Tíminn - 25.11.1977, Qupperneq 2

Tíminn - 25.11.1977, Qupperneq 2
2 Föstudagur 25. nóvember 1977 Sómaliumenn: Sókn við Harrar Mogadishu-Reuter. Sómallsk herliö.i semi hafa' fariö' sér hægt vegna mikilia rigninga aö undanförnu, hafa nú hafiö mikla sókn til aö ná á sitt vald fjalla- bænum Harrar i Austur-Eþiópiu aö þvi er fréttir herma. Sagt er aö annaö hvort nú eöa aldrei geti Sómaliumenn unniö sigur i Ogad- eneyöimörkinni, en ástandiö i utanrlkis- og hermálum Sómaliu valdi þvi, aö þeir telja nauösyn- legt aö hefa sóknina nú. Sóknin hófst 13. nóvember, sama dag ig stjórn Sómaliu lýsti yfir vinsli.um viö Sovétrikin og rak sovézka ráðgjafa úr landi, auk þess sem stjórnmálasam- bandi viö Kúbu var slitið. Taliö er að stjóm Sómaliu hafi óttazt alþjóðleg afskipti sem myndu leiöa til málamiölunar milli hennar og stjórnar Eþiópiu, ef hlé yrði gert á striöinu öllu lengur. Tvo siðustu mánuði hefur rignt óskaplega en nú hefur stytt upp. Ef reynt hefði verið að miðla málum heföi óhjákvæmilega far- ið svo að Sómaliumenn hefðu ekki fengið Harrar, en hún er hernað- arlega mikilvæg, vegna þess að Framhald á bls. 23 erlendar f réttir Palestínu- mönnum boðið til Egypta- lands — Israelsmenn undirbúa tilslakanir Kairó, Jerúsalem Khartoum-Reuter. — Forystu- menn Sósialistaflokks Araba, sem er viö völd I Egyptalandi, ákvaö i gær aö bjóöa leiötogum Palestinumanna á vesturbakka Jórdan og í Israel, aö koma til Kairó til aö ræöa afleiöingar ferö- ar Anwar Sadats til Jerúsalem, aö þvi er hin opinbera fréttastofa Miöausturlanda sagöi I gær. Að sögn var þessi ákvöröun tek- in af flokksleiðtogum sem héldu fund I dag með forsætisráðherr- anum Mamdouh Salem. Palestinumennirnir myndu ræða ástand mála eftir för Sadats, við framámenn flokksins. Á flokks- fundinum var einnig ákveðið að hefja pólitfska uppiysingaherferð til þess að lægja mótmælaöldur sem risið hafa I sumum heims- hlutum og nokkrum höfuðborgum Araba, og til aö Utskýra fyrir- ætlanir Egypta. Nefnd hefur ver- ið sett á stofn til að hrinda þessu i framkvæmd. Stjórn SUdan fór þess á leit I gær að Frelsissamtök Palestfnu- manna skipti um fulltrUa f Khart- Um að því er fréttastofa SUdans sagði. NUverandi fulltrUi Abul Khair hefur verið sakaður um óábyrga framkomu. Ekki voru gefnar neinar lýsingar á fram- ferði Khairs, en forseti SUdans Jaafar Nimeiri heimsótti Kairó í þessari viku og lofaöi mjög ferð Sadats til JerUsalem. Stjórn Israels fjallaði um heim- sókn Sadats á fundi sfnum f gær. Ekki er nákvæmlega vitað um iviosne uayan hvað var rætt á fundinum, en Menachem Begin og æöstu ráð- herrarnir munu hafa gert hinum ráðherrunum grein fyrir viðræð- úm, sem fram fóru á meðan á heimsókninni stóð. i tilkynningu frá stjórninni sagði að leggja bæri áherzlu á mikilvægi heimsóknar- innar og jafnframt að framhald yrði á viðræðum um frið I Miö- austurlöndum, og undirritun samninga milli israels og ná- grannaþjóða þeirra. Ekki var þá greint frá þvi hvenær fyrirhugab er aö taka upp viðræður að nýju. Moshe Dayan utanrikisráð- herra ísraels hélt blaðamanna- fundi i fyrradag, en þar kom greinilega fram að hann telur að nU sé tfmi til kominn fyrir israelsmenn að endurskoða stööu sem þeir hafa staðhæft að væri ó- breytanleg. Fram að þessum tima hafa Israelsmenn lýst sig reiðubUna til að láta af hendi Framhald á bls. '23 Sex særast í sprengingu Sprengja