Tíminn - 20.10.1977, Blaðsíða 18
18
Fimmtudagur 20. október 1977
Frá Hofi
Fallegt úrval af gjafavörum. Til dæmis
tékkneskur kristall, Laquerware frá Tai-
wan, dúkar, diska mottur, jóladúkaefni
ofl. Aldrei verið meira úrval af hannyrða-
vörum og garni.
Verzlunin Hof,
Ingólfsstræti 1, móti Gamla biói.
Útboð
Hi
3* 1 -66-20 r
GARY KVARTMILLJÓN
i kvöld kl. 20.30
Sunnudag kl. 20,30
SAUMASTOFAN
150. sýn. laugardag kl. 20.30
SKJALDHAMRAR
150. sýn. laugardag kl. 20.30
Miðasala i Iðnó kl. 14-19.
Slmi 1-66-20.
BLESSAÐBARNALAN
MIÐNÆTURSÝNINGAR
í AUSTURBÆJARBÍÓI
föstudag kl. 23.30
LAUGARDAG KL. 23.30
Miöasala i Austurbæjarbiói
kl. 16-21. Sími 1-13-84.
Tilboð óskast i jarðvinnu á ca. 15 þús. fm.
lóð skipafélagsins Bifrastar h.f. við Ós-
eyrarbraut I Hafnarfirði.
Útboðsgögn verða afhent á verkfræðistof-
unni Hönnun h.f. Höfðabakka 9, austur-
enda, gegn 5 þús. kr. skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð kl. 15 mánudaginn 24.
október 1977.
Ódýrir
hjólbarðar
Vestur-þýzkir
Fu/da
snjóhjóibarðar
Stærð 600-12
" 560-13
" 590-13
" 600-13
" 560-15
" 600-15
Véladeild
Sambandsins
HJÓLBARÐAR
BORGARTÚNI 29
SÍMAR 16740 OG 38900
Gleðikonan
The Streetwalker
tSLENZKUR TEXTI
Ný frönsk litkvikmynd um
gleöikonuna Diönu.
Leikstjóri: Walerian
Borowczyk.
Aðalhlutverk leikur hin vin-
sæla leikkona Sylvia Kristel
ásamt Joe Dallesandro,
MireiIIe Audibert.
Bönnuð börnum innan 16
ára.
Sýnd kl. 6, 8 og 10
TIL
HÚSBYGGJENDA
Vinsamlegast athugió, aö lögn rafmagnsheimtauga er mun dýrari aö vetri en aö
sumri, og aö allmiklir annmarkar eru á aö leggja þær, þegar jaróvegur er frosinn.
Af þessu leiðir, aö húsbyggjandi getur oröiö fyrir verulegum töfum viö aö fá
heimtaug afgreidda aö vetri.
Því er öllum húsbyggjendum, sem þurfa heimtaug í haust eóa vetur, vinsamlegast
bent á aö sækja um hana sem allra fyrst.
Þá þarf að gæta þess, aö byggingarefni á lóðinni eöa annaó, hamli ekki lagningu
heimtaugarinnar. Jarövegur á því svæöi, sem heimtaugin liggur, þarf einnig aó
vera kominn i sem næst rétta hæö.
Gætiö þess einnig, aö uppgröftur úr húsgrunni lendi ekki fyrir utan lóóamörk, þar
sem hann hindrar meö því lögn, m.a. aö viðkomandi lóö.
Allar nánari upplýsingar eru gefnar á heimtaugaafgreiöslu Rafmagnsveitunnar,
Hafnarhúsinu, 4. hæö. Sími 18222.
fýl RAFMAGNSVEITA
| REYKJAVÍKUR
____________________________I
2-21-40
LOKAÐ
3*1-13-84
i kvennaklóm
Rafferty and the Gold
Dust Twins
Bráðskemmtileg og lifleg ný,
bandarisk gamanmynd i lit-
um og Panavision.
Aðalhlutverk: Alan Arkin
(þetta er talin ein besta
mynd hans) Sally Keller-
man.
ÍSLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
lonabíó
3*3-11-82
Insanely
funny
Outrageously
funny
Imbakassinn
The groove tube
„Framúrskarandi —
skemmst er frá þvi að segja
að svo til allt bióið sat i keng
af hlátri myndina i gegn”
Visir
„Brjálæðislega fyndin og ó-
skammfeilin” — Playboy.
Aðalhlutverk: William Paxt-
on, Robert Fleishman.
Leikstjóri: Ken Shapiro
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Ein frægasta og stórfengleg-
asta kvikmynd allra tima,
sem hlaut 11 Oscar verðlaun,
nú sýnd með islenzkum
texta.
Venjulegt veið kr. 400.
Sýnd kl. 5 og 9.
Sýnd kl. 5 og 9
Sala aðgöngumiða hefst kl.
1.30
3*1-15-44
ISLENZKUR TEXTI
Vegna fjölda á9korana verð-
ur þessi ógleymanlega mynd
með Elliot Gould og Donald
Southerland sýnd i dag og
næstu daga kl. 5, 7 og 9.
Allra siðasta tækifærið til að
sjá þessa mynd.
MASIII
gi ves a
‘J)AMi\
That man of
“TRUE GRIT”
is back and look
who’s got him.
JOHN
Rooster Cogburn
Ný bandarisk kvikmynd
byggð á sögu Charles Portis
,,True grit”.
Bráðskemmtileg og spenn-
andi mynd með úrvals-
leikurunum John Wayne og
Katherine Hepburn i aðal-
hlutverkum.
Leikstjóri: Stuart Miller.
ÍSLENZKUR TEXTI
Bönnuð innan 12 ára.
HEPBURN
A HAL WALLIS Produclion
ROOSTER
COGBURN
C—and the Lady
{ Tíminn er
j peningar j
I AugJýsicT |
: í Timanum:
••••••••••••••••••••••••••••♦•••