Tíminn - 08.11.1977, Side 20

Tíminn - 08.11.1977, Side 20
20 mm Þriðjudagur 8. nóvember 1977 Andy Gray á skot- skónum á Anfield — þar sem Liverpool mátti þola sitt fyrsta tap i deildinni síðan i marz 1976 ★ Chelsea skellti Forset á „Brúnni” Þaft kom mjög á óvart i Eng- landi á laugardaginn, aft bæfti efstu liftin, Nottingham og Liver- pool, töpuftu sinum leikjum. Nott- ingham liftift fór til London og keppti þar vift Chelsea á Stamford Bridge. Þaft kom i ljós strax i upphafi leiksins, aft Chelsea myndi hvergi gefa sig, liftift var ákveftift i aft stöftva sigurgöngu Nottingham. Þung pressa var á mark Nottingham I fyrri hálfieik, en i þvi stóft Peter Shilton, og sá hann tii þess, að í hálfleik var ennþá 0-0 jafntefli. Fljótlega i seinni hálfleiknum tókst Trevor Aylott aft skora gott mark, annaft mark hans i tveimur leikjum meft aftalliftiChelsea. Eftir þetta fór aft liggja meira á Chelsea, þegar Nottingham iagfti allt i sölurnar til aft jafna, en Peter Bonetti stóft vel fyrir sinu i marki Chelsea, og tókst Chelsea aft halda þessu marks forskoti sinu út leikinn. Brian Clough, framkvæmdastjóri Nottingham, sagfti eftir leikinn, aft úrslitin hefftu verift mjög rétt- lát. — „Liftift mitt spilaði eins og skólastrákar”, sagfti hann. Liverpool tapaöi sinum fyrsta heimaleik (36 leikir) i deildinni frá þvi i marz 1976, er Aston Villa sigraöi þá 2-1 á Anfield á laugar- daginn. Þessi sigur Villa var aö vísu ekki veröskuldaöur, Liver- pool liöiö sótti án afláts nær allan leikinri, en uppskeran var rýr. Aston Villa átti hins vegar nokkur skyndiupphlaup, sem báru þenn- an góða árangur Andy Gray skor- aði i fyrri hálfleik, en Liverpoo' jafnaði siöan^i seinni hálfleik, með sjálfsmarki Carrodus. Siðan sótti Liverpool stift til að knýja fram vinning, en gætti^kki varn- arinnar sem skyldi. Ken STAÐAN Notth. For. 14 10 2 2 28:9 22 Everton 14 7 5 2 27:14 19 WBA 14 8 3 3 27:16 19 Coventry 14 8 3 3 25:18 19 Liverpool 14 7 4 3 19:10 18 Man. City 14 7 3 4 24:14 17 Arsenal 14 7 3 4 17:9 17 A. Villa 14 7 3 4 20:16 17 Norwich 14 6 5 3 18:20 17 Ipswich 14 5 5 4 14:15 15 Birmingh. 14 6 2 6 19:22 14 Leeds 14 3 7 4 21:22 13 Middlesb. 14 4 5 5 16:19 13 Wolves 14 4 4 6 20:21 12 Man. Utd. 13 5 2 6 17:19 12 Chelsea 14 4 4 6 9:13 12 Derby 14 3 5 6 16:20 11 QPR 14 2 6 6 16:22 10 West Ham 14 2 6 6 14:23 9 Bristol C. 13 2 4 7 12:19 8 Newcastle 14 2 2 10 17:31 6 Leicester 14 1 4 9 4:24 6 2. deild 1 Bolton 14 9 4 1 23:12 22 Tottenham 14 9 3 2 33:12 21 Blackpool 14 7 4 3 23:16 18 Blackburn 14 7 4 3 18:14 18 Brighton 14 7 3 4 24:17 17 Southampt 13 7 3 3 21:17 17 Luton 14 7 2 5 23:15 16 C. Palace 14 5 5 4 22:17 15 Charlton 13 5 5 3 24:24 15 Sunderland 14 4 6 4 20:21 14 SheffUtd. 14 5 4 5 21:23 14 Hull 14 4 5 5 12:11 13 Stoke 14 4 5 5 13:14 13 Orient 14 4 5 5 17:19 13 Fulham 14 3 5 6 20:20 11 Notts C. 14 3 5 6 18:25 11 Oldham 14 3 5 6 14:22 11 Cardiff 13 3 5 5 12:21 11 Bristol R. 14 3 5 6 17:27 11 Mansfield 14 3 4 7 17:22 10 Millwall 14 2 6 6 11:15 10 Burnley 14 1 3 10 9:28 5 McNaught átti seint i leiknum góöa sendingu fram á Andy Gray, sem sá að Clemence var kominn út úr marki sinu. Hann sendi skemmtilegt bogaskot af um 25 metra færi yfir Clemence og i markið, og var þettamark sigur mark