Tíminn - 08.11.1977, Blaðsíða 23

Tíminn - 08.11.1977, Blaðsíða 23
ÞriOjudagur 8. nóvember 1977 23 flokksstarfið Vesturlandskjördæmi Siðustu kynningarfundir, vegna skoðanakönnunar Framsókn- arflokksins i Vesturlandskjördæmi. Samkomuhúsið i Borgarnesi, mánud. 21. nóvember kl. 21,00 Logaland, Reykholtsdal, þriðjud. 22. nóvember kl. 21,00 Heiðaborg, Leirársveit, miðvikudag 23. nóvember kl. 14,00 Hótelið á Akranesi, miðvikud. 23. nóvember kl. 21,00 Frambjóðendur til skoðanakönnunarinnar mæta allir á fund- unum, en þeir eru: Alexander Stefánsson, oddviti, ólafsvik. Dagbjört Höskuldsdóttir, skrifstofumaður, Stykkishólmi. Halldór E. Sigurðsson, ráðherra, Borgarnesi’!' Séra Jón Einarsson, Saurbæ. Jón Sveinsson, dómarafulltrúi, Akranesi. Steinþór Þorsteinsson, kaupfélagsstjóri, Búðardal. Skoðanakönnunin í Norðurlandskjördæmi vestra verður 24.-27. nóvember Eins og sagt hefur verið frá hér i blaðinu verður skoðanakönn- un um val frambjóðenda á lista Framsóknarflokksins i Norður- landskjördæmi vestra við alþingiskosningar næsta vor. Kjör- dagar verða frá og með 24.-27. nóvember n.k. Kosningaskrifstofur verða á Hvammstanga, Blönduósi Skagaströnd, Sauðárkróki, Hofsósi og Siglufirði, en trúnaðar- mönnum flokksins i kjördæminu verður falið að sjá um skoðana- könnunina, hverjum i sinu hreppsfélagi. Einnig geta kjósendur sem staddir eru utan kjördæmisins snúið sér til flokksskrifstof unnar i Reykjavik eða formanns kjördæmasambandsins, Gutt- orms Óskarssonar, Sauðárkróki og fengið kjörgögn. Frambjóðendur til skoðanakönnunarinnar eru: Bogi Sigur- björnsson, skattendurskoðandi, Siglufirði. Brynjólfur Svein- björnsson, oddviti, Hvammstanga. Guðrún Benediktsdóttir, kennari, Hvammstanga. Magnús Ólafsson, bóndi Sveinsstöðum, Ólafur Jóhannesson, ráðherra Reykjavik, Páll Pétursson, alþingismaður Höllustöðum og Stefán Guðmundsson, fram- kvæmdastjóri Sauðárkróki. Kanaríeyjar Samband ungra framsóknarmanna getur boðið upp á Kanari- eyjaferð 26. nóvember á mjög hagstæðu verði með góð um greiðsluskilmálum. Hafið samband við skrifstofuna simi 24480 og látið skrá ykkur sem fyrst. — SUF SUF-arar Munið hádegisverðarfundinn i dag, þriðju dag á Hótel Heklu. Umræðuefni: Stefnumörkun i flugmálum Gestur fundarins verður Guðmundur G. Þór arinsson, verkfræðingur. SUF FUF í Kópavogi Aðalfundur Félags ungra framsóknar- manna i Kópavogi verður haldinn 8. nóvem- ber að Neðstutröð 4. Venjuleg aðalfundarstörf. Gestur Kristinsson, erindreki SUF kynnir vetrarstarfið. Stjórnin Vínarkvöld Vinarkvöld Austurrikisfara sunnudaginn 13.nóvember veröur i veitingahúsinu Þórscafé. Borðhald hefst kl. 19.00. Bingóspjald innifalið I matarmiða. Skemmtiatriði: Ferðabingó, glæsilegir vinningar. Kvikmynda- sýning. Dansflokkur? Hljómsveitin Galdrakarlar leikur fyrir dansi. Borðapantanir I sima 23333 milli kl. 13.00 og 16.00 daglega. Upplýsingar I sima 24480. Fulltrúaráð Framsóknarfélaganna i Reykjavik. flokksstarfið Viðtalstímar alþingismanna og borgarfulltrúa Framsóknarflokksins Einar Agústsson utanrikisráðherra verður til viðtals að Rauðar- árstig 18 laugardaginn 12. nóvember kl. 10-12. Reykjavík Fundur i Fulltrúaráði framsóknarfélaganna i Reykjavik verður haldinn I Atthagasal Hótel Sögu fimmtudaginn 10. nóvember. Dagskrá: Lagabreytingar. Prófkjör vegna væntanlegra alþingiskosninga og borgar- stjórnarkosninga. önnur mál. Félag Framsóknarkvenna í Reykjavík Basarvinna i kvöld og annað kvöld að Rauðarárstig 18. Tekið verður á móti munum á sama tima. Basarinn verður n.k. laug- ardag 12. þ.m. Nefndin. Keflavík Aðalfundur Bjarkar, félags Framsóknarkvenna i Keflavik og nágrenni verður haldinn 8. nóv. i Framsóknarhúsinu, Austur- götu 26 kl. 20.30. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Kosning fulltrúa á kjördæmaþing. Onnur mál. Stjórnin. Bændaskólinn á Hvanneyri óskar að ráða rannsóknamann til starfa á efnarannsóknastofu skólans. Laun skv. launakjörum opinberra starfs- manna. Umsóknir sendist til Bændaskól- ans á Hvanneyri. Skólastjóri. 