Tíminn - 08.11.1977, Síða 24

Tíminn - 08.11.1977, Síða 24
iú> <s> Þri&judagur 8. nóvembcr 1977 í l 18-300 Auglýsingadeild Tímans. Marks og Spencer HEIMSÞEKKT GÆÐAMERKI YTRIFATNAÐUR Sýrö eik er sígild eign H U i TRÉSMIDJAN MEIDUR SÍÐUMÚLA 30 ■ SÍMI: 86822 Sementsgerð með rafbræðslu? — Gæti komið Sementsverksmiðjunni til góða áþ-Rvik. Rússenskir visindamenn hafa fundiö aftferö til aö fram- leiöa sement úr basaltgipsblöndu meö þvi aö bræöa hana i raf- bræösluofni i staö þess aö glæöa hana i venjuiegum sementsofni. Meö þessu er taliö, aö unnt sé aö komast hjá mjög dýrum fram- leiösluþrepum, sem fóigin eru i formötun og blöndun hráefnanna f venjulegri sementsframleiöslu- þrepum, sem fólgin eru i formöt- un og blöndun hráefnanna I venjulegri sementsframleiöslu, eins og tiökast f Sementsverk- smiöju rikisins á Akranesi. Aöeins er nauösyn á einfaidri eftirmölun, þar sem rafbræöslan skilar efninu I formi þráöflokka, likum steinull, sem auövelt er aö mala i sement. Stofnkostnaöur verksmiöju af þessu tagi er lágur og sama máli gegnir um rekstrar- kostnaö. Einnig er hagkvæmt aö framleiöa sementiö hjá litlum verkmiöjum. — Ég hef mikið reynt að afla upplýsinga um þessa aöferö, og munu Rússar vera þeir einu, sem hafa getaö þróaö hana að ein- hverju marki, sagöi dr. Guö- Ríkið gefur ríkið tekur Eiga leikfélög og frjáls félagsstarf- semi enga framtíð fyrir sér SJ-Reykjavik. Ariö 1976 greiddi rikissjóöur Leikfélagi Kópavogs 200.000 kr. I styrk en innheimti fjórfalda þá upphæö aftur af fé- laginu I sköttum, aöallega sölu- skatti. Félagsmönnum I Leikfé- lagi Kópavogs þykir þetta súrt I brotiö og á blaöamannafundi sagöi fráfarandi formaöur aö skattlagning rikisins kæmi ekki aöeins hart niöur á leikfélögum heldur allri frjálsri félagsstarf- semi I landinu, sem væri skatt- lögö eins og atvinnurekendur. A siðastliönu ári greiddi LK Höggbor- un lokið á Reykjum áþ-Rvík. Lokiö er höggborunum I landi Reykja I Hjaltadal og beöiö er eftir aö Orkustofnun geti sent þangaö bor til aö bora dýpra. Samkvæmt upplýsingum frá Orkustofnun er óvlst hvenær af þvi getur oröiö. Likur eru taldar góöar á því aö nægt heitt vatn fá- ist.en þaö veröur m.a. notaö fyrir Hóla I Hjaltadal. 280.000 kr. i launaskatt, slysa- tryggingagjald og fleira, fyrir ut- an söluskattinn, sem er 20% ofan á aögöngum iöaverö sagöi Siguröur Grétar Guömundsson fyrrv. formaöur L.K. aö skemmt- anaskatti sem var 20% haföi veriö aflétt á sinum tima af leikstarf- semi þar sem hann þótti óréttlát- ur, en óöara heföi söluskatturinn veriö kominn i 20%. — Ef svona heldur áfram tekst rikisvaldinu aö drepa alla frjálsa félagsstarf- semi f landinu, sagöi Siguröur Grétar. Köpavogskaupstaöur styrkir hins vegar leikfélagiö rfflega, m.a. meö tveggja milljón króna fjárframlagi 1976. Þráttfyrir þaö erf járhagur LK þröngur, en ýms- ir liðir fara sifellt hækkandi, svo