Tíminn - 02.09.1977, Side 20
20
Föstudagur 2. september 1977
Tony Knapp landsliðsþjálfari að
skýra út leikaöferðir.
Hollendingum endur-
taka sig hér i Brussel.
Knapp sagði, að Belgiumenn
væru i erfiðri aðstöðu, þar sem
þeir þyrftu aö keppa að þvi að
Framhald á bls. 23
Guðgeir Leifsson
— segir
Johnny Hep
— Ég er sannfærður um, að
tsiendingar geta lagt Beigiu-
menn að velli, ef þeir leika
gegn þeim i Brussel eins og
þeir léku síöari hálfleikinn
gegn okkur hér í kvöld sagði
Johnny Rep, HM stjarna Hol-
lendinga, eftir leikinn hér í
Nijmegen á miövikudags-
kvöldið. —SOS
Sagði Tony Knapp, landsliðsþjálfari, sem er
bjartsýnn á leikinn gegn Belgiu á morgun
— Við vitum að
Belgiumenn ætla að
reyna að gera algjör-
lega út af við okkur i
Brússel og vinna okkur
með eins miklum mun
og þeir geta. Það er
eina von þeirra, ef þeir
ætla að veita
Hollendingum keppni
um sætið i lokakeppni
HM i Argentinu, sagði
Tony Knapp, landsliðs-
þjálfari. — Ég lofa þvi
að þeim verður ekki
kápan úr þvi klæðinu,
þvi strákarnir eru ekki
á þvi
slæmu
að láta
byrjun
hina
gegn
m
GIsli Torfason
Janus Guðlaugsson
ísland
vinnur
Belgíu
„Belgíumenn
ná ekki að
gera út af
við okkur”
Afmælismót sundfélagsins
Óðins á Akureyri
KS-Akureyri — Afmælismót
sundfélagsins Ópins var haldið á
Akureyri 13. og 14. ágúst siöatliö-
inn. Auk sundfólks úr Óðni tóku
þátt i mótinu keppendur frá KR,
knattspyrnufélagi Siglufjarðar og
sundfélagi Hafnarfjarðar.
Keppnin fór hið besta fram i blið-
skaparveðri og var árangur
nokkuö góður og m.a. sett 7 ný
Akureyrarmet, og eitt Hafnar-
f jarðarmet.
Helztu úrslit urðu þessi:
lOOm flug-. kvenna
1. Sólveig Sverrisd. Óðni 1.12,9
2. Regina Ólafsd. KR 1.20,3
3. Linda E.Tómasd. Ó 1.20,5
lOOm bringus. karla
l.Ingimar Guðmundss. Ó 1.19,4
Akureyrarmet
2. Jón Björgvinss. KS 1.23,3
3. LárusGuðmundss.SH 1.24,8
50m skriös. telpna 12-14 ára
1. Jónina Kristjánsd. KS 37,8
2. Pálina Kristinsd. KS 39,0
3. Mundina Bjarnad. KS 39,2
50mbaks.sveina
1. Ingimar Guðmundss. Ó 36,9
Akureyrarmet
2. Ólafur Þorgeirss. KR 43,3
3. Theodór Ólafss. SH 43,9
50m bringus. telpna 12ára o.y.
1. Hrönn Bachmann KR 42,6
2. MundinaBjarnad. KS 45,7
3. Hrönn Björnsd. Ó 47,1
lOOm skriðs.kvenna
l.SólveigSverrisd. Ó 1.11,4
2Kolbrún Ólafsd. SH 1.12,5
3. Linda E. Tómasd. 01.13,8
lOOmbaks.karla
l.MarinóSteinarss.ó 1.14,5
Akureyrarmet
2. Kristbjörn Guömundss.
SH 1.17,8
3. GuðniGuönas. SH 1.22,1
50mflugs.telpna
1. Regina Ólafsd. KR 36,4
2. Hrönn Bachmann KR 42,4
3. Mundina Bjarnad. KS 46,7
50m bringus. sveina
l.IngimarGuðm.s.Ó 36.0
Akureyrarmet sveina
2.RichardJúliuss.SH 42,9
50m skriös. sveina 12 ára o.y.