'í»ard i SIMAR: 1-69-75 & 1-85-80 ÚTSÖLU-HORNINU: Auk þess að vera með verzlunina fulla af nýjum húsgögnum á mjög góðu verði og greiðsluskilmálum höfum við i Borðstofuskenkur Sófasett Borðstofuborð og stólar Svefnsófi tveggja manna Stóll, sveinsstykki ábólstrað Sófaborð frá Hjónarúm Glæsilegt hjónarúm með öllu Stakir stólar, nýir og notaðir kr. kr. kr. kr. kr. 56.000 80.000 85.000 65.000 35.000 Borðstofuborð og 6 stólar Svefnbekkir frá kr. 10-27.000 kr. 70.000 kr. 130.000 frá kr. 12-86.000 kr. 28.000 kr. 14-27.000 Eins og þú sérð - EKKERT VERÐ hluta i efri deild. Komust tvö meginmál stjómarinnar þvi aö- eifls áleiðis, að stjórnarandstæð- ingar fengust til að styðja þau til skiptis, enda þingrof framundan. Rikisstjórn ólafs Jóhannesson- ar naut eftir fráhvarf Bjarna Guðnasonar stuönings meirihluta þingmanna (31:29), en hafði ekki meirihluta i neðri deild og gat ekki komið þýðingarmestu mál- um gegnum þingíð, Þetta skapaði stóralvarlegt ástand og leiddi til þingrofs og kosninga. Ábyrgir menn verða að hugsa þetta mál og gera sér grein fyrir þvi, hver hætta er á, að deilda- skiptingin haldi áfram að véikjá islenzkt stjórnarfar, kalla á ábyrgðarlausar aögerðir og draga úr trausti þjóðarinnar á stjórnkerfi sinu. Þegar málið er skoðað i þessu ljósi, hljóta menn aö fallast á, að timi sé kominn til að afnema deildaskiptingu Alþingis. Þaö þarf að gera fyrir næstu kosning- ar, svo að ný skipan getikomið til framkvæmda snemma á næsta kjörtimabili”. © íþróttir Blackburn sigur I leiknum. Fjórir leikmenn Southampton voru þar að auki bókaöir I leikn- ur.i. Mörk Blackburn gerðu þeir Brotherstone og Waddington, en Peach skoraði fyrir Southampt- in. Sigurmark Notts á móti Brighton geröi Vinter, Hatton skoraði fyrir Blackpool, en Campbell jafnaöi fyrir Sheffield Utd. Husband gerði mark Lut- on, en Bannister jafnaði fyrir Hull i seinni hálfleik. Leikur Fulham og Sunderland var mjög fjörugur. Mitchell náöi forystunni fyrir Fulham, Greenvood jafnaði og Rowell náði siðan forystu fyrirSunder- land. Best jafnaöi metin, en Amott skoraöi fyrir Sunder- land. A siðustu minútu tókst sið- an Maybask að jafna fyrir Ful- ham, og úrslitin urðu 3-3. —Ó.O. © Pétur stakur ráöunautur og sendiherra nokkurra fjarlægra rikja með bú- setu i Reykjavik. Hér er stiklað á stóru á ævi- starfi Péturs Thorsteinssonar en hann hefur gegnt fjölmörgum öðrum trúnaðarstörfum, og geta má þess, að hann hefur lagt gjörva hönd á fleira en opinber störf, m.a. þýddi hann leikritið Mávinn eftir rússneska skáldiö Chekov úrfrummálinu en það var sýnt hjá LR fyrir nokkrum árum. Pétur er kvæntur Oddnýju Thor- steinsson. © 60 ára þangað á Reykjanesskaganum samanlagt i fjörutiu daga og fjörutiu nætur eöa vel það, stund- um i misjöfnum veðrum, alltaf einn sins liðs. Einu sinni vaknaði hann I stokkfreðnum svefnpokan- um og komst ekki úr honum fyrr en sólin kom honum til hjálpar og bræddi klakann. ööru sinni var hann staddur einhverstaðar langt langt inni i koldimmum hellis- rangala þegar vasaljósið sveik hann og slokknaði allt i einu. En það var ekkert fum á mlnum manni frekar en endranær. Hann rauf strauminni nokkrar minútur og lét safnast i rafhlöðuna, kveikti siðan að nýju og bjargaö- ist á ljósglætunni út úr hellinum. Það hefur lika komið fyrir að hrunið hefur fyrir hellismunnann þar sem Einar var inni. Þá hefur komið sér vel að geta tekiö ósleitilega til höndunum og rutt björgum úr vegi. A timamótum sem þessum þykir tilhlýðilegt aö bera fram sérstakar óskir til handa af- mælisbarninu og þakka fyrir sig. Þetta er fallegur siður. Ég á eina ósk til handa Einari Ólafssyni sem hefur algeran forgang fram yfiraörardskir: ég vænti þess aö allar góöar vættir sjái tii þess að honum endíst sem lengst þrek og heilsa til að pjakka um Reykja- nesskagann og heimsækja Blá- fjöllin sin og hellana góðu. Svo þakka ég Einari margan notaleg- an morgunsopann i Mörkinni og aðra hugulsemi viö mig. Gestur Guðfinnsson

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.