Tíminn - 20.11.1977, Blaðsíða 37

Tíminn - 20.11.1977, Blaðsíða 37
Sunnudagur 20. nóvember 1977 37 Ragtime Almenna bókafélagið gaf út nú fyrirnokkru bandarisku metsölu- bókina Ragtime. Höfundur er E.L. Doctorow, en Jóhann S. Hannesson menntaskólakennari islenzkaði. Höfundur lýsir banda- risku þjóðlifi i byrjun aldarinnar og eru flestar persónurnar sögu- legar. Henry Ford kemur við sögu ásamt Pierpont Morgan og fleiri stórmennum þessa tima. Höfundur spannar vítt svið i lýsingu sinni á Bandarikjamönn- um Ragtime-timans. Bygging frásagnarinnar minnir mjög á kvikmyndahandrit enda mun þess vart langt að biða að við fá- um að sjá þessa miklu sögu i kvikmynd. Hún hefur hlotið svo frábæra dóma viða um heim að sliks eru fá dæmi, enda engin venjuleg metsölubók. Ritstjórn, skrifstofa og afgreiðsla H/að- rúmin eru komin Húsgagnavérslun Reykjavíkur hf. Brautarholti 2 - Sími 1-19-40— 12691 SPEGbABÚÐIN wamvmmw Laugavegi 1 5********** SPEGILL í forstofuna SPEGILL í baðherbergið SPEGILL í barnaherbergið SPEGILL í svefnherbergið SPEGILL í sumarbústaðinn SPEGILL í töskuna Nýkomin itölsk baðherbergisáhöld úr blálökkuðum málmi. Einnig lampar úr strendu gleri. verzlun: sími: 19635 skrifstofan: Sími: 13333 Auglýsið í TÍMANUM Wrr/B Hópferð á heims• meistaramótið í E£J handknattleik 26. janúar til 5. febrúar VERÐ KR. 98.100 INNIFALIÐ: Flug, rútuferðir, gisting, morgunverður og aðgöngumiðar á alla leikina BEINT FLUG til Árósa og heim frá Kaupmannahöfn. Samvinnuferðir Austurstræti 12 Rvk. simi 27077 HMUWggSS* HALLGRÍMSKIRKJU GÍRÓ 151009 Ritstjórn, skrifstofa og afgreiðsla (M C&EEE Auglýsingadeild Tímans V öruvöndun er okkar aöalsmerki V etrartískan frá MAX 1977 Gazella kápurnar, sjóliðajakkarnir og úlpurnar, sem voru á Iðnkynningunni í Laugardal, fást nú í eftirtöldum verslunum: Kápan,Laugavegi 66, Reykjavik Pandóra, Kirkjuhvoli, Reykjavik Torgið, Austurstræti 10, Reykjavik Sonja, Vallartorgi, Reykjavik Valbær Akranesi Einar & Kristján, ísafirði Verzlun Einars Guðfinnssonar, Bolungar- vik Verzlunin Skemman, Sauðárkróki Verzlunin Sparta, Sauðárkróki Verzlunin Túngata 1, Siglufirði K.E.A., Akureyri Markaðurinn, Akureyri K.Þ., Húsavik Verzlunin Túngata 15, Seyðisfirði Kaupfélagið Fram, Neskaupstað Kaupfélag Héraðsbúa, Egilsstöðum Ármúla 5. Reykjavik simi 86020

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.