Tíminn - 20.11.1977, Blaðsíða 35

Tíminn - 20.11.1977, Blaðsíða 35
Sunnudagur 20. nóvember 1977 35 Auk þess að vera með verzlunina fulla af nýjum húsgögnum á mjög góðu verði og greiðsluskilmálum höfum við i ÚTSÖLU HORNINU: Hjónarúm m/öllu Sófasett Stakir stólar 2ja manna svefnsófi Stök borð Svefnbekkir Svefnsófasett sem nýtt (Nýtt kostar 260.000) kr. 120.00 kr. 75.00 kr. 12-86.000 kr. 60.000 kr. 10-37.000 kr. 14-27.000 kr. 170.000 Eins og þú sérð — EKKERT VERÐ IBM á íslandi óskar að ráða starfs- fólk í eftirtaldar deildir fyrir- tækisins. í Söludeild Starf sölumanns, sem hafa skal með höndum sölu á gagnavinnslu- vélum og verkefnum fyrir tölvu- þjónustudeild okkar. Æskilegt er að umsækjendur hafi góða almenna undirstöðumenntun og starfsreynslu á sviði viðskipta til dæmis þekkingu á fjármálastjórn og starfsháttum banka. í Tæknideild Starf tæknimanns, sem annast skal tæknilega umhirðu og viðgerðir á gagnavinnsluvélum. Æskilegt er að umsækjendur hafi reynslu í meðferð rafeindatækja og hafi kunnáttu í ensku. Bæði ofangreind störf munu hefjast með námi hér heima og erlendis. Fyrir áhugasamt fólk, sem hefur góða framkomu, hæfileika til samstarfs og getur komið orðum að hugsun sinni, er hér um að ræða vel launaðar stöður við góð starfsskilyrói. Vinsamlegast sækið umsóknareyðublöð á skrifstofu okkar að Klapparstíg 27, þriðju hæð, eða fáið þau send. Umsóknir þurfa að hafa borizt fyrir 5. desember n.k. á íslandi Klapparstíg 27 Reykjavík Sími: 27700 Frá héraðsfundi Snæfells- og Dalaprófastsdæmis Hcraðsfundur Snæfellsness- og Dalaprófastdæmis var haldinn i Búðardal hinn 18. okt. s.l. Hófst fundurinn meö guðsþjónustu i Hjarðarholtskirkju kl. 11. Þar predikaði séra Jón Þorsteinsson i Grundarfirði, en séra Gisli H. Kolbeins i Stykkishólmi þjónaði fyrir altari. Að loknum liádegisverði að Hótel Bjargi var fundarstörfum haldið áfram þar. Prófastur Snæ- fellsness- og Dalaprófastsdæmis, séra Ingiberg J. Hannesson að Hvoli i Saurbæ stýrði fundinum og flutti yfirlitsræðu sina. Að henni lokinni var tekið fyrir aðal- mál fundarins, en það var álit starfsháttanefndar þjóðkirkjunn- ar. en þessu áliti hafði presta- stefna 1977 visað til héraðsfunda til kynningar. Framsögumaður um þetta efni var séra Jón Einarsson i Saurbæ á Hval- fjarðarströnd og var hann gestur fundarins. A héraðsfundinum urðu fjörug- ar umræður um þessi mál, svo og um ýmis sérmál prófastsdæmis- ins. Fundarmenn voru 20, prestar og safnaðarfulltrúar viða að úr prófastdæminu. (Fréttatilkynning) Dregnr umsókn sína til baka Blaðið hefur fregnað að Gunn- sina aftur, en hann var einn af sjö laugur K. Sigmundsson stjómar- sem sóttu um stöðu fjármála- ráðsfulltrúi hafi dregið umsókn stjóra rikisútvarpsins. Lady sófasettið Vegna hagstæðra innkaupa og aukinnar hagræðingar í framleiðslu, getum við nú boðið þessi vinsælu sófasett og sófaborð á neðangreindu verði: Sófasett með dralon áklæði kr. 225.000 Skammel meðdralonáklæði kr. 28.000 Sófaborð 70x140 cm frá kr. 55.000 Hornborð 70x70 frá kr. 40.000 Getum boðið úrval af öðrum áklæðum. Hringið eða skrifið eftir áklæðapruf- um. Eigum einnig fjölmargar gerðir af sófaborðum úr mismunandi viðar- tegundum og með ýmsum gerðum af plötum, svo sem: Eir, marmara, keramik o.fl. o.fl. Fæst einnig sem hornsóf i á tilsvarandi verði. : HU&CiQ&M | SÍDUMÚLA 30 • SÍMI: 86822 EgSES3EÖ V J 4

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.