Tíminn - 08.11.1977, Side 15

Tíminn - 08.11.1977, Side 15
ÞriOjudagur 8. nóvember 1977 15 Antonln Dvorák: István Kertesz stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Ve&urfregnir). 16.20 Popp 17.30 Litli barnatiminn Guörún Guölaugsdóttir sér um timann. 17.50 Aö tafliJón b. Þór flytur skákþátt. 18.20 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 íslensk frimerki og fri- merkjasöfnun Jón Aöalsteinn Jónsson cand.mag. flytur erindi. 20.00 Pianókonsert I g-moll op. 58 eftir Ignaz Moscheles Michael Ponti og hljóm- sveitin Philharmonia Hungarica leika: Othmar Maga stj. 20.30 (Jtvarpssagan: „Silas Marner” eftir George Eliot Þórunn Jónsdóttir þýddi. Dagný Kristjánsdóttir byrj- ar lesturinn. 21.00 Frá tónleikum Kammersveitar Reykjavfk- ur 27. mars s.l.Septett i Es dúr op. 20 eftir Ludwig van Beethoven. 21.40 Lff og störf I Hiisey i Hróarstungu Gisli Kristjánsson talar viö öm Þorleifsson bónda. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsag- an: „Dægradvöl” eftir Benedikt Gröndal Flosi Ólafsson les (28). 22.40 Harmonikulög Franco Scarica leikur. 23.00 Á hljóðbergi „Af en landsbydegns dagbog” eftir Steen Steensen Blicher. Thorkild Roose les. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Þriðjudagur 8. nóvember 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Landkönnuðir Leikinn, breskur heimildarmynda- flokkur i 10 þáttum um ýmsa þekkta landkönnuði. 4. þáttur. Burke og Wills Ariö 1861 uröu irski lög- reglum aöurinn Robert O’Hara Burke og enski landmælingamaðurinn William Wills fyrstir Evrópubúa til aö fara yfir endilanga Astraliu, frá Mel- bourne til Carpantariaflóa. Handrit Robert Wales. Leik stjóri Tony Snowdon. Aöal- hlutverk Martin Shaw og John Bell. Þýöandi og þulur Ingi Karl Jóhannesson. 21.25 A vogarskálum (L) I þessum þætti veitir Ernir Snorrason sálfræöingur ýmsar ráöleggingar. Úmsjónarmenn Sigrún Stefánsdóttir og dr. Jón Öttar Ragnarsson. 21.55 Morðiðá auglysingastof- unni (L) Breskur saka- málamyndaflokkur i f jómm þáttum, byggður á skáld- sögu eftir Dorothy L. Say- ers. 3. þáttur. Efni annars þáttar: Wimsey tekst að ná tali af Dian de Mœnerie, sem lætur i ljós áhuga á að komast yfir eiturlyf. Kvöld nokkurt er ráöist á Parker lögregluforingja, mág Wimseys, fyrir utan ibúð hans, en hann vinnur að rannsókn eiturlyfjamáls. Wimsey heldur áfram aö reyna aö fa úpplýsingar hjá Dian. BersýnÚegt er, aö hún dttast Milligan, kunningja sinn, sem er eiturlyfjasali. Þegar Dian heldur heim siöla kvölds, sér hún, aö fylgst er með feröum henn- ar. Þýöandi Jón Thor Har- aldsson. 22.45 Dagskrárlok David Graham Phillips: SÚSANNA LENOX Jón Helgason legtþaðværitil þessað viðhalda heilsunni að fara slikar gönguferðir. Þegar hún kom aftur stóð ævinlega f jöldi fólks í námunda við bryggjuna og góndi á hana og hvísl- aðist á. Það var áfengt, þetta heita, dásamlega vín frægðarinnar. Og það kom ekki f latt upp á Burlingham, þótt það kæmi brátt í Ijós, að henni fannst talsvert til um sjálfa sig. Hann hló meðsjálf um sér. „Lof um barninu að njóta þess", hugsaði hann. „Hún þarf að öðlast dálitla trú á sjálfa sig. Það er nauðsynlegur grundvöllur. Þá tekur hún því með meiri stillingu, er hún kemst að því, að allt þetta dálæti er ekki annað en bóla". Hann vissi auðvitað ekki, hvað gladdi hana mest. Hingað til hafði það ávallt bitnað á henni, hvenær sem hún haf ði komið ár sinni