sprakk 1 miöri Jóhann- esarborg i gær og samkvæmt fyrstu fréttum var sagt aö nokkr- ir heföu særzt litillega. Spreng- ingin varö nærri 50 hæöa skrif- stofuhúsnæöi, 30 hæöa hóteli og verslunarmiöstöö, sem mynda nokkurs konar þjónustumiöstöö. Framkvæmdastjóri miöstöövar- innar Nigel Mandy, sagöi aö þrir eöa fjórir heföu slasazt á feröa- skrifstofu nærri torginu þar sem sprengjan sprakk. Að sögn Mandys var sprengjan ekki mjög öflug, mikið af rúðum brotnaði þó, og litil hola myndað- ist i gólfið þar sem sprengjan sprakk. Fáir voru á ferli þegar sprengjan sprakk og af þeim sök- um urðu slys minni en ella hefði oröið. Þetta er i annaö skipti á tæpu ári sem sprengja springur á þessum stað. 1 desember i fyrra missti ungur blökkumaður hand- legg þegar sprengja sprakk í höndum hans inni á bjórkrá. Nokkrir kráargestir særöust þeg- ar glerbrot dreifðust um alla veit- ingastofuna. Sprengjunni sem sprakk f gær hafði verið komið fyrir i blóma- keri fyrir utan ferðaskrifstofu. Östaðfestar fregnirherma aðþrir blökkumenn og sex hvitir hafi særzt. Talið er að einn hafi slasazt lifshættulega. Mandy sagði.að skemmdir virt- ust ekki alvarlegar, en þær kæmu sér að sjálfsögðu illa. Fram- kvæmdastjórinn taldi að sprengj- unnihefði verið komiö fyrir til að vekja athygli, fremur en til þess að valda skemmdum. Audi 100S-LS.................... hljóökutar aftan og framan Austin Mini....................................hljóökútar og púströr Bedford vörubíla...............................hljóökútar og púströr Bronco t> og K cyl.....................hljóökútar og púströr Chcvrolet fólksbila og vörubila........hljóökútar og púströr Datsun disel — 100A — 120A — 1200— 1000 — 140 — 180 ......................hljóökútar og púströr Chryster franskur...............................hljóökútar og púströr Citroen («S...........................llljóökútar og púströr Dodge fólksbila................................hljóökútar og púströr D.K.YV. fólksbila..............................hljóökútar og púströr Fiat 1100 — 1500 — 124 — 125— 128— 132 — 127 — 131..................... hljóðkútar og púströr Ford, ameriska fólkshila.......................hljóökútar og púströr Ford Concul Cortina 1300 — 1000................hljóökútar og púströr Ford Escort....................................hljóökútar og púströr Ford Taunus I2M — I5M — I7M — 20M . . hljóðkútar og pústriir ilillman og Commer fólksb. og sendib... hljóökútar og púströr Austin (iipsy jeppi............................hljóökútar og púströr International Scout jeppi......................hljóökútar og púströr Kussajcppi (iAZ 09 ....................hljóökútar og púströr U illvs jeppi og Wagoner.......................hljóökútar og púströr ',el',’ster ' 6 .......................hijóökútar og púströr , ad“.....•• •.•.....................lútar framan og aftan. I.androv er bensin og disel............hljóökútar og púströr Mazda OlOog 818........................hljóökútar og púströr . Iazda 1300 ..........................hljóökútar og púströr Mazda 929 .......................hljóökútar framan og aftan Mercedes Benz fólksbila 180 — 190 200 220 — 250 — 280..........................hljóökútar og púströr Mercedes Benz vörubfla..........................hljóökútar og púströr Moskwitch 403 — 408 — 412 ..............hljóökútar og púströr Morris Marina l,3og 1,8 ................hljóökútar