Tíminn - 01.11.1977, Qupperneq 18

Tíminn - 01.11.1977, Qupperneq 18
18 Þriðjudagur 1. nóvember 1977 íþróttir „Það var sí' aö tapa nið hinu góða forskoti”... — sagði Birgir Björnsson, eftir landsleik íslands og Danmerkur, sem lauk mð með jafntefli - 25:25. Um tima hafði íslenzka liðið 5 marka forskot — Það var sárt að tapa hinu góða forskoti niður, sagði Birgir Björnsson, formaður landsliðs- nefndarinnar I handknattleik, eft- ir að tslendingar og Danir höfðu gert jafntefli (25:25) á Noröur- landamótinu I handknattleik. — Þetta féll allt saman hjá okkur I byrjun og náðum við þá fimm marka forskoti sem við urðum siðan að sjá á eftir. Aðalástæðan fyrir þvf tel ég að sé sú, aö leik- mennirnir eru ekki komnir I nægilega úthaldsþjálfun og þá hefur það llka mikið að segja að við höfum ekkert getað æft saman fyrir mótið, sagði Birgir. Birgir sagöi, aö islenzka liöiö hafi búiö sig undir þaö aö Danir tækju Geir Hallsteinsson úr um- ferö. Viö fórum yfir mótleik viö þvikvöldiöáöur,og heppnaöist sá mótleikur okkar fullkomlega — Danir hættu strax aö reyna aö taka Geir úr umferö. Landsliöiö, meö Geir Hallsteinsson i fararbroddi, mætti ákveöiö til leiks gegn Dön- um og var þaö nú mun samstillt- ara heldur en gegn Norömönnum Danir byrjuöu á þvl aö taka Geir Góð nýting Dönum úr umferö, en þeir hættu því, eftir aö hann var tvisvar sinnum búinn aö leika á þá og skora glæsileg mörk eftir gegnumbrot. Geir var svo sannarlega I essinu sinu — hann var potturinn og pannan i leik islenzka liösins og hann dreif strákana áfram meö krafti sin- um. — Þaö er langt siöan aö Geir hefur sýnt eins góöan leik og nú gegn Dönum. KrafturGeirs smitaöi Ut frá sér og islenzka liöiö náöi fimm marka forskoti (10:5) og stefndi allt aö stórsigri — en þegar staöan var 13:8, náöu Danir aö saxa á for- skotiö og minnkuöu þeir muninn i tvö mörk (15:13) fyrir leikshlé. Islenzka liöiö hélt þessum tveggja marka mun fyrstu 9 min. siðari hálfleiksins, en þegar staö- an var 19:18 var allt I einu allur vindurinn úr islenzku leikmönn- unum — þeir skoruöu ekki mark i næstu 9 mín., á sama tima og Danir jöfnuöu 19:19og komust yf- ir 22:19, og siöan 25:21 þegar 8 min voru til leiksloka. Þá vökn- uöu Islenzku leikmennirnir aftur til lifsins og náöu aö jafna 25:25 þegar leiktiminn var útrunninn — þaö var Ólafur Einarsson, sem skoraöi jöfnunarmarkiö úr auka- kasti. Geir Hallsteinsson átti mjög góöan leik, og einnig ólafur Einarsson. Þá léku þeir Jón H. Karlsson, Arni Indriöason, Þorbjörn Guömundsson og Bjarni Framhald á bls. 23 Þorbjörn Guðmundsson sést hér skora mark I leiknum gegn Danmörku. „Berlinar-múr” Dana var ekki hindrun fyrir Ólaf og Geir Ólafur Einarsson skoraði jöfnunarmark íslands (25:25) úr aukakasti,eftir að leiktíminn var útrunninn — ,,Við hina snöggu hreyfingu Geirs, opnaðist glufa I varnar- vegg Dananna. Ég var fljótur að nýta hana ogsendi knöttinnl gegn — það var stórkostlegt að horfa á eftir honum, þar sem hann hafn- aði upp undir samskeytunum á marki Dananna”, sagði Ólafur Einarsson, sem færði tslending- um jafntefli (25:25) á æfintýra- legan hátt, eftir aö leiktlminn var útrunninn. Þegar tímavöröurinn haföi gef- iö merki um, aö leiktimanum væri lokiö, mátti sjá 25:24 á raf- magnstöflunni — Dönum I hag. Islendingar áttu þá einn leik eftir i stööunni — mjög veikan, þar sem aukakast var út á hægri kantinum. Sex Danir stilltu sér upp og mynduöu „Berlinarmúr” fyrir framan þá ólaf Einarsson og Geir Hallsteinsson, sem sneru bakinu I „múrinn”. Þeir félagar virtust hafa 1 möguleika gegn 1000 aö skora. En þaö ótrúlega geröist — Geir kastaöi sér til