Tíminn - 02.09.1977, Side 3
Föstudagur 2. september 1977
3
Stórtjón af eldi
í Bolungavík
tugmilljóna virði, eyðilagðist
— skreið, sem var
KEJ-Reykjavik— Húsiðerónýtt,
400 fermetra geymsluhús, og all-
ur fiskurinn sem i þvf var, sagöi
Guöfinnur Einarsson, forstjóri á
Boiungarvik i samtali viö Timann
igær. Siödegis á miövikudag kom
upp eidur i mannlausu skreiöar-
geymsiuhúsi ishússfélags Bol-
ungarvikur, en i þvi voru geymd
60 tonn af skreiö tilbúinni til út-
flutnings. Eldsins varö vart milli
kl. 5 og 6 þegar reykur kom upp
úr þaki hússins. Hófst slökkvi-
starf fljótlega og tókst aö verja
áfasta timburgeymslu fyrir
ágangi eldsins, en eins og fyrr
segir er sjálft skreiöargeymslu-
húsiö og fiskurinn í þvi ónýtt meö
öllu.
Sagöi Guöfinnur, aö þetta væri
tugmilljónatjón, en eftir er aö
meta þaö nákvæmlega af trygg-
ingaraöilum og i þvi sambandi
gæti oröið erfitt aö ákveöa verö
skreiðarinnar. Hins vegar hefur
þetta ekki áhrif á annan rekstur
fyrirtækisins sagöi Guöfinnur.
Upptök eru enn óljós.
Aö sögn fréttaritara Timans á
Bolungarvik, Benjamins Eiriks-
sonar, var strekkingsvindur af
norðaustri, þegar eldurinn kom
upp, og geröi þaö allt slökkvistarf
erfitt. Þá magnaöist og eldurinn,
þegar húsiö var opnaö, og þrátt
fyrir aöstoö slökkviliösbila frá
Isafiröi, var mjögerfittum vik aö
ráöa niöurlögum eldsins. Aö sögn
Benjamíns varö einnig eldinum
aö bráö sildarnót, rækjupillunar-
vél og varahlutir i togarann Dag-
rúnu.
Bolungavík er einn mesti fiskimannabær landsins, enda liggur hann vel viö gjöfulum miöum.
LÉTTIR Á
ÞORSKINUM
Norðmenn og Færeyingar hætta
KEJ-Reykjavik — Nú hafa fariö
fram viöræöur milli Einars
Karlsberg frá landstjórninni
færeysku og sjávarútvegsráöu-
neytisins um framkvæmd gild-
andi samkomulags um veiöar
Færeyinga hér viö land. Aö
'sögnJóns B. Jónssonar, fulltrúa
hjá sjávarútvegsráöuneytinu,
varö niöurstaöan sú aö Færey-
ingar hætti beinum þorskveiö-
um hér viö land. Þá hafa og öll
leyfi Norömanna til fiskveiöa I
Islenzkri fiskveiöilandhelgi á
þessu ári veriö afturkölluö frá
og meö 16. september.
Sagöi Jón B. Jónsson, aöþetta
samkomulag viö Færeyinga
þýddi, aö handfæraveiöar
þeirra hér við land legöust af, en
linuveiöar héldu áfram meö
þeim takmörkunum, aö hlutur
þorsks i afla bátanna má ekki
fara upp fyrir 10%. Gildandi
samningar viö Færeyinga
kveöa á um 8000lesta þorskafla
frá 1. april á þessu ári til 31.
marz á ári komandi. Færeying-
ar eru þegar búnir aö veiöa 5000
lestir, og i fyrra fylltu þeir kvóta
sinn fyrir áramótin en að þessu
sinni hefur samkomulag náöst
um jafnari veiöi samkvæmt
ofansögöu.
Þá hafa og ,eins og áður
greinir, veriö afturkölluö öll
leyfi Norömanna til fiskveiöa
hér viö land. Viö Norömenn er
ekki kvótabundinn samningur i
gildi, heldur hljóöar samningur-
inn upp á aö islenzk stjórnvöld
geti stöövaö veiöi þeirra meö
ákveönum fyrirvara. Slikt hefur
nú verið gert og renna leyfi
Norömanna út 16. sept. n.k.
Forsenda þessarar ákvöröunar
er sú, sagöi Jón, aö Norömenn
hafa nú þegar veitt jafnmikiö og
þeir geröu á sl. ári, þ.e.a.s. ca.
2600 lestir. Þar af voru i fyrra
rúmar 2000 lestir langa og keila
og ekki tiltakanlegt magn af
þorski.
Aðrar þjóöir, sem leyfi hafa
til veiða hér viö land, sagöi Jón
B. Jónsson eru V-Þjóöverjar
og Belgar. Rennur samningur
V-Þjóöverja út i lok nóvember,
en samningur Belga er upp-
segjanlegur. Þá sagöi Jón aö
óhætt væri aö segja, aö þorsk-
veiöar útlendinga hér viö land
væruóverulegar á þessu ári, og
taldi liklegt aö heildarmagniö
yröi rétt um 8000 lestir.
