Tíminn - 18.10.1977, Side 17

Tíminn - 18.10.1977, Side 17
Þriðjudagur 18. október 1977 17 4. fundur mánudaginn 7 nóvember ki. 20.30 Skipulagsmál og lóðaút- hlutun Ræðumenn: Alfreð Þorsteinsson, borgarfulltrúi Kristmundur Sörlason, iðn- rekandi 5. fundur mánudaginn 14. nó- vember kl. 20.30 Þróun verðlagsmála og vextir. Ræðumenn: Ólafur Jóhannesson, ráð- herra Þorvarður Eliasson, fram- kvæmdastj. Verzlunarráðs Helgi Bergs, bankastjóri London Samband ungra framsóknarmanna gengst fyrir Lundúnaferð dagana 20.-25. nóvember. Gisting á góðu og vel staðsettu hóteli. Upplýsingar og farmiðapantanir á skrifstofu Framsóknar- flokksins Rauðarárstig 18. Simi 24480. — Stjórnin Suðurlandskjördæmi Kjördæmisþing framsóknarmanna á Suöurlandi veröur haldiö laugardaginn 29. október að Eyrarvegi 15, Selfossi og hefst kl. 10.00 árdegis. Dagskrá: 1. Venjuleg þingstörf. 2. Framboðsmál. 3. Ólafur Jóhannesson, dómsmálaráðherra, ræðir stjórnmála- viðhorfið. 4. önnur mál. Stjórnin. flokksstarfið Freyjukonur, Kópavogi Aðalfundur Freyju félags framsóknarkvenna i Kópavogi verður haldinn að Neðstutröð 4, fimmtudaginn 20. október kl. 20.30. . . Mætið vel og stundvislega. Stjornin „Opið hús" Flateyri Framsóknarfélag önundarfjarðar verður með opið hús i sam- komuhúsinu Flateyri á þriðjudagskvöldum kl. 20.30-23.30. Leikið verður af plötum, spilað, teflt, myndasýningar. Allir velkomnir. Kjósverjar Aðalfundur Framsóknarfélags Kjósarsýslu verður haldinn þriðjudaginn 18. október i Aningu Mosfellssveit kl. 21.00 stund- vislega. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Kosning fulltrúa á kjördæmisþing. Stjórnin Formannafundur Akveðið hefur verið að efna til fundar með formönnum kjör- dæmasambandanna, og þeim öðrum sem framkvæmdastjórn flokksins ákveður I samræmi við lög flokksins. Fundurinn verður haldinn aö Hótel Heklu Rauðarárstíg 18 dag- ana 3. og 4. desember. Nánar tilkynnt með bréfi. 6. fundur mánudaginn 21. nóvember kl. 20.30 Orkumál og stóriðja. Ræðumenn: Steingrimur Hermannsson, alþingis- maður Páll Pétursson, alþingis- maður Allir fundirnir eru almennir fundir og opnir öllum. Eru haldnir að Hótel Esju og befjast kl. 20.30. Stjórnin Ráðstefna um málefni sveitarfélaga á vegum Framsóknarflokksins Almennir fundir Framsóknarfélag Reykjavikur heldur sex fundi að Hótel Esju. Fyrsti fundurinn verður mánudaginn 17. október kl. 20.30. 2. fundur mánudaginn 24. október kl. 20.30 Staða aldraðra (elli- og lifeyrisþega) í Borgarkerfinu. Ræðumenn: Kristján Benediktsson, borgarfulltrúi Dagana 11. og 12. nóvember n.k. mun Framsóknarflokkurinn efna til ráðstefnu um sveitarstjórnarmálefni. Ráðstefnan verður haldin á Hótel Esju i Reykjavik og verður opin öllum sveitar- stjórnarmönnum og öðrum þeim, sem áhuga kunna að hafa á þeim málum, sem um verður fjallað. Tekið verða til meðferðar þrjú tiltekin mál. I. Atvinnumál. Um þau mun hafa framsögu Eggert Jóhannesson, hrepps- nefndarmaður, Selfossi, Magnús Bjarnfreðsson, bæjarfulltrúi, Kópavogi og Sigurðuróli Brynjólfsson báejarfulltrúi, Akureyri. Siðar mun verða birt i Timanum nákvæm dagskrá ráðstefn- unnar. Gert er ráð fyrir að þrir umræðuhópar starfi og fjalli hver um eitt framantaldra dagskrármála. Þátttöku i ráðstefnunni ber að tilkynna til aðalskrifstofu Framsóknarflokksins, Rauðarárstig 18, Reykjavík. Sfmi 2 44 80. 