sem auglýsingar og rafmagns- kostnaöur. Reynt er aö gæta Itrustu sparsemii rekstri og finna nýjar og hagkvæmar leiðir. Félagiö hefurreynt aö fá gömul föt og húsgögn, hatta og skó til ab nota f sýningum. Með góðum samstarfsvilja Þórunnar Sigurð- ardóttur leikstjóra i barnaleikrit- inu, sem félagið frumsýnirnú um helgina, hefur tekizt aö búa til af- bragðsbúninga I sýninguna án þess aö kaupa til þeirra nokkurn hlut. mundur Guömundsson, fram- kvæmdastjóri Sementsverk- smiöju rikisins. — Fyrir um það bil tveimur árum kom þaö fram í bandarisku timariti, aö Rússar væru komnir af staö með til- raunaverksmiðju. Hún var nokk- urs konar millibil milli rann- sóknastofu og fullkominnar verk- smiöju. Þegar málin standa þannig, þá þýöir þaö, aö viökom- andi sé kominn all vel á veg. Bretar hafa einnig gert svip- aðar tilraunir, en þar var fjár- hagslegur grundvöllur ekki fyrir hendi, og var tilraunum hætt. Fyrirspurnir hafa veriö geröar til Rússa i sambandi viö þessa nýj- ung. Eftir að þrjú skeyti höföu verö send til stofnunar i Moskvu erannast málaf þessu tagi,,kom þaö svar, aö ekki væru gefnar neinarupplýsingar aö svo stöddu. — Viö höldum hér aö þetta sé sennilega bezta leiöin til aö endu?nýja sementsverksmiöj- una, sagöi Guömundur — en þaö er bara spurning um hve fljótt þessi tækni þróast. 1 Englandi kom I ljós, aö þetta væri dýrt, en hérá landi erum viö með ódýrara rafmagn til stóriöju, en flestir aðrir. Næsta sumar á Sementsverk- smiöjan 20 ára rekstrarafmæli og endurnýjunar er þörf á mörgum sviðum. Níu milljarðar á níu mánuðum Rösklega niu milljaröa halli varö á vöruskiptum Islendinga viö aðrar þjóðir fyrstu niu mán- uöi þessa árs, en 5,2 milljarðar á sama tima áriö 1976. Þess er aö gæta, aö meðalgengi erlends gjaldeyris þessa mánuöi nú var 9,5% hærra en sömu mánuöi ár- ið 1976. Útflutningur áls og álmelmis var tæpum tveim milljörðum meiri i ár en i fyrra, innflutning- ur vegna Sigölduvirkjunar og Kröfluvirkjunar tæpum millj- arði minni, en innflutningur vegna álverksmiðjunnar og járnblendiverksmiðjunnar tæp- um 400 milljónum meiri. Loðnusj ómenn tóku sér helgarfrí GV-Reykjavik. Litil sem engin veiöi var á loönumiöunum fyrir helgina og voru flest skipin aö leita, en fundu ekkert. Flest skrip- in voru inni nú um helgina og sigldu sum loönuskipin alla leiö til Reykjavikur. Ná eftir helgina fara bátarnir aö fara á miöin einn af öörum. N.k. miövikudag fer leitarskipiö Bjarni Sæmundsson á miðin. Fréttatímar út- varps breytast áþ-Rvik. Næstkomandi sunnu- dag veröur kvöldfréttatíma út- varpsins sem nú er kl. 22 breytt. Þá verða veðurfregnir lesnar kl. 22.30 og fréttir koma í kjölfariö. Einnig flytjast fréttir frá kl. 9 á sunnudagsmorgnum og koma nú á eftir lestri veöurfrétta kl. 10.10. Hafin bygging sýsluhúss í Borgarnesi t fyrradag var tekin fyrsta skóflustungan aö væntanlegu sýsluhúsi i