13.800 Islending-
ar „áður giftir”
378 komnir yfir nírætt
og sex yfir tírætt
FRÆÐSLURÁÐS AÐ
VELJA EÐA HAFNA
— segir Kristján Gunnarsson fræðslustjóri
„Fyrir fræösluráöi Reykjavikur
liggja nú umsóknir um
kennarastöður frá fólki, sem
ekki hefur kennararéttindi. Af-
greiösia á þessum umsóknum er
fólgin I þvl aö fræðsluráðsmenn
veröa aö velja milli þeirra
tveggja kosta.hvortþeir vilja —
eöa vilja ekki — leggja til viö
menntamálaráöuneytiö, aö
réttindalausir kennarar veröi
settir viö barnadeildir grunna-
skóla Reykjavíkur”.
Þetta er kafli úr bréfi , sem
Kristján Gunnarsson, fræöslu-
stjóri I Reykjavik, hefur skrifað
vegna viöbragöa stjórnar og
fulltrúaráös Stéttarfélags
barnakennara I Reykjavik viö
fréttaviðtali þvi sem sjónvarps
menn áttu viö Kristján á þriöju-
dagskvöldið þar sem meðal
annars bar á góma, hvort ráða
ætti réttindalaust til kennslu-
starfa vegna ónógs framboðs á
kennurum með fullgilt próf.
Kristján Gunnarsson segir
enn fremur, aö hann fái ekki
séð, „aö skólayfirvöld komist
hjá þvi aö taka afstööu til þess,
hvort þau vilja setja réttinda-
lausa kennara i þær stööur viö
grunnskóla Reykjavikur, sem ef
til vill fást ekki skipaöar fólki
með kennararéttindi”.
Sjálfur lætur fræöslustjóri
ekki uppi, hvaö hann telur helzt
til ráöa, og þaö geröi hann ekki
heldur I sjónvarpsviðtalinu.
„1 fréttaviðtalinu skýröi ég
aöeins efnisatriöi málsins”,
segir hann, ,,en tók þar enga af-
stöðu til, hvaöa kosti ætti aö
velja viö afgreiöslu þess, hvorki
beint né óbeint”.
Afturá móti viröist auöséö, aö
hér sé hitamál í uppsiglingu, og
i tilkynningunni frá stjórn og
fulltrúaráöi Stéttarfélags
barnakennara i Reykjavik var
fólgin hótun um harkaleg viö-
brögö, ef fólk án kennararétt-
inda yröi fengiö til þess aö fylla i
sköröin i barnaskólunum, þvi að
á annan hátt væri þaö vart skil-
iö,er barnakennararnir tala um
„ófyrirsjáanlegar afleiðingar”
þess, komi réttindalaust fólk til
starfa I neyöartilviki viö hliö
þeirra.
VS-Reykjavik Hagstofa tsiands
hefursent frá sér Hagtiöindi fyrir
ágústmánuö 1977. Þar eins og
jafnan er margvislegan l'róöleik
aö finna um út- og innflutning,
mannfjölda o.fl. Mannfjöldinn er
miðaður viö 31. des. 1976, og þar
er flokkað eftir kyni, aldri og
hjúskaparstétt. Þar kemur fram,
að heildartala landsmanna hefur
i árslok 1976 veriö 221.046. Ef
hjúksparstéttin er athuguö sést,
að af þessum fjölda eru 118.566,
ógiftir, 88.680 giftir og 13.800
„áður giftir.”
Og eru þá bæði kyn meðtalin i
þessum þrem flokkum
„hjúksparstéttar.”
Sé hins vegar gripiö niöur i
aldursflokkana, kemur i ljós aö
21.465 Islendingar eru á aldrinum
0 til fjögurra ára. Fimm til niu
ára eru 20.366. Islendingar, og
22.861 eru á aldrinum tiu til
fjórtán ára. Næsti aldursflokkur
þ.e. fólk á aldrinum 15-19 ára er
álfka fjölmennur, þvi aö þar er
talan 22.563. Næsti flokkur, fólk
20-24 ára er 20.277, og úr þvi fer aö
fækka i aldursflokkunum. Þeir
sem eru 25-29 ára eru ekki nema
17.586 og enn fara tölurnar lækk-
andi. Þeir sem eru 50-54 ára eru
10.274 og 55-59 ára eru aðeins
9.184.
Eins og að likum lætur þynnast
raðirnar enn meira, þegar kemur
i hin efstu þrep mannsævinnar.
Þeir sem eru á aldrinum 80-84 ára
eru 2.803, menn á aldrinum 85-89
ára eru 1265, menn 90-94 ára eru
316, þeir sem orðnir eru 95-99 ára
eru aðeins 56, og 100-104 ára eru
ekki nema 6 manneskjur.
