Tíminn - 02.09.1977, Qupperneq 6
gat til þess að losa
sig við nokkur auka-
kiló, sem hún hafði
bætt á sig. Hún fór
þvi i megrunarkúra
af öllum tegundum,
stundaði leikfimi af
miklum krafti, en
þegar hvorugt gekk
fór hún út i
megrunarpillur —
EN ALLT ÁN
ÁRANGURS. Kvöld
eitt kennir hún sér
meins i maga og
kennir þá búðings-
ofáti um. Það var þvi
heldur betur
undrunarefni, er
stuttu seinna fæðist
litill drengur i svefn-
herbergi þeirra
hjóna.
Sérfræðingar
segja, að langal-
gengast sé, að hin
óvænta móðir sé
komin á miðjan
aldur (gjarnan i
góðum holdum!) þvi
að einmitt þær konur
kenna breytingar-
aldrinum um allar'
þær breytingar, er
verða á likama
þeirra. Sumir myndu
ef til vill kalla slikt
þröngsýni eða
heimsku — en hvað
um það — það er að
minnsta kosti mjög
svo ótrúlegt, að kona
skuli ekki verða var
við það er nýtt lif
þróast innra með
henni.
Ætlar þú á Heimilis
sýninguna i Laugardals
höllinni?
Óvæntur glaðningur
Arsæll Magnússon, umdæmis
stjóri Póstsog sima, Akureyri: —
Það var nú meiningin.
— Hann hefur ávallt haft meiri á
huga á tæknihlið sjónvarpsins
barn
Elin Rós Guöjónsdóttir, hds
móðir: — Já, ég ætla að fara.
Fæddi barn i svefni!
Þegar frú Elden
Sumerix vaknaði
upp af værum mið-
degisblundi sinum
einn dag uppgötvaði
hún, að hún hafði
bamshafandi og svaf
værum blundi,
meðan hin sársauka-
lausa fæðing fór
fram. Læknir hennar
sagði eftir fæðing-
una, að þvilikt og
annað eins væri óal-
gengt en slikar fæð-
ingar ættu sér stað
— og þannig tilfelli
kæmu alltaf upp öðru
hvoru.
Kona ein i Belfast
reyndi allt hvað hún
fengið óvæntan fé-
lagsskap i rúmið til
sin — hún hafði fætt
litla stúlku. Frú
Sumerix, sem er 30
ára að aldri, vissi
ekki að hún var
Billy Carter skemmtir sér
Á héraðshátið i inu”, sem er
Plains i Georgiu — vinsælt þarn
heimabæ Jimmy slóðir. Kap]
Carters Bandarikja- þetta er nokki
forseta — gerði stætt, þvi a<
bróðir hans Billy sér hlaupa samai
litið fyrir og vann i og kona með
„hnetukapphlaup- stóra hnetu é
stoðarstúlku hans,
og vöktu þau mikla
kátinu hjá áhorfend-
um. Carter-fjöl-
skyldan sigrar allt
með hnetum, sagði
Billy að hlaupinu
loknu.
i spegli tímans
Asbjörn Magnússon, sjómaður:
— Má ekki vera að þvi, er aö fara
út úr bænum.
— Aður en viö giftumst opnaöiröu
þó hjálminn til að kyssa mig góða
nótt.
Annar hvor okkar
I Ég sé ekkert skip) Ég
Zarkov! Hvað kom
fyrir? Hvað kom fyrir? hefur náð að
Hiti frá snjóþotunni? I þrýsta á tækið
Ofsalegur hiti! / okkar! Þvilik
v. hundaheppni!
Ég skii þetta ekki.LIttu frekar
þvi erRusty - nær þér Svalur
svona æstur? I Það gæti - j
^ Vveriö eitt- j
^vaðsem Á
jf.\ | hannsér. 1
Geiri finnur ekkert til
þegar hann byrjar að
bráðna niður!
/Þaðséstekkert
'neinsstaöar, hér I nándMryc
'X________T—
Ingibjörg Magnúsdóttir, hús
móöir: — Býst frekar við þvi.
Skyndilega finnur hann
hitabylgju!
Lif kemur aftur í hann og
skyndilega vaknar hann!
rEr þetta herforinginn,
svikarinn, sem fær frelsi
v vegna okkar?
Haltu
, áfram
Diana!
Asolana
herforingi!
Loksins! /
Núna?
NÚNA!
Þegar hann er orðinn
skitugur hérna megin,
sný ég honum við...
Dreki er dulbúinn
semAsolana! L
Og þá er hann
hreinn aftur! ,
''Ertui >1 tvenns konar
nýjum jakka ____
Haddi? JL
Diana
óhætt að vakna, dagskránni er
Hrund Hauksdóttir, atvinnu
leysingi: — Já, ég fer.
lokiö
Tíma-
spurningin
Föstudagur 2. september 1977
Föstudagur 2. september 1977