Tíminn - 25.11.1977, Page 3
Föstudagur 25. nóvember 1977
3
^ Vestfirðir:
Ný bók Indriða G. Þorsteinssonar:
Samtöl við Jónas
— svipmesta mann sinnar samtíðar
Nýlega er komin lit bókin,
Samtöl viö Jónas — svipmesta
mann sinnar samtiöar —, eftir
Indriöa G. Þorsteinsson rithöf-
und. Bókin er byggö á samtöl-
um Indriöa viö Jónas Jónsson
frá Hriflu, en bókaútgáfan örn
og örlygur gefur bókina út.
A bókarkápu segir:
„JónasJónsson var svipmesti
maöur sinnar samtiöar. Hann
markaöi stefnuna viö hin pólit-
isku aldaskil á öörum tug aldar-
innar. A þeim grunni reis nýtt
þjóöfélag á tslandi menntaö og
tækjum búiö. Hægt er aö nefna
tvo Jónasa með nafni og blæ-
brigöi raddarinnar skera Ur um
þaö,hvort heldur átt er viö þann
sem orti i ljóðum — eða þann
sem orti i framkvæmdum. Báö-
ir voru þeir líkir aö þvi leyti aö
vilja Islandi allt.
Jónas Jónsson frá Hriflu haföi
glfurleg áhrif þótt raunveru-
legur valdatimi hans stæöi ekki
nema á meöan hann var dóms-
og kirkjumálaráöherra i stjórn
Tryggva Þórhallssonar.
Eftir þaö kaus hann sér hlut-
SJ-Reykjavik Sifelit er verið aö
fitja upp á nýjungum i Tón-
menntaskóla Reykjavikur, en
kennarar hans og skólastjórinn,
Stefán Edelstein, vilja aö hann sé
lifandi stofnun. Skólinn hét áöur
Barnamúslkskóli Reykjavlkur,
en i haust flutti hann I nýtt hús-
næöi i Lindargötuskólanum eöa
gamla Franska spltalanum og
GV — Greiöfært er nú um vestan-
vert landiö, á Snæfelisnesi og
vestur I Dali, samkvæmt upplýs-
ingum'sem blaöiö fékk uppgefnar
hjá Vegaeftirlitinu í gær. Vestan
Báröardals er mun þyngri færö
og er ófært á Gilsfiröi. Fjallvegir I
Alþýðubanda-
lagið:
Forval í
Reykjanes-
kjördæmi
JS- — Nú á sunnudag fer fram
siöari áfangi forvals hjá Alþýöu-
bandalagsmönnum i Reykjanes-
kjördæmi. Þrjátiu og fjórir
flokksmenn sem atkvæöi hlutu i
fyrra áfanga forvalsins hafa
samþykkt aö taka þátt I sfðara á-
fanganum sem frambjóöendur,
og eru alþingismenn fiokksins úr
kjördæminu, þeir Geir Gunnars-
son og Gils Guömundsson meöal
þeirra.
Kjósendum er ætlaö aö skrifa
nöfn tiu manna af þeim 34 sem
þátt taka og i þeirri röö sem þeir
óska aö frambjóðendur veröi á
endanlegum framboöslista
flokksins I kjördæminu.
Uppstillinganefnd mun, aö þvi
er segir i fréttatilkynningu hafa
niöurstöður forvalsins til hliö-
sjónar viö ákvaröanir sinar.
verk leiöbeinandans og stóö ut-
an viö rikisstjórnir þeirra
flokka sem hann haföi mótaö I
upphafi. Samt var hann aldrei
varö þá úr aö hann hlaut einnig
nýtt og betra nafn.
grennd viö Patreksfjörö eru færir
og var i gær veriö aö moka Dynj-
andisheiöi vegna viögeröar i
Mjólkárvirkjun. Rafnseyrarheiöi
er ófær. Fært er innan fjaröa á
önundarfirði og var veriö aö
moka Breiödalsheiði I gær. Þung-
fært er frá tsafiröi og inn I Djúp.
Fært er norður Holtavöröuheiöi
og komast stórir bilar noröur til
Akureyrar. Stórum bilum erfært
úr Hrútafiröi til Hólmavikur.
ófært er milli Sauöárkróks og
Siglufjaröar og er ráögert aö
hefja mokstur I dag. Greiöfært er
út til Dalvikur en Ólafsfjaröar-
múli er ófær. Milli Akureyrar og
Húsavikur er fært stórum bilum,
og er ráðgert að moka á þeirri
leiö i dag,ef veöur leyfir. Fært er
frá Húsavik i Mývatnssveit.
Ófært er frá Húsavik austur um
Tjörnes. Fært er fyrir Melrakka-
sléttu á stórum bflum, allt til
Þórshafnar, þar fyrir austan er ó-
fært.
