Tíminn - 18.10.1977, Blaðsíða 4

Tíminn - 18.10.1977, Blaðsíða 4
4 ÞriOjudagur 18. október 1977 Fyrsti togarinn í 15 ár til Pat- reksfjarðar Ú tlendingarnir farnir Ctlendingarnir á leiö út í fyrri vélina, sem fór um hádegisbil á sunnudag. Timam. Róbert. SSt-Rvk. A sunnudaginn fóru tvær Flugleiðavélar héöan meö Utlendinga, sem oröið höföu inn- lyksa hér i verkfallinu, sumir hverjir frá upphafi þess. önnur vélin, sem fór um hádegisbil á sunnudag, flaug til Luxemborgar meö farþega, sem siðan ætluöu til Bandarikjanna, en hin vélin flaug til Glasgow og Kaupmannahafn- ar. Þá haföi fengizt undanþága frá BSRB til aö flytja útlendingana af landi brott. ÞegarTimamenn komu suður á Keflavikurflugvöll skömmu fyrir hádegi á sunnudag, var h'till erill þar og öll starfsemi i lágmarki, aðeins nauðsynlegasta starfslið og verkfallsverðir. Útlendingarn- ir, sem biðu þess að fara um borð ivélina virtust taka lifinu með ró og ekki kippa sér upp við nokk- urra daga töf, þó hins vegar væri greinilegt á þeim að þeir væru fegnir frelsinu. Þeir, sem teknir voru tali, vildu litið láta hafa eftir sér eða gerðu litið úr þeim vandræðum sem þeir höfðu lent i hér. Einn sagði t.d. að hann hefði ekki orðiö fyrir neinum umtalsverðum vandræðum af völdum verkfalls- ins. Hann hefði ætlað út á laugar- daginn og tafðist þar af leiöandi ekki nema um einn dag, en eins og áður segir vildu aðrir litið eða ekkert segja. Þegar leið að þvi að fyrri vélin færi i loftið kom i ljós að aðeins 70 farþegar af 88 voru mættir og eft- irnokkurt vafstur fór vélinaf stað án þess að hirt væri frekar um þá 18 farþega, sem bókaðir voru. Að sögn Sveins Sæmundssonar Bókaútgáfan örn og örlygur hefur gefiö út á íslenzku bókina Hamar Þórs eftir Magnús Magnússon en forlagiö gaf hana Ut í fyrra á ensku og nefndist hún á frummálinu llammar of the north. Bókin prýdd 120 litmynda sem teknar voru af hinum kunna ljósmyndara Wcrner Forman. Dagur Þorleifsson þýddibókina á islenzku. blaðafulltrúa Flugleiða, var ekki ljóst hvernig á þessu stóð, en þarna hefði einhver misskilning- ur verið á ferö, og sagði Sveinn i gær, að sérværiekkikunnugtum hagi fólksins sem niisst hafði af fyrri vélinni. Seinni vélin fór um tvöleytið á sunnudag og voru 106 bókaðir í þá vél og mættu allir. Rétt er aö taka fram, að i ferð okkar Timamanna til Keflavikur- flugvallar var samvinna við verkfallsveröi með ágætum. „Þetta var óvenjulegt og ævin- týralegt framtak. I einu vetfangi, að þvi virtist uröu norðurhöfin morandi af rennilegum, borðlág- um sjóræningjafleytum með gap- andi höfðum og ginandi trjónum, og mannaðar voru þær liði svo hugrökku og grimmu, að það lét ekkert aftra sér og virtist meö öllu ósigrandi.” Með þessum orðum lýsir Magnús Magnússon þeim gifur- lega þrótti er einkenndi útþenslu Norðurlandabúa á vikingaöld. Á þeim tima námu þeir Grænland, Normandi' og hálft England, stofnuðu mikilvægar verslunar- miðstöðvar i Rússlandi og i vestri létu þeir ekki staðar numið fyrr en á ströndum Noröur-Ameri'ku. Höfundurinn hefur kynnt sér efnið vandlega og fjallar um það af djupri samúð, enda sýnir bókin norræna menn i nýrri og hrífandi mynd. Lengi hefur það verið venja að menn hafi sett sér vikingana fyrir sjónir sem villtan heiðingjamúg, en sú lýsing er til- búningur miðaldamunka, sem rómantisk þjóöernishyggja Þjóð- verja, mögnuö af óperum Wagn- ers, hefur ýtt undir. 1 bók Magnúsar Magnússonar er ræki- lega flett ofan af þeim skröksög- um. Aðaltexti bókarinnar er aukinn og endurbættur með yfir hundrað og tuttugu ljósmyndum, sem hinn heimsþekkti ljósmyndari Werner Forman hefur tekið. Þær eru mikið framlag til skýringar á átrúnaði og hetjulegum löngun- um þess furðulega fólks, sem Norðurlandamenn vikingaaldar voru sem og öðrum þeim Sv. J. Patreksfirði. — Skuttogar- inn Trausti frá Súgandafirði hef- ur verið seldur til Patreksfjarðar. Fyrri eigandi var Freyja h.f. á Súgandafiröi, en kaupandi er Skjöldur h.f. á Patreksfirði. Nokkuð er umliðið siðan kaupin fóru fram, en skipið hefur undan- farna mánuði verið i gagngerðri viðgerð og klössun i skipasmiða- stöðinni i Keflavik. Þar voru einnig gerðar ýmsar breytingar og lagfæringar á skipinu, m.a. var sett i þaö ný ljósavél og is- framleiðsluvél. Þá var einnig settur skrúfuhringur i skipið. Traustikom iheimahöfná Pat- reksfirði um hádegið á sunnudag og var skipskomunni vel fagnað. Fánar