Fróðlegt er aö athuga hjú-
skaparstétt hinna ýmsu aldurs-
flokka en hér verður látiö nægja
að lita á „endapunktana,” þaö er
að segja neðstu og efstu aldurs-
flokkana, þar sem hjúskapur
kemur til greina. Þar kemur á
daginn aö af fólki á aldrinum
15-19 ára eru 417 i hjónabandi og
niu manneskjur „áður giftar”
það er aö segja fráskildar eöa
hafa misst maka sina. Sé, á hinn
bóginn, litið á efsta aldursflokk-
inn 100-104 ára manneskjur eru
þar 6á lifi, þar af tvær ógiftar og
fjórar „áður giftar,” en enginn i
hjónabandi. Við sliku er auövitaö
Framhald á bls. 23
Miðstjórn ASI, um vandræði hraðfrystihúsanna:
Orsök vandans vanhæfni
stjórnenda en ekki kjarabætur
verkafólks
Stöðugir
fundir BSRB
og ríkisins
SJ-Reykjavik Stöðugir sátta-
fundir hafa verið með BSRB
og samninganefnd rikisins i
tæpar tvær vikur utan þess að
gert var hlé um sfðustu helgi.
1 gær var rætt um sérmál
kennara og i fyrradag var
fundur meö fulltrúum sveitar-
félaga. Enn hefur ekkert nýtt
tilboð komiö frá samninga-
nefnd rfkisins. Eftir helgina
koma stjórn og samninga-
nefnd BSRB saman til aö ræða
stöðuna I samningamálunum.
og afstaöa tekin til verkfalls-
aðgeröa. Til verkfalla kemur
þó ekki fyrr en sáttasemjari
rikisins hefur lagt fram sátta-
tillögu og greidd hafaveriö at-
kvæði um hana i allsherjarat-
kvæöagreiðslu. Sé hún felld
getur verkfall komiö til fram-
kvæmda.
áþ-Reykjavik. Miöstjórn ASÍ hef-
ur sent fjölmiölum fréttatilkynn-
ingu, þar sem harölega er deilt á
þá aöila, sem hafa tengt lokun
frystihúsa á suö-vesturhorni
landsins viö launahækkanirnar.
Þaö var I fyrradag, aö Morgun-
biaöiö réöst I leiöara harkalega
aö verkalýöshreyfingunni og ber
henni á brýn aö vera valda aö at-
vinnumissi verkafólks í frystihús-
unum. 1 Þjóöviljanum I gær segir
Björn Jónsson forseti ASt m.a.,
aö rekstrarerfiöleikar frystihús-
anna séu af allt öörum toga
spunnir. Þá má minna á, aö I
Timanum fyrir skömmu var frá
þvi greint, aö Bæjarútgerö
Reykjavikur greiddi á s.i. ári
munhærra verö fyrir hvert kiló af
fiski, en (Jtgeröarfélag Akureyr-
inga. Orsökin fyrir þvi var m.a.
sú, aö hagræöingarmái Búr geta
vart talizt á háu stigi. Mun þaö
einnig eiga viö fleiri útgeröarfyr-
irtæki og hraöfrystihús á þessu
svæöi. En þannig hljóöar frétta-
tilkynningin:
Miöstjórn Alþýöusam-
bands Islands mótmælir harö-
lega þeim fullyröingum, sem
einstök pólitisk málgögn hafa við-
haft I þá átt aö stöðvun nokkurra
frystihúsa sé sök verkalýössam-
takanna, sem knúiö hafi fram
óbærilegar launahækkanir i sið-
ustu kjarasamningum. Hið rétta
er, aö laun þess fólks sem i fisk-
iönaði vinnur eru enn ein hin
lægstu I landinu og miklum mun
lægrien laun í fiskiönaöi t.d. Fær-
eyinga, Dana og Norðmanna, en
þessar þjóöir selja fiskafurðir
sinar aö verulegu leyti á sama
markaöi og íslendingar og ótrú-
lega á hærra veröi. Væru of há
laun orsök vanda fiskiðnaðarins
hlyti fiskiönaöur þessara þjóöa
þvi aö hafa stöövazt fyrir löngu,
en reyndin er sú, að hann virðist
ganga á fullum afköstum þrátt
fyrirmiklu hærrilaun en hér tiök-
ast.
Aö svo miklu leyti, sem
rekstrarvandamál frystiiönaöar-
ins eru raunveruleg, er þeirra al-
veg vafalaust aö leita i margvis-
legri vanhæfni stjórna fyrirtækj
anna, sem hlut eiga að máli og i
þeim rekstrarskilyröum, sem
stjórnvöld skapa atvinnugrein-
inni meö margvislegum hætti.
Miðstjórnin telur aö i þessu sam-
bandiberiskilyröislaustaö kanna
eftirfarandi:
1. Hvort eölilegrar hagræöingar
sé gætt I rekstri fyrirtækjanna.
2. Hvort fjármagn sé eöa hafi
verið dregiö úr rekstri fyrir-
tækjanna til annarrar starf-
Framhald á bls. 23