vel f yrir borð, að hún var lausa- leiksbarn, og hámarki sínu hafði allt það, sem yf ir hana hafði dunið af þessum sökum, náð kvöldið, sem hún var hjá Ferguson. Þessi sigur — hann gaf henni rétt til þess að halda áfram að lifa og bera höfuðið hátt, þrátt fyrir það, sem komið hafði fyrir hana í húsi Fergusons. „Ég skal sýna þeim það öllum, áður en lýkur", sagði hún hvað eftir annað við sjálfa sig. „Þau skulu verða upp með sér. Rut skal ganga á milli manna og hæla sér af því, að hún sé frænka mín. Og Sam Wright— hann skal fá að furða sig á því, að hann skyldi nokkru sinni hafa þorað að snerta svona mikla og fræga konu". Hún trúði þessu þó ekki nema að nokkru leyti. Til þess var hún gædd of mikilli dómgreind og of litlu sjálfsáliti. En hún lét eins og hún tryði því, og það veitti henni stundar- ánægju. Burlingham hafði á hinn bóginn gaman af saklausri hégómagirnd hennar og hitt fólkið tók þessari breytingu lika góðlátlega — allir nema Tempest, sem lengi hafði þjáðst af ímyndunarveiki og minnimáttarkennd. Hann Laus staða Staða rannsóknarmanns III, i veðurfars- deild veðurstofu íslands er laus til um- sóknar. Æskilegt er að umsækjandi hafi stúdents- próf úr stærðfræði eða eðlisfræðideild, eða hliðstæða menntun. Nánari upplýsingar gefnar i veðurfars- deild, Veðurstofunnar, kl. 9-12. Laun samkvæmt kjarasamningi rikisins við stéttarfélög opinberra starfsmanna. Umsóknir er tilgreini aldur,menntun og fyrri störf þurfa að hafa borist Veðurstof- unni fyrir 28. nóvember 1977. Veðurstofa íslands. Staða framkvæmda- stjóra Orkubús Vestfjarða Stjórn Orkubús Vestfjarða auglýsir eftir framkvæmdastjóra fyrir Orkubú Vest- fjarða. Lögð er áherzla á haldgóða menntun og starfsreynslu á sviði stjórnunar og fjár- mála. Umsóknarfrestur er til 25. nóvember 1977. Með umsókn skulu fylgja upplýsingar um menntun og fyrri störf. Umsóknir skulu stilaðar til stjórnar Orku- bús Vestfjarða og sendar formanni stjórnarinnar Guðmundi H. Ingólfssyni, Holti, Hnifsdal, ísafirði, sem jafnframt gefur frekari upplýsingar. ísafirði 3. nóvember 1977. Stjórn Orkubús Vestfjarða. iðaði í skinninu af löngun til að fá tæki færi til þess að gera opinskátt spott að Súsönnu, sem raunar var hin hóg- værasta í allri sambúð og gat með fullum rétti fundið talsverttil sín. En hann þorði ekki aðsegja það, sem hon- um bjó í brjósti og lét sér nægja að standa álengdar og glotta háðslega. Súsanna myndi ekki hafa skilið þetta glott, þótt hún hefði veitt þeim athygli. En hún tók ekki eftir þeim. Hugur hennar stefndi hærra, hún horfði til Lán Lifeyrissjóður verkalýðsfélaganna á Suðurlandi auglýsir eftir umsóknum um lán úr sjóðnum. Umsóknarfrestur er til 22. nóvember n.k. Nánari upplýsingar veitir skrifstofa sjóðs- ins Eyrarvegi 15, Selfossi. Stjórnin. Laust starf — Keflavík Við embættið er laust til umsóknar starf viö vélritun frá og með 1. desember n.k. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist undir- rituðum fyrir 11. nóvember n.k. Bæjarfógetinn i Keflavik, Grindavik og Njarðvik. Sýslumaðurinn i Gullbringusýslu. Vatnsnesvegi 33, Keflavik. BÆNDUR Mjög ódýr og góð 12v Dróttarspil 1. Kraftmikil 2. Hentar vel til að draga galta upp á vagna. 3. Létt að tengja við bila og dráttarvélar. 4. Heldur hlassi þegar stöðvað er. 5. Er fjarstýrð. Baldursson h/f Klapparstig 37 — Simar 26516-26455.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.