3. fundur mánudaginn 31. október kl. 20.30 Landbúnaðarmál. Landnýt- ing og gróður landsins. Ræðumenn: Halldór E. Sigurðsson, land- búnaðarráðherra Ingvi Þorsteinsson, magister Eggert Magnús II. aiguróur Aldraðir og öryrkjar. Þar munu flytja framsögu: Ragnheiður Sveinbjörnsdóttir, bæjarfulltrúi, Hafnarfirði, séra Ingimar Ingimarsson, oddviti, Vik og Gylfi Guðjónsson, arkitekt, Reykjavik. íbúðabyggingar og unga fólkið. Framsögu um þau mál munu hafa Jóhann H. Jónsson, bæjar- fulltrúi, Kópavogi og Guðmundur Gunnarsson, verkfr., Reykja- vik. Jóhann Guðmundur Ragnheiður Ingimar III. Gylfi Læknar bakveika • ...... .1 með hnykk Fyrsti kíró- praktorinn hér á landi tekur til starfa SJ-Reykjavik Fyrsti islenzki „hnykklæknirinn” eða kiró- praktorinn Tryggvi Jónasson hefur opnað lækningastofu i Reykjavik. Kírópraktor læknar bakveiki án skurðaðgerða eða lyfja. Hann notar hendurnar ásamt kunnáttu sinni, bekk eða stól til að hnykkja I hryggjarliði, Hnykkurinn kéniur hreyfingu á liðainót, sem voru föst, þ.e. hreyfðust ekki nægilega og viö það linast þjáningar. Kiró- praktorinn notar lika abrar að- ferðir, sem stuðla að heilbrigði mannsins, t.d. þrýstingsað- ferðir og góð ráð um vinnuhag- ræðingu og rétta beitingu likamans við vinnu. Kiróprakt- orar lækna einkum bakveiki og aðra vanliðan, sem hægt er að rekja til hryggjarins, en þeir geta einnig bætt úr vanliðan I öðrum likamshlutum. Tryggvi Jónasson lauk stúdentsprófi frá Mennta- Tryggvi Jónasson „hnykklæknir” með sjúkling á 1/2 milljón krónu ! lækningabekk sínum, en 100% tollur er á slfkum lækningatækj- um. Tlmamynd Róbert skólanum i Reykjavik 1971 og lærði siðan „hnykklækningar” við Anglo European College og Chiropractic i Bournemouth á Englandi. Námið tekur fjögur ár og læra kirópraktorar allar þær greinar sem kenndar eru i venjulegum læknaskólum nema lyflækningar og skurðlækning- ar. Mikil áherzla er lögð á að kenna þeim að lesa úr röntgen- myndum. Samtök kirópraktora i ýmsum löndum gera það að skyldu að nýjir menn í greininni vinni á kirópraktorstofu I ákveðinn tima áður en þeir hefja starf sjálfstætt. Þar sem enginn kirópraktor starfar hér á landi fór Tryggvi Jónasson til Danmerkur og vann þar á tveim stofum I sam- tals lOmánuði og hlaut réttindi til að starfa þar sjálfstætt. Hann hefur einnig unnið I tvo mánuði i Englandi við grein sina. Kirópraktornám fer fram i sérskólum og einnig I Columbia University i New York. A kirópraktorstofu gerir kirópraktorinn tviþætt starf, annars vegar viötal og skoöun og svo meðhöndlun ef hann get- ur hjálpað sjúklingnum. Skoðunin er að hluta kirópraktisk, þ.e. könnun á hryggnum á sjúklingnum og að hluta læknisleg. Oft er nauðsyn- legt að fá frekari skoðun fram- kvæmda til að útiloka, aö um aðra sjúkdóma sé að ræða en einkennin segja til um t.d. blóð- rannsókn, þvagrannsókn eða Framhald á bls. 23

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.