1. Þröstur Hjartars. SH 34,8
Hafnarfjarðarmet
2. Svanur Kristjánss.SH 35,1
3. Ólafur Þorgeirss. KR 35,5
200m fjórs.kvenna
1.SólveigSverrisd. Ó 2.54,0
2. Linda E. Tómasd. Ó 3.02,5
3. Kolbrún Ólafsd.SH 3.06,1
4xl00m f jórs. karla
l.SveitSH 4.56,7
2.SveitKR 5.01,0
3.SveitÓöins' 5.06,3
4xl00m skriðs. kvenna
l.SveitÓðins 5.06,8
2. SveitSH 5.16,9
lOOm flugs. karla
1. Kristbjörn Guöm.s.SH 1.11,4
2. Marinó Steinarss. Ó 1.15,5
3. GuðniGuðnas.SH 1.18,8
lOOm bringus. kvenna
1. BjörgHalldórsd. SH 1.26,0
2. KolbrúnÓlafsd.SH 1.26,7
3. María Jóhannsd. KS 1.30,8
50m skriðs. sveina
l.IngimarGuðm.s.Ó 29,2
Akureyrarmet
2.Richard JUliuss.SH 31,7
50m baks telpna
l.Svanfriður Jóhannsd.KS 53,2
2. MundinaBjarnad. KS 53,9
50m bringus.sveina
1. Ólafur Þorgeirss.KR 45,8
2.SigurbjörnBjarnas.SH 46,8
3. Jens Sigurðss. KR 54,1
lOOmskriðs. karla
1. Kristbjörn Guöm.s.SH 59,9
2. AriG. Harldss. KR 1.01,5
3. Marinó Steinarss. Ó 1.04,6
lOOm baks.kvenna
1. Sólveig Baldursd. SH 1.30,9
3.Sigriöur Jónsd. KS 1.31,1
50mbringus.telpna
1. Halla Sigurjónsd.SH 43,3
2. Pálina Kristinsd. KS 43,5
3. Mundina Bjarnad. KS 47,5
50m flugs.sveina
l.Ingimar Guðm.s. Ó 32,6
Akureyrarmet sveina
2. Richard JUliuss.SH 40,6
3. ÞrösturHjartars. SH 44,0
50m skriðs. telpna
1. Hrönn Bachmann KR 3F,1
2. Jónina Kristjánsd. KS 39,6
3. Mundina Bjarnad. KS 40,2
200m fjórs. karla
1. Kristbjorn Guðm.s.SH 2.34,4
2. AriG.Haraldss. KR 2.34,7
3. Marinó Steinarss. Ó 2.34,9
4xl00m fjórs. kvenna
l.SveitÓðins 5.29,3
2.SveitSH 5.37,6
4xl00m skriðs. karla
l.SveitKR 4.13,9
2.SveitSH 4.18,1
3.SvseitÓðins 4.26,5
Hvað eru þeir
að gera?
1 dag verður islenzka lands-
liðið viðæfingar i Brussel en á
morgun verða landsliðsmenn-
irnir að undirbúa sig fyrir
leikinn gegn Belgiu. Sá leikur
verður klukkan átta að staðar-
tima. A sunnudag munu leik-
mennirnir aka frá Brussel til
Luxemborgar. Aætlaður
brottfarartimi frá Luxemborg
er klukkan þrjú og vélin mun
lenda i Keflavik klukkan 18.15.
Eflaust mun marga knatt-
spyrnuunnendur fýsa þess að
taka á móti leikmönnunum við
komuna. Frammistaða þeirra
gegn Hollendingum var lika
slik að vert er að fagna leik-
mönnunum. Gera má ráð fyrir
að Islendingum gangi betur á
móti Belgum, a.m.k. ef þeir
leika svipaða knattspyrnu og i
siðari hálfleiknum i Hollandi.
-áþ
HM á sjóskíðum
hófst í gær
Heimsmcistarakeppnin á
sjóskiðum hófstíMIlanó i gær.
Tékkinn Frantisek Stenho hóf
strax stjörnuleik og búast
flestir við að hann fari heim
með fyrstu verðlaun. Stenho
er enginn nýgræðingur I list-
inni en hann hefur tvisvar orð-
ið Evrópumeistari i greininni.
Stenho kom til Milanóflug-
vallar aðeins 90 mínútum áður
en keppnin átti að hefjast.
Þrátt fyrir það mætti hann
gallvaskur til leiks. í dag fékk
Öldungamót í
N.k. laugardag hefst á Kdpa-
vogsvellinum frjálsiþróttamót
þar sem keppt veröur 1 sex grein-
um. Þetta mót er frábrugöið öör-
um að þvi leyti að skilyröi fyrir
þátttöku eru bundin því að kepp-
endur séu orðnir 32 ára.
hann 6670 punkta, en sá næsti
var Bretinn Mike Hazelwood
og fékk hann 6360, sem er yfir
1000 punktum minna en hans
eigið heimsmet. Bandarfkja-
maðurinn Russ Stiffler náði i
þriðja sætið eftir harða bar-
áttu. Hann fékk 6100 punkta.
Núverandi heimsmeistari
Carlos Suarez frá Venezuela
komst i úrslitj en það gerði
einnig þrettán ára peyi frá
Bandarikjunum.
-áþ
frjálsum
Keppt verður i eftirtöldum
greinum, en mótið hefst klukkan
2, langstökki, spjótkasti,
kringlukasti, kúluvarpi, 1500 m
hlaupi og 80 m hlaupi. Keppt
verður i bæði karla- og kvenna-
flpkkum.