Tíminn - 20.10.1977, Blaðsíða 2
ŒíliÍÍi
Fimmtudagur 20. október 1977
erlendar fréttir
Hernaðar-
ástand á
Filipps-
eyjum!
Reuter — Manilla 19.
okt. — Varnarmálaráð-
herra Filippseyja, Juan
Ponce Enrile, hefur bor-
ið uppreisnarmönnum
af flokki Múhammeðs-
trúarmanna á brýn, að
þeir undirbúi nú stór-
kostlegan hernað og
hyggist leggja undir sig
allan suðurhluta lands-
ins, enda þótt þar hafi
verið samið um vopna-
hlé.
Enrile sagöi, aö á vettvang
yröu sendar svo vel búnar her-
sveitir, aö þær gætu brotiö á bak
aftur liðssveitir MUhammeöstrú-
armanna, en hingaö til hefur það
veriöstefna stjórnarinnar aö leit-
ast viö að halda vopnahléiö.
Hann kvaö 114 manns hafa fall-
iö siðustu seytján daga, bæöi her-
menn og óbreytta borgara, og
mannfalliö oröið á mörgum stöð-
um, þar sem vopnuöum sveitum
heföi lent saman. 1 þessari tölu
eru þó ekkifjórtán hermenn, sem
falliö hafa siðustu tvo dagana.
Ekki er þarna heldur talið,
hversu marga menn uppreisnar
mennirnir kunna aö hafa misst.
Enrile sagöi, aö yfirlýst mark-
mið Múhammeöstrúarmanna
væri stofnun sjálfstæös rikis, sem
tekur til þrettán héraða, en I raun
byggi það undir.aöþetta nýja riki
skyldi taka til alls suöurhluta
Filippseyja.
Líkið
fundið
Reuter-Bonn 19. okt. — Mjög er
núóttastum lif vestur-þýzka iöju-
höldarins Hans Martins
Schleyers sem veriö hefur i haldi
hjá hryöjuverkamönnum um
langt skeiö. Sem kunnugt er var
honum rænt 5. september.
Sterkar likur eru taldar á, aö
hryðjuverkamennirnir hefni
ófaranna i Mogadishu með þvi aö
taka iöjuhöldinn af lifi, ef þeir
hafa ekki þegar gert það, auk
þess sem dauöi þriggja félaga
þeirra i vestur-þýzka fangelsinu
hefur án efna egnt þá mjög til
reiði.
Ekkert hefur heyrzt frá þeim,
sem rændu Hans Schleyer i heila
viku, en i siöustu orösendingu
settu þeir vestur-þýzku stjórninni
úrslitakosti og hótuðu aö skjóta
Schleyer, ef þeim yröi ekki sinnt.
Var i þessari orðsendingu
miðaö við siöastliðinn sunnudag.
Vestur-þýzka stjórnin hafnaði þá
þeim kostum aö frelsa Schleyer
með þvi að láta ellefu fanga lausa
iskiptum fyrir hann. Meðal þess-
ara fanga voru þeir þrir, sem
dauöir fundust i fangaklefum
Suður-Afríkustjórn
grípur til harðræða
— Donald Woods, ritstjóri dag-
blaðs þess, sem forystu hefur um
Hjálp Sómaliustjómar
án skilyrða
Reuter — London 19. okt. —
Stjórnin í Sómaliu hefur borið
strengilega til baka, aö hún hafi
leyft vestur-þýzkum víkinga-
sveitum aö leggja til atlögu viö
flugræningjana á flugvellinum i
Mogadishu gegn efnahagsaöstoö
frá Vestur-Þýzkalandi.
Fyrirgreiðsla Sómala við að-
gerðirnar var engum skilyrðum
háð, segir Sómaliustjórn, og
tengdist á engan hátt neinni hjálp
af hálfu Vestur-Þjóðverja við
stjórnvöld landsins. Slikur frétta-
burður er ekki annað en illmælgi,
segir fulltrúi sómölsku rikis-
stjórnarinnar.
