Tíminn - 08.11.1977, Blaðsíða 13
12
Þriöjudagur 8. nóvember 1977
Þribjudagur 8. nóvember 1977
13
Gísli Kristjánsson:
Um búskap i Færeyj-
um
Danska búnaöarblaöiö
LANDSBLADET flutti i lok
september nokkrar greinar um
búskap Færeyinga. Er ekki
óviöeigandi aö endursegja hér
vissa þætti þeirra en þaö sem
þar greinir er eftir ummælum
Joannes Dalsgards land-
búnaöarráöunautar Færeyinga.
Loftslag I Færeyjum er til-
tölulega milt meö litinn hita-
mismun frá sumri til vetrar.
Úrkomumagniö er um 1600 mm
á ári svo þar er sólarlitiö og
þokusamt. Golfstraumurinn á
sinn mikla þátt i veöurfarinu.
1 Færeyjum er undirlendi
mjög litiö, jarövegur yfirleitt
grunnur nema i hliöum nærri
sjávarmáli, þar er yfirleitt
• ff ''
' rj&yV \ - ♦
unnt að rækta en aðeins á
vissum stööum og samstæö
ræktunarlönd eru óviöa,enda er
fyrir löngu búiö aö brytja sllk
samfelld svæöi niöur i smá bita.
óðalsréttur hefur lengi verið
ráöandi en arfaskipti hafa
annars skipaö ræktunarhæfu
landi i skákir svo litlar, aö nú-
tima jarövinnsluhættir eru svo
að segja Utilokaöir. Þö eru til
góðar bújaröir kóngsjarðirnar
sem ekki hafa veriö brytjaðar.
Um það bil helmingur af landi
eyjanna er eignar — eða erföa-
festuland, sem bundiö er frá
einni kynslóö til annarar.
Búfjárræktin
BUfjártalning áriö 1975 sýndi
aö í eyjunum voru þá um 1270
kýr og tæplega 900 ungviöi.
Þessi stofn sér fólkinu fyrir 65%
Um búskap í Færeyjum
af neyzlumjólkurþörfinni en
framleiðslan var þá talin vera
um 4 milljónir kg. Um 65% af
mjólkuriönaðarvörum er keypt
frá útlöndum. Framleiösla
nautakjöts heima er talin vera
um 55 tonn en af þeirri vöru er
inn flutt um 250 tonn á ári.
Þaö sem inn er flutt fæst fyrir
hagstætt verö eöa um 340 Is-
lenzkar krónur hvert kg af
smjöri og nautakjötiö kostar
álika. Færeyingar eru ekki
háöir Efnahagsbandalaginu og
verölagi þess og kaupa þvi af
Færeyingar á góöri stund viö byggöasafniö i Kirkjubæ.
umframbirgöum bandalagsins.
Sauöfjárfjöldinn á vetur sett-
ur, hefur um allmörg ár veriö
nálægt 70 þúsund árlega. Féö
hefur jafnan gengið úti og
séð um sig sjálft að langmestu
leyti. Þar er sjaldan snjór og
hjarðmennska hefur yfir
leitt veriö einkennandi fyrir
þennan þátt búskaparins.
Árið 1975 var slátrað sam
tals 47.000 lömbum og kinda-
kjötið nægir aðeins að hálfu
til þess að fylla neyzluþörf-
ina. Þar segir, að litið kapp sé
lagt á að fullnægja eigin þörf-
um með heimaframleiðslu, en
þvi miðurviröist vanta almenn-
anáhuga tilþessaöbúa ihaginn
fyrir framtiðina á þessu sviði og
beri eitthvað út af geti mikill
vandi oröiö á höndum að upp-
fylla neyzluþörf. Hins vegar séu
nokkrir möguleikar i eyjunum
til þess aö rækta land, raekta bú-
fé og framleiöa nægilegt af bú-
vöru handa eyjabúum og til þess
aö efla aöstööu er unnt aö fá
hagkvæm lán. Fjármagn til
þess aö byggja peningshús,
rækta og kaupa vélar er unnt aö
fá aö láni meö 3-5% vöxtum og
afskriftum á 30árum, þegar um
byggingar er að ræöa en nokk-
urra ára afskriftartimi er á
öörum lánum. Lán þessi eru
veitt gegn veöi I fasteignum.
