Tíminn - 20.11.1977, Blaðsíða 16

Tíminn - 20.11.1977, Blaðsíða 16
16 Silnnudagur 20. nóvember 1977 '>• a ■ fci' . x- i :V. í IWwMh i : i llil Fólkiö i forgrunni myndarinnar eru kinverskir flóttamenn, en það Kina, sem það hefur flúið frá, sést I fjarska. Landamærin eru úti I miðju þessarar litlu vikur, steinsnar frá landi. Bátarnir fjærst tilheyra kínverska alþýðulýðveldinu. M AK AÓ Aöeins framhliftin stendur uppi af portúgölsku Sao-Paulo kirkjunni — táknræn mynd. nýlendan sem enginn vill eiga Lögreglumaöur i portúgölsk- um einkennisbúningi stimplar æföum höndum i vegabréfiö og spyr einskis. I vegabréfinu stendur: Vista bom para Macao, vegabréfsáritun sem gildir fyrir Makaó. Rauöur og grænn fáni blaktir á hafnarbakkanum, upplitaöur aö visu, en svo ótrúlegt sem þaö er, þá blaktir portúgalskur fáni fyrir hluta kinverska megin- landsins. Makaó er eins konar safngrip- ur frá nýlendutimabilinu, undarleg stjórnmálaieg þver- sögn viö suöurströnd Kina. Makaó er einn af þessum heill- andi stööum i heiminum, sem hefur lent utan marka sög- unnar. Hér hefur þaö þóknazt sögunni aö láta þar viö sitja. Makaó er siöustu leifar þess mikla herimsveldis sem eitt sinn var stýrt frá Lissabon. Leifar af nýlenduveldinu: Mosambique, Angóla, Guinea, Sao Tomé, Kap Verde, Timor, allir hafa þessir staöir hlotiö sjálfstæöi, sá siöasti áriö 1974, Makaó ein er áfram portúgölsk nýlenda. Nýlendan er ekki nema 16 fer- kilómetrar, en þar búa rúmlega 300.000 manns á mjög litlu land- rými. Ekki er eingöngu flaggaö portúgölskum fána, 97 af hundr- aöi ibúanna eru Kinverjar, en þeir veröa aö læra portúgölsku, sem er opinbert mál, og ölí götunöfn eru portúgölsk. 1 götu einni er spilaö ljúft á mandólin, og minnir þaö á götu- stemningu viö Miöjaröarhafiö hinum inegin á jarökringlunni. Letileg friösæld rikir i þessum portúgalska hluta Kina. A götukaffihúsinu Solmar sitja nokkrir Portúgalir. Rétt- irnir eru þeim gamalkunnir: Bacalao e chow-chow a la portugesa, ásamt öörum especialiades, glymskrattinn spilar fingeröa fadaotónlist, og heilfalska af Mateus Rosé kostar tæpar 700 kr. fsl. Bæjarkjarninn minnir á

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.