Tíminn - 08.11.1977, Blaðsíða 1

Tíminn - 08.11.1977, Blaðsíða 1
GISTING MORGUNVERÐUR SÍMI 2 88 66 Fyrir vörubilaC^ Sturtu- grindur Sturtu dælur Sturtu- drif Sykurverksmiðjan fær byr undir báða vængi: Fundin aðferð. er hent- ar vel í iarðhitalandi — til fullvinnslu sykurs úr mauki, sem verður afgangs við frumvinnslu uriönaðarstööin I Porkala, sem Hinrik skoöaöi, er talin sú ný- tizkulegasta i Evrópu. Finnarnir fengu I hendur áætlanir og tilboö þau, sem Hinrik haföi safnaö. Voru þau gögn höfðtilhliösjónar, þegar til- lögur Finnanna voru geröar um vinnslu sykurs úr melasa, en þar er á ferðinni algjör tækninýj- ung. Til fróðleiks má geta þess, aö venjulegur melasi inniheldur um 50% af sykri. Þá veröur eftir lokamelasi, sem inniheldur 10% sykurs og er ágætt fóöur fyrir bú- pening. Verösveiflur á melasa eru miklu minni en á hrásykri frá sykurframleiðendum og veröiö langtum lægra. Fjórum sinnum meiri jarövarma þarf til vinnslu melasa en hrásykurs og kemur jarðvarmi okkar þar aö notum. Gjaldeyrissparnaöur yröi um þessar mundir 500 milljónir fyrir tilstilli melasans an jarðvarma til vinnslunnar er nægan aö fá. Sykurverksmiðja hér á landi hefur verið til umræöu allt frá því, aö Hinrik Guömundsson verkfræöingur byrjaöi aö athuga möguleika á þvi, aö tslendingar yrðu sjálfir sér nógir um sykur- hreinsun. baö var árið 1962. Var á þvi timabili aðallega talaö um, að flytja inn hrásykur úr hitabelt- islöndunum og hreinsa hann. Málið var siðan i endurskoöun á nokkurra ára fresti og hreyföist ekkert i 15 ár, en á Alþingi áriö 1975-1976 flutti Þórarinn Sigur- jónsson alþingismaöur þings- ályktunartillögu i þá veru, aö iðnaöarráðuneytið léti athuga sykurmálin nánar. 1 framhaldi af þvi leitaði iðnaðarráöuneytið til finnskra sérfræöinga s.l. sumar, en Hinrik Guðmundsson haföi undirbúiö jarðveginn fyrir þá at- hugun. Finnarnir standa mjög framarlega i sykuriönaði og syk- Semja málm- iðnaðarmenn sér- staklega í næstu samnmgum? áþ-Rvík. sambandsstjórn Málm- og skipasmíðasam- bands Islands telur að niðurstöður þriggja síðustu kjara- samninga og reynsla af samningagerðinni leiði óhjá- kvæmilega til endurskoðunar á þátttöku málmiðnaðar- manna og skipasmiða í sameiginlegri samningagerð verkalýðsfélaganna — Þetta er hluti ályktunar sam- bandsstjórnarinnar, sem hélt fund á Akureyri um síðast- liðna helgi. A fundinum var m.a. rætt um siðustu kjarasamningagerð verkalýðsfélaganna og viðhorfin i Mývatnssveit: Fáir skjálftar og land- ris heldur áfram áþ-Rvik. Frá þvf klukkan fimmtán I fyrradag og næstu 24 stundirnar komu tiu jaröskjálftar fram á mælum i Mývatnssveit. Sólarhringinn þar á undan mældust fjórtán skjálftar. Landris heldur á- fram, og er þaö þegar biiiö aö ná þeirri hæö sem þar var i, áöur en sigiö hófst. Engar breytingar hafa oröiö á Bjarn- arflagssvæöinu, en þaö er allt umlukiö gufu og því erfitt um athuganir. Skorað á þingmenn Suðurlands: Skattlagning á sjálf- boðavinnu falli niður GV-Reykjavik NU um helgina voru haldnir fundir i tveimur fé- lagasamböndum á Suöurlandi, og á þeim báöum voru samþykktar áskoranir til þingmanna Suöur- landsþessefnis,aöþingmenn sjái til þess aö felldur veröi niöur söluskattur fyrri ára og aö í fram- tiöinni veröi ekki iagöur sölu- skattur á frjálsa vinnu sjálfboöa- liöa. Þessu veröi aö breyta, ef fé- iög þessara félagasainbanda eigi aö starfa áfram i framtiöinni. Þaö sé aö bæta gráu ofan á svart aö skattleggja starfsemi félag- anna, sem er langt frá aö beri sig. Kvenfélagasamband