Aston Villa i leiknum. Birminghain heldur enn striki sinu i deildinni, liðinu hefur geng- ið mjög vel siðan Sir Alf Ramsey tók við stjórnartaumunum þar. Á laugardaginn mætti Birmingham Wolves á St. Andrew’s. Trevor Francis náði forystunni fyrir Birmingham i fyrri hálfleik, og i seinni hálfleik jók Terry Hibbitt forystuna i 2-0, eftir að bróðir hans, Ken hafði fariö mjög illa með opið færi fyrir Wolves. En Úlfarnir áttu siðasta orðiö I þess- um leik tveggja Miðlandaliöa, er Patchingskoraöi glæsilegt mark, 2-1 sigur Birmingham. Manchester United sótti stift i fyrrihálfleiká mótiArsenalá Old Trafford. En i marki Arsenal þessa dagana stendur gamla kempan Pat Jennings, og það er ekki mjög auðveltaö koma knett- inum framhjá honum, það fengu leikmenn United að reyna i leikn- um. En um miðjan seinni hálfleik tókst Gordon Hill að skora hjá honum meö glæsilegu skoti, en ekki leið á löngu þar til MacDon- ald hafði jafnaö metin fyrir Ársenal. Það virtist stefna I 1-1 jafntefli,er Arshley Grimes.sem hafði stuttu áöur komið inn á sem varamaður, gerði sig sekan um þaö aö einleika sem aftasti mað- ur. Frank Stapleton tók knöttinn af honum og skoraöi með skoti, sem Alex Stepney átti enga möguleika á að verja. Middlcsborough var heppiö að ná 1-1 jafntefli við Q.P.R. er liðin mættust á Ayresome Parl i Middlesbrough. Liö Q.P.R. var á- vallt sterkara liðið i leiknum, og veröskuldaðimeiriforystu en 1-0, sem Martyn Busby skoraöi fyrir þá í fyrri hálfleik. 1 seinni hálfleik sótii Q.P.R. meira, þó að þeir væru marki yfir á útivelli, en er örstutt var til leiksloka tókst varamanninum Hedley að jafna metin fyrir „Boro”. Ipswich vann góðan sigur yfir Manchester City, er liðin mættust á Portman Road i Ipswich. Paul Mariner skoraði sigurmark Ips- wich þegar i þriðju minútu leiks- ins, og minútu siðar var dæmt af honum mark. Lið City náöialdrei að sýna þann leik, sem liðið sýndi á möti Liverpool viku áður. For- ráðamenn Manchester liðsins voru æfir eftir leikinn, sögðu að dómarinn hefði sleppt tveimur augljósum vitaspyrnum á Ips- wich. O.O. Enska knattspyrnan Urslitin I ensku deildakeppn- inni á laugardaginn urftu þessi: 1. deild: Birmingham — Wolves .......2-1 Chelsea — Nottingham.......1-0 Coventry — West Ham........1-0 Derby — Everton............0-1 Ipswich — M an. City.......1-0 Leeds — Norwich............2-2 T .ivemool — Aston V illa..1-2 Man. Utd. — Arsenal........1-2 Middlesb. —Q.P.R...........1-1 Newcastle — Bristol C......1-1 WBA — Leicester ...........2-0 2. deild: Blackburn —Southampton... .2-1 Blackpool — Sheff. U ts....1-1 BristolR — Millwall........2-0 Cardif f—S toke...._.......2-0 Charlton —Mansfield .......2-2 Fulham — Sunderland........3-3 Luton — Hull...............1-1 Notts —Brighton............1-0 Oldham —C.Palace ..........1-1 Orient —Bolton.............1-1 Tottenham — Burnley .......3-0 PAT JENNINGS... átti stórleik I Arsenalmarkinu á Old Trafford. Tveir reknir út af — þegar Black- burn vann Southampton Bolton heldur eins stigs for- ystu i annarri deild eftir jafn- tefli við Orient á Brisbane Road i London. Roffey skoraði mark Orientifyrri hálfleik, en I seinni hálfleik tókst Greaves að jafna fyrirBolton úr vitaspyrnu. Tott- enham vann auðveldan sigur á