Tíminn - 18.10.1977, Blaðsíða 19

Tíminn - 18.10.1977, Blaðsíða 19
Þriðjudagur 18. október 1977 19 tindinum Skeggja Víkingur færir út kvíarnar: íþróttadeild fyrir alla stofnuð á Þrátt fyrir nálægð Hengils- svæðisins er það ókunnugt flest- um ibúum Reykjavikur nema að þeir sjá, að Hengillinn er fagur á að lita úr fjarska. Fæstir hafa kynnzt svæðinu af eigin raun og þeirri einstæðu náttúrufegurð og fjölbreytileika I landslaginu, sem þar er að finna. Skátarhafa reist marga skála á þessum slóðum og margir ungl- ingar hafa gist skálann Þrym og Jötunn i hliðum Skarðsmýrar- fjalls. Það er ekki heldur nein til- viljun, að skiðamenn Vikings, Vals og ÍR hafa reist skála i Hamragili og Sleggjubeinsskaröi ofan Kolviðarhóls. N.k. fimmtudag mun Vlkingur gangast fyrir kynningarfundi um göngudeild innan félagsins, sem hugmyndin er að stofna á Skeggja, hæsta tindi Henglafjalla á sunnudaginn. Hugmyndin er, aö Hengilssvæðið verði siðan aðal- verkefni og vettvangur deildar- innar, þótt starfið verði ekki bundið þvi svæði einvörðungu. Mun farið viðar og lengra frá Reykjavik allt eftir áhuga félags- manna. Höfuðmarkmið deildar- innar verður að fá fólk til að kynnast náttúrunni, leggja bilum sinum um stund og fá sér friskt loft i lungun i skemmtilegri gönguferð, I góðum félagsskap. Auðvelt er fyrir heilar fjölskyld- ur, unga sem gamla að taka þátt i starfi deildarinnar, og skáli Vik- ings i Sleggjubeinsskarði, sem er tiltölulega skammt frá borginni, verður miðstöð Göngu-Vikinga. Kynningarfundurinn á fimmtu- dag verðurhaldinni félagsheimili Vikings við Hæðargarð og hefst kl. 20.30. Stutt ávörp flytja Ami , Reynisson, framkvæmdastjóri Náttúruverndarráðs, Kristján Sæmundsson, jarðfræðingur, sem þekkir svæðið flestum betur, Valdimar Ornólfsson, iþrótta- kennari og skiðamaður og Vil- helm Andresen, formaður undir- búningsnefndarinnar. Ollum er frjálst að koma á fundinn og er einn, sem áhuga hefur á eigin nýja deildin ekki aðeins hugsuð heilsu, góðum félagsskap og Skáli Vikings I Sleggjubeinsskarði, sem verður aðalbækistöö fyrir Víkinga, heldur hvem og óbrenglaðri náttúru. væntanlegra göngugarpa á Hengilssvæðinu. Allar konur fylgjast j VÍ6 opnum IVEGOJAHÆM HERMHUS í húsi Nálarans, Bankastræti Við flytjum starfsemi Herrabúðarinnar í Austurstræti í þessi stórglæsilegu húsa- kynni okkar. Og munum hér eftir sem hingað til aðeins hafa á boðstólum nýja og vandaða framleiðslu. Þar er að flnna rjómann af íslenskum fataiðnaði sem og heimsþekkt erlend vörumerki í sérflokki. KðRönn Kóróna herrafot RDAfflfOn Adamson herraföt LEXA Lexa hálsbindi Byford Byford peysur og sokkar frá Bretlandi jVmcjlc Pringle of Scotland peysur Van Heusen Van Heusen skyrtur frá Bretlandi IVo/sey Wolsey peysur og sokkar frá Bretlandi Elgs frakkar og jakkar melka Melka skyrtur, frakkar og sportfatnaður frá Svíþjóð Formen skyrtur frá Hollandi Windsor Leatherwear leðurjakkar frá Bretlandi '/■092/ Van Gils^íierrafot frá Hollandi RlíBA Riiba peysur frá Danmörku Hanes Hanes nærfot frá Ameríku Isohella loðhúfur frá Finnlandi SairDteírDg Santens sloppar frá Belgíu BankastrætiZ Símí 29122

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.