sunn- lenzkra kvenna og Héraössam- bandiö Skarphéöinn munu hafa samvinnu i þessu máli, og er þess ekki langt aö biöa aö þessi áskor- unverði komin ihendurþingmanna BlaöamaöurTímanshafði igær samband viö Kristján Jónsson formann Héraössambandsins Skarphéðins, og sagöi hann aö öll ungmennafélög innan sambands- ins heföu fengiö bréf frá skatt- stjóra I april fyrrá þessu ári, meö tilmælum um, aö þau sendu skýrslu um allar skemmtanir fé- laganna eitt ár aftur f timann. Þrem félögum: Ungmennafélög- um Hrunamanna, Gnúpverja og Skeiöamanna var skylt að senda skýrslu um allar skemmtanir þrjúáraftur I tímann. 011 félögin sendu þessar skýrslur og fengu þá frá skattstjóra áætlaöan söluskatt ásamt viöurlögum. T.d. eiga fé- lögin aö borga söluskatt af leik- sýningum, sem þó ekki bera sig. Félagar i Skarphéöni hafa reiknað út, aö nú séu um niu milljönir óinnheimtar af sölu- skattiog viöurlögum félaga innan sambandsins, og ef af innheimt- unni veröur, veröur hvert einasta félag komiö á hausinn. Ef af þessu verður mun meirihluti ganga úr ungmennafélögunum. — Við viljum ekki vinna sjálfboöa- vinnu fyrirríkissjóö, sagöi Kristj- án. kjaramálum, aðbúnað og holl- ustuhætti i málmiönaöi og skipa- smiði, fræðslustarfsemi á vegum sambandsins og frumvarp til iðnaðarlaga, sem lagt hefur veriö fram á Alþingi. Sambandsstjórnin taldi aö stefna bæri aö þvi aö undirbúa eina kjarasamningagerð Málm- og skipasmiðasambands Islands og sambandsfélaga við atvinnu- rekendur. Einnig var þaö skoöun fundarmanna að i ASt samning- unum 1975, 1976 og 1977 hafi fyrri uppbygging launaákvæöa i kjara- samningi málmiðnaðarmanna og skipasmiða raskast verulega, einkum að þvi er varðar greiöslu fyrir erfiða og óhreinlega vinnu. Fundurinn átaldi ummæli verð- lagsstjóra um baksamninga milli Málm- og skipasmiðasambands Islands og Sambands málm- og skipasmiðja. Varað var við þvi, að réttindi iðnlærðra manna séu skert frá þvi sem nú er, en að mati fundærins verða þau skert ef frumvarp til iðnaðarlaga nær fram að ganga. Það hefur nú ver ð lagt fyrir A1 þingi. Fullyrt er, að atvinnu- rekendur i iðnaði geti ráöið óiðn- lært fólk til iðnaðarstarfa án nokkurra takmarkana og án nokkurs samráðs við félög laun- þega i iðngreinunum. F.I. Reykjavik — Ný vitneskja, sem komið gæti fótum undir sykurverksmiðju hér á landi, hef- ur borizt iðnaðarráðuneytinu frá Finnlandi. Hafa finnskir sérfræð- ingar fundið upp sérstaka aöferö tilþess að vinna sykur dr melasa, sem er úrgangsefni frá sykur- verksmiðjunum, og eru þeir reiðubúnir til þess að veita okkur allar upplýsingar f þvi sambandi. Talið er, að þessi vinnsla komi mjög vel heim við okkar kring- umstæðurhægter aö flytja melas- ann inn i geymum skipa og ódýr- 60 ára afmæli Sovétríkjanna Ambassador sovétrfkjanna á tslandi, Gueorgui N. Farafonov, og frú hans höfðu f gær móttöku i sovézka sendiráðinu til þess að minnast þess, að sextfu ár voru liðin frá byltingunni miklu i Rússlandi, er óefaö einn mesti atburður þessarar aldar. í útvarpinu i gærkvöldi flutti Einar Agústsson utanríkisráð- herra Sovétrikjunum árnaðar- óskir Islendinga og minnti á, aö þekking er grundvöllur skiln- ings, og drap meðal annars á góöa sambúö þjóöanna og til- litssama afstööu Sovétrfkjanna, er lslendingar færöu út fisk- veiðilögsöguna. Myndin hér að ofan var tekin I samkvæminu i sovézka sendi- ráöinu I gær: Gunnar Thorodd- sen iðnaðarmálaráðherra skál- ar við ambassadorinn. — Tima- mynd: Gunnar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.