Flugmenn og flug-
umferðarstjórar
sameinast gegn
flugræningjum
London-Reuter. Mr. Peter Har-
vey formælandi Ifalpa, alþjóöa-
samtaka flugmanna sagöi i gær
aö rúmlega tuttugu félagsdeildir
innan samtakanna heföu nú lýst
yfir þátttöku i tveggja daga fyrir-
huguöu verkfalli flugmanna I
næstu viku. Er hér um aö ræöa
um einn þriöja þeirra sextiu og
þriggja þjóöa er aðild eiga aö
samtökunum, en innan þeirra eru
um 55 þús. flugmenn.
gagnrýni á suöur-afrisk stjórnar-
völd, hefur veriö kyrrsettur.
Hann var staddur I Jó-
hannesarborg, er þetta gerðist.
Tóku leynilögreglumenn Suður-
Afrikustjórnar hann þar höndum
og fluttu hann nauöugan til
heimaborgar sinnar.
Engar opinberar tilkynningar
hafa verið gefnar út um aðgerð-
irnargegn Woods, en eigi aö siður
aö svo viröist, sem stjórnarvöld
hafi hafiö skipulega herför gegn
þeim, sem berjast gegn kynþátta-
aðskilnaðinum i landinu.
Fólk þaö, sem suöur-afriska
lögreglan kyrrsetur, veröur aö
hafast viö á afmörkuöu svæöi,
þaö má hvergi koma fram opin-
berlega og þaö veröur aö koma á
lögreglustöö heimkynna sinna
reglulega. Ekki má heldur
nefna þaö á nafn, hvorki i blöðum
né útvarpi.
Dómsmálaráðherra landsins
James Kruger, staðfesti kyrr-
setningar af þessu tagi, en hann
hefur einmitt stimplað Woods
kommúnista, sem er algeng að-
ferð þegar hömlur eru settar á
frelsi manna, sem stjórnar-
völdunum stendur stuggur af.
Þá hafa ýmsir forystumanna
blökkumanna i Jóhannesarborg
veriö fangelsaöir og blöö þeirra
bönnuð. Er þetta talin haröasta
atlaga suöur-afriskra stjórnar-
valda gegn andstæöingum sinum
siðan tvenn öflugustu samtök
blökkumanna voru bönnuö áriö
1960. Meðal bannaðra blaöa er
World, helzta blaö blökkumanna I
landinu, og hefur ritstjóra þess,
Percy Qoboza, verið varpaö i
fangelsi.
Hefur þessi aöferö vakið mikla
reiði, og hafa bæði stjórnarand-
stööuflokkurinn og kirkjuleiö-
togar mótmælt þeim. Blöö, sem
gefin eru út á ensku, hafa for-
dæmt stjórnarvöldin, og hvitir
stúdentar reyndu að efna til mót-
mælagöngu i Jóhannesarborg, en
voru fljótt stöövaöir og margir
handteknir. Meöal félagssamtaka
sem bönnuö hafa verið eru félög
lögfræöinga og presta og kristileg
samtök.
sinum eftir áhlaupið á Moga-
dishuflugvelli.
Sonur Hans Schleyers, lögfræð-
ingurinn Hans Eberhard
Schleyer, sagöi I sjónvarpsviötali
á þriöjudagskvöldiö:
— Viö fögnum þvi, ég og
ættingjar minir, aö áhlaup vik-
ingasveitanna á Mogadishu-flug-
velli heppnaðist jafnvel og raun
ber vitni, en eigi að siöur hefur sá
atburður einnig fyllt okkur skelf-
ingu, þvi aö lif fööur mins kann aö
hafa oltiöá þvi, sem þar geröist.
Engar likur eru taldar á þvi, aö
takast megi að frelsa Hans
Schleyer meö neins konar ákyndi-
áhlaupi, enda hefur vestur-þýzka
lögreglan ekki hugboö um, hvaö
af honum hefur orðið. Þrátt fyrir
ýtrustu eftirgrennslanir og stanz-
lausa leit i Þýzkalandi, Frakk-
landi og Hollandi hefur ekki neitt
komið fram um það, hvert ræn-
ingjarnir hafa farið með hann eöa
hvar þeir eru niðurkomnir.
Talsverð ókyrrö er nú i Vestur-
Þýzkalandi I framhaldi af viður-
eigninni viö flugræningjana og
dauöa fangana, einkum i Vestur-
Berlin, þarsem skotiöhefur veriö
af vélbyssum á fbúöarhús aö
næturlagi og vigorö máluð á
veggi. Er Vestur-Þýzkaland þar
nefnt moröingjaveldi.
