Tíminn - 18.10.1977, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 18. október 1977
LíLÍiililíii'
3
26 erlend veiði-
skip við landið
áþ—Rvik. Síöast liöin sunnudag
taldi Landhelgisgæzlan erlend
fiskiskip á veiöum viö Island. 1
ljós kom, aö sautján vestur-
þýskir togarar voru aö veiöum,
þrír belgiskir og þrir "færeyskir.
Einnig voru þrir færeyskir linu-
veiöarar viö landiö. Samkvæmt
upplýsingum frá Stjórnstöö
Landhelgisgæzlunnar, voru
nokkrir þjóöverjanna viö Suö-
Austurlandið, en bróöurparturinn
var við veiöar út af Suö-Vestur-
landi, allt vestur i Vikurál.
JH-Reykjavik. — Vilmundur
Gylfason hefur ákveöiö aö bjóöa
sig fram i prófkjöri um skipan
væntanlegs framboöslista Al-
þýöuflokksins i alþingiskosning-
um i Reykjavik. Gefur hann kost
á sér i fyrsta eöa annað sæti á
listanum.
Langt er siöan formaður Al-
þýðuflokksins, Benedikt Gröndal,
ákvað aö bjóða sig fram I efsta
sætið, en aðrir, sem gefa kost á
sér i fyrsta eða annað sæti, eru
Eggert Þorsteinsson alþingis-
maður og Sigurður E. Guðmunds-
son. Gylfi Þ. Glslason, em skipað
hefur efsta sætiö, tilkynnti fyrir
nokkru, að hann gæfi ekki lengur
kost á sér.
Auk þeirra, sem nefndir hafa
verið, gefur Bragi Jósepsson kost
á sér I annað eöa þriðja sæti, Jó-
hanna Siguröardóttir I þriðja
sæti. Siguröur E. Guðmundsson
Nægar
vöru-
birgðir
tilí
verzl-
unum
— en sums
staðar þó
farið að bera
á tóbaksskorti
áþ—Rvík. — Það segir sig
sjálft/ að vöruskortur hlýt-
ur að fara gera vart við
sig, ef vferkfallið heldur á-
fram öllu lengur, sagði
Þorbergur Eysteinsson,
forstjóri Matvörudeildar
SIS, — Við getum ekki
endurnýjað vörubirgðir,
þar sem ekki er mögulegt
að fá vörur tollafgreiddar.
Hins vegar er auðvelt að
senda vörur út á land, þar
sem ennþá er vel bílfært.
Þorbergur sagði, að það væru
einkum vörur eins og ávextir,
sem væru búnar, eöa aö verða
búnar. Hins vegar væri ekkert
vandræðaástand enn sem komið
væri, en ef verkfallið héldi á-
fram, þá mætti búast við tals-
verðum vöruskorti. Þá gætu fyr-
irtæki, sem byggja framleiðslu
sina á innfluttu hráefni, farið að
stöðvast hvað úr hverju.
— Nei, við höfum ekki orðið
varir viö vöruskort i verzlunum,
sagði Gunnar Snorrason, for-
maður Kaupmannasamtakanna,
— Fyrstu dagana vantaði kart-
öflur i verzlanir, en i morgun
komu þær. Tóbak er af skornum
skammti hjá sumum kaupmönn-
um og sumir hverjir hafa ekki
allar tegundir á boðstólum. Þá
erlitið til að nýjum ávöxtum. En
ef verkfallið stendur út þessa
viku, þá má fara að búast við
skortiá ýmsum tegundum. Aðrir
en þeir, sem ekki hafa getað
vanið sig af sigarettum ættu ekki
að liöa skort vegna verkfallsins.
sýning-
in opnuð
á ný
Haustsýning Félags islenzkra
myndlistarmanna á Kjarvals-
stöðum, sem veriö hefur lokuð að
undanförnu vegna verkfalls borg-
arstarfsmanna, hefur nú verið
onuð á ný.
Sýningin verður opin þessa viku
alla, og lýkur henni á sunnudag-
inn kemur.
JH—Reykjavlk. — Bandalag
starfsmanna rfkis og bæja efndu
til útifundar á Lækjartorgi eftir
hádegið á laugardaginn, og var
formaður BSRB fundarstjóri, en
formenn fjölmennustu félaganna
innan samtakanna fluttu ræður,
þar sem i senn var skýrt, hvernig
mál stóðu þá og fólk hvatt til sam-
stöðu.