A Austurlandi var versta veður
i gær og jók mjög viö snjó. í gær
var mokaö frá Egilsstööum til
Eiða og Fossvalla i Hróarstungu.
Fært er frá Egilsstööum um
Fagradal til Eskifjaröar. Ófært
er um Fjaröarheiöi og Oddsskarö
og er ætlunin aö ryðja þá vegi i
dag ef tök veröa á. Fært er frá
Reyðarfirði suöur i Fáskrúös-
fjörö, en ófært þar fyrir sunnan,
til Djúpavogs, en þaöan er stórum
bflum fært vestur i öræfi. öllum
bflum er fært um öræfin til
Reykjavikur.
áhrifameiri en i sliku starfi
sjálfboðaliðans.
Jónas Jónsson frá Hriflu varö
snemma eins konar goösögn 1
þjóðlifinu. Og goösögnin lifir og
heldur áfram að vaxa. Nú skipt-
ist fólk i flokka i afstööu til
hennar frekar ai mannsins
sjálfs og verka hans. Þess hefur
ekki veriö aö vænta aö um hann'
yröu til verk þar sem gætti jafn-
vægis i frásögnum.
Nú hefur Indriði G. Þorsteins-
son skrifaö bók um Jónas, sem
byggð er á samtölum viö hann. 1
þessari bók skilar Indriöi hon-
um sem manninum Jónasi
Jónssyni og lýsir þvi hverjir
voru helztu örlagavaldarnir I lifi
hans.
Þetta er bók sem skilur eftir
óbrenglaða mynd handa fram-
tlðinni.”
I bókinni er fjöldi mynda af
Jónasi, fjölskyldu hans og sam-
feröamönnum. Þar er og aö
finna áöur óbirt gögn, svo sem
hluta af hinu fræga bréfi sem
forystumenn Alþýðuflokksins
sendu Jónasi aö lokinni stjórn-
Nú er tilraun i gangi i skólanum
þarsemmjög ungum nemendum,
4-€ ára, er kennt á fiölu. Gigja Jó-
hannsdóttir fiölukennari sér um
þennan þátt.
Nemendur vinna einnig aö
hljóöfærasmiöi. Þeir hafa veriö
aö smiöa flautur úr plaströrum
undir handleiöslu Sigriöar
Pálmadóttur bekkja- og flautu-
kennara. Ætlunin er aö gefa
nemendum kost á aö smiöa fleiri
hljóöfæri siöar meir, e.t.v. isam-
vinnu viö smiöakennara, ef unnt
veröur aö skapa viöunandi aö-
stööu til sliks i skólanum.
1 tilefni 25 ára afmælis skólans,
sem er á þessu skólaári, pöntuöu
forráöamenn hans þrjú tónverk
hjá jafnmörgum islenzkum tón-
skáldum, þeim Atla Heimi
Sveinssyni, Jóni Asgeirssyni og
Þorkeli Sigurbjörnssyni. Tón-
verkin eru fyrir hljómsveit skól-
ans, og ef þau véröa ekki of erfið
og timinn til æfinga nægilegur,
veröaþau flutt á tónleikum I vor.
Þorkell Sigurbjörnsson hefur áö-
ur samiö tvær barnaóperur fyrir
skólannog voru þær báöarf luttar
á sinum tima.
Indriöi G. Þorsteinsson.
armyndun áriö 1934, en i bréfinu
gera þeir grein fyrir ástæöum
þess aö Alþýöuflokkurinn hafn-
aöi Jónasi sem ráöherra i rikis-
stjórn hinna vinnandi stétta.
Bókin er hin vandaöasta aö
allri gerö. Hún er filmusett og
prentuö i Prentsmiöjunni Odda
hf., Korpus hf. filmaöi myndir
ogbókband annaöist Sveinabók-
bandið h.f. Kápugerö annaöist
Rósa Ingólfsdóttir. Bókin er 173
bls.
Stefán Edelstein sagöi á frétta-
mannafundi aö sér þætti allt of
lltáö gert aö þvi aö hvetja islenzk
tónskáld til tónsköpunar fyrir'
tónlistarskólana. Honum fyndist
þaö ætti aö vera fastur liöur i ætl-
unarverki skólanna. Hlutur is-
lenzkrar samtimatónlistar i upp-
eldisstarfi tónlistarskólanna væri
of litill sem stendur.
Tónmenntaskólinn er tónlistar-
skóli fyrir böm og unglinga á
grunnskólaaldri (6-16 ára). Hlut-
verk hans er fyrst og fremst aö
veita nemendum alhliöa tónlist-
armenntun. Skólinn rekur útibú i
Fellahelli i Breiöholti, og er þaö
þjónusta við ibúa þess hverfis og
sparar börnum löng ferðalög.
Samtals eru nú rúmlega 400
nemendur I skólanum.