hliö- ar. án knattar, þannig aö Danirn- ir beindu athygli sinni aö honum. Við þaö myndaöist glufa i varnar- vegg þeirra — og ólafur Einars- son var ekki lengi að notfæra sér þaö og sendi knöttinn meö þrumuskoti i netamöskva danska marksins. Danir gengu vonsviknir af velli — á sama tima og leikmenn is- lenzka liösins og nokkrir áhorf- endur stigu villtan striödans af fögnuöi á fjölum Laugardals- hallarinnar. —SOS Arangur islenzka landsliðsins gegn Dönum var mjög góður — landsliösmenn okkar skor- uðu 15 mörk i fyrri hálfleik úr 22 sóknarlotum. Skotnýtingin var mjög góð — 16 skot að marki, gáfu 15 mörk, en sú skottilraun, sem misheppnaö- ist, varvitakast, sem var var- ið. Aftur á móti urðu Islenzku leikmönnunum á 6 slæm mis- tök — feilsendingar. tslenzka liðið skoraði siöan 10 mörk úr 18 sóknarlotum i siðari hálf- leik —þá voru engar feilsend- ingar, en aftur á móti mis- heppnuðust 7 skot, og einu sinni voru dæmdar tafir á ts- land. Árangurinn varð þvi 25 mörk úr 40 sóknarlotum, sem er mjög góður árangur I sókn. Árangur einstakra leik- manna varð þessi gegn Dön- um — mörk (vitaköst), skot og knettinum tapað: JónK...............8(5)—11-1 Ólafur..............7 -9-2 Geir................5 — 9-0 Arni................3 — 3-1 ÞorbjörnG...........2 — 2-1 Mörkin voru skoruö þannig: 13 úr langskotum, 5 úr vita- köstum, 3 af Hnu, 2 eftir gegnumbrot og 1 eftir hraö- upphlaup. ólafur Einarsson átti tvær iinusendingar, sem gáfu mörk. Þorbjörn „fiskaöi” tvö vltaköst. Þórarinn tvö og Geir eitt. Anders Dahl- Nielsen lék aðal- hlutverkið — þegar Danir tryggðu sér Norðurlandameistaratitilinn, með þvi að sigra Svia - 21:20 Andres Dahl-Nielsen lék aðal- hlutverkiö i sókn og vörn hjá Dön- um, þegar þeir tryggðu sér Norðurlandam eistaratitilinn I handknattieik, meö þvf að vinna sigur (21:20) yfir Svium i úrslita- leiknum, sem þurfti að framlengja, þar sem jafnt var (17:17) eftir venjulegan leiktlma. Dahl-Nielsen, sem skoraði 10 (4) mörk fyrir Dani, skoraði þrjú mörk i framlengingunni, en úrslitamark Dana skoraði Thomas Pazy, félagi ólafs Benediktssonar hjá Olympia i Sviþjóð, þegar aðeins 3 sek, voru eftir að framlengingunni. Danir sýndu mikla baráttu gegn Svium, þvi aö þeim tókst aö vinna upp fimm marka (7:12) forskot Svianna — jafna 15:15 og komast yfir 17:16, en síöan skor- uöu Sviar jöfnunarmark 17:17 og varö þvi aö framlengja leikinn. Annars var leikur Dana og Svia, hálfgert einvigi á milli Anders Dahl-Nielsen og hins frá- bæra sænska leikmanns Bo Anderson, eöa „Bobba” eins og hann er kallaöur. Dahl-Nielsen varö sigurvegari aö þessu sinni — stjórnaöi danska liöinu eins og hershöföingi, bæöi i sókn og vöm. „Bobba” átti einnig stórgóðan leik og var oft stórkostlegt aö sjá hvernig hann lék á Danina meö krafti sinum og snerpu — hann skoraði 4 mörk, auk þess „fisk- aöi” hann þrjú vitaköst og átti þrjár linusendingar, sem gáfu mörk. ÞRÍR ÞEIR BEZTU... Morgan Juul, Anders Dahl-Nielsan og Ingimar Andersen, með verðlaun sin. Dahl-Nielsen skoraði 20 mörk —: og var útnefndur bezti sóknarleikmaður NM Anders Dahl-Nielsen, hinn snjalli leikmaður Frederica KFUM og fyrirliöi danska landsliösins, skoraði 20 mörk á Noröurlandamótinu i hand- knattleik — 3 gegn Norömönn- um, 7 gegn tslendingum og 10 gegn Svium. Hann var út- nefndur bezti sóknarleikmað- ur NM-mótsins, af Samtökum iþróttafréttamanna, sem gáfu þrenn verðlaun. MORGAN JUUL - mark- vöröur Norömanna úr Refstad var útnefndur bezti mark- vöröurinn og Sviinn Ingemar Anderson úr Heim frá Gauta- borg, var útnefndur bezti varnarleikmaöurinn.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.