Borgarnesi. Geröi þaö Asgeir Pétursson sýslumaöur Borgfiröinga. Sagöi hann I ávarpi, er hann flutti, aö meö væntanlegri byggingu yröi leyst úr miklum húsnæöisvanda sýslu- mannsembættisins, þvi ráögert væri aö i byggingunni yröu til húsa, allir þættir embættisins, sem nú eru til húsa I leiguhúsnæöi á þrem stööum i bænum. Framkvæmd þessa verks er þáttur i þeirri stefnu rfkisstjórn- arinnar aö bæta aöstööu til dóms- og löggæzlu. Færöi sýslumaður- ini* ólafi Jóhannessyni, dóms- málaraöherra, þakkir tyrir for- göngu hans við málefni þetta, svo og Matthiasi Mathiesen, fjár- málaráöherra. Þá greindi sýslumaðurinn frá þvi aö sýslurnar fengju nú bætta aöstöðu til starfsemi þeirrar.sem er á vegum sýslufélaganna, svo og til fundarhalda sýslunefnd- anna og stofnana þeirra. Fyrstu „leigu- sölu”-íbúðirnar í Þorlákshöfn áþ-Rvik. ölfushreppur hefur fest kaup á fyrstu þrem leigu- söiuibúöunum i Þorlákshöfn. íbúöirnar eru i fjölbýlishúsi, og gert er ráö fyrir aö þær veröi til- búnar næsta suntar. Þetta er einnig fyrsta fjölbýlishúsiö I Þorlákshöfn og er byggingar- meistari þess Hannes Gunnars- son. MikiÖ hefur verið byggt i Þor- lákshöfn i sumar og i dag munu á milli 50 og 60 ibúöarhús i bygg- ingu. Ibúar i Þorlákshöfn eru um 1000 og hefur ibúafjölgun verið mjög ör. A siöasta ári fjölgaði um 8,1%, en þess má geta aö landsmeöaltai er um 2%. En metið er áriö 1974, þegar ibúum fjölgaði um 21,3%. Meöaltals- fjölgun frá 1973 til 1976 er hins vegarum 11,4%. Mikið er um að ungt fólk setjist að i Þoriáks- höfn, en aðalvandkvæöin eru yfirleitt fólgin i þvi aö fá þak yfir höfuöið. Tryggingarumboöiö og sjúkra- samlag Mýra- og Borgarf jaröar- sýslu, sém eru þættir i sýslu- mannsembættinu, fá stórum bætta aöstööu til þess aö veita al- menningi skjótari og betri þjón- ustu. Hiö væntanlega sýsluhús er teiknaö af Siguröi Thoroddsen, arkitekt. Þaö er 2880 rúmmetrar að stærö. Verktaki viö fyrsta byggingaráfanga er ólafur Axelsson, byggingameistari. Framkvæmdadeild Innkaupa- stofnunar rikisins annast umsjá meö byggingaframkvæmdum. Islenzkt hranngrýti flutt til Dusseldorf GV-Reykjavik. nú er veriö aö inn- rétta nýja skrifstofu Flugleiöa i Dússeldorf og veröur hiín opnuö 2. janúar n.k. sagöi Sveinn Sæ- mundsson blaðafulltrúi Loftleiöa I viötali viö Timann. Ætlunin er aö gera söluskrif- stofuna sérkennilega, og veröa notaöar veggflisar frá Glit, og er þaö fyrirtæki nú aö vinna aö frumdrögum og vegglistaverki, sem veröur svo sett upp i skrif- stofunni. Siöan er meiningin aö senda út hraungrjót, sem verður notaö til viöbótar þessum flisum hrauniö verður notaö sem vegg- skreyting og veröa þaö bæöi hell- ur og rauöur bruni. Það stendur til aö byrjaö verði aö safna hrauninu nú i vikunni.og fara 1-2 pokar af hraungrjóti I hverri ferö til Luxemborgar og þaðan i bil til Dusseldorf.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.