Einnig hefur verið skotið á
fjórar lögreglustöðvar, aö sagt
var I fréttum , en seinna bar lög-
reglan þaö til baka, að þær
fregnir væru sannar.
Síðustu fréttir:
Reuter-Paris, 19. okt. —
Lögreglan i Mulhouse,
bæ i Austur-Frakklandi,
ekki fjarri þýzku landa-
mærunum, fann lik
Hans Schleyers í græn-
um Audi-bil, sem
skráður var i Bad Ham-
borg i Vestur-Þýzka-
landi. Hafði honum
verið lagt i bilastæði i
Charles Peguy-stræti.
Bréf var hjá likinu, undirritaö
af Sigfield Hauser. „Dauöi hans
vegur ekki upp sorg okkar og
reiði eftir slátrunina i Mogadishu
og Stammheim”, segir þar. „Viö
munum aldrei gleyma þvi blóöi,
sem úthellt hefur verið af
Schmidt og heimveldissinnunum,
sem styöja hann. Striðið er aöeins
aö hefjast”.
BfUinn sem likiö var I, hafði
veriö á bilastæöinu eina nótt.
Blaðamennirnir
rændu dömunni
af ráðherranum
Spyrnt gegn
nýnazisma í
þýzka hernum
LL-Kaupmannahöfn. — Meðal
gfslanna, sem bjargaö var úr
Lufthansaflugvélinni i Moga-
dishu, var dönsk stúlka, tuttugu
ára, Nomi Jensen aö nafni. Haföi
hún hreppt þessa ferö i verðlaun I
feguröarsamkeppni.
Þegar flugvélin, sem flutti gisl-
ana til Evrópu, lenti i Frankfurt,
var utanrikisráöherra Dana,
K.B.Andersen, þar staddur, til
þess aö taka á móti henni.
SU móttaka endaði þó með
skyndilegri hætti en til var
stofnað. Billedbladet hafði keypt
einkarétt á frásögn stúlkunnar af
hrellingum þeim, sem hún lenti i,
og fengið lögformlegt umboö for-
eldra hennar, til þess aö taka á
móti henni, og gerðu blaöa-
mennirnir sér hægt um hönd og
rændu henni af ráðherranum.
Reuter — Bonn, 19. okt. — Sex
ungir liðsforingjar I þýzka hern-
um hafa verið sviptir stöðum sin-
um vegna þátttöku þeirra i tákn-
rænni Gyðingabrennu i herfor-
ingjaskólanum i Múnchen. Vörp-
uðu þeir brúöum, sem áttu að
tákna Gyðinga, á bái.
Fimm aðrir liðsforingjar tóku
þátt i þessum verknaöi. Hrópuöu
þeir, sem aö þessu stóðu, Heil.
Hitler og sungu gamala nazista
söngva, Die Strasse frei den
braunen Batalionen og aðra slika.
Mál liðsforingjanna var tekið
fyrír er atburðurinn komst i há
mæli, og hefur vestur-þýzka
stjórnin nú lýst þvi yfir, að nýnaz-
ismi og Gyöingahatur eigi ekki
heima i þýzka hernum. Einn her
foringjanna, Harald Wust, krafö-
ist þess, aö betra eftirlit veröi
haft meö þvi framvegis, aö naz-
istum og Gyðingahöturum yrði
ekki greiddur vegur i hernum.
Mönnunum var vikið Ur stööum
sinum eftir rannsókn, sem fór
fram á þessum og viðlika atvik-
um, sem talsverð brögö hafa ver-
ið að upp á siökastiö.
Tveir verðir i flugstöö á vegum
hersins, voru nýlega látnir sæta
kárinum fyrir aö skiptast á naz-
istakveöju, ogi siöustu viku fund-
ust mörg hundruð nazistabækl-
ingar i' herskála.
Harald Wust hefur stungið upp
á þvf, aö vestur-þýzkir hermenn
verði látnir lesa bækur viðlika og
þá, sem enski sagnfræðingurinn
Alan Bullock skrifaöi um Hitler
og aöra, sem Vestur-Þjóöverjinn
Jóakim Fest ritaði.