Funurinn var allf jölmennur,
enda veður hið bezta, en þó ekki
nándar nærri eins fjölsóttur og
annars gerist i verkföllum, þegar
til slilcra funda er boðaö. Er það
sennilega vitnisburður um, aö
stóttarvitund opinberra starfs-
manna sé mun veikari en gerist i
verklýðsfélögum.
Ræðúiwenn á fundinum voru
Valgeröur Jónsdóttir, formaður
A myndinni er Jóhann Pétur Jónsson, stjórnarmeðlimur BÍKR að
skammta bifreiöinni fimm litra I upphafi keppninnar. Finnbogi Ey-
jólfsson, verzlunarstjóri I Heklu, ók þessum VW Derby, en hann sigraði
i flokki 1001—1300 cc. (2. flokkur)
gefur einnig kost á sér i þriöja
sæti, auk fyrsta og annars.
Sement
á
þrotum
— á Reykja-
víkursvæðinu
áþ-Rvik. — Við erum orðnir
sementslausir og urðum það
- slðastliðið föstudagskvöld,
sagði Vilhjálmur Jónasson
skrifstofustjóri hjá Steypu-
stöðinni BM Vallá i samtali
við Tímann. — Þaö er mest öll
starfsemi hjá okkur stöðvuð,
en nú erum við aö dytta aö bil-
um og tækjum.
Dagsnotkun BM Vallá er 120
tonn af sementi á dag og hafði
fyrirtækið birgðir til fjögurra
daga. Timinn hafði einnig
samband við Svein Valfells
hjá Steypustöðinni h/f og
sagði Sveinn að fyrirtækið ætti
enn nokkuð eftir af pokase-
menti. Mikil vinna liggur I þvi
að skera sundur pokana,
þannig að ekki er hægt að af-
greiða steypu, nema annan
hvorn dag. Vikunotkun
Steypustöðvarinnar af se-
menti er um það bil 500 tonn á
viku, og sagöi Sveinn,að llk-
legt væri að birgðirnar gætu
enzt til morgundagsins.
Haust-
Hjúkrunarfræðingafélags ís-
lands, Valgeir Gestsson, formað-
ur Sambands Islenzkra barna-
kennara, Agúst Geirsson, for-
maöur Félags simamanna, ólaf-
ur S. Ólafsson, formaður Lands-
sambands framhaldsskólakenn-
ara og Einar Ólafsson, formaður
Starfsmannafélags rikisstofnana.
Ræður allra, sem töluðu á fund-
inum, hnigu mjög I sömu átt, og
fengu þeir góðar undirtektir
þeirra, sem fundinn sóttu.
Fulltrúa frá Starfsmannafélagi
Reykjavikur hafði verið boöiö aö
flytja þar ræðu, en þvi verið
hafnaö.
Sparlega ekið
- í sparaksturskeppni á sunnudag
A sunnudag var háð mesta
sparaksturskeppni á lslandi til
þessa, á vegum Bifreiðaiþrótta-
klúbbs Reykjavikur, I samvinnu
við bifreiðaumboðin I Reykjavlk.
Keppnin hófst kl. 2 við Shell-
stöðina i öskjuhlið, en þar var
keppendunum, sem voru 52,
skammtaðir mjög nákvæmlega
fimm litrar af bensini.Ekinn var
Krisuvikurhringurinn og mark-
mibið var ab komast sem lengst
á bensinskammtinum.
Keppt var I sjö flokkum og var
flokkað eftir stærð véla. Árang-
urinn var mjög góður hjá flest-
um keppenda, en þess má geta,
að allir flokkar eru jafnréttháir
og enginn er allsherjafiigurveg-
ari i þessari keppni. Þeim bllum
sem hæstir voru i hverjum flokki
var ekið af mönnum fra viðkom-
andi bilaumboði.
Hér á eftir fara sigurvegarar I
hverjum flokki.
slag rúmtak eknir km. eyðsla pr. 100 km.
7. flokkur Dodge Aspen 6 cyl. 3687 46.62 10.731
6. flokkur: Citroen cx 2400 2347 55.24 9.051
5. flokkur: Ford Capri 1998 73.09 6.841
4. flokkur: Renault 20 TL 1647 73.12 6.841
3. flokkur: Simca 508 GT 1442 82.52 6.061
2. flokkur: VW Derby 1093 94.63 5.281
1. flokkur: Citroen LN 602 96.10 5.201
Vilmundur í próf-
kjöri Alþýðuflokks
Þessar tvær myndir eru frá fundinum á Lækjartorgi, og ættu þær að gefa rétta hugmynd um fundar-
sóknina. — Tlmamynd :Róbert.
Útifundur BSr
á laugardaginn