Tíminn - 02.09.1977, Qupperneq 21
Föstudagur 2. september 1977
21
íþróttir
Mörk og aftur mörk
er dagskipunin til
belgíska Uðsins
Líklegt að Árni og Atli leiki annað kvöld
AAörk og aftur mörk er dagskipunin, sem leikmenn lecht- vellinum hér í Brussel. AAöguleikar Belgíumanna
Belgíu fá á morgun, þegar þeir mæta íslandi í Brussel i verða þá aðteljastsáralitlir. Þeir eiga eftir að leika gegn
HAA keppninni. Belgísku blöðin segja, að ef Belgíumenn (slandi á laugardaginn, gegn Hollendingum í Hollandi og
ætla sér að komast til Argentínu, þá verði leikmenn bel- á Norður-írlandi í Belfast. Eigi Belgia að komast áf ram,
gíska landsliðsins, að halda uppi stórskotahríð á íslenzka þá verða N-írar að vinna Holland meðan Belgía vinnur
markið. Þeir verða helzt að skora 6 til 7 mörk á Ander- alla sína leiki og það með töluverðum markamun.
Matti
ætlar að
fara frá
Halmíu
AAikið um njósnara
Það var mikið um njósnara
frá mörgum stórum félögum og
það virðist vera nokkuð mikill
áhugi fyrir íslendingunum.
Ajax var með njósnara og eins
Standard Liege, félag Asgeirs
Sigurvinssonar, en nú er búið að
rýmka reglurnar, þannig að
belgisku liðin mega fara ráða
fleiri erlenda leikmenn til sin.
Þá er vitað að margir njósnarar
verða á leiknum á laugardag-
inn.
Árni og Atli í liðið?
Liðið, sem leikur á morgun
verður sennilega mjög svipað
og lék gegn Hollendingum. Þó
er ástæða til að ætla, að Atli Eð-
valdsson komi inn i liðið og eins
aðMatthiasog Teitur byrji sem
framlinumenn, en Ingi Björn
verður þá á varamannabekkn-
um. Eins benda nokkrar likur til
þess, að Arni Stefánsson standi i
markinu til að byrja með. Að
öðru leyti verður liðið sennilega
óbreytt.
SOS
Enska deildarbikarkeppnin:
Fá óvænt
úrslit
1 vikunni fór fram önnur
umferð ensku deildarbikar-
keppninnar og urðu úrslit
hennar sem hér segir:
Liverpool—Chelsea 2-0
Notthingham — WestHam 5-0
Peterborough — Scunthorpe 1-
1
Portsmouth — Leicester 2-0
Sheffield Utd. — Everton 0-3
Sunderland —
Middlesbrough 2-2
Swindon — Cardiff 5-1
Walsall — Preston 0-0
Wolves — Luton 3-3
Brighton — Oldham 0-0
Birmingham — Notts CountyO-
2
Arsenal — Manchester Utd.3-2
Charlton —Wrexham 1-2
Bla chp ool — Sh ef field W ed. 2-2
Bolton — Lincoln 1-0
Burnley — Norwich 3-1
Crystal Palace —
Southampton 0-0
Grimsby — Watford 1-2
Huddersfield — Coventry 0-2
Ipswich — Northampton 5-0
Blackburn — Colchester 1-1
Chesterfield — Manchester
City 0-1
Derby — Orient 3-1
Exeter — Aston Villa 1-3
Oxford — Bury 1-1
Q.P.R. — Bournemouth 2-0
Rochdale — Leeds 0-3
Southport — Hull 2-2
Tottenham—Wimbledon 4-0
W.B.A. — Rotherham 4-0
...og sú skozka
önnur umferö skozku deildar
bikarkeppninnar fór einnig
fram I vikunni og urðu úrslit
hennar þannig:
Celtic — Motherwell 0-0
Clvdebank — Stanreer 0-0
Dumbarton — Hamilton 4-1
Dundee — Berwick Rangers 4-0
EastStirling — Stirling 0-1
Kilmarnock — St.Mirren 0-0
Queen of the South — Brechin 2-0
Meadowbank — Forfar 2-2
Morton — Falkirk 0-0
Partick — Dundee Utd. 0-0
RaithRovers — Arbroath 0-1
AyrUnited — QueenPark 1-0
Matthlas Hallgrfmsson
— Ég bið spenntur eftir þvi
að samningur minn við Hal-
miu renni út I Sviþjóö — þá
mun ég strax pakka niöur i
pokann minn og halda frá
Halmiu sagði Matthias Hall-
grimsson, sem hefur nú
fengið leyfi frá Halmiu til að
leika landsleikinn gegn
Belgiu I Brussel á morgun. —
Ef ég hefði ekki fengið leyfi,
þá hefði ég hreinlega ekki
farið til Sviþjóðar fyrr en
eftir leikinn, sagði Matthias
sem er mjög óánægður hjá
Halmlu.
— Matthías sagði, að hann
ætlaði sér að vera áfram i
Svlþjóð. — Ég er strax farinn
að hugsa til hreyfings en ég
hef fengið mörg tilboð sem
eru mjög athyglisverð, sagði
Matthias.
SOS
Arni Stefánsson ver hér glæsilega á gamia Melaveilinum. Mun hann
leika gegn Belgiu annað kvöld?
Erfið
hindrun
yfir-
stigin
Erfið hindrun er yfirstigin, en
þó erum við ekki enn búnir að
tryggja okkur örugglega farseðil-
inn til Argentinu 1978, sagði
Happel, þjálfari hollenzka lands-
liðsins I blaðaviðtali við hollenzka
blaðið AB, eftir landsleikinn við
Island. Staðan er nú þessi I riðlin-
um:
Holland 4 3 0
Belgfa 3 2 0
island 4 10
N-írland 3 0 1
Atli Eövaldsson. Verður hann
með annað kvöld?
1 5:2 6
1 3:2 4
3 2:6 2
2 2:5 1
SOS
Sigmundur Ó.
Steinarsson
skrifar frá
BHUSSEL
í Belgíu
Frjálsar
íþróttir:
Pólverjar
sigruðu
Finna
Pólland sigraði Finnland i
landskeppni i frjálsum íþrótt-
um, sem lauk i gær í Byd-
goszcz I Póllandi en hún stóð
yfir i tvo daga.
I karlaflokki sigruðu Pól-
verjar með 113 stigum gegn
97, en i kvennaflokki fengu
þær pólsku 96 gegn 61 stigi
finnsku stúlknanna.