Þeir er búa á kóngsjöröum
hljóta aö búa viö önnur lánakjör
þvi aö þeir geta ekki veösett
fasteignir. Nú eru byggð fjárhús
svo féö geti fariö inn aö vild.
Um skeiö voru svin og loödyr
búfé i Færeyjum en þær greinir
eru niöur lagöar nú. Eggjataka I
björgunum sér fólkinu aö
nokkru fyrir þessari vöru en
hænsni hafa yfirleitt veriö á
ýmsum stööum, fá I staö en nú
er aö risa stórt og kerfaö
hænsnabú.
Jarðræktarmál
Svo langt sem sögur og sagnir
ná aftur I timann hefur bygg
verið ræktaö I Færeyjum. Eftir-
tekjan var ekki alltaf árviss og
stundum brást uppskera aö
nokkrueöa mestu og m.a. vegna
þess hefurbyggrækt nú stöövast
þessi ár. Matjurtaræktun er
hins vegar nokkur. Sem dæmi
um þaö má nefna að kartöflu-
uppskera er um 1000 tonn á
ári að meöaltali en þaö magn
nemur aöeins fjóröungi neyzl-
unnar, hitterfluttinn frá öörum
löndum.
Ræktun jaröar er þvi svo aö
segja eingöngu miðuö viö fram-
leiöslu á heyi til vetrarforöa
handa nautpeningi og svo mat-
jurtir handa mönnum.
Vegna úrkomumagnsins má
segja aö grasvöxtur bregöist
ekki þótt jarövegur sé viða
grunnur. Þvi eru sumarhagar
yfirleitt góðir og vetrarbeit i
flestum árum tiltölulega hag-
stæð.
Félagssamtök
Færeyingar hafa starfrækt
búnaöarfélagsskap um áraraöir
og hafa þar náö árangri á borö
Sums staðar er svo bratt, aðrækta verður á hjöllum.
viö þaö sem annars staðar er
þekkt.
Má þar til nefna að tæpur
helmingur kúnna er skráöur i
eftirlitsfélögum meö afuröa-
mælingu og meöal kýrnytin er
nú um 4000 kg mjólkur um áriö.
Innkaupastofnun starfar til
kaupa á áburöi. Samtök bænda
hafa nýlega keypt 1000 ferm.
byggingu rétthjá Þórshöfn. Þar
á aö koma sláturhús en til þessa
hefur ekkert eiginlegt sláturhús
verið starfrækt. Til bessa hefur
mjólkursamlag verið rekið á
Þórshöfn með 2 útibú annars
staðar. Þau hafa verið starfrækt
sem einkaframtak. Nú eru
félagssamtök bænda i undirbún-
ingi um yfirtöku þeirra og vilja
reka þau með samvinnusniði.
1 samtali við formann
Búnaðarfélags Færeyja sem
birtist I nefndu blaði tjáir hann
að á sinu búi séu 24 kýr og svo
ungviði og hjá honum er meðal
kýrnyt um 4000 kg. Hann telur
það markmiö félagsskaparins
að gangast fyrir aukningu bú-
vöruframleiðslu svo að fólkiö
veröi betur sjálfbjarga og ekki
eins háð útlandinu þegar miður
kann að blása um árferði og
einkum i viðskiptaháttum þvi að
alltaf þurfi gjaldeyri til að
greiða það sem inn er futt eins i
erfiðu árferöi og þegar vel
gengur.
1 viðtali viö annan bónda sem
býr á kóngsjörö — er kóngs-
bóndi — getur hann þess að ætt-
in hafi nytjaö þá jörð á Sandey
siöan um 1570. Þar er landleiga
mjöglitil,og enginvandkvæðiviö
ættliðaskipti þvi aö þar er
ákveönum erfingja búin fram-
tiö. Landstærö erá hans jörö 450
ha. Hannhefurum 250fjárog 30
nautgripi þar af er helmingur
mjólkandi kýr. A búi eins og
þessu er vel hægt aö nýta véla-
kost enda hefur þessi kóngs-
bóndi nýtizku vélar og hefur nú
byggt nýtizkufjós þar sem gert
er ráö fyrir fljótandi mykju
undir básafjósi. Sjálfur á hann
mannvirkin en leiga eftir landiö
er árlega aöeins 100 danskar
krónur.