Byggingaráform eru á döfinni,
þvi ekki fullnægir Lindargötu-
skólinn þörfum Tónlistarskólans
til eiliföar.
Þá er uppi hugmyndir um inn-
tak skólastarfsins I framtiöinni.
— Ég telt.d. æskilegtaö byggja
upp litiö elektróniskt stúdió fyrir
elztu nemendur skólans, þar sem
þeir geta unniö aö tónsmiöum og
Allar
disel-
stöðvar
á fullu
GS-tsafiröi-SSt. Þaö er mjög bág-
borið ástand I rafmagnsmálum
hér á Vestfjöröum þessa daga,
sagöi Guömundur Sveinsson i
samtali viö Timann I gær. Og raf-
magnsmál hér koma ekki til meö
aö batna fyrr en viö fáum hund aö
sunnan. Eins og er, eru aiiar
diselstöðvar keyröar á fullu
hérna og veitir ekki af.
Bilunin i fyrradag varö vegna
þess aö spennir viö segulrofa I
nýju aöveitustööinni viö Mjólká
gaf sig og átti aö fara meö nýjan
spenni þangaö i gær, ef fært yröi.
En þó svo nýja stööin komist I
gang framleiöa stöövarnar tvær
ekki nema helming þess, sem þær
geta framleitt viö venjulegar aö-
stæður vegna vatnsleysis, og úr
þvi rætist ekki nema fari aö
rigna, sagöi Guömundur aö lok-
um.
Merk nýjung hefur veriö tekin
upp i Tónmenntaskóla Reykja-
víkur þar sem fariö er aö kenna
mjög ungum nemendum á fiölu.
Kennari er Gigja Jóhannsdóttir.
Tlmamynd: Róbert.
ýmiss konar skapandi starfi meö
elektróniskum tækjum. Nemend-
ur á aldrinum 13-15 ára hafa á-
huga á sliku og eru oft mestu hug-
vitsmenn, sagöi Stefán Edelstein.
Tónmenntaskólinn er tilrauna-
skóli. Ahugi er aö gera tilraunir
meö kennslu þar sem samþætting
listgreina ætti sér staö og
nemendur læröu aö skoöa listræn
fyrirbæri i viöara samhengi.
Brýn þörf væri einnig á aö gera
meira fyrir unglinga, sem hafa á-
huga á tónlist en vantar menntun
og aöstööu. 1 þvi sambandi mætti
nefna popp og jass.
— Viö trúum þvi hér, sagöi
Stefán Edelstein fyrir sina hönd
og samstarfsfólkssins, aö tónlist-
arnám sé ómissandi þáttur i al-
mennri menntun hvers einstakl-
ings, hvort sem hann er sérstök-
um tónlistargáfum búinn eöa
Framhald á bls. 23
Innanlandsflug með
eðlilegum hætti
áþ-Reykjavik
Áætlunarflug innan-
lands gekk með eðlileg-
um hætti i gær, en veð-
ur hefur að undanförnu
komið i veg fyrir að
hægt væri að fljúga á
ýmsa staði. Flugfélag
Norðurlands á Akur-
eyri flaug á alla
áætlunarstaði í gær og
sömu sögu var að segja
um Vængi.
I gær flugu vélar Vængja til
Blönduóss, Hvammstanga og
Siglufjaröar, en t.d. siöast-
nefndi staöurinn hefur veriö
mjög afskiptur aö undanförnu
hvaö flug snertir. Auk framan-
greindra staða flugu Vængir
til Gjögurs, Hólmavikur og Búö-
ardals.
Þeir flugvelliu sem Vængir
nota eru mun ófullkomnari en
t.d. á Akureyri og Reykjavfk,
t.d. eru engin ljós á þeim. Flug-
vallarljós eru aö visu komin til
Blönduóss, en eftir er aö setja
þau upp. Flugdagurinn veröur
þvi mjög stuttur hjá Vængjum.
Hann byrjar I rauninni ekki fyrr
en kl. 10 og er lokiö kl. 16. Sömu
sögu er aö segja um Flugfélag
Noröurlands, þvi vélar þess
veröa aö biöa eftir áætlunar-
flugi frá Reykjavik. Aö sögn
Siguröar Aöalsteinssonar, gekk
flug félagsins vel i gær, en und-
anfarnar vikurhefur veriö mjög
erfitt aö halda uppi áætlun.
Barnamúsikskóli orðinn að Tónmenntaskóla
Þar er lögð áherzla
á að virkja nemendur
í tónlistarnáminu
*
Ymsar nýjungar í skólastarfinu:
hljóðfærasmíði, smábörnum
kennt á fiðlu, tónverk þriggja
íslenzkra tónskálda æfð
Ófært um heið-
ar á Norður-
og Vesturlandi