Tíminn - 18.10.1977, Blaðsíða 23

Tíminn - 18.10.1977, Blaðsíða 23
Þriðjudagur 18. október 1977 23 flokksstarfið Miðstjórnarfundur S.U.F. Miðstjórnarfundur Sambands ungra Framsóknarmanna verður haldinn föstudaginn 18. nóv.og laugard. 19. nóv. næstkomandi að Hótel Heklu. Dagskrá: Föstudagur 18. nóv. Kl. 16.00 Setning. Kosning fundarstjóra og fundarritara. Kl. 16.10 Skýrsla stjórnar. Umræður. Kl. 18.00 Mál lögð fyrir þingið Kl. 20.00 Nefndarstörf. Laugardagur 19. nóv. Kl. 9.30 Nefndarstörf. Kl. 13.00 Afgreiðsla mála. Kl. 16.00 Fundarslit. Þorlákshafnarbúar - Árnesingar Föstudaginn 21. október kl. 9 veröur elmennur fundur haldinn í Þorlákshöfn um atvinnumál. A fundinn mæta Einar Agústson utanrikisráðherra og Þórarinn Sigurjónsson alþingismaður. Keflavík Fulltrúaráð framsóknarfélaganna i Keflavik heldur fund í Framsóknarhúsinu fimmtudaginn 20. október, og hefst hann kl. 20.30. Dagskrá: Umræður um prófkjör fyrir bæjarstjórnar- kosningarnar á næsta ári. Stjórnin. 0 Bakveikir röntgenmyndataka. Með- höndlunin byrjar fyrst eftir skoðunina. Langflestir sem koma til kirópraktors eru fólk sem hefur verk í baki eöa verki sem stafa frábakinu og geta verið til dæmis höfuöverkir eða mjó- baksverkir-iskias. Það er oft hægtaö hjálpa fólki meö brjósk- los i þeim tilfellum, sem það er ekki ko'miö á lokastig. NUtimakiróprakti er þróuð i Bandarikjunum. Um 1880 kynnist D.D. Palmer þessum fræðum og eftir að hafa endur- vakið heyrn i svertingja sem var heyrnarlaus (meö hnykk- ingu), helgaði hann sig alveg greininni. Hann lagði grundvöll- inn að kirópraktifræöum um 1895. Hann stofnaöi skóla sem er enn starfandi i Bandarikjunum. Þessi grein breiddist siðan út um öll Bandarikin og svo til Evrópu. I Skandinaviu (Dan- mörku) kom fyrsti kirópraktor- inn um 1920. Skólinn sem D.D. Palmer setti á stofn varð visir að fleiri skólum, núna eru starfræktir kirópraktiskólar i öllum ensku- mælandi löndum, nema Nýja Sjálandi. Tryggvi Jónasson hefur stofu að Klapparstig 25. Viðtalstimarhans eru kl. 9-12 og 14-16 mánudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og fóstudaga og kl. 9-13 á miðvikudögum. Gjald fyrir fyrstu skoðun er 2.500 kr. og fyrir hverja meöhöndlun eftir þaö 1.70Ö'kr. Sjúkrasam- lagið tekur ekki þátt I kostnaði hér enn sem komið er en sums staðar erlendis greiöir sjúkra- samlag slika meðferö að hluta. Læriö skyndihjálp! RAUÐI KROSSÍSLANDS Hveragerði Framsóknarfélag Hveragerðis heldur almennan félagsfund þriðjudaginn 25. október, kl. 21.00 á venjulegum fundarstað. Fundarefni: Kosning fulltrúa á kjördæmisþing. önnur mál. Stjórnin. ÍEcgOJOj w EBtSEGJ Auglýsingadeild Tímans Ritstjórn, skrifstofa og afgreiðsla © M orgunblaðið Kjaradeilunefnd hafi séð sig til- neydda að hafa i hótunum við starfsfólk BSRB vegna virðingar- leysis þess fyrir nefndinni, er ein- faldlega þvi til að svara, að það yfirvald, hverju nafni sem nefn- ist, sem sjálft virðir ekki lög, get- ur hvorki vænzt né krafizt virð- ingar af öðrum. BSRB hefur virt og mun hér eftir, sem hingað til virða landslög. ©Miklar birgðir millj. ltr. af nýmjólk og rúmlega'9 millj. ltr. af rjóma. Þá er gert ráð fyrir að draga heldur úr smjörframleiöslu eða um tæpar 200 lestir og aö salan innanlands verði 100 lestir á mánuði. Aætlaö er að framleiöa 2.680 lestir af 45% osti og flutt verði út af þessu magni 2000 lestir. Pétur lagði áherslu á, að framleiðsla á ööals- osti yrði aukin verulega og enn- fremur aö tryggt yrði ákveöiö magn af ostinum til útflutnings. Þá bentihann á að mjólkurafurð- ir verði verölagaðar meira með hliðsjón af eftirspurn en veriö hefur, þó án þess aö heildartekjur framleiðenda breytist. Ein tillaga Péturs var að teknar yröu upp heimsendingar af smjöri og ostum til framleiðenda. Það mætti verulegri andstööu á fundinum. Eftir miklar umræður um framsöguerindin voru bornar upp nokkrar tillögur þar á meðal eftirfarandi tillaga um afurða- lán: „Fundur fulltrúa mjólkursam- laga haldinn i Reykjavik 11. októ- ber 1977 skorar á landbúnaðar- ráöherra og rikisstjórnina að sjá til þess, að lán út á birgöir mjólkurafurða verði að minnsta kosti 72% af heildsöluverði á hverjum tima að niðurgreiðslum viðbættum. Vegna mikilla birgða, sem nú liggja hjá mjókursamlögunum og leiða af sér mikil fjárhagsleg vandamál fyrir þau, er ári'ðandi, að þessi leiðrétting komi til fram- kvæmda þegar við næstu af- greiðslu afurðalána.” Bif reiðaeigendur, athugið að þetta er allt á mjög hagstæðu verði og sumt á mjög gömlu verði. Gerið verðsamanburð áður en þið festið kaup annars staðar. Bílavörubú&in FiöÖrin h.f.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.