”.