blöktu við hún i kauptúninu og margt manna safnaðistsaman við höfnina. Bauð framkvæmda- stjóri Skjaldar h.f., Magnús Kr. Guðmundsson, mönnum um borð til þess að skoða skipið. Skuttogarinn Trausti er 299 brúttólestir að stærð, með 1500 hestafla Deutsch dieselvél og byggður i Noregi árið 1968. Skip- stjóri á skipinu verður fyrst um sinn Einar Jóhannsson, en siðan mun Erlingur Guðmundsson frá Tálknafirði taka við skipsstjórn- inni. Haldið verður á miðin eftir nokkra daga. Skjöldurh.f. á einnig og gerir út þrjá stóra linubáta og rekur hraö- frystihús á Patreksfirði. NU eru liðin um 15 ár siðan tog- ari hefur veriö gerður út frá Pat- reksfirði, en þaðan voru gerðir út tveir togarar að jafnabi allt frá 1927 til 1962, aö togaraútgerð lagðist þar niður. Það er mjög mikið nauðsynjamál fyrir Pat- reksf jörö, aö útgerð þaðan eflist, ástæðum er knúðu þá til athafna. Myndirnarsýna lesendum tíguleg langskip, dularfulla rúnasteina og skartgripi gerða af furðulega flókinni og margbrotinni list. Þessi mikilvægu og tjáningarriku listaverk sýna vel þann þrótt- mikla átrúnað sem er innblástur- inn að fornsögum Islendinga. I bókinni fer saman snilldarleg, ljóslifandi athugun og gagnger skilgreining á sögu víkinga.goöa- fræði þeirra og ljóðlist, enda er bókin skýr frásögn af trúar- brögðum og lifssýn vikingaþjóð- Magnús Magnússon. einkanlega til þess að jafna hrá- efnisöflun fyrir frystihúsin yfir sumarmánuðina, og skapa stöð- uga atvinnu. Þess er vænzt, aö koma þessa skuttogara nú marki að nýju timamót i útgerðarsögu staðarins og útgerð hans sé spor i rétta átt til þeirrar þróunar, að atvinna verði sem jöfnust og bezt allt árið um kring. Bridge með hraðiá Suður- nesjum F.I. Reykjavik. — Keppt hefur verið í tveimum umferðum af þremur i hraðsveitarkeppni Suðurnesja og standa leikar þannig að sveit Haraldar Brynjólfssonar i Keflavfk er efst meö 474 stig. I öðru sæti er sveit Marons Björnssonar, Sandgerði, með 451 stig. Sveit Sveinbjarnar Berents- sonar er i þriðja sæti með 441 stig og i f jórða sæti er sveit Gunnars Sigurgeirssonar i Grindavik með 431 stig. anna. Þar kom fram Óðinn gálga- guð, eineygður og spakur, frjó- semdarguðinn Freyr, Þór hinn sterki sem lemur jötna með hamrinum Mjölni, valkyrjur, dverga og álfa. Goð og hetjur hefja sögu sina kát og glaðvær með brögðum og ævintýrum, en endarlokin eru Ragnarök, miskunnarlaus en óhjákvæmileg. I þessari hinstu orrustu ganga hinir útvöldu vigamenn sem fallið höfðu i bardaga á vígvöllinn og berjast meðan heimur sundrast og stendur i ljósum loga um- hverfis þá. Eins og Magnús Magnússon segir þá var þetta orrusta sem enginn gæti flúið úr og enginn myndi lifa af. Sú stað- reynd, að þeir voru reiðubúnir að lifa við þessa ósveigjanlegu for- lagatrú og tjá hana á svo lifandi og ótviræðan hátt sem raun ber vitni er besti hugsanlegi mæli- kvarðinn á skaphöfn og persónu- gerð vi'kinganna. Magnús Magnússon er is- lenskur að ætt. I Bretlandi er hann þekktastur fyrir fræðslu- þætti i sjónvarpi, svo sem þætti um sögu og fornleifafræði i flokknum BBC Chronicle. Þar að auki hefur hann þýtt nokkrar Is- lendingasagna sem komið hafa út i bókaflokknum Penguin Classics og nokkrar skáldsögur eftir Hall- dór Laxness. Magnús er ritstjóri Bodley Head Archaeology sem fékk Times Educaeologies og sjálfur höfundur tveggja bóka i þeim flokki, Introducing Archaeology, sem fékk Times Educational Supplement Infor- mation bókaverðlaunin 1972, og Viking Expansion Westwards. Nýjar reglur samþykktar um heimsmeistara- einvígið í skák SSt-Rvk. Á 49. alþjóða- skákþinginu i Caracas fyrir skömmu voru samþykktar nýjar reglur um heims- meistaraeinvigiði skák og koma þær i stað þeirra sem gilt hafa hingað til og valdið hafa töluverðri óánægju. Þá var einnig samþykkt að heimsmeistarinn skyldi halda titlinum i eitt ár i stað þriggja áður. Ein aðalbreytingin er sú, og FIDE hefur samþykkt, að nú hlýtur sá heimsmeistaratitilinn, sem fyrst vinnur sex skákir. Jafntefli eru ekki talin með og i lokaeinviginu er fjöldi skáka ótakmarkaður. Gamla kerfiö var þannig að tefldar skyldu 24 skákir og jafn- tefli talin með. Eins og kunnugt er var Fischer óánægður með gamla kerfið og hætti þátttöku i lokaeinviginu 1975og tapaði þar með titlinum og Karpov varð heimsmeistari. Víkingabók Magnúsar Magnússonar á íslenzku

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.