Tíminn - 02.09.1977, Qupperneq 4

Tíminn - 02.09.1977, Qupperneq 4
4 Föstudagur 2. september 1977 Séö yfir Hjalteyrina frá brekkubrún. Unnið viö aö flytja tunnur úr geymsluskúr á Hjalteyri. Tunn- urnar eiga aö fara til Horna- fjaröar og þar á aö saltai þær sild. áþ-Reykjavik. — Viö fengum I morgun þau tilboð, sem höföu borizt til útibúsins á Akureyri, þannig aö þaö voru komin þrjá- tíu tilboöá boröiö hjá mérl morgun, sagöi Stefán Péturs- son, lögfræöingur Landsbank- ans I samtali viö Timann I gær. — Hvort eitthvaö hefur veriö póstlagt áöur en frestur rann út, veit ég ekki, en þaö er ekki ólik- legt. Tilboöineru bæöi í einstök hús og stóra hluta af Hjalteyri. Þau eru ekki endilega bundin viö heilleg hús eða eignir og sagöi Stefán að sér virtist margir hafa huga á að eignast lóöirog lendur á staönum. t grófum dráttum er þarna um aö ræöa verzlunarlóö- ina Hjalteyri, slöan eru þrjár jarðir sem heitá Ytri-Bakki, Bragholt ogSkriðuland. Þá mun einnig vera jarðarpartur úr Arnarneslandi, en jöröin heitir Grimsstaöir. Yfirleitt eru húsin á Hjalteyri kennd við menn sem þarna hafa búið. Þannig nefndi Stefán aö til væri Péturshús, Friörikshús og Jónshús, en þau hús eru niður á eyrinni. — Þarna eru verksmiðju- byggingarnar ásamt vél- skemmu sem eru að mestu leyti þaklaus, sagöi Stefán — og þá eru hús uppi I brekkunni. Þau standa ekki á verzlunarlóöinni heldur i landi Ytri-Bakka. Þar i eru fimm stór steinhús. t þeim eru tvær upp i fjórar ibúöir i húsi, og menn hafa i einstaka tilfellum boðið i eina og eina i- búð. Stefán sagði aö næsta skref væri aö búa til greinargerö, en hún verður siöan send banka- stjórninni. Bankinn er ekki bundinn að þvi að ganga að til- boöunum, og er það banka- stjórnarinnar aö ákveöa hvern- ig málinu reiðir af. — Það má segja aö þaö sé dálitiö sérkenni- legt i þessu tilfelli aö þarna er um aö ræöa hluta af eignum Kveldúlfs. Þaö hefur alveg fariö framhjá fólki, amk. fjölmiölum, þaö sem áöur hefur veriö aug- lýst og selt. Mér liggur viö aö segja sem betur fer, hefur upp- boð ekkivakiö jafnmikla athygli áður. Eins og komiö hefur fram i Timanum, þá hefur Kaupfélag Eyf irðinga sýnt á þvi fullan hug að styöja heimamenn i þvi að koma upp atvinnurekstri á Hjalteyri. En forsendan fyrir þvi aö svo geti oröiö er sú aö hreppsfélagiö kaupi eignimar á HjaJteyri. Enda er þaö skoðun forráðamanna kaupfélagsins aö hreppar og sveitarfélög skuli ráöa lóöum sinum og lendum, en ekki einhverjir einstakling- ar. Hjalteyri: 30 tilboð hafa borizt Þessi hús mega muna fifil sinn fegri. En hver veit nema llf eigi eftir aö færast i þau á nýjan leik. Þaö er siæmt til þess aö vita, aö þessi mannvirki hafa staöiö ár- um saman án þess að nokkuð hafi veriö unniö I þeim. Nýlega hefur veriö geröur viölegukantur fyrir bátana á Hjalt- eyri. Breyttist þá aöstaöa sjómannanna til muna. Þeir hafa staöiö þarna árum saman löndunarkranarnir og litt verið um þá, eöa önnur mannvirki hugsaö. Hvortsem heimamenn eigi hæsta tilboöiö eöa ekki, þá ber bankanum skilyröislaust aö afhenda þeim þær.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.