Báöir þessir bændur gripa I
þann streng sem ráöunauturinn
hefur tjáð að verða skuli hal'd
reipi framtiöar búskaparvið- •
horfa I eyjunun^sem sé aö efla
landbúnað til þess aövera sjálf-
um sér nógur á hverju sem
gengur.
Gisli Kristjánsson
Snarbrattar en gróðursælar hiiöar I Kvivik.
Borgartún 29
samastaður
fyrir bílaeigendur
O
Þar veitum viö (innandyra, sem utan) alhliða
hjólbarðaþjónustu. Seljum allar tegundir af
hjólbörðum frá ATLAS og YOKOHAMA
Framkvæmum allskonar hjólbarðaviðgerðir.
Höfum tekið í notkun mjög nákvæma
rafeindastýrða hjólastillingavél („ballansering")
Verið velkomin og reynið þjónustuna.
ÆVINTYRA-
maðurinn
Óskaleikfang athafnabarnsins
með óteljandi aukahlutum og búningum
HEILDSÖLUBIRGÐIR:
INGVAR HELGASON
Vonarlandi v/Sogaveg, simar 84510 og 845TO
Véladeild
Sambandsins
HJÓLBARÐAR
BORGARTUNI 29
SIMAR 16740 OG 38900
Auglýsingadeild Tímans
Ritstjórn, skrifstofa og afgreiösla
Kvíga í óskilum
Dökk kolótt kviga, ca. árs gömul (skota
blendingur), er I óskilum á Arabæ i Gaul-
ver ja bæ jarhreppi.
Hreppstjóri.
BIBLIAN
„TITRANDI MEÐ TÓMA HÖND...“
BlBLlAN. hió ritaða orð, hefur sama markmið
og hin upphaflega, munnlega boðun fagnaðar-
erindisins.
BIBLÍAN er rituð og fram borin til þess að
vekja trú á Jesúm sem frelsara.
BIBLIAN vill leiða menn til lifandi trúar (Jóh.
2030-31).
Pess vcgna krefst hún þess að vera lesin, og
tekin alvarlega, meðtekin, og borin áfram frá
manni til manns. „Gleðifréttir þola enga bið".
BIBLtAN fæst nú í tveim útgáfum (stærðum)
og í fjölbreyttu bandi og á verði við allra hæfi.
Útsölustaðir: Bókaverzlanir um land a!lt, kristi-
legu félögin og
HIÐ ISL. BIBLlUFÉLAG
(ímöbmnbpptoíu
Hallgrlmskirkju.Reykjovlk
simi 17805 opiÖ 3—5 e.h.
Fæst gefins
Hvolpur undan mjög
gæfri tík, fæst gefins
að Stóru-Sandvík í
Flóa, sími (99)1111.
5
• •MMHIMMMWMMMatMMW
Tíminn er
• peningar {
{ Auglýsícf
j í Timanum!
•mm«mm*»m*mmmmmmmm!
60 ára
Pétur
Thorsteins
son, sendi-
herra
Pétur Thorsteinsson.
Pétur Thorsteinsson, sendi-
herra varö sextugur i gær, 7.
nóvember. Aö loknu lögfræöiprófi
1944 réðist Pétur til starfa i utan-
rikisþjónustunni og hefur gengt
þar ýmsum störfum alla tfö siöan
Hann starfaöi i Moskvu á árunum
1944-47, en hóf þá störf i utanríkis-
ráöuneytinu i Reykjavik og tók
við stjórn viöskiptadeildar 1950 og
var skipaöur deildarstjóri 1951.