og púströr Opel Kekord og Caravan.........................hljóökútar og púströr Opel Kadett og Kapitan................hljnökútar og púströr Kassat ..........................hljóökútar framan og aftan l’eugeot 204 — 404 — 505 .............hljóökútar og púströr Kambler American og Classic ..........hljóökútar og púströr Kange Kover...........Illjóökútar Iraman og aftan og púströr Kenault K4 — K6 — R8 — K10 — K12 — K16.......................hljóðkútar og púströr Saab 96 og 99 ........................hljóökútar og púströr Scania \ abis 1.80 — 1,85 — LB85 — 1.110 — I.B 110 — LB140..........................hljóökútar Simca fólksbila.......................hljóökútar og puströr Skoda fólksbila og stalion............hljóökútar og púströr Sunbeam 1250 — 1500 ................. hljóökútar og púströr Taunus Transit bensin og disel........hljóökútar og púströr Toyota fólksbila og station............hljóökútar og púströr Vauxhall fólksbila....................hljóðkútar og púströr Volga fólksbila........................hljóökútar og púströr Volkswagen 1200 — K70 — 1300— 1500 ............................hljóðkútar og púströr \ olkswagen sendiferöabila.......................hljóökútar Volvo folkshila .......................hljóökútar og púströr Volvo vörubila F8I — 85TD — N8S — F88 — N 86 — F80 — NsliTD — F80TD og F89TD .........................hljoökútar Púströraupphengjusett í flestar gerðir bifreiða. Pústbarkar flestar stæröir. Púströr í beinum lengdum 1 1/4" .'il 3 1/2" Setjum pústkerfi undir bíla, simi 83466. Sendum í póstkröfu um land allt. Bifreiðaeigendur, athugið að þetta er allt á mjög hagstæðu verði og sumt á mjög gömlu verði. Gerið verðsamanburð áður en þið festið kaup annars staöar. Bílavörubúðin Fjöðrin h.f. Skeifan 2 simi 82944 Tugir þúsunda létust í flóðum Nýja Delhi-Reutar. Land- búnaöarráöherra Indlands sagöi i gær, aö öll þjóöin yröi aö takast á viö vandann sem skapazt hefur vegna náttúruhamfaranna sem fellibylur olli i suöausturhluta landsins. Milli 10.000 til 20.000 manns létu Hfiö i fellibylnum og þingmaöur sem skoöaöi svæöiö Andhra Pradesh, sem verst varö úti, lýsti þvi sem risastórum kirkjugaröi ætluöum mönnum og dýrum. Ráðherrar hafa lýst þvi yfir I þinginu að hægt væri að ráða við skelfilegar afleiðingar hamfar- anna án utanaðkomandi aðstoö- ar. Jafnframt hefur verið sagt, að hægt hefði verið að bjarga hluta þeirra sem fórust, ef tekizt hefði að flytja fólkið sem bjó á láglend- issvæðum til staða sem liggja hærra yfir sjávarmáli, áður en flóðbylgjurnar sem fellibylurinn orsakaði skall inn yfir strendurn- ar. Viðvaranir bárust 48 klukku- timum áður en sjórinn gekk á land. Þúsundum heimilislausra var safnað saman i flóttamannabúðir á Andhra Pradesh svæðinu, en þeir höfðu bjargazt með þvi aö hanga á trjám eða hUsaþökum á meðan flóðbylgjan gekk yfir sfð- ast liðinn laugardag. I fjórum bUðum nærri bænum Machilip- atnam var verið að reyna að Ut- vega mat handa nærri 11.000 flóttamönnum, en talsverður hluti þeirra er börn. Mest varð tjónið i héraði sem heitir Divi Taluk, en þar létu 10.000 manns lífið, að þvi er talið er, þegar fjöldi þorpa sópaðist burtu I of- virðri og flóðum. ÞUsundir hafast enn við á einangruðum stöðum, sem ekki er hægt að komast til á flugvélum hvað þá eftir vegum. JÓHANNESARBORG:

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.