botnliðideildarinnar, Burnley,3- 0. Peter Taylor skoraöi i fyrri hálfleik, og i seinni hálfleik bættu þeirMcNab ogHoddle við mörkum, þannig að útkoman varð 3-0 sigur Spurs. Leikur Blackburn og South- ampton varð sögulegur fyrir þær sakir að tveimur leikmönn- um Southampton Peter Osgood og Steve Williams var visað af leikvelli fyrir að mótmæla vita- spyrnudómi þeim, sem færði ANDY GRAY.... mörk Aston Villa skorafti bæfti Wood’s lokaði marki Everton — sem skauzt upp í annað sæti með yfir Derby ★ Lorimer skoraði sitt 150 PETER LORIMER............ skorafti sitt 150. mark fyrir Leeds. Everton skauzt i annaft sætift meft góftum sigri yfir Derby á Baseball Ground I Derby. Derby, meft þá Rioch Massonmog Daly á miöjunni, var ávallt sterkara liö- iftí leiknum, en þeim tókst ekki aft finna leiöina fram hjá hinum snjalla markmanni Everton, Ge- orge Wood. Hvaö eftir annaö varfti hann á glæsilegan hátt er leikmenn Derby voru komnir i góö skorfæri. Þegar um 15 minút- ur voru eftir af leiknum fór raf- magnið af flóðljósunum, og urftu leikmenn aft biöa i um korter, þar til ljósin komu á ný. Þetta siðasta korter var Everton sterkari aftil - inn, og markið kom er átta minút- ur voru til leiksloka, Trevor Ross (áður Arsenal) átti þá gófta send- ingu beint á höfuö Mick Lyons, sem skallaði örugglega. WBA vann öruggan sigur á Leicester 2-0, og hefur WBA nú jafn mörg stig og Everton eða 19. Sigur WBAhefði getað orðið mun stærri, yfirburöir WBA liðsins voru miklu meiri en markatalan 2-0 segir til um. Þaö var gamla kempan Tony Brownsem skoraði fyrra mark WBA, en i seinni hálf- leik bætti David Cross við ööru marki, með skalla eftir hom- spyrnu. Lið Leicester er alveg heillum horfið i deildinni, er nú i neðsta sætiog það er eins og leik- mönnum liðsins sé alveg fyrir- munað að skora mörk. Newcastle komst upp fyrir Leicester með þvi að gera jafn- tefli á heimavelli sinum, St. Jam- esPark við lið Bristol City sem til þessa leiks hafði ekki skorað mark á útivelli á keppnistimabil- inu. Það var langt liðið á leikinn er Martin skoraði fyrir New- castle, og virtist það vera nógtil að ná i bæði stigin fyrir Newcastle en á lokaminútunni tókst Don Gillies aö skora fyrir Bristol City og næla þannig i annað stigift. Leeds og Norwich spiluðu góða knattspyrnu, er liðin mættust á Elland Road i Leeds. Þaö var allt gódum sigri (1:0) markfyrir Leeds útlit fyrirsigur Norwich snemma i fyrri hálfleik, er liðið náði tveggja marka forystu með mörkum frá Gibbinsog RyanEn Peter Lorimer tókst að minnka muninn fyrir Leeds fyrir hlé og skora siðan jöfnunarmarkið i seinni hálfleik, hans 150. mark fyrir Leeds. Lið Norwich hefur sjaldan verið eins gott og nú, og er liðið nú meðal efstu liða deildarinnar. Annaft lift.sem hefur komið á ó- vart i ár, er liö Coventry City. Coventry liðið hefur sýnt skemmtilega knattspyrnu þaö sem af er keppnistimabilinu, og mark frá Wallacevar nóg til að vinna sigur á West Ham, er liöin mættust á Highfield Road á laugardaginn. 1-0 markatalan gefur alranga mynd af gangi leiksins, bæði liðin leku skemmti- lega sóknarknattspyrnu, og tölur eins og 5-3 eða 5-4 hefðu verið næri lagi, en sigur Coventry var sann- gjarn. —ó.O.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.