1953 var hann skipaður sendi-
herra í Sovétrikjunum, og gegndi
jafnframt sendiherrastörfum hjá
nokkrum öörum rikjum I Austur-
Evrópu. 1961 var Pétur skipaöur
sendiherra i Sambandslýöveldinu
Þýzkalandi og 1962 ambassador i
Frakklandi og jafnframt fasta-
fulltrúihjá Nato og OECD. 1965 til
1969 var Pétur sendiherra i
Bandarikjunum og nokkrum öðr-
um rikjum i Vesturheimi. Siöan
var hann ráöuneytisstjóri utan-
rikisráðuneytisins til ársins 1976
og gegnir nú störfum sem sér-
Framhald á bls. 23
Styrkur tll sérfræðiþjálfunar
í Bretlandi
Breska sendiráðið f Reykjavik hefur tjáö islenskum
stjórnvöldum að samtök breskra iönrekanda, Confeder-
ation of British Industry muni gefa íslenskum verkfræö-
ingi eða tæknifræðingi kost á styrk til sérnáms og þjálfun-
ar á vegum iðnfyrirtækja I Bretlandi. Umsækjendur skulu
hafa lokið fullnaðarprófi i verkfræði eða tæknifræði og
hafa næga kunnáttu i enskri tungu. Þeir skulu að jafnaði
ekki vera eldri en 35 ára.
Um er að ræða tvenns konar styrki: Annars vegar fyrir
menn sem starfað hafa 1-4 ár að loknu prófi,en hafa hug á
að afla sér hagnýtrar starfsreynslu I Bretlandi. Eru þeir
styrkir veittir til 1-1 1/2 árs og nema 2124 sterlingspundum
á ári (177 sterlingspundum á mánuði,) auk þess sem að
öðrujöfnuer greiddur ferðakostnaður til og frá Bretlandi.
Hins vegar eru styrkir ætlaðir mönnum, sem hafa ekki
minna ern 5 ára starfsreynslu að loknu prófi og hafa hug á
að afla sér þjálfunar á sérgreindu tæknisviði. Þeir styrkir
eru veittir til 4-12 mánaða og nema 2652 sterlingspundum
á ári (221 sterlingspundum á mánuði), en ferðakostnaður
er ekki greiddur.
Umsóknir á tilskildum eyðublöðum skulu hafa borist
menntamálaráðuneytinu Hverfisgötu 6 Reykjavik fyrir
31. desember n.k. Umsóknareyðublöð, ásamt nánari upp-
lýsingum um styrkina, fást I ráðuneytinu.
Menntamálaráðuneytið,
4. nóvember 1977.
Framleiðum eftirtaldar
gerðir
HRINGSTIGA:
Teppastiga, tréþrep,
rifflað járn og úr áli.
PALLSTIGA
Margar gerðir af inni-
útihandriðum.
og
Vélsmiðjan Járnverk
Ármúla 32 — Sími 8-46-06
Sinfóníuhljómsveit
íslands
þriðju áskriftatónleikar hljómsveitarinn-
ar verða i Háskólabiói n.k. fimmtudag, 10.
nóvember kl. 20,30.
Efnisskrá:
Jón Asgeirsson: Lilja
Paganini: fiðlukonsert I d-dúr.
Nielsen: sinfónia no. 2.
Einleikari: Aaron Rosand.
Stjórnandi: Eifred Eckert-Hansen.
Aðgöngumiðasala i bókaverzlunum Lár-
usar Blöndal og Eymundsson og við inn-
ganginn.
Sinfóniuhljómsveit íslands.
Laus staða
Dósentsstaða I stærðfræði við verkfræði- og raunvlsinda-
deild Háskóla islands er laus til umsóknar. Dósentinum cr
einkum ætlaö að starfa á sviði tölulegrar greiningar.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins.
Umsóknir ásamt ítarlegum upplýsingum um ritsmiðar og
rannsóknir svo og námsferil og störf, skulu sendar
menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik fyrir
25. nóvember nk.
Menntamálaráðuneytið,
4. nóvember 1977.
Starfsfólk vantar
að dvalarheimilinu Höfða, Akranesi.
Upplýsingar eru veittar á skrifstofunni,
Heiðarbraut 40, Akranesi, simi (93)2500.
Skrifstofan er opin ínánudaga, þriðju-
daga, fimmtudaga og föstudaga kl. 15-17.
Umsóknarfrestur er til 24. nóvember.
Forstöðumaður.