Tíminn - 20.10.1977, Blaðsíða 7

Tíminn - 20.10.1977, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 20. október 1977 þó stærstu liðirnir verið á formi blóðsúthellinga, svita og tára. Og þó sérstak- lega bíóðs. Framleið- andi myndarinnar Noel nokkur Marshall að nafni var tíu sinnum biitinn af risaköttun- um, meðan á kvik- myndatöku stóð. Læknar hans óttast mjög að taka verði af annan handlegg hans. Kona hans, Tippi Hedren, fékk bit í hnakkann, sem sauma varð saman með 38 sporum. Og það átti ekki af henni að ganga, því að fótleggur hennar var kraminn af fjögra tonna fíli og síðan braut hún hand- legg sinn við að löðr- unga Ijón fyrir óhlýðni. Sonur þeirra, John Marshall, 23 ára að aldri, varð einnig fyrir hnjaski, þar eð hann var bitinn illilega í hnakkann af Ijóni. Eft- ir slysið sagði hann að hann hafi getað fundið hvernig tennur Ijónsins skröpuðu höfuðkúpuna á sér. En ekki er öll sagan úti enn, því að annar sonur Marshall- hjónanna varð fyrir því óláni, að ganga inn í Ijónabúr á hvítum og splúnkunýjum tennis- skóm, sem eitt Ijónið varð svo heillað af, að það sá ráð sitt vænast, að gleypa skóinn og nartaði í fótinn í leið- inni. Margir fleiri munu hafa meiðst við upptöku- . myndar- innar, þó þessi fáu dæmi séu aðeins tekin hér. í ráði er að taka myndina til sýningar næsta sumar, 1978, en viðfangsefni hennar er að lýsa á ævintýraleg- an hátt, hvernig óttinn Fíllinn hér á myndinni hefur lítiðfyrirþví að hefja einn leik- arann á loft með rana sínum. Þrátt fyrir að hjálp barst fljótt, skaddaðist hann mikið á fæti. getur heltekið huga manneskjunnar.Ekki er óskiljanlegt, að allir þeir, sem unnu að myndinni hugsi sig tvisvar um áður en þeir leggja út í annað svipað ævintýri. í spegli tímans Ekkert flugvélarflak, ekkert fólk, ekkert vonarmerki .ÍHeyrðu SvalurT-^E ég kannast við þessa^ 'pálma, við erum búnir ^aðfara hringinn. 7 Tíma- spurningin Bindur þú vonir við skógrækt á islandi? Stefán Stefánsson, tésmiöur: Ef áhugi er nægur á skógrækt er hægt að binda vonir viö hana. Jens Davlðsson, trésmiður: Það þarf að koma 1 veg fyrir að skepn- urgetiskemmtskóginn,en þaðer ekki fráleitt að skógrækt eigi framtlð fyrir sér. Ég hef oftrennt ýmislegt úr islenzkum viði. IngvarGeirsson.húsasmiður: Ég vona að ég eigi eftir aö smlöa úr islenzkum viöi. Ólafur Vilhjálmsson, leigúbíi- stjóri: Ég bind miklar vonir viö aö hægt verði aö auka skóg og annan gróöur á íslandi. Opinberir starfsmenn ættu frekar aö fara i verkfall aö vori til og vinna viö gróðursetningu. Johann Vilhjálmsson, ganga- vöröur I Flensborg: Ég hef alltaf veriö hlynntur skógi og er von- góöurum aö